Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 41 Hvaða stöðu spitar þú? „Hægri kant." Hvernig hefur ykkur gengið? „Ágætlega." Hvert er uppáhaldslið/leik- maðurí enska boltanum? „Manchester United er lang- best. Uppáhaldsleikmaðurinn var Beckham en núna er það Nistelrooy.” Hverjir verða meistarar? „KR, hvað annað?" PéturJónsson, aö verða 10 ára, f KR. Hvaða stöðu spilar þú? „Frammi og reyni að skora mörk." Hvernig hefur ykkur gengið? „Okkur hefur gengið vel, spilað tvo og unnið báða." Hvert er uppáhaldslið/leik- maður í enska boltanum? „Newcastle og Alan Shearer er langbestur." Hverjir veröa meistarar? „Fylkir eða KR.“ Rögnvaldur Þorgrfmsson, varð 9 ára f gær og er (Vfkingl. .Hvaða stöðu spilar þú? „Á miðjunni." Hvernig hefurykkur gengið? „Við höfum aldrei tapað, nema einu sinni fyrir Fjölni á Reebook-mótinu." Hvert er uppáhaldsliö/leik- maður i enska boltanum? „Man. Utd og Beckham." Hverjir verða meistarar? „Það veit ég ekki. (R kemst bara upp í 1. deild." Patrekur Róbertsson, 10ára, úrfR Í. rnar að skýrast ihellmótsgesti í Vestmannaeyjum var mikil stemning og hávaðinn þegar strák- arnir byrjuðu að syngja olei, olei var alveg ör- ugglega yfir hættumörkum því allir reyndu að yfirgnæfa næsta mann. I reiptoginu var „Heimamenn hafa einmitt ver- ið að minnastáþað að tjald- búðirnar bæði í Herjólfsdal og við mótssvæðið hafi aldrei verið stærri." vel tekið á því en þar var félögunum skipt upp í fjögur lið, Landið, Suðvesturland, Reykjavík og Stór-Reykjavíkursvæðið. Næst- ur á sviðið var maður sem er vel þekktur í Reykjanesbæ, Freyr Sverrisson, og sýndi hann listir í gervi trúðs við miklar og góðar undirtektir. Hamborgaraátið er árlegur við- burður en toppurinn á kvöldvökunni var ör- ugglega þegar Skari Skrípó steig á stokk og sýndi listir sínar. Línurnar eru farnar að skýrast í riðla- keppninni en alls eru riðlarnir sextán í A-, B, C- og D-liðum og eru sex lið í hverjum riðli. Tvö lið komast áfram í undanúrslit og spilar t.d. lið númer eitt í A-riðli gegn liði númer tvö í B-riðli. Öll liðin leika þó áfram og þau lið sem ekki komast í undanúrslit spila áfram um sæti. í mótinu er forðast að láta úrslit leikja ráð- ast í vítaspyrnukeppni en þegar leikið er í úr- slitum og jafnt er eftir venjulegan leiktíma telst það lið sigurvegari sem skorar fyrst í hvorum hálfleiknum fyrir sig. Ef t.d. lið A og lið B eru að spila og þegar leiktíminn er bú- inn er jafnt, 1-1, er gripið til þessara ráða. Lið A skoraði sitt mark í fyrri hálfleik á 8. mínútu „Toppurinn á kvöldvökunni var örugglega þegar Skari Skrípó steig á stokk og sýndi listir sínar." en lið B skoraði sitt mark í síðari hálfleik á fjórðu mfnútu og telst lið B sigurvegari leiks- ins. Ef ekkert mark hefur verið skorað er gripið til vítaspyrnukeppni. Það verða því áreiðanlega spennandi leikir fram undan í Shellmótinu, en eins og allir vita er þetta hið árlega heimsmeistaramót ís- lenskra knattspymustráka. -jgi f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.