Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 54
58 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendirheim tiiþeirra sem búa útiá iandi. Þeirsem búa áhöfuö- borgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana tii DV, Skaftahiíð 24, eigi siðar en mánuði eftir birtingu. Svarseðill Nafn:_____________ Heimili: ___________________________ Póstnúmer:-----------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 723 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavfk Verðlaunahafi fyrir getraun 721: Jóhanna S. Ágústsdóttir Fífusundi 12 530 Hvammstanga Lífíðeftirvinnu i •<rár ELLEFAN: Krummi, kóngurinn í Mlnus, spiíar á Ellefunni í kvöld. Tilboð á bamum. BOBBY K. tjúttar inn i nóttina á 22 í kvöld. ÁSLÁKUR: Gunnar Óla og Einar Ágúst úr Skítamóral, leika og syngja lög eftir sjálfa sig og aðra á Ásláki, Mosfellsbæ i kvöld. GAUKUR Á STÖNG: Hinn ár- legi stórviðburður, sumarfognuð- ur Moonboots, verður á Gauki á Stöng í kvöld. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: iskótekið Gullfoss og Geysir verður í sveittri sveiflu i Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld. Frítt inn tU kl. 1. VÍDALÍN: Fjandakornið leikur á Vídalín í kvöld. CAFÉ FLÓRA: Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka tónleika Páls Óskars og Moniku i kvöld kl. 22 á Café Flóru í Grasagarðinum Laugar- dal. Diddú verður sérstakur gest- ur. Miðav. 1500 kr. Pantanir í s. 698-1339 •Sveitin HVÍTA HÚSIÐ: Hljómsveitin Greifamir spilar í Hvíta hús- inu á Selfossi í kvöld og er það í fyrsta skipti í fjögur ár sem sveitin leikur á Selfossi. MIÐGARÐUR: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir 16 ára og eldri í Miðgarði, Skagafirði i kvöld í tengslum við sumardjam FM 957 á Sauðárkróki. EGILSBÚÐ: í kvöld verður stórdansleikur með írafári í Eg- ilsbúð Neskaupstað. Miðaverð 1700 kr. fyrir kl. 12 en 2000 kr. eftir það. ÚTHLÍÐ: Geirmundur Valtýs- son og hljómsveit leika fyrir dansi í Úthlíð Biskupstungum í kvöld. 18 ára aldurstakmark. Golfvöllurinn galopinn! •Tónleikar JÓMFRÚIN: Á fjórðu tónleikum sumartónleikaraðar veitinga- hússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu í kvöld leikur Flís tríóið. Tónleikamir heijast kl. 16 og standa tO kl. 18. Leikið verður utandyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyflr. Aðgangur er ókeyp- is. •SíöUStU forvöð i8: Sýningu á verkum Eggerts Péturssonar lýkur í i8, Klappar- stíg 33, í dag. Galleríið er opið fimmtudaga og föstudaga frá 11- 18 og laugardaga frá 13-17. GALLERÍ SKUGGI: Það eru síð- ustu forvöð að sjá einkasýning á verkum Joris Rademaker í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, í dag. Um er að ræða 19. einka- sýningu Jorisar. Hann er fæddur í Hollandi árið 1958 þar sem hann lauk listnámi við AKI lista- háskólann í Enschede. LISTASAFNI REYKJANES- BÆJAR í DUUSHÚSUM: Mál verkasýningunni Maður og haf í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum lýkur í dag. Sýn- ingin kemur frá Listasafni ís- lands. Listasafn Reykjansbæjar er opið alla daga frá 12.30 til 19. HöFufí 1 Fjas ÚRILL fflXr m r PEKKTA * /3 VÆTA 4 WF~ EKKJK- MAfiUR a\. wyjr w~ (o 2 bj EMÖ- Afil EIRA 3 K L'oK MERKI GLÖÐ H Y£í)uR 1 v w PRErra H■ KOMIST LfEGD 5 b 6MM W* FAfiM- LfR L> FEW 1 Km ANMAfó SÝKlrib 'AKÖF fíð 1 h HfMÖA AFTHR- BHDA SKlPA- LÆCl mV 3 $ ., GLUFA 12 STARF 21 °l WÍF FEM FUbT- AR KYRRfi RISPUR DATT KEI5A VITMI VEI-ÐI 10 b 10 jSN£/?TA ALuR ý SPIL II mr IÞRörlá G AT KALDl 1? ö&m AHH- n'IKi n fiftoi vh m LAftfi F/?liM- ElHD l 15 V KÆPA 5TAFM EGG ÓriUG T n S/YJ'O- Æk Hsm IHH F'ALH STÓK IS t^— KÖMM- LIN Hgar ií KVA86 LTK L'IKIdG MÁF wtfa 4 MlHHlST MyW- ufi, FjKHl- tFMI R w~ H'm AR 5 RIA- LÆMfD BRAuT II 19 kPI ST FöARítH PL’OUlR AM6O0 11 / EM8/E7T1 19 TVT- HLJÓfil Lú&a Tbh <A 2o 'ALf' GRmi n ILLAR KR0PP iS 2l m uriRH 20 PAK- TÖhl ElD- 5TÆÐI | . MAtí/löl Ho KVÆfil % 15 ÓVÆC- IN M'ALh- ui? H]4. Lausn á síðustu krossgátu -3 4Í5 rr V N• n- X cr cQ o lu CL CS s: -fc << Oo Ol «r LL, >4 Su cQ 5* £ fcí5 3 o 3 Q LO 1 - LU x ,§ cc — ,sa£S c QC -s: << | -—J X L'l -> X LÍ5 <C QC 2L X 1- o <u 3 — 1— 3 4g h- LP c Vff -3 X 3 TC N Fc i vn f— L4 C *a: o K 1 h u*> (- tfcl —3 — |á 3 s: I- -J k XO u -73 <Q s: —-1 S- C5 LO 1 Éj X | É CQ U4 QL LÍ5 s: -V -S s Ll 5C — flcf í I -4 LU LT> § §5 ST ">- lr> X —. < UL — 4 gj LO 3 iLl LU Cp Is sí **! O '44 c< <0 X <x JP q4 1 —í CD a I < |Éi — cp < 1 TT Or 4) .?|l X Lu U5 I<±1 1- -O < 3 X X r1^ i- 1- s X a«c p= ||i „af,, o QC i J5 —- 1- lq SaS >- -4 3 CK s s 3 o gjé i 5 S. öc — 43 O U-f s a. -4 — '3 cer £ T- C C I— cc o ur s 3 -4 1 s ÍP -4 3 >- Ll —- C4 ll 13 -J -4 y Qr 3 Ln < << X < í: cr X X u. i£ |p s É ± e_ sjfi: X £ ES «arLu f £1 M < Ip _ sc a 2 0*0 §2 >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.