Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 40
Ferðir til hinnar fornu höfuðborgar tvisvar í viku. Með Guðlaugi um mið- borgina og endað á Hviid's Vinstue. Þægindi fyrir Norðlendinga. Á Norðurlandi ríkir ánægja með þá ný- breytni sem nú býðst sem er beint áætlunar- flug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Grænlandsflug byrjaði reglulegar ferðir í iok apríl og býður tvær ferðir f viku árið um kring: á mánudögum og fimmtudögum. Fjölmiðla- fólki norðanlands var boðið til Kaupmanna- hafnar með fyrsta flugi. Þessi forna höfuð- borg íslands er alltaf indæl og sá sem þetta skrifar átti góða daga suður við Eyrarsund í vorblíðunni. Á góðum veitingastað Grænlandsflug býður venjulegt farrými - og svo viðskiptafarrými sem er nefnt Nanoq Class og er ekki ósvipað Business Class hjá Flugleiðum. Viðurgjörningur í fluginu er ágætur og flugfreyjur og flugþjónar dekruðu við farþega í bak og fyrir í þessari fyrstu ferð. Vægt er til orða tekið að maður hafi gleymt því að mað- ur væri í flugvél í háloftunum. Þjónustan um borð var mun líkari því sem maður þekkir á góðum veitingastað og ekki spillti maturinn. Gengið með Guðlaugi Landnemum Akureyrar í þessu fyrsta beina flugi til Kaupmannahafnar stóð margt gott til boða, meðal annars skemmti- og fræðsluganga um miðborgina með leiðsögn Guðlaugs Arasonar rithöfundar. Hann hefur búið f Danmörku í íjölda ára og þekkir mjög vel til staðhátta. ' z F KAliPMA N'iAHDF : DDNSKU M KRDWUWl Stórt bjórglas: 25 kr. Ein með öllu á Ráðhústorginu: 17 kr. Danskt smurbrauð: 20 kr. Strætisvagnafargjald: Frá Kastrup á Ráðhústorg 21 kr. Styttri leiðir kosta 15 kr. Nótt á gistiheimili: 250 til 350 kr. Eintak af Familie Journalen: Aðgangseyrir íTívolfiö. 25 kr. Fullorðnir 55 kr. og börn 25 kr. Dagskort fullorðinna 190 kr. og barna 120 kr. Startgjald leigubíls: 22 kr. 44 DVHSLGARBLAB LAUGARDAGUR 28.JÚNÍ2003 Beint Danmerkutfiug frá Akureyri: • Kaupmannahöfn eralltaf indæl KONUNGLEGT SKIP: Skip hennar hátignar, Margrétar 2., sem var gefið nafnið Dannebrog af Alexandrine drottningu árið 1931.1 útsýnisferðum um síkin frá Nýhöfn er skipið skoðað, auk margs annars. sem Kaupmannahöfn fylgja. Það var ekki fyrr en heim var komið sem undirritaður skildi best kosti þessa beina flugs frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Loksins gerði ég mér það ljóst hvað félagar mínir á Suðurnesjunum eiga við þegar þeir tala um það mikla frelsi sem felst í því að búa nálægt alþjóðaflugveili og geta skroppið til útlanda. Hingað til hefur heimferðin að stórum hluta verið eftir við lendingu f Keflavík. Skömmu eftir lendingu á Akureyrarflugvelli í þessari ferð var maður kominn heim og gat farið að velta því fyrir sér hvenær maður hefði næst tök á því að skella sér utan. Höfn á Netinu Þeim sem hyggja á Kaupmannahafnarferð er bent á að kíkja á www.visitcopenhagen. Stúdentaferðir eru þessa dagana að fá um- sóknir um starfsþjálfun fyrir sumarið. Fyrir ungt fólk sem hefur ekki fengið sumarvinnu er starfsþjálfun frábær kostur, þau upplifa æv- iritýri samhliða því að vinna sér inn fyrir hús- næði, fæði og vasapeningum. Einnig geta þau sótt um Leonardo da Vincy-styrki fyrir flugi, tryggingum, undirbúningi og uppihaldi. Mála- skólar eru líka alltaf vinsælir en töluverður fjöldi fer á hverju sumri í málanám, enda bjóð- ast námskeið við allra hæfi víðs vegar um heim. Þónokkrir stúdentar eru að fara til fjarlægari landa í ævintýraferðir og sjálfboðastörf. Suð- ur- og Mið-Ameríka eru sérstaklega vinsæl núna og m.a. má lesa ferðasögur nokkurra á heimasíðu Stúdentaferða, www.exit.is. Interrailið er alltaf mjög vinsælt, sérstaklega í Ijósi þess hversu auðveldur og ódýr þessi ferðamáti er og flug frá landinu hefur aldrei verið eins ódýrt og nú. Allt stefnir í að Hró- arskelduhátíðin verði aldrei vinsælli en í ár en 700 manns hafa tryggt sér miða á þessa vin- sælustu rokkhátíð allra tíma. Hátíðin hefst 25. júní nk. og stendur í fimm daga. -GG Interrailið alltaf mjög vinsælt Hróarskelduhátíðin 26. til 29,'júní. Sjá: www.roskilde-festival.dk Rolling Stones spila á Parken í Kaupmanna- höfn þann 13. júlí næstkomandi. Hægter að nálgast miða á Netinu á www.billetma- skinen.dk Robbie Williams, Kaupmannahafnar jass festi- val og fleira. Sjá: visitcopen- hagen.dk/composite(779).htm LEiÐSÖGUMAÐURINN: Guðlaugur Arason rithöf- undur fór á kostum sem leiðsögumaður um gömlu Kaupmannahöfn. Ferð sem óhætt er að mæla með. Guðlaugur hefur lengi boðið upp á svona ferðir og var þessi dagstund á rölti um mið- borgina ógleymanleg. Undirritaður hvetur alla sem leggja leið sína til Kaupmannahafn- ar til að kíkja á tröppur ráðhússins við Ráð- hústorgið klukkan 13 annaðhvort á miðviku- degi eða sunnudegi, en þaðan leggur Guð- laugur upp í gönguferð sína um íslendinga- slóðir. Röltið um miðborgina endaði á Kong- ens Nytorv - Kóngsins Nýjatorgi - á þeirri frægu Hviid’s Vinstue, þar sem margur ís- lendingurinn sat að sumbli, og ekki þótti þá slæmt í „den" að ná sér í lagfæringu við höf- uðverknum árla morguns. Siglt um síkin Frá Kóngsins Nýjatorgi er tilvalið að rölta niður í Nýhöfn, setjast niður með heima- mönnum og jafnvel skella sér í siglingu um síkin, en á góðum sumardegi er það hin besta skemmtun. Of langt mál yrði að telja upp alla þá kosti NÝHÖFN: Stemningin við Nýhöfn er einstök, sérstaklega á góðum sumardegi. Þangað hafa Islendingar lagt leið sína fyrr og síðar enda einstaklega skemmtilegt mannlíf þar. Mikil umsvif hjá Stúdentaferðum: LITRÍK SNÓT: (búi í Kristjaníu á leið heim til sín. Eins og sjá má skera þeir sig oft á tíðum úr hinum „venjulegu" Kaupmannahafnarbúum. Á NÆSTUNNI I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.