Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 59 Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 29. júní Vatnsberinn(20.jan.-i8.febrj Hætta er á að ástvinir lendi upp á kant og þú þarft því að leggja þig fram um að sýna nærgætni og til- litssemi í samskiptum.Taktu það ró- lega í kvöld. Fiskarnir t19.febr.-20.mars) Dagurinn verður annasamur en að sama skapi afar skemmtilegur. Þú kemur miklu í verk og verður ánægð að dagsverki loknu. LjÓnÍð (23.jiili-22.dgústl M Ekki er ólíklegt að þú farir í óvænt ferðalag sem mun hafa mjög góð áhrif á þig. Þér býðst óvænt tæki- færi í vinnunni og er um að gera að nýta sér það. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Þú þarft að taka sjálfum þér tak varðandi tiltekt á heimilinu. Þar hefur ýmislegt drabbast niður undan- farið. Það er þó ekki eins mikið mál og þú heldur. T Hrúturinn (21.mars-19.i Félagslífið blómstrar um þessar mundir og þér gengur vel að umgangast annað fólk. Þú munt bráð- lega hitta manneskju sem hefur mikil Q Vogin (23.sept.-23.oktJ Ástarlífið erfyrirferðarmikið og talsverð spenna er í loftinu. Þú gætir þurft að velja á milli tveggja einstaklinga. Happatölur þínar eru 5,7 og 31. Ö NaUtÍð (20. aprlt-20. mal) D áhrif á líf þitt til hins betra. Fólk er gjarnt á að reyna að ráðskast með þig og þú verður að vera ákveð- inn og sýna hvað í þér býr. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburarnir Þú hefur verið hálfdapur undanfarið en nú er bjartari tími fram undan. Þér gengur vel í vinnunni og færð hrós fyrir.Ástin blómstrar. Krabbinn (22.^1-22.jon) oy ————------------------------------ Þér gengur vel í viðskiptum þessa dagana og ættir að nota tæki- færið ef þú hefur á annað borð hug á að fjárfesta. Kvöldið verður ánægju- legt í faðmi fjölskyldunnar. ni Sporðdrekinn <24.okt.-21.mv.) Þú ert sérstaklega vel upp- lagður þessa dagana og kemur miklu í verk. Einhver spenna liggur í loftinu varðandi félagslífið. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj ?> Stjörnuspá Þú þarft að grafast fyrir um orsakir hegðunar vinar þíns. Þér finnst hann eitthvað undarlegur og það er nauðsynlegt að vita ástæðuna. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Félagslífið er blómlegt hjá þér og þú þarft víða að koma við. Það er ekki laust við að þér finnist það ein- um of mikið af því góða. Gildir fyrir mánudaginn 30.júnf VV Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.) m ------------------------------------- Ekki taka mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Málefnaleg gagnrýni er af hinu góða en baktal og öfund leiðirávallt til ills. F\skan)\( (19. febr.-20. mars) Þú ert hræddur um að standa þig ekki nógu vel í verkefni sem þú ert að vinna. Ekki hafa þessar áhyggjur og einbeittu þér að því sem þú ert að gera. Þá mun allt ganga vel. LjÓníð (23.júli-22.ágúst) Félagslífið er með besta móti þessa dagana og þú hefur varla tími fyrir annað.Gættu þess að vanrækja ekki fjölskylduna. M Meyjan (23. áqúst-22. septj Það verður mikið að gera hjá þér (vinnunni næstu daga en ef þú leggur þig allan fram mun allt ganga vel. Þú ættir að taka það rólega í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april) Þú vinnur vel.sérstaklega í samvinnu við aðra og það ætti að skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. f\ Voqm (23. sept.-23.okt.) Ö Nautið (20.apnl-20.mal) Gamall vinur kemur í heim- sókn til þín og þið eigið ánægjulega stund saman. Fjölskyldulífið tekur mik- ið af tíma þínum. Rómantíkin liggur í loftinu og ef þú ert ekki þegar orðinn ást- fanginn muntu líklega verða það næstu daga. Ekki gleyma þó að sinna þínum daglegu skyldum. ■m Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj V* Þú færð fréttir sem þú verður talsvert undrandi á. Þegar fram líða stundir munu þær þó eingöngu verða þértil góðs. n ^íbmm (21.maí-21.júni) Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur verið eitt- hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leys- ir erfitt mál með aðstoð vinar þíns. Krabbinn (2ijúni-22.júio Mál sem hefur lengi beðið úrlausnar verður senn leyst og er það þér mikill léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál. Happatölur þínar eru 3,5 og 32. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn að baki.Fjárhagurinn fer batnandi og nú eru bjartari tímar fram undan. Steingeitin (22.des.-19.janj Þú ert óöruggur með þig og veist ekki alveg hvernig fólkinu í kringum þig líkar það sem þú ert að gera. Ekki búa til úlfalda úr mýflugu né sjá óvin í hverju horni. / UPPBOÐ Fimmtudaginn 3. júlí 2003, kl. 14.00, er fyrirhugað að selja í nauð- ungarsölu að Bæjarhrauni 16, kjallara, Hafnarfirði, trésmíðatæki og ___________önnur tól, tilheyrandi trésmíðaverkstæði.