Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 ÚTGÁFUFÉLA& Útgáfufélagið DV ehf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Örn Valdimarsson AÐALRfTSTJÓRI: Óli Björn Kárason RfTSTJÓRI: Sigmundur Ernir Rúnarsson AÐSTOÐARRrTSTJÓRI: Jónas Haraldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjðm: 550 5020 - AÐRAR DEILDIR: 550 5749 Rltstjórn: ritstjorn@dvJs - Auglýsingar auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Akureyri: Hafnarstræti 94, sími: 462 5000, fax: 462 5001 Setning og umbrot Útgáfufélagið DV ehf. Plötugerö og prentun: Árvakur hf. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. DV greiðir ekki viðmælendum fyrir viðtöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim. EFNI BLAÐSINS Kviknaði í nýsánu flagi - innlendar fréttir bls. 6 Hjálmlaus á hlaupahjólum - innlendar fréttir bls. 8 Sukkað á næturvöktum - erlent fréttaljós bls. 14 Unaðsbjörgin - Betri helmingurinn bls. 22-23 Stemning í Eyjum - DV-Sport bls. 40 og 41 DV Bingó 50 \ Nú spilum við G-röðina og íimmta taian sem upp kemur er 50. Þeír sem fá bingó, eru vinsam- lega beðnir að láta vita f sfma 550 5000 innan þriggja daga. Ef fleiri en einn fá bingó er dregið úr nöfnum þeirra. 1 vinning er ferð fyrir tvo með Iceland Ex- press til London eða Kaup- mannahafnar. Samhliða einstökum röðum er allt spjaldið spilað. \rið spilum nefnilega bingó í allt sumar. Verðlaun fyrir allsherj- arbingó er vikuferð til Portiígals með Terra Nova Sól. Guðjón gefur LÝÐHEILSUSTOFNUN: Skýrast mun um helgina hvort Guð- jón Magnússon, sem ráðinn hefur verið framkvæmda- stjóri nýrrar Lýðheilsustofn- unar, kemur til starfa. Reki- stefna hefur verið þar um, en Guðjóni, sem starfar hjá Al- þjóða heilbrigðismálastofn- uninni í Kaupamannahöfn, hefur verið boðin staða þar. svar um helgina „Þetta breytir þó ekki því að ný stofnun tekur til starfa 1. júlí," sagði Sæunn Stefáns- dóttir, aðstoðarmaður heil- brigðisráðherra. Lýðheilsu- stofnun tekur yfir starfsemi Tóbaksvarnaráðs, Áfengis- og vímuvarnaráðs og Manneld- isráðs. Fyrsti starfsdagur hinnar nýju Lýðheilsustofn- unarerá þriðjudag. Waterstone yfirbýður Baug VFÐSKIPTI: Stofnandi bóka- verslunarinnar Waterstone's yfirbauð í gærtilboð í versl- unarkeðjuna Hamleys sem Baugur sendi inn fyrr um daginn. Baugur hækkaði í gærmorgun eldra boð sitt úr 205 penníum á hlut í 226 penní til að reyna að koma í veg fyrir aðTim Waterstone byði hærra en boð Baugs í leikfangaverslunarkeðjuna, sem sent hafði verið inn fyrir nokkrum dögum. Allt kom fyrir ekki, því Waterstone sendi inn tilþoð upp á 230 penní sem þýðir að verð verslunarkeðjunnar er komið í 53,1 milljón pund, eða rúma 6,7 milljarða króna. 136 kg sprengja hafði verið leiktæki barna á Djúpavogi: Mikil mildi að sprengjan fannst í síðustu viku fannst 136 kílóa TNT-spengjuhleðsla úr bresku seguldufli frá seinni heims- styrjöldinni á brotajárnshaug á Djúpavogi. Sigurður Gíslason, sem starfar sem bílstjóri og kranamaður á Djúpavogi, átti leið hjá brotajáms- haugnum við loðnubræðsluna og rak þá augun í hlut sem hann kann- aðist við frá því að hann starfaði sem lögreglumaður fyrir 15 ámm. Sem lögreglumaður hafði hann far- ið með sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar tO að eyða tundurduíli sem skip hafði fengið í trollið og sá strax að um sambæri- lega sprengju var að ræða. Hann lét lögregluna á staðnum strax vita af þessu og fékk lögreglan leiðbeining- ar frá sprengjusérfræðingum Land- helgisgæslunnar um hvernig best væri að geyma sprengjuhleðsluna þar til þeir kæmu á staðinn. Mjög alvarlegt slys hefði getað hlotist afef sprengjan hefði verið sett í brotajárnspressu eins og fyrirhugað var. Hefði getað farið illa Sprengjuhleðslan var sett í fiskikar sem var fyllt með vatni. Sprengjusérfræðingar Landhelgis- gæslunnar komu og staðfestu grun Sigurðar. Sprengjuhleðslan var flutt inn á Starmýrarfjörur þar sem henni var eytt. Hávaðinn sem hlaust af ÖFLUG SPRENGJA: Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar hafa eytt mörgum tundurduflum en líklegt er talið að fjölmörg dufl séu grafin í sand víðs vegar við suðausturströnd landsins. Hávaðinn sem hlaust af sprengingu hleðslunnar heyrðist í allt að 10 kílómetra fjarlægð. Sprengjuhleðslan hafði einu sinni verið leiktæki barna þar um slóðir. sprengingu hleðslunnar heyrðist í ailt að 10 kílómetra fjarlægð. Sprengjuhleðslan hafði legið í u.þ.b. 50-60 ár við bóndabæinn Starmýri í nágrenni Djúpavogs. Við rannsókn málsins kom í ljós að sprengju- hleðslan hafði einu sinni verið leik- tæki barna þar um slóðir. Nýlega var hún tekin upp á vörubíl og sturtað niður hjá loðnubræðslunni. Það má teljast núldi að Sigurður bar kennsl á sprengjuhleðsluna því mjög alvar- legt slys hefði getað hlotist af ef hún hefði verið sett í brotajárnspressu eins og fyrirhugað var þar sem hleðslan hefði að öllum líkindum sprungið í pressunni með ófyrirsjá- anlegum afleiðingum. Hleðslan er mjög öflug og hefði tætt pressuna og þeytt málmbrotum allt að 1,5 kfló- metra vegalengd. -EKÁ HVERJIR ERU ÓDÝRASTIR? FATALAND Barna- jogging kr. 490 Opnunartimi: Virkir dagar Id. 10-18 Laugardagar. Id. 11-16 Sunnudagar ki. 12-16 Fákafeni 9 * Reykjavík Dalshraun 11 • Hafnarflrðl ELDGOS VIÐ GÖNGIN: Andrés Sigmundsson dreifði ókeypis þjóðhátíðargosi við Hvalfjarðargöngin í gær. Ókeypis í Eyjagöngin 2010 Andrés Sigmundsson, bæjar- ráðsmaður Vestmannaeyja, stóð í ströngu í gær þegar hann gaf veg- farendum um Hvalfjarðargöngin nýjan gosdrykk. Heitir drykkurinn Egils-Eldgos og er hann þjóðhátíð- ardrykkur Vestmannaeyja árið 2003. Áæúað er að hann komi í búðir fyrir næstu helgi og verði seldur um allt land fram að versl- unarmannahelgi. Ásamt gos' drykknum afhenti Andrés áróðurs- bæklinga frá áhugahópi um jarð- göng mOli lands og Eyja þar sem tí-i undaðir voru kostir slíkra ganga. Aðj auki kom þar fram að vegfarendumj væri boðið að aka um gönginj ókeypis á Þjóðhátíðina 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.