Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 41
 HJÓLAÐ HEIM EFTIR VINNU: Hjóla- menningin í Danmörku er mjög frá- brugðin þeirri á (slandi. I miðbæ Kaup- mannahafnar kemst maður miklu fljótar yfir á hjóli en i bíl enda hjólreiðastígar um allt og engar brekkur. Þar er að finna upplýsingar um flest það sem er að gerast í borginni. Helstu söluaðilar Air Greenland á íslandi eru Ferðaskrifstofa Akur- eyrar og Terra-Nova Sól. Boðið er upp á fargjöld á um 30 þús. kr. á al- mennu farrými en félagið heldur uppi, ólíkt lágfargjaldaflugfélögum, fullri þjónustu og útvegar- meðal annars gistingu ef aflýsa þarf flugi. Ægir Dagsson Á STRIKINU: Strikið er helsta verslunargata Kaupmannahafnar. Gott er að koma sér fyrir á góðu kaffihúsi á miðri leið niður Strikið eða bara kaupa sér brauð og kókó- mjólk og setjast niður á fallegum stað. Nýjung í afþreyingartengdri feröaþjónustu: Ferðir á fjórhjólum í Haukadalsskógi OPNIR SKÓGAR: Skipulögð afþreying sem þessi í skógi er ný af nálinni hérlendis en staðsetningin var valin í samvinnu við Skógrækt ríkisins á Suðurlandi og tengist verkefni á þeirra vegum er nefnist „Opnir skógar". Afþreyingarfélagið ehf. í sam- starfi við ábúendur að Kjóa- stöðum II í Bláskógabyggð býður nú upp á spennandi nýjung í afþreyingatengdri ferðaþjónustu sem felst í ferð- um á fjórhjólum í Haukadals- skógi við Geysi í Bláskóga- byggð og þaðan upp á Hauka- dalsheiði. Skipulögð afþreying sem þessi í skógi er ný af nálinni hérlendis en staðsetningin var valin í samvinnu : við Skógrækt ríkisins á Suðurlandi og tengist verkefni á þeirra vegum er nefnist „Opnir skógar". Um er að ræða spennandi af- þreyingu á nýjum 4x4 Polaris hjól- um sem afar auðvelt er að aka í um- hverfi sem á sér engan líka. Með í för er alltaf reyndur leiðsögu- og umsjónarmaður. Ferðirnar henta öllum aldurshópum og hægt er fara bæði léttari og erfiðari leiðir, allt eftir því hvað hentar hverju sinni. I Bláskógabyggð er boðið upp á fjölbreyttari ferðaþjónustu en tíðkast víðast hvar á landinu. Auk ofangreindra fjórhjólaferða býður Afþreyingarfélagið ehf. upp á flúða- siglingu á Hvítá, vélsleða- og/eða hundasleðaferðir á Langjökli í bland við frábærar súperjeppaferð- ir í nágrenni við fegurstu nátt- úruperlur landsins, s.s. Gullfoss og Geysi. Nánari upplýsingar veita: Aðal- heiður Jacobsen, Kjóastöðum II, sími 892-4810, Sigurður Örn Sig- urðsson, Kjóastöðum II, sími 892- 0566, Halldór Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Afþreyingarfélags- ins, í síma 696-5000, netfang hall- dor@activity.is eða Hótel Hvolsvöllur opnað á ný Hótel Hvolsvöllur er veitinga- og gististaður með tuttugu og fjórum glæsilegum herbergj- um með baði, síma og sjón- varpi. Einnig eru í boði þrettán ódýrari herbergi með vaski en sameigin- legu klósetti og sturtuaðstöðu. Hót- elið útvegar einnig svefnpokapláss fynr þá sem þess óska. A hótelinu er boðið upp á mat- seðil með framandi réttum, bar, nuddpott og skipulagningu hóp- ferða. Á Hvolsvelli er sundlaug í hálfs kílómetra fjarlægð frá hótel- inu og í næsta nágrenni er 18 holu golfvöllur, lax- og silungsveiðiár ásamt hestaleigu. Gisting með morgunmat kostar 12.900 krónur í tveggja manna her- bergi með baði en 6.800 krónur í herbergi án baðs. Gisting í eins manns herbergi með baði kostar Hótel Hvolsvöllur. Hótelið er miðsvæðis á Suðurlandi, á friðsælum og fallegum stað, í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. 9.200 krónur en 4.900 krónur í eins manns herbergi án baðs. Frá Hvolsvelli er stutt í flestar helstu náttúruperlur og sögustaði héraðsins. Má þar nefna Þórsmörk, Heklu, Keldur, Fljótshlíð, Skóga- foss, Landmannalaugar og Dyr- hólaey. Einnig er stutt til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. Þá er hægt að fara í ferðir frá Hvolsvelli til Vest- mannaeyja eða upp á Mýrdalsjökul - að ógleymdu hinu sfvinsæla Sögusetri sem býður upp á ferðir um Njáluslóðir í fylgd leiðsögu- manns. Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvöllur, sími: 4878050, fax: 4878058. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DV HELGARBLAÐ 45 SumartilboS Tvö GUINOT-andlitsböð Gjöf að verðmæti 5.500 fylgir HRUND Ve r s 1 u n & s n y r t i s t o f a Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 ættarmót - garðveislur - afmæli - brúðkaupsveislur - útisamkomur - skemmtanir - tónleikar - sýningar - kynningar o.fl. o.fL o.fl. ^ ,og ýmsir fylgihlutir • Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum stærðum frá 50-400 m2. • Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. www.skatar.is jaldalelga skáta ...með skatum i heimavelli 550 9800 - fax 550 9801 - bis@skatar.is^ Nýtt hverfi í Mosfellsbæ Forval Mosfellsbær efnir til forvals hjá verktökum sem hafa áhuga á að taka þátt í samkeppni um hönnun og byggingu 42 íbúða fjölbýlishúsa við Tröllateig í Mosfellsbæ. Lóðirnar veröa byggingarhæfar í haust. Aö afloknu forvali veröa valdir úr þrír verktakar sem skila hugmyndum aö byggingum. Forvalsgögn veröa afhent frá og með 30. júní nk. í afgreiðslu Mosfellsbæjar, Þverholti 2. Gögnum skal skila á sama staö fyrir 15. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Þjónustuver Mosfellsbæjar. Nlosfellsbær ICELANDAIR www.icelandair.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.