___ M.a. er fyrirhugað að selja lakkdælu og skáp, loftpressu, sogkerfi, 3ja poka, lama- og dílaborvél, hjólsög, borðsög, þykktarslípivél, kantlímingarvél, límingarpressu, spónskurðarvél, hefilbekki, vinnuborð og vagna o.fl. ásamt efnislager sem sam- anstendur af samsettu og ósamsettu skápaefni, MDF-efni o.fl. Greiðsla við hamarshögg SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Uppboð verður haldið að Vitabraut 1, Höfnum, Reykjanesbæ, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 14.00. Þar verður eftirtalið selt sem er tilheyrandi saltverksmiðju í eigu íslenskra sjávarsalta ehf. Kaldsjávarhola nr. 5 og öll réttindi henni tengd, öll hugverkaréttindi sem íengjast saltverksmiðjunni, allar vörubirgðir sbr. birgðastöðu 30. mars d., fylgifé í skrifstofuhúsi/mötuneyti, rannsóknarstofa og fylgihlutir hennar, verkfæri á viðhaldsverkstæði, 2 sniglar í verksmiðjuhúsi, plötuhitari og hitakútur, hjólatjakkur, raftalína, ýmislegt á varahlutalager, 2 stk. settankar, hliðarlyftari af gerðinni Steinbock.____________________________________ SÝSLUMAÐURINN f KF.FLAVÍK Hrollur Margeir Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen 1 « o- Opna EM í Menton 2003: Islenska sveitin olli vonbrigðum ísraelar urðu fyrstu Evrópumeist- aramir í sveitakeppni á opna Evr- ópumótinu í Menton í Frakklandi þegar þeir unnu sannfærandi sigur á mjög sterkri franskri sveit i úrslit- unum, með 123-68. Nýju Evrópu- meistararnir eru Kalish, Podgur, bræðumir Dan og Ofir Herbst, og bræðumir Doron og Israel Yadlin. í kvennaflokki sigraði ítölsk sveit naumlega gegn sterkri hoUenskri sveit með 117-100. Nýju Evrópu- meistaramir era Manara, Ferlazzo, Capriata, Golin, Buratti og Forti. í flokki eldri spilara urðu Frakk- ar Evrópumeistarar með því að ger- sigra ítali í úrslitaleiknum með 140-72. Nýju Evrópumeistaramir eru Adad, Aujaleu, Lasserre, Poizat, Leenhardt og Salliére. íslenska sveitin, Jón, Þorlákur, Stefán, Steinar, Bjami, Þröstur, virtust líklegir til afreka þegar þeir unnu sinn riðil með yfírburöum í undankeppninni. í næsta úrtaki byijuðu þeir á því að vinna sterka sveit, 19-11, en síðan datt botninn úr leik sveitarinnar og endaöi hún í 44. sæti, þar sem 26 sveitir komust áfram í 32 sveita úrslit. Reyndar vann sveitin annan leik naumlega, 16-14, en tapaði síðan flmm. Þegar þetta er skrifað er tvímenn- ingskeppnin í fuUum gangi og hafa ökkar menn staöiö sig ágætlega og öU pörin komist í undanúrslit í A- riðli. Að auki hafa Helgamir komist í undanúrslit í B-riöli en ólíklegt að þeir komist í úrslitariöilinn þar sem þeir eru í 113. sæti, en aðeins sex pör fara áfram. Jón og Þorlákur em hins vegar í 15. sæti með 57,51% og eiga ágæta möguleika á því að kom- ast í úrslitakeppnina sem lýkur í dag. Bjami og Þröstur eru í 61. sæti með 50,54% skor og Stefán og Stein- ar í 82. sæti með 47,17%. Magnús Magnússon, sem spilar við Svíann Bertheau, fékk yfir 70% skor í und- ankeppninni og var líklegur tU af- reka. Hann er hins vegar í 93. sæti eftir afleitt gengi síðan. Aðeins 40 pör úr A-riðli komast í úrslita- keppnina. Ég segi nánar frá þessu i næsta þætti. ísraelamir sigmðu sterka pólsk- ítalska sveit í undanúrslitum sveita- keppninnar og við skulum skoða eitt skemmtflegt slemmuspfl frá þeirri viðureign. í opna salnum sátu n-s Tuszynski og Kowalski en a-v, Podgur og Kal- ish. VA-V t IIa 4 ÁK109 * G965 * 1053 V G76 « 843 * ÁK74 4 ÁKDG764 K832 * 5 * 10 9 Z V 1095 4 DG762 * D832 Þar gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suður Vestur Noröur pass 14 pass 2* pass 2 * pass 2 grönd pass 34 pass 44 pass 4 grönd pass 5» pass pass 64 pass pass Kalish spUaði út tíguldrottningu og sagnhafi var fljótur aö renna heim 13 slögum. Það vom 1010 til Pólverjanna. Ef tU vUl væri þetta eins impa gróði ef félag- ar þeirra á hinu borðinu fyndu laufút- spilið. Þeir gerðu það líka, svo sannar- lega, en það var þeim mjög dýrkeypt. í lokaða salnum sátu n-s Herbst- bræðumir, en a-v Szymanowski og Romanski. Sagnir voru aðeins frábmgðnar: Austur Subur Vestur Noröur pass 14 pass 2* pass 34 pass 4 4 pass 4* pass 4 grönd pass 54 pass 64 dobl pass redobl pass pass Sú staðreynd að norður spyr um lykilspUin gerir það að verkum að austur er hræddur um að slemman geti unnist ef suður á tvö lauf nema laufi verði spilað út. Hann doblar því tU að biðja um laufútspU og fær það. Hann þarf hins vegar að borga það dým verði því að aðvitað redoblar suður með þétt tromp og einspU í laufi. Þetta vom 1620 tU ísraelanna sem græddu 12 impa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.