Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 36
40 DVHELGARBLAD LAUGARDAGUR28. JÚNÍ2003 DV Sport Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Hvaða stöðu spilar þú? „Vinstri kant." Hvernig hefur ykkur gengið? „Bara vel, búnir að vinna þrjá leiki og búnir að spila fjóra leiki." Hvert er uppáhaldslið/leik- maður I enska boltanum? „Liverpool og Michael Owen." Hverjir verða ístandsmeistarar? „Ég held með KA." Pétur Gelr Magnússon, 9 ára, (Stjömunni. Hvaða stöðu spilar þú? „ Er markmaður." Hvernig hefur ykkur gengið? „Mjög illa, búnir að spila tvo leiki og tapað þeim báðum." Hvert er uppáhaldslið/leik- maður í enska boltanum? „Liverpool, Emily Heskey." Hverjir verða íslandsmeistar- ar? „K’A, ekki spurning." Gauti Arnarson, 10 ára, IKA. Stemning í Dalnum Foreldrar setja svip sinn á mótið GAMAN í EYJUM: Ásgerður Halldórsdóttir, Kristján Guðlaugsson, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Jón Ingvar Jónsson, Þóra Hrund Jónsdóttir og Halldóra Gröndal, Kristin Kristjánsdóttir og Óðinn Sigurðs- son og dóttir þeirra, Sesselja, höfðu það gott í rjómablíðunni í Eyjum (gær. í Eyjum eru tæplega 1200 þátttak- endur í Shellmótinu en þeir eru ekki þeir einu sem koma til Eyja í tengsl- um við mótið. Foreldrar og aðrir stuðningsmenn liðanna setja svip sinn á mótið og er talið að tæplega eitt þúsund manns komi aukalega til að fylgjast með mótinu. Tjaldsvæði Eyjamanna, inni í Herjólfsdal og við mótssvæðið, eru þéttsetin og hefur myndast ákveðin stemning meðal þeirra sem þar eru. Þannig hafa stuðningsmenn Þróttara komið með stórt samkomutjald með sér hvert ár og í ár bættist við annað slíkt tjáld frá Gróttu. Blaðamaður DV rölti um Herjólfsdal á föstudag.og rakst á hóp fólks sem sat þar f blíðunni. Þetta voru Seltirningarnir Ás- „Þetta er bara svo rosaiega gaman að það var ekki hægt að sleppa þessu ári." gerður Halldórsdóttir, Kristján Guðiaugs- son, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Jón Ingvar Jónsson, Þóra Hrund Jónsdóttir og Halldóra Gröndal en f heimsókn voru Sel- fyssingamir Kristín Kristjánsdóttir og Óð- inn Sigurðsson auk dóttur þeirra, Sesselju. í annað sinn á mótinu Kristján segir að þau hjónin séu ekki að koma á sitt fyrsta mót. „Þetta er í annað skipti sem við komum hingað en þetta er bara svo rosalega gaman að það var ekki hægt að sleppa þessu ári. Við erum með strák í Gróttuliðinu og um að gera að styðja strákana." - Hvernig hefur Gróttu annars gengið? “ Bara upp og ofan, sigrar og töp en aðal- atriðið er auðvitað að hafa gaman af þessu enda er þetta skemmtilegt.” Segir Jón Ingv- ar. „Við hjá Gróttu komum með þetta samkomutjald með okkur og við ætlum að grilla fyrir strákana. Það er mjög skemmtileg stemning hérna ídalnum." - En hvað með Seifyssinga, hvernig hefur gengið hjá ykkar mönnum? "Þeir em að fara á kostum.” segir Kristfn en Seltirningar eru fljótir að minna á það að Grótta hafi unnið Selfoss. “Eigum við ekki bara að segja að það hafi verið eina tap okk- ar til þessa en strákarnir skemmta sér mjög vel. Okkur reyndar gekk ekkert of vel að komast hingað því við þurftum að bíða í einn dag vegna veðurs og það var erfitt fyr- ir strákana.” - Er ekki farin að myndast góð stemmn- inghérna ídalnum milli foreldra liðanna? “Jú ekki spurning. Við hjá Gróttu komum með þetta samkomutjald með okkur og við ætlum að grilla fyrir strákana en þetta er mjög skemmtileg stemmning hérna í daln- um.” sagði Halldóra að lokum. -jgi STUÐ AÐ SPRANGA: Strákunum í KA fannst ekki leiðinlegt að spranga í einu af klettabeltunum í Eyjum og voru meira en til í að stilla sér upp fyrir Ijósmyndara DV í öllum hamaganginum. DV-mynd Jullus LAGT ÚR HÖFN: Leikmenn Fylkis fóru í gær f siglingu um Vestmannaeyjar og var þessi mynd tekin rétt áður en haldið var frá Naust- hamarsbryggju. Ef eitthvað er að marka öskrin í strákunum eru þeir greinllega ekki í vafa um hverjir eru bestir. DV-myndir Júlíus 0g veðríð leikur vic Eins og sagt var frá í föstudagsblaði DV var ákveðið að fá rigningu að kvöldi fimmtudags til að vökva vell- ina fyrir átökin og sólina daginn eftir. Þetta stóðst, dagur tvö í Shellmótinu var ekki síðri en fyrsti dagurinn og þegar veðrið er svona gott leikur ákveðinn ævintýrahlær um mótið. Dagur tvö er keimlíkur þeim fyrsta, byrjað að spila klukkan níu að morgni ogleikið fram eftir degi. Á milli leikja fara liðin svo í báts- ferðir, rútuferðir og einhver lið kfkja í spröng- una. Eins og á fimmtudeginum voru bæði inn- anhússmót og útimót í gangi þannig að leikir dagsins voru hátt á annað hundraðið. Það er hins vegar fótboltinn sem skiptir öllu máli og eru áhorfendabrekkurnar undantekningar- laust fullar af stuðningsmönnum liðanna sem eru fjölmennari sem aldrei fyrr. Heima- menn hafa einmitt verið að minnast á það að tjaldbúðirnar bæði í Herjólfsdal og við móts- svæðið hafi aldrei verið stærri. Eftir leiki dagsins var svo kvöldvakan en hún fór fram í íþróttahöll Eyjamanna. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.