Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 29
íneti 10 þúsund eyrnapinna í Norðurbotni er vetur þegar i: ' . það er vetur og sumar þegar það er sumar. Nú er sumar í Norðurbotni sem þýðir sól og sunnanvind með 20-25 stiga hita. Bærinn Luleá er um það bil 70 þúsund manna samfélag og höfuðstaður Norður-Svíþjóðar. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 29 horni Laugavegar og KlaL Mjög hagstætt verð. Skoðið heimasíðuna okkarogkikið átilboðin Ný púða- sending Eftirfarandi verslanir bjó&a þessar vörur: Blómabúöin Dögg, Bœjarhrauni 26, Hafnarfiröi Blómahafiö viö Gullinbrú, Stórhöföa 17, Rvk Blómahúsiö, Kirkjubraut 14, Akranesi í húsi blóma, Spönginni, Grafarvogi Blómabúöin Dalía, Fákafeni 11 Þama em nú saman komnir 30 myndlistarmenn frá 22 löndum til þess að taka þátt í Luleá Sommar- biennal sem er haldinn í fyrsta sinn. Hér hafa áður verið haldnir vetrarbiennalar í 30 stiga frosti þar sem menn hafa fengist við að skapa list í snjó og ís og gert ýmsa undar- lega hluti eins og að vinna með skúlptúr neðansjávar meðan áhorf- endur fylgjast með gegnum tæran ísinn og eiga samskipti við lista- manninn um talstöð. Rósa Sigrún Jónsdóttir er fulltrúi íslands í hópi 30 listamanna frá 22 löndum sem koma sam- an í Luleá í Svíþjóð á ár- legum Sommarbiennal. lent í smávegis vandræðum eins og gengur. Rétta efnið hefur ekki feng- ist eða misskilningur orðið vegna tungumála. En allt blessast þetta og opnunin verður á miðnætti þann 28. júní. Sýningin fer fram bæði úti og inni, annars vegar á tveimur úti- vistarsvæðum og hins vegar í tveimur söfnum. Hér er unnið í alla miðla, allt frá steinhöggi til marg- miðlunar." „Það verður til líflegt samfélag þegar fólk af svo ólíkum uppruna er saman komið á einum stað og þeg- ar ég lenti hér á flugvellinum á mið- nætti þann 15 júní sl. og fannst ég bara búin að ferðast heilmikið var fyrsti maðurinn sem tók í höndina á mér að koma úr hinni áttinni, þ.e. FYRIR FEGURÐINA: Listaverk Rósu Sig- rúnar á sýningunni í Luleá heitir About beauty og er sett saman úr 10 þúsund eyrnapinnum sem listakonan saumaði saman.Verkinu fylgir myndband. Eins og Litla hafmeyjan Konstens hus er einn sýningar- staðurinn sem hýsir einkum nú- tímalist. Þar sýnir stærsti hópurinn eða 17 listamenn og er Rósa Sigrún þar á meðal. „Mitt framlag á þessari sýningu heitir About beauty og sam- anstendur af videoi og nokkurs konar skúlptúr sem búinn er til með þeim hætti að ég hef saumað tæplega 10 þúsund eyrnapinna saman í munstur. Þessi eyrna- pinnasaumur hefur staðið yfir frá því í mars og ég flutti um það bil 20 einingar með mér út sem hver var ca einn fermetri. Ég hef ekki unnið með þetta efni áður og það er við- kvæmt í meðförum svo það hefur verið ansi taugatrekkjandi að setja það upp. En það er partur af þessu öllu saman - að taka sénsinn. Videoið er tengt eyrnapinna- saumnum með þeim hætti að þar er ég að sauma saman á mér fing- urgómana þannig að fingurnir koma saman með svipuðum hætti og eyrnapinnarnir. En svona er fegurðin. Við leggj- um á okkur heilmikið erflði og þjáningu hennar vegna. Ég man ekki betur en Lida hafrneyjan hafi klofið sundur sporðinn sinn með eigin hendi til þess að ganga í aug- un á manninum sem hún elskaði." polli@dv.is FÖST í NETINU: Rósa Sigrún við uppsetningu verksins sem var ekki sérstaklega ein- falt verkefni því þegar 10 þúsund eyrnapinnar eru komnir saman verða til ýmis burðarþolsvandamál. frá Suður-Afríku og átti fjögur flug að baki,“ sagði Rósa Sigrún Jóns- dóttir myndlistarmaður í samtali við DV. Rósa er fulltrúi íslands í þeim fjölbreytta hópi sem hefur unnið að list sinni í Luleá undan- farnar tvær vikur en reyndar verða einnig verk eftir Sigurð Guðmunds- son á sýningunni. Næturlífið í Luleá „Það bárust milli 140-150 um- sóknir um þátttöku svo ég er bara nokkuð ánægð yfir að vera með,“ segir Rósa sem útskrifaðist úr skúlptúrdeild Listaháskóla íslands vorið 2001 og hefur síðan haldið einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Listamennirnir mæta til Luleá hálfum mánuði fyrir opnun sýn- ingar á verkunum og vinna verkin að mestu leyti á staðnum, bæði úti og inni. „Við höfum unnið eins og hestar í hálfan mánuð en það hefúr einnig gefist tími til annars. Við höfum farið í skoðunarferðir og eyddum Jónsmessuhelginni á eyju í skerja- garðinum. Svo höfum við rannsak- ALLTAF MEÐ PRJÓNANA: Rósa Sigrún Jónsdóttir er fulltrúi íslands (hópi 30 myndlistarmanna í Luleá. Hún hefur oft unnið með prjónaskap og handverk. að næturlíf Luleáborgar sem er reyndar mjög fljótgert og borðað þrjár máltíðir á dag. Að því ógleymdu að sitja og bera saman lífið á stöðum eins og Moskvu, ReykjavíkogJóhannesarborg,“ seg- ir Rósa sem er að leggja síðustu hönd á verk sitt þegar við tölum við hana en opnun sýningar á öllum verkunum er einmitt í dag. „Opnunin nálgast og spennan í loftinu magnast. Sumir eru búnir að setja upp sín verk en aðrir hafa US LAUS LAUS Til söiu / leigu Alfhólsvegur 25, Kóp., neöri hæö í 4-býli, 3ja herbergja, 94,7 fm, meö aukaherbergi í kjallara (útleigumöguleiki). Góður staöur- stutt í skóla/menntaskóla - alla þjónustu. Gott útsýni. Parket á stofu - herbergjum, dúkur á eldhúsi - flísar á baöi. Verð tilboð. Áhvílandi 6,6 millj. húsbréf. Uppl. í 698 3600 Fljúgðu hærra! Verð á mann frá 19.800 kr Alltaf ódýrast á netinu ICELANDAIR www.icelandair.is Smáoug/ýsingar 550 5000 £ Þú augSýsir - íriö birtum - þaö ber arangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.