Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003
ÚTGÁFUFÉLA& Útgáfufélagið DV ehf.
FRAMKVÆMDASTJÓRI: Örn Valdimarsson
AÐALRfTSTJÓRI: Óli Björn Kárason
RfTSTJÓRI: Sigmundur Ernir Rúnarsson
AÐSTOÐARRrTSTJÓRI: Jónas Haraldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjðm: 550
5020 - AÐRAR DEILDIR: 550 5749
Rltstjórn: ritstjorn@dvJs - Auglýsingar
auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Akureyri: Hafnarstræti 94, sími: 462 5000,
fax: 462 5001
Setning og umbrot Útgáfufélagið DV ehf.
Plötugerö og prentun: Árvakur hf.
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum
án endurgjalds. DV greiðir ekki
viðmælendum fyrir viðtöl við þá eða fyrir
myndbirtingar af þeim.
EFNI BLAÐSINS
Kviknaði í nýsánu flagi
- innlendar fréttir bls. 6
Hjálmlaus á hlaupahjólum
- innlendar fréttir bls. 8
Sukkað á næturvöktum
- erlent fréttaljós bls. 14
Unaðsbjörgin
- Betri helmingurinn bls. 22-23
Stemning í Eyjum
- DV-Sport bls. 40 og 41
DV Bingó
50
\
Nú spilum við
G-röðina og
íimmta taian sem
upp kemur er 50.
Þeír sem fá
bingó, eru vinsam-
lega beðnir að láta vita f sfma
550 5000 innan þriggja daga. Ef
fleiri en einn fá bingó er dregið
úr nöfnum þeirra. 1 vinning er
ferð fyrir tvo með Iceland Ex-
press til London eða Kaup-
mannahafnar.
Samhliða einstökum röðum
er allt spjaldið spilað. \rið
spilum nefnilega bingó í allt
sumar. Verðlaun fyrir allsherj-
arbingó er vikuferð til Portiígals
með Terra Nova Sól.
Guðjón gefur
LÝÐHEILSUSTOFNUN: Skýrast
mun um helgina hvort Guð-
jón Magnússon, sem ráðinn
hefur verið framkvæmda-
stjóri nýrrar Lýðheilsustofn-
unar, kemur til starfa. Reki-
stefna hefur verið þar um, en
Guðjóni, sem starfar hjá Al-
þjóða heilbrigðismálastofn-
uninni í Kaupamannahöfn,
hefur verið boðin staða þar.
svar um helgina
„Þetta breytir þó ekki því að
ný stofnun tekur til starfa 1.
júlí," sagði Sæunn Stefáns-
dóttir, aðstoðarmaður heil-
brigðisráðherra. Lýðheilsu-
stofnun tekur yfir starfsemi
Tóbaksvarnaráðs, Áfengis- og
vímuvarnaráðs og Manneld-
isráðs. Fyrsti starfsdagur
hinnar nýju Lýðheilsustofn-
unarerá þriðjudag.
Waterstone yfirbýður Baug
VFÐSKIPTI: Stofnandi bóka-
verslunarinnar Waterstone's
yfirbauð í gærtilboð í versl-
unarkeðjuna Hamleys sem
Baugur sendi inn fyrr um
daginn. Baugur hækkaði í
gærmorgun eldra boð sitt úr
205 penníum á hlut í 226
penní til að reyna að koma í
veg fyrir aðTim Waterstone
byði hærra en boð Baugs í
leikfangaverslunarkeðjuna,
sem sent hafði verið inn fyrir
nokkrum dögum. Allt kom
fyrir ekki, því Waterstone
sendi inn tilþoð upp á 230
penní sem þýðir að verð
verslunarkeðjunnar er komið
í 53,1 milljón pund, eða rúma
6,7 milljarða króna.
136 kg sprengja hafði verið leiktæki barna á Djúpavogi:
Mikil mildi að
sprengjan fannst
í síðustu viku fannst 136 kílóa
TNT-spengjuhleðsla úr bresku
seguldufli frá seinni heims-
styrjöldinni á brotajárnshaug
á Djúpavogi.
