Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ2003 FRBTTIR 7 Manndráp og líkamstjón vegna gáleysis OÓMSMÁL: Hæstiréttur hefur staðfest eins mánaðar skilorðs- bundið fangelsi yfir manni vegna manndráps og líkams- tjóns af gáleysi.Maðurinn hafði ekið bíl sínum austur Suður- landsveg á röngum vegar- helmingi en á þeim vegarkafla lá vegurinn í mjög krappri beygju ofarlega í Kömbunum. Hann var talinn hafa ekið án nægilegrar aðgæslu miðað við akstursskilyrði með þeim af- leiðingum að bíllinn skall fram- an á jeppa.Við áreksturinn lést farþegi í framsæti bílsins nær samstundis. Farþegar í báðum bílunum urðu fyrir líkamstjóni. Maðurinn hélt því fram að rannsókn slyssins hefði verið ábótavant og ekki væri útilok- að að orsakir óhappsins væru að rekja til þess að dekk á bíl hans hefði sprungið.Af gögn- um málsins var Ijóst að hjól- barðinn hefði farið af felgunni í árekstrinum en Hæstiréttur taldi að maðurinn hefði engum stoðum rennt undir þá tilgátu sína að hjólbarðinn hefði sprungið. Auk fangelsisrefsing- arinnar var maðurinn sviptur ökurétti í eitt ár. Lögreglunni nóg boðið HRAÐAKSTUR: Frá 1. janúar á þessu ári hefur251 ökumaður verið kærður af lögregiunni á Sauðárkróki fyrir of hraðan akstur.Á sama tíma árið 2002 voru 189 ökumenn kærðirfyrir sama brot. í síðasta mánuði voru 66 ökumenn kærðir af lög- reglu fyrir of hraðan akstur og það sem af er þessum mánuði hafa 56 ökumenn verið kaerðir, þar af 28 um síðustu helgi. Fram kemur í dagbók lögregl- unnar að henni þyki nóg um. Ekki hefur verið um neitt um- ferðarátak lögreglunnar að ræða heldur hafa menn verið teknir við vanabundið eftirlit, bæði innan þéttbýlis og utan. Einn af þessum ökuþórum var t.d.tekinn á 100 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km. boltanum því að auk Beckhams hefur hún umboð fyrir Michael Owen, Steven Gerrard, Alan Shear- er og David Seaman. Tveir lykilmenn Á bak við Beckham sjálfan eru tveir lykilmenn innan SFX. Jon Holmes er yfirmaður Evrópudeild- ar SFX og var hann einn fyrsti um- boðsmaður íþróttamanna á Englandi. Hann hefur haldið utan um alla stærstu auglýsingasamn- inga Beckhams og að hans mati felast helstu fjármunirnir á bak við íþróttamennina í því frekar en kaupum þeirra og sölu mannanna sjálfra milli félaga. Tony Stephens er markaðsstjóri Evrópudeildar SFX og er aðal- samningamaður Beckhams þegar kemur að samningum varðandi fótboltann sjálfan. Sjaldan heyrist til hans í fjölmiðlum því að hann vill helst vinna bak við tjöldin. Telja fróðir menn að hann hafi sett sig f samband við Real Madrid strax í apríl. Stephens hefur þó einnig komið að auglýsingamálum Beckhams og tryggt honum tekjur sem samsvara rúmlega tveimur milljörðum króna á ári. Allt að 15 starfsmenn SFX sjá um málefni sem tengjast Beckham, þó svo almannatengslamál séu í höndum annars fyrirtækis sem kallast Outside Organization. Það Idýrustu fótboltamenn sögunnar Þrátt fyrir að félagaskipti Davids Beckham hafi vakið gríðarlega athygli er at- hyglisvert að sjá að hann kemst aðeins í 16. sæti yfir dýrustu knattspyrnumenn i heimi. Útskýringin á því hefur verið að leikmannamarkaðurinn í fótbolta- heiminum hafi verið (lægð undanfarin misseri. Dýrustu fótboltamennirnir: 1. Zinedine Zidane - 5,8 milljarðar króna Juventus-Real Madrid (júlí 2001) 2. Luis Figo - 4,5 milljarðar Barcelona-Real Madrid (júlí 2000) 3. Hernan Crespo - 4,2 milljarðar Parma-Lazio (júli 2000) 4. Gianluigi Buffon - 4 milljarðar Parma-Juventus (júlí 2001) 5. Christian Vieri - 3,9 milljarðar Lazio-lnter (júní 1999) 6. Rio Ferdinand - 3,7 milljarðar Leeds-Man. Utd (júll 2002) 7. Gaizka Mendieta - 3,5 milljarðar Valencia-Lazio (júlí 2001) 8. Ronaldo - 3,5 milljarðar Inter Milan-Real Madrid (ágúst 2002) 9. Juan Veron - 3,4 milljarðar Lazio-Man. Utd (júlí 2002) 10. Rui Costa - 3,4 milijarðar Fiorentina-AC Milan (júli 2001) 16. David Beckham - 3 milljarðar Man. Utd-Real Madrid (júní 2003) fýrirtæki höndlar einnig með mál- dagblöð og tímarit Beckham talar efni eiginkonu Beckhams, Victor- við, hversu oft og hvenær. iu. Yfirmaður þess ræður hvaða kja@dv.is A INNKAUPALISTA FERGUSONS Fyrst búið er að selja David Beckham til Real Madrid hefur Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, nokkurt svigrúm til að demba sér af fullum krafti (leikmannamarkaðinn - bæði til að finna arftaka Beckhams og einnig til að styrkja liðið á öðrum sviðum. Eftirtaldir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við United siðustu daga: Ronaldinho Staða: Sóknarmaður Félag: Paris Saint-Germain Aldur:23 Áætlað verð: 1.200 milljónir króna Harry Keweli Staða:Miðvallarleikmaður/sóknarmaður Félag: Leeds Aldur:24 Áætlað verð: 730 milljónir króna Patrick Kluivert Staða: Sóknarmaður Félag:Barcelona Aldur: 26 Áætlað verð: 1.200 milljónir króna Damien Duff Staða: Miðvallarleikmaður Félag: Blackburn Aldur: 24 Áætlað verð: 1.800 milljónir króna Paul Robinson Staða:Markvörður ' Félag: Leeds Aldur: 23 Áætlað verð: 360 milljónir króna Robinson 15 26 19 29 03 2 sfeafflöi EVOFaiDUR LOLLaÐU a LOLLO.IS NO seturðu sett lukkutðlurnar þfnar á luttðmiða á Netinu, hvurt sem hfi velur eina rðð eða flelrl, eða bara sjálfval. láttu vaða - oetta er kannskl þínn dasur! secou iÐ miLuönum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.