Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 23 eitthvað fyrir þig Ný líkamslína frá Lancöme: Ferskleiki, hreinleiki og endurnýjun Lancðme hefur sent frá sér nýja líkamslínu sem nefnist Aroma Source. Lfna þessi inniheld- ur hreinar ilmkjamaolíur og gefur því ekki bara hreinsandi meðferð fyrir líkamann heldur lfka skilningarvitin. í línunni er að finna líkams- ilm, húðmjólk, sturtusápu og svitalyktaeyði. Ilmurinn af þessum vörum er mildur og samsettur úr olíum sem hafa hreinsandi áhrif (sítrus, jasmín og hvítur sedrusviður). í vömnum er einnig að fmna náttúrulegt seyði stokkrósa en rauð blóm þeirra jurtar afeitra og hreinsa húðina ásamt því að auka súrefnisinntöku hennar. Hvað er betra á sumardegi en hressandi sturta, ilmandi sturtusápa með ffngerðum kornum sem gera húðina mjúka og geislandi og að lokum að úða ferskum líkamsilminum yfir allan kroppinn? Djúphreinsar og vinnur á bólu- vandamálum Acnopur nefnist ný lína frá snyrtivörufyrirtækinu Biotherm sem hentar öllum húðgerðum. Línunni er ætlað að vinna á bóluvandamálum. Lfn- an inniheldur efnið Triclosan, sem kemur í veg fyrir myndun baktería, efni sem hreinsar svitaholurnar og hvftan'leir sem dregur í sig fitu. Krem- in djúphreinsa húðina og losa um dauðar húðfrumur. Um er að ræða fjögur krem sem gott er að nota saman. Hvítur leirinn í kreminu er blandaður með kopar og sinki sem hamlar fituframleiðslu í húðinni. Samkvæmt upplýsing- um frá Biotherm á kremið að skila hreinni húð á átta dögum. Kremið, sem er olíulaust, sér húð- inni fyrir góðum raka, mattri áferð og stíflar ekki. Mildur mentolilmur einkennir alla línuna. Kjúklingasalat með Gráðaosti §rœnt salat • eldaður kjúklingur • perur • vatnsmelóna fjráðaostur • ristaðar furuhnetur • grcen ólífuolía balsamedik • salt • pipar Jarðarberjasalat með gouda Prælaus jarðarberjasulta balsamedik • salt grœn ólífuolía pipar Linsubaunasalat með feta Soðnar linsubaunir • le'ttsteikt rauð paprika léttsteiktur rauðlaukur • Petaostur • grœn ólífuolía eða olían úr Petakrukkunni • balsamedik þjrœnt salat • §ouda í bitum jarðarber • valhnetukjarnar Salatsósa Sjélfbrúndndi vörurHelenu Rubinsteinf Gullin fegurð „Golden Beuty" er nafnið á sólbrúnkulínu Helenu Rubinstein. Lína þessi inniheldur sjálfbrúnandi vörur og sólarförðunarvörur sem allar stuðla að því að hinn sólbrúni litur sem vörurnar gefa sé sem eðlilegastur og líkastur þeim lit sem myndast í sólinni - ef ekki betri. Með því að nota þrívíddartækni nær Helena Rubinstein ffam geislandi og jafnri húð og litar- hætti með gylltum bjarma. Ilmurinn sem ein- kennir vörurnar er í fyrstu ferskur eins og sum- ardagur og grunntónninn baðar húðina nota- legum viðartón. Meðal vara sem er að finna í þessarri línu er létt gel „Natural tan“ sem má nota bæði á andlit og líkama en það er nú til í tveimur litatónum, golden og bronze. í þessu geli er að finna e-vitamín sem takmarkar áhrif sindurefna.og ferskju „extrakt" sem eyðir dauðum húðfrumum, mýkir húðina og mattar og undirbýr yfirborð húðarinnar svo að liturinn verður jafn og fallegur. í línunni er einnig að finna sérstakt gel fyrir fætur, annað fyr- ir andlit, sem og líkamsúða. Það er sem sagt engin ástæða til þess að vera næpuhvítur í sumar þótt sólin sé treg að sýna sig! pressaður hvítlaukur • tímían, saxað og tií skrauts „Bragðlaust er ostlaust salat“ Maskarinn Magna Scopic Maximum volume frá Estée Lauder: Flottari augnhár á augabragði Dreymi þig um flottari augnhár ættirðu að prófa maskarann „Magna Scopic" frá Estée Lauder. Maskari þessi er nefnilega sannkallað undratæki hvað þetta varðar og gefur meiri augnhár á augabragði - og meira að segja allt að 300% meiri við hámarksárang- ur! Maskarinn er til í fjórum litum: svörtum, brúnum, fjólubláum og bláum. Burstinn er straumlínulagaður sem gerir hann auðveldan í notkun og gefur hann augnhárunum súperlyftingu á augabragði sem gerir það að verkum að augun sýnast stærri. Maskarinn er ofnæmis- prófaður og sagður góður fyrir linsunotendur, en hann er algjörlega lyktarlaus. Sem sagt meiri þykkt og meiri lyfting með Magna Scopic. Kmfturinn kemur með GlillgráðdOStÍnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.