Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Qupperneq 52
56 LAUGARDAGUR 21.JÚNÍ2003 m m __ M ^ —g_ __ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson m m W l f M m Km fj v Netfang: aettir ■ M M K W M Simi: 550 5826 Stórafmæli Eiríkur Guðmundsson húsasmíðameistari á Eyrarbakka er 75 ára í áag Eiríkur Guðmundsson, Hátúni, Eyrarbakka, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Eiríkur fæddist ( fsakshúsi á Eyr- arbakka þar sem foreldrar hans t bjuggu þá. Hann ólst upp á Eyrar- bakka og hefúr átt þar heima alla tíð en fór í sveit á hverju sumri frá átta ára aldri að bænum Klauf í Vestur-Landeyjum til hjónanna Lofts Þorðvarðssonar og Þórunnar Sigurðardóttur. Eiríkur gekk í Barnaskólann á Eyrarbakka og hlaut þá grunn- menntun sem þá tíðkaðist. Hann lærði húsasmíði hjá föður sínum, Guðmundi Eiríksyni, húsasmíða- meistara á Eyrarbakka, og gekk í Iðnskólann á Eyrarbakka sem var rekinn þar um árabil og var fyrsti skólinn af því tagi sem taldist til dagsskóla. Eiríkur starfaði alla tíð að iðn j sinni. Hann vann einnig við báta- og skipaviðgerðir í slippnum á Eyr- arbakka meðan hann var starfrækt- ur, ásamt Jóhanni Sigurjónssyni skipasmið. Þá var hann eftirlits- maður Skipaskoðunar ríkisins á Suðurlandi um árabil, var fenginn til að sjá um frístundaföndur fanga á Litla-Hrauni á vegum fangahjálp- arinnar Verndar og sinnti því starfi í fjölda ára. Eiríkur starfaði síðan á Litla-Hrauni sem útivarðstjóri til loka starfaldurs. Fjölskylda Eirikur kvæntist 24.10. 1953 Vig- dísi Ingibjörgu Árnadóttur, f. 20.8. 1932, d. 20.7.1990, húsmóður. Hún var dóttir hjónanna Árna Eyþórs Ei- ríkssonar verslunarstjóra, síðast á Bjarnaborg á Stokkseyri, og Ingi- bjargar Kristinsdóttur, húsmóður frá Hömrum í Grímsnesi. Böm Eiríks og Vigdísar em Ingi- björg Eiríksdóttir, f. 26.2. 1954, hár- snyrtimeistari; Páll Halldórsson, f. 22.10. 1954, rekstrarstjóri en böm hans em Eiríkur Vignir Pálsson, f. 1.9. 1975, byggingafræðingur og er kona hans Liney Magnea Þorkels- dóttir, f. 4.9.1975, blómaskreytir og skrifstofukona, og sonur þeirra Máni Páll Eiríksson, f. 2.3. 2001, og Halldór Valur Pálsson, f. 19.11. 1980, háskólanemi og bæjarfulltrúi, en sambýliskona hans er Ásta Þor- steinsdóttir, f. 5.12. 1981, háskóla- nemi; Sigurlína Eiríksdóttir, f. 22.6. 1956, gjaldkeri en maður hennar er Sigurður Stein- dórsson, f. 13.12. 1955, deildar- stjóri og er bam þeirra Vigdís Sig- urðardóttir, f. 24.3. 1984, nemi; Kristín Eiríks- dóttir, f. 12.11. 1958, leikskóla- stjóri en maður hennar er Erling- ur Þór Guðjóns- son, f. 1.1. 1958, eigandi Hóp- ferðabíla Erlings Þórs, og em börn þeirra Helga Ýr Erlingsdóttir, f. 27.7. 1983, nemi, og Erlingur Þór Erlingsson, f. 15.10.1989; Helga Ei- ríksdóttir, f. 26.2. 1960, d. 18.2. 1964; Árni Eiríksson, f. 10.3. 1965, bóndi en kona hans er Guðrún Björk Leósdóttir, f. 3.12. 1965, bóndi. Systkini Eiríks: Bjarni Guð- mundsson, f. 19.9. 1924, d. 21.8. 1948; Ósk Guðmundsdóttir, f. 1.12. 1930, húsmóðir en maður hennar er Michael Guðvarðarson, f. 7.4. 1924, bifreiðarstjóri. Foreldrar Eiríks: Guðmundur Ei- ríksson frá Þórðarkoti, f. 13.2. 