Sigurður Gíslason, sem starfar
sem bílstjóri og kranamaður á
Djúpavogi, átti leið hjá brotajáms-
haugnum við loðnubræðsluna og
rak þá augun í hlut sem hann kann-
aðist við frá því að hann starfaði
sem lögreglumaður fyrir 15 ámm.
Sem lögreglumaður hafði hann far-
ið með sprengjusérfræðingum
Landhelgisgæslunnar tO að eyða
tundurduíli sem skip hafði fengið í
trollið og sá strax að um sambæri-
lega sprengju var að ræða. Hann lét
lögregluna á staðnum strax vita af
þessu og fékk lögreglan leiðbeining-
ar frá sprengjusérfræðingum Land-
helgisgæslunnar um hvernig best
væri að geyma sprengjuhleðsluna
þar til þeir kæmu á staðinn.
Mjög alvarlegt slys
hefði getað hlotist afef
sprengjan hefði verið
sett í brotajárnspressu
eins og fyrirhugað var.
Hefði getað farið illa
Sprengjuhleðslan var sett í
fiskikar sem var fyllt með vatni.
Sprengjusérfræðingar Landhelgis-
gæslunnar komu og staðfestu grun
Sigurðar. Sprengjuhleðslan var flutt
inn á Starmýrarfjörur þar sem henni
var eytt. Hávaðinn sem hlaust af
ÖFLUG SPRENGJA: Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa eytt mörgum tundurduflum en líklegt er talið að fjölmörg
dufl séu grafin í sand víðs vegar við suðausturströnd landsins. Hávaðinn sem hlaust af sprengingu hleðslunnar heyrðist í allt að
10 kílómetra fjarlægð. Sprengjuhleðslan hafði einu sinni verið leiktæki barna þar um slóðir.
sprengingu hleðslunnar heyrðist í
ailt að 10 kílómetra fjarlægð.
Sprengjuhleðslan hafði legið í u.þ.b.
50-60 ár við bóndabæinn Starmýri í
nágrenni Djúpavogs. Við rannsókn
málsins kom í ljós að sprengju-
hleðslan hafði einu sinni verið leik-
tæki barna þar um slóðir. Nýlega var
hún tekin upp á vörubíl og sturtað
niður hjá loðnubræðslunni. Það má
teljast núldi að Sigurður bar kennsl
á sprengjuhleðsluna því mjög alvar-
legt slys hefði getað hlotist af ef hún
hefði verið sett í brotajárnspressu
eins og fyrirhugað var þar sem
hleðslan hefði að öllum líkindum
sprungið í pressunni með ófyrirsjá-
anlegum afleiðingum. Hleðslan er
mjög öflug og hefði tætt pressuna og
þeytt málmbrotum allt að 1,5 kfló-
metra vegalengd. -EKÁ
HVERJIR ERU ÓDÝRASTIR?
FATALAND
Barna-
jogging
kr. 490
Opnunartimi:
Virkir dagar Id. 10-18
Laugardagar. Id. 11-16
Sunnudagar ki. 12-16
Fákafeni 9 * Reykjavík
Dalshraun 11 • Hafnarflrðl
ELDGOS VIÐ GÖNGIN: Andrés Sigmundsson dreifði ókeypis þjóðhátíðargosi við
Hvalfjarðargöngin í gær.
Ókeypis í Eyjagöngin 2010
Andrés Sigmundsson, bæjar-
ráðsmaður Vestmannaeyja, stóð í
ströngu í gær þegar hann gaf veg-
farendum um Hvalfjarðargöngin
nýjan gosdrykk. Heitir drykkurinn
Egils-Eldgos og er hann þjóðhátíð-
ardrykkur Vestmannaeyja árið
2003. Áæúað er að hann komi í
búðir fyrir næstu helgi og verði
seldur um allt land fram að versl-
unarmannahelgi. Ásamt gos'
drykknum afhenti Andrés áróðurs-
bæklinga frá áhugahópi um jarð-
göng mOli lands og Eyja þar sem tí-i
undaðir voru kostir slíkra ganga. Aðj
auki kom þar fram að vegfarendumj
væri boðið að aka um gönginj
ókeypis á Þjóðhátíðina 2010.