Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ2003 FRBTTIR 7 Manndráp og líkamstjón vegna gáleysis OÓMSMÁL: Hæstiréttur hefur staðfest eins mánaðar skilorðs- bundið fangelsi yfir manni vegna manndráps og líkams- tjóns af gáleysi.Maðurinn hafði ekið bíl sínum austur Suður- landsveg á röngum vegar- helmingi en á þeim vegarkafla lá vegurinn í mjög krappri beygju ofarlega í Kömbunum. Hann var talinn hafa ekið án nægilegrar aðgæslu miðað við akstursskilyrði með þeim af- leiðingum að bíllinn skall fram- an á jeppa.Við áreksturinn lést farþegi í framsæti bílsins nær samstundis. Farþegar í báðum bílunum urðu fyrir líkamstjóni. Maðurinn hélt því fram að rannsókn slyssins hefði verið ábótavant og ekki væri útilok- að að orsakir óhappsins væru að rekja til þess að dekk á bíl hans hefði sprungið.Af gögn- um málsins var Ijóst að hjól- barðinn hefði farið af felgunni í árekstrinum en Hæstiréttur taldi að maðurinn hefði engum stoðum rennt undir þá tilgátu sína að hjólbarðinn hefði sprungið. Auk fangelsisrefsing- arinnar var maðurinn sviptur ökurétti í eitt ár. Lögreglunni nóg boðið HRAÐAKSTUR: Frá 1. janúar á þessu ári hefur251 ökumaður verið kærður af lögregiunni á Sauðárkróki fyrir of hraðan akstur.Á sama tíma árið 2002 voru 189 ökumenn kærðirfyrir sama brot. í síðasta mánuði voru 66 ökumenn kærðir af lög- reglu fyrir of hraðan akstur og það sem af er þessum mánuði hafa 56 ökumenn verið kaerðir, þar af 28 um síðustu helgi. Fram kemur í dagbók lögregl- unnar að henni þyki nóg um. Ekki hefur verið um neitt um- ferðarátak lögreglunnar að ræða heldur hafa menn verið teknir við vanabundið eftirlit, bæði innan þéttbýlis og utan. Einn af þessum ökuþórum var t.d.tekinn á 100 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. boltanum því að auk Beckhams hefur hún umboð fyrir Michael Owen, Steven Gerrard, Alan Shear- er og David Seaman. Tveir lykilmenn Á bak við Beckham sjálfan eru tveir lykilmenn innan SFX. Jon Holmes er yfirmaður Evrópudeild- ar SFX og var hann einn fyrsti um- boðsmaður íþróttamanna á Englandi. Hann hefur haldið utan um alla stærstu auglýsingasamn- inga Beckhams og að hans mati felast helstu fjármunirnir á bak við íþróttamennina í því frekar en kaupum þeirra og sölu mannanna sjálfra milli félaga. Tony Stephens er markaðsstjóri Evrópudeildar SFX og er aðal- samningamaður Beckhams þegar kemur að samningum varðandi fótboltann sjálfan. Sjaldan heyrist til hans í fjölmiðlum því að hann vill helst vinna bak við tjöldin. Telja fróðir menn að hann hafi sett sig f samband við Real Madrid strax í apríl. Stephens hefur þó einnig komið að auglýsingamálum Beckhams og tryggt honum tekjur sem samsvara rúmlega tveimur milljörðum króna á ári. Allt að 15 starfsmenn SFX sjá um málefni sem tengjast Beckham, þó svo almannatengslamál séu í höndum annars fyrirtækis sem kallast Outside Organization. Það Idýrustu fótboltamenn sögunnar Þrátt fyrir að félagaskipti Davids Beckham hafi vakið gríðarlega athygli er at- hyglisvert að sjá að hann kemst aðeins í 16. sæti yfir dýrustu knattspyrnumenn i heimi. Útskýringin á því hefur verið að leikmannamarkaðurinn í fótbolta- heiminum hafi verið (lægð undanfarin misseri. Dýrustu fótboltamennirnir: 1. Zinedine Zidane - 5,8 milljarðar króna Juventus-Real Madrid (júlí 2001) 2. Luis Figo - 4,5 milljarðar Barcelona-Real Madrid (júlí 2000) 3. Hernan Crespo - 4,2 milljarðar Parma-Lazio (júli 2000) 4. Gianluigi Buffon - 4 milljarðar Parma-Juventus (júlí 2001) 5. Christian Vieri - 3,9 milljarðar Lazio-lnter (júní 1999) 6. Rio Ferdinand - 3,7 milljarðar Leeds-Man. Utd (júll 2002) 7. Gaizka Mendieta - 3,5 milljarðar Valencia-Lazio (júlí 2001) 8. Ronaldo - 3,5 milljarðar Inter Milan-Real Madrid (ágúst 2002) 9. Juan Veron - 3,4 milljarðar Lazio-Man. Utd (júlí 2002) 10. Rui Costa - 3,4 milijarðar Fiorentina-AC Milan (júli 2001) 16. David Beckham - 3 milljarðar Man. Utd-Real Madrid (júní 2003) fýrirtæki höndlar einnig með mál- dagblöð og tímarit Beckham talar efni eiginkonu Beckhams, Victor- við, hversu oft og hvenær. iu. Yfirmaður þess ræður hvaða kja@dv.is A INNKAUPALISTA FERGUSONS Fyrst búið er að selja David Beckham til Real Madrid hefur Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, nokkurt svigrúm til að demba sér af fullum krafti (leikmannamarkaðinn - bæði til að finna arftaka Beckhams og einnig til að styrkja liðið á öðrum sviðum. Eftirtaldir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við United siðustu daga: Ronaldinho Staða: Sóknarmaður Félag: Paris Saint-Germain Aldur:23 Áætlað verð: 1.200 milljónir króna Harry Keweli Staða:Miðvallarleikmaður/sóknarmaður Félag: Leeds Aldur:24 Áætlað verð: 730 milljónir króna Patrick Kluivert Staða: Sóknarmaður Félag:Barcelona Aldur: 26 Áætlað verð: 1.200 milljónir króna Damien Duff Staða: Miðvallarleikmaður Félag: Blackburn Aldur: 24 Áætlað verð: 1.800 milljónir króna Paul Robinson Staða:Markvörður ' Félag: Leeds Aldur: 23 Áætlað verð: 360 milljónir króna Robinson 15 26 19 29 03 2 sfeafflöi EVOFaiDUR LOLLaÐU a LOLLO.IS NO seturðu sett lukkutðlurnar þfnar á luttðmiða á Netinu, hvurt sem hfi velur eina rðð eða flelrl, eða bara sjálfval. láttu vaða - oetta er kannskl þínn dasur! secou iÐ miLuönum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.