1899, d. 6.11.1984, húsasmíðameistari og Sigurlína Jónsdóttir frá Tröð á Álftanesi, f. 25.2.1899, d. 11.4.1966, húsmóðir. Þau vom lengst af búsett á Merkigarði á Eyrarbakka. Pétur Andreas Baldursson fyrrv. flutningastjóri og hafnarstjóri Grundartangahafnar verður 70 ára á morgun Pétur Andreas Baldursson, fyrrv. flutningastjóri fslenska járnblendi- félagsins og hafnarstjóri Gmnar- tangahafnar, Skagabraut 4, Akra- nesi, er sjötugur á morgun. Starfsferill Pétur fæddist á Þingeyri í Dýra- firði og ólst þar upp. Hann lærði húsasmíði í Söginni hf. í Reykjavík, lauk sveinsprófi 1954 og öðlaðist meistararéttindi. Pétur vann við iðn sína á Þingeyri til 1968 og vann við hafnarfram- kvæmdir á vegum Vita- og hafna- málastofnunar á Þingeyri, Flateyri og á Suðureyri. Hann byggði flestar X aðveitustöðvar á Vestfjörðum, tengdar Mjólkurárvirkjun, ásamt félaga sínum, Jóni Þórðarsyni, múrarameistara á Isafirði. Þá byggði Pétur fyrsta áfanga prests- seturs og skóla á Hrafnseyri í Arnar- firði í minningu Jóns Sigurðssonar forseta. Pétur flutti á Akranes 1968 og var yfirverkstjóri Akranesbæjar í tíu ár og hafði þá jafnframt umsjón með miklum hafnarframkvæmdum þar. Hann var ráðinn flutningastjóri ís- lenska járnblendifélagsins á Gmndartanga 1979 og sinnti því starfi til 2000. Jafnframt var hann hafnarstjóri Gmndartangahafnar frá 1979 og til ársloka 2001. Fjölskylda Eiginkona Péturs er Anna Helga- dóttir, f. 13.1. 1936, húsmóðir. Hún er dóttir Helga Ólafssonar, kennara á Akureyri, og Vallýjar Ágústu Ágústsdóttur húsmóður. Börn Péturs og Önnu em Baldur Pétursson, f. 17.2. 1955, búsettur f Reykjavík, kvæntur Lindu Sigvalda- dóttur og eiga þau þrjú börn; Helgi Pétursson, f. 13.7. 1957, búsettur í Garðabæ, kvæntur Sigríði Valsdótt- ur og eiga þau þrjú börn; Pétur Pét- ursson, f. 12.11. 1960, búsettur í Borgamesi, kvæntur Freydísi Frigg Guðmundsdóttur og eiga þau fimm börn; Inga Pétursdóttir, f. 27.4. 1965, búsett í Garðabæ, gift Þor- geiri Kristóferssyni og eiga þau þrjú börn; Guðlaug Pétursdóttir, f. 4.5. 1970, búsett í Los Angeles í Banda- ríkjunum, gift Guðna Gunnarssyni. Bróðir Péturs er Svanur Baldurs- son, f. 17.2. 1948, húsvörður í Reykjavík. Foreldrar Péturs: Baldur Sigur- jónsson, módelsmiður og organisti á Þingeyri, og Ingibjörg Magnús- dóttir húsmóðir. Pétur verður að heiman á afmæl- isdaginn. Páll Baldursson útibússtjóri 01 ís áAkureyri verður 50 ára á mánudag Páll Baldursson, útibússtjóri Olís á Akureyri, Grenivöllum 32, Akur- eyri, verður fimmtugur á mánudag- inn. Fjölskylda Páll fæddist á Akureyri. Hann ttkvæntist 14.12. 1974 Erlu Hrund Friðfinnsdóttur, f. 1.5. 1956, leið- beinanda. Hún er dóttir Friðfinns Friðfinnssonar og Rannveigar Ragnarsdóttur á Akureyri. Börn Páls og Erlu Hrundar em Páll Brynjar Pálsson, f. 18.1. 1975, en sambýliskona hans er Rósa Friðriksdóttir, f. 9.9. 1979, og er sonur þeirra Baldur Þór Pálsson, f. 14.5. 2001; Kristfn Pálsdóttir, f. 5.9. 1977, en sambýlismaður hennar er Árni Már Ágústsson, f. 14.5. 1974, og eru börn þeirra Elva Rún Árna- dóttir, f. 24.10. 1998, og Viktor Már Árnason, f. 20.6. 2002. Systir Páls er Erla Baldursdóttir, f. 14.2. 1960. Foreldrar Páls: Baldur Karlsson, f. 3.1.1930, d. 31.8.1986, og Kristín Pálsdóttir, f. 19.1. 