Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2003, Page 41
 HJÓLAÐ HEIM EFTIR VINNU: Hjóla- menningin í Danmörku er mjög frá- brugðin þeirri á (slandi. I miðbæ Kaup- mannahafnar kemst maður miklu fljótar yfir á hjóli en i bíl enda hjólreiðastígar um allt og engar brekkur. Þar er að finna upplýsingar um flest það sem er að gerast í borginni. Helstu söluaðilar Air Greenland á íslandi eru Ferðaskrifstofa Akur- eyrar og Terra-Nova Sól. Boðið er upp á fargjöld á um 30 þús. kr. á al- mennu farrými en félagið heldur uppi, ólíkt lágfargjaldaflugfélögum, fullri þjónustu og útvegar- meðal annars gistingu ef aflýsa þarf flugi. Ægir Dagsson Á STRIKINU: Strikið er helsta verslunargata Kaupmannahafnar. Gott er að koma sér fyrir á góðu kaffihúsi á miðri leið niður Strikið eða bara kaupa sér brauð og kókó- mjólk og setjast niður á fallegum stað. Nýjung í afþreyingartengdri feröaþjónustu: Ferðir á fjórhjólum í Haukadalsskógi OPNIR SKÓGAR: Skipulögð afþreying sem þessi í skógi er ný af nálinni hérlendis en staðsetningin var valin í samvinnu við Skógrækt ríkisins á Suðurlandi og tengist verkefni á þeirra vegum er nefnist „Opnir skógar". Afþreyingarfélagið ehf. í sam- starfi við ábúendur að Kjóa- stöðum II í Bláskógabyggð býður nú upp á spennandi nýjung í afþreyingatengdri ferðaþjónustu sem felst í ferð- um á fjórhjólum í Haukadals- skógi við Geysi í Bláskóga- byggð og þaðan upp á Hauka- dalsheiði. Skipulögð afþreying sem þessi í skógi er ný af nálinni hérlendis en staðsetningin var valin í samvinnu : við Skógrækt ríