Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 56
60 TILVERA LAUGARDACUR28. JÚNÍ2003 * HAGKAUP Sýnd kl. 2,4,6,8, og 10. POWERSÝNING. B. i. 14 ára. Sýnd í Lúxus ög íQL B. i. 14 ára. ANGER MANAGEMENT: Sýnd kl.3,5.30og 8. IItÖFRABÚÐINGURINN: AGENT CODY BANKS: Sýnd kl. 2 og 4.TILBOÐ 500 KR. □□ Doiby ÍDDfl^iZ- 7Fix SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is Ef þú hélst aö þú vsrir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr I geggjaöri grinmynd. Hann taldi sig hafa séð allt, þar til hann sá of mikið! Frábær spennumynd með stórleikurunum Al Pacino og Kim Basinger Sýnd kl.2,4,6,8 og 10. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Það sem ekki má Það er ekki að ósekju að Matrix- myndimar komi upp í hugann þeg- ar horft er á Equilibrium. Eins og í Matrix (mynd númer 2) þá er aðall Equilibrium einstaklega flott og vel útfærð bardagaatriði sem minna stundum á ballett. Það sem Equili- brium skortir og Matrix hefur (mynd númer 1) er dýpt í söguna og áhugaverðar persónur. Equilibrium ★★i Equilibrium gerist eftir þriðju heimsstyrjöldina. Það er skoðun ráðamanna að til að koma f veg fyr- ir þá fjórðu þurfi að uppræta til- finningu mannsins. Búið er að finna upp meðal sem eyðir allri til- finningasemi. John Preston (Christian Bale), sem er einn „klerkanna", sleppir einn daginn að taka inn meðalið. Þetta er dag- inn sem eiginkona hans er brennd fyrir að hafa sýnt tilfinningu. Eftir það verður ekki aftur snúið. Preston finnur fyrir missi sínum og kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé röngum megin við borðið. Sagan í Equilibrium er ekki ýkja merkileg en Bale er sannfærandi og myndin er hröð og skemmtileg. Óskiljanlegt er að hún skyldi ekki hafa verið tekin til sýningar f kvik- myndahúsum og einhverri innan- tómri unglingaþvælu fórnað í stað- inn. Það sem helst háir henni er að erfitt er að sýna fram á að þeir sem ráða séu algjörlega tilfinningalausir því reiði og skapofsi er jú tilfinning. hkarl@dv.is Útgefandi: Skifan. Gefín út á myndbandi og DVD. Leikstjóri: Kurt Wimmer. Bandaríkin, 2002. Lengd: 108 min. Bönnuö börnum innan lóára. Lelkaran Christian Bale, Taye Diggs, Emily Watson, Angus MacFayden og Sean Bean. Heppni og óheppni Af hverju eru sumir heppnir en aðrir óheppnir? Það er engin skýr- ing til á því. Samuel (Max Von Sydow) er einn af þeim heppnu. Það sem aðgreinir hann frá öðrum heppnum mönnum er að hann dregur að sér heppni frá öðrum heppnum mönnum. Helsta dægradvöl Samuels er að fara í rússneska rúllettu við þá sem það þora. Auðvitað hefur hann alltaf vinninginn á meðan aðrir drepa sjálfa sig. Fyrrum starfsmaður hans er ekki sáttur við þessa eilífu heppni Samuels og leggur í leið- angur til að finna heppnari mann Intacto +++ og telur sig finna hann í líki ungs manns sem er sá eini sem lifði af flugslys. Intacto er flókin kvikmynd. Leik- stjórinn, Juan Carlos Fresnaldillo, gerir hana enn flóknari ef eitthvað er með því stökkva frá einu atriði í annað án þess að samsvörun sé á milli. Auk þess fléttast inn í söguna ung lögreglukona sem telur sig vera á eftir glæpamönnum. Sá angi sög- unnar er öðruvísi, það er sjaldan sem hvftþvegin lögregla sést í kvik- mynd vera að leysa sakamál á gjör- samlega röngum forsendum. Allt púslast þetta þó saman í lokin í gef- andi og eftirminnilegri kvikmynd sem lofar góðu um framtíðina hjá Fresnaldillo, en þetta er hans fyrsta kvikmynd. hkarl&dv.is Útgefandi: Myndform. Gefín út á myndbandi. Leikstjóri: Juan Cartos Fresnaldillo. Spánn, 2001. Lengd: 108 min. Bönnuö börnum innan lóára. Leikarar: Max Von Sydow, Leonardo Sbaraglia og Monica Lopez. Að lokinni frumsýningu LEIKSTJÓRINN: Gunnar Helgason leikstjóri brosir breitt að loknu góðu dagsverki. STJARNAN: Birgitta Haukdal er hér á tali við forseta Islands, Ólaf Ragnar Grímsson, og borgarstjórann í Reykjavík, Þórólf Árnason. Á milli þeirra er svo ungur drengur sem getur ekki leynt aðdáun sinni á stjörnunni. DV-MYNDIR PJFTUR SKÁL Leikarar og dansarar í Grease skála að lokinni frumsýningu. Grease er einhver allra vinsælasti söngleikur í heimi og ekki hefur það spillt fyrir vinsældum hans að óhemju vinsæl kvikmynd var gerð eftir honum. Grease er einnig sjálf- sagt sá erlendi söngleikur sem oft- ast hefur verið settur upp hér á landi. Fyrir utan skólasýningar skýtur hann upp kollinum af og til hjá stóru leikhúsunum. Upp á slíka sýningu er nú boðið í Borgarleik- húsinu. Um er að ræða uppsetn- ingu með landsins þekktustu poppstjörnum í aðalhlutverkum. Frumsýningin var í gærkvöld og var fullt hús og mtkil gleði meðan á sýningunni stóð enda um glæsilega sýningu að ræða. Það voru ánægðir leikarar og aðstandendur sem fögnuðu frumsýningu í gærkvöld. JÓNSI: Aðalkarlleikarinn í Grease, Jón Jósep Snæbjörnsson, oftast kallaður Jónsi í svörtum fötum, er hér brosandi að sýningu lokinni ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni. ÁNÆGÐ: Þau voru ánægð að lokinni frumsýningu, Bjarni Haukur Þórsson, einn aðstandenda Grease, og að- alleikkonan, Birgitta Hauk- dal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.