1931, búsett á Akureyri. Páll og Erla Hmnd taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Sjafnarstíg 3, Akureyri, á mánu- dag, milli kl. 18.00 og 21.00. Kristín Laufey Jónsdóttir, bóndi í Hlíð í Lóni, er fertug í dag. Starfsferill Kristín fæddist á Höfn en ólst upp í Hlíð í Lóni þar sem hún stundaði öll almenn sveitastörf. Hún býr nú með börnum sínum og foreidrum að Hlíð en þar er j^.auðfjárbú með 450 fjár á fóðmm. Kristín átti sæti f stjórn Búnað- arfélagsins í Lóni, í stjórn Félags sauðíjárbænda í Austur-Skafta- fellssýslu, var í fjórða sæti á lista Þjóðarflokksins f Austurlandskjör- dæmi við alþingiskosningarnar 1983 og sat í ritstjórn fréttablaðs- ins Eystahorns á Höfn. Hún hefúr birt greinar, smásögur og ljóð í ýmsum blöðum og tímaritum. Fjölskylda Vinur og barnsfaðir Kristínar er Bjarni Bjarnason, f. 6.2. 1952, bóndi á Brekku í Lóni. Hann er sonur Bjarna Sigurðssonar og Helgu Bjarnadóttur, bænda í Holtaseli á Mýrum. Börn Kristfnar og Bjarna em Harpa Dagbjört, f. 13.1. 1994; Ein- ar Birkir, f. 22.4.1996. Systkini Kristínar em Svava Her- dís, f. 11.1. 1967, verkakona á Höfn; PállÁsgeir, f. 11.7. 1968, bíl- stjóri fslandspósts á Höfn. Hálfsystkini Kristínar: Áslaug Inga Eiríksdóttir, f. 21.7. 1950, bóndi í Vík; Guðmundur Gunnar Eiríksson, f. 4.12. 1951, bóndi í Starmýri í Álftafirði. Foreldrar Kristínar: Jón Stefáns- son, f. 12.9. 1919, bóndi í Hlíð, og Ragna Sigríður Gunnarsdóttir, f. 9.1. 1931, húsfreyja. Laugardagurinn 21. júní 90ára Frfmann Jónsson, Álfheimum 40, Reykjavík. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Tjarnarbraut 5, Hafnarfirði. 85 ára Sigrún Hólmkelsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Svala Eyjólísdóttir, Miðleiti 7, Reykjavík. 80 ára Friðrik Ketilsson, Rauðumýri 10, Akureyri. Guöjón Sigurðsson, Hjallalandi 18, Reykjavík. Sólveig Kristjánsdóttir frá Sauðárkróld, Nökkvavogi 42, Reykjavík. Hún verður að heimán í dag. 75 ára Hallbjörg Gunnarsdóttir, Naustahlein 9, Garðabæ. Ingibjörg Adolfsdótúr, Austurbrún 4, Reykjavík. Jónas B. Aðalsteinsson, Kjalarsíðu 8c, Akureyri. Steinunn Jónsdóttir, Gmndarstíg 8, Flateyri. Valgerður Guðrún Bflddal, Melgerði 13, Kópavogi. 70ára Ingi Hólmar Jóhannesson, Skarðshlíð 18a, Akureyri. Selma Hannesdóttir, Háaleitisbraut 65, Reykjavík. 60ára Ásgeir Eyjólfsson, Máshólum 11, Reykjavík. Hans Henrik Schröder, Lautasmára 51, Kópavogi. Margrét Ragnarsdóttir, Svöluhöfða 11, Mosfellsbæ. Ólöf Þórey Haraldsdóttir, Miklubraut 56, Reykjavík. Sólveig Friðþjófsdóttir, Melgerði 40, Kópavogi. 50 ára Brynjólfur Jóhannesson, Vesturási 27, Reykjavík. Edda Björk Þórarinsdóttir, Skarðshlfð 26d, Akureyri. Grétar Guðmundsson, Birkiási 8, Garðabæ. Guðmundur Sigurvinsson, Hlíðarstræti 14, Bolungarvík. Jóhann Friðriksson, Birkihlíð 27, Sauðárkróki. Jón Bjartmar Hermannsson, Sogavegi 136, Reykjavík. Sólveig Pétursdóttir, Skólabraut 16, Seltjarnarnesi. Úlfar Steingrímsson, Stapasíðu 15h, Akureyri. Vilborg Þórunn Hauksdóttir, Brekkugötu 18, Hafnarfirði. 40 ára Ingólfur Þórsson, Duggugerði 2, Kópaskeri. Jón Hugi Svavar Harðarson, Jaðarsbraut 23, Akranesi. Lára Grettisdóttir, Gullsmára 1, Kópavogi. Lúðvík Karlsson, Vesturgötu 127, Akranesi. Lúðvlk Rúnarsson, Bjarnarvöllum 1, Keflavík. Margrét Hildur Kristinsdóttir, Túngötu 28, Grenivík. Margrét Hilmisdóttir, Gullsmára 10, Kópavogi. Ragnheiður H. Ellertsdóttir, Leiðhömmm 50, Reykjavík. Sigurður Jónsson, Ranavaði 7, Egilsstöðum. Tómas Guðmundsson, Kaupvangstorgi 1, Sauðárkróki. VilborgÁgústa Tryggvadóttir, Dalseli 12, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.