Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 21
m LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 21 ■ SYSTKINIÁ VERÐLAUNAHÁTfÐ: Systkinin og söngvararnir Michael Jackson og LaToya Jackson gáfu sértíma til að láta mynda sig á verðlaunahátíð svartra skemmtikrafta vestur í Hollywood á dögunum. LaToya er svört en Michael var það einu sinni. Justin litli Tlmberlake krækti í Cameron Diaz Smástrákurinn og popparinn Justin Timberlake krækti sér í stórleikkonuna Cameron Diaz, eða hún í hann, á dögunum og nú eru þau víst kærustupar, að því er áreiðanlegar fregnir frá útlöndum herma. Justin, sem einu sinni var með poppjóm- frúnni Britney Spears og fleiri stúlkum, þykir kvennagull mik- ið. Reyndar hafði lengi verið sá orðrómur á sveimi í Hollywood að Justin og Cameron, sem er allmörg- um árum eldri (hún er þrítug), væru par. Þaö var þó ekki fyrr en nýlega að sögusagnimar voru stað- festar þegar ljósmyndarar náðu af þeim mynd. Þannig var að Justin haföi komið í skyndiheimsókn til filmstjömunn- ar fögm og átt með henni huggulega stund. Þegar kveðjustundin rann upp og skötuhjúin voru komin út fyrir hús rann á þau slíkur og því- líkur kossamóður að annað eins hef- ur varla sést í háa herrans tíð. Þau gleymdu bæði stað og stund, að ekki sé nú talað um ljósmyndara og út- sendara æsifréttablaðanna. CAMERON DIAZ: Hollywoodleikkonan fræga hefur fundið ástina, að minnsta kosti tímabundið, í söngvasveininum Justin Tlmberlake sem frægur er fyrir að verma ból Britney Sþears. Rappari herm- ireftir Jackson Ameríski hvítrapparinn Eminem gat ekki stillt sig um að herma eftir erkipopparanum og athæfi hans á hótelsvölum í Berlín sællar minning- ar, þegar hann lyfti ungu barni sínu yfir svalahandriðið og hélt þvf þar litla stund. Á meðan stóðu sjónar- vottar á öndinni. Eminem, heimsþekktur prakkari sem hann er, brá á leik á hótelsvölum í Grlasgow um daginn, með grfmu fyrir andlitinu og allt, alveg eins og Jacko. Sá var þó munurinn á þeim að hvítrapparinn hélt á dúkku og gat því leyft sér að henda henni upp í loft og grípa, án þess að stofna neinum öðr- um en sjálíúm sér í hættu. Rapparinn var í stærstu borg Skotlands vegna frumsýningar bandarísku kvikmyndarinnar Reiði- stjórnunar sem verið er að sýna í ís- lenskum kvikmyndahúsum um þess- ar mundir. Thompson er harmi lostin Leikkonan Emma Thompson lýsti á dögunum harmi sínum yfir því að geta ekki eignast fleiri böm. Árið 1999 eignaðist hún dóttur með sam- býlismanni sinum, Greg Wise, eftir tæknifrjóvgun. Parið, sem kynntist við upptöku myndarinnar Sense and Sensibility, hefur síðan reynt aftur en án árang- urs og fékk nýlega þann úrskurð sérfræðinga að frekari tilraunir væra tilgangslausar. „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur,“ sagði Thompson, sem er 44 ára, en hún reynir nú að dreifa hug- anum við hjálparstörf í þágu bág- staddra í Afríku. „Maður verður að gera eitthvað jákvætt til þess að komast yfir harminn," sagði Thompson sem fékk óskarsverðlaun í hittifyrra fyrir leik sinn í mynd- inni Howards End en síðan hefur hún m.a. leikið í myndinni Maybe Baby. „Hirnð er með Ásum?ct Opnum aftur undraheim goðanna í Laxárstöð í Aðaldal. Ómissandi viðkomustaður á Norðurlandi. Opið alla eftirtniðdaga. i eru kjðrín ■r • Imynd islands er fireínt land og náttáruíegt. Vatnajökuís Við opnum upplýsingamiðstöð í félagsheimilinu Végarði í Fljótsdal kl. 15 á laugardag. Opið alla eftirmiðdaga í sumar. Optð hús í Votntsfelísstöð um helgina Kjörinn bíltúr, á malbiki, inn á Sprengisand að nýjustu virkjun Islendinga. Opið laugardag og sunnudag kl. 13-17. Faðu orð í eyro — feggðu orð í befg? Umræðan um virkjanir og umhverfismál á sýningu í Ljósafossstöð við Sog. Opið alla eftirmiðdaga. Áánsrj uppíýsíafQr á og í sima 515 9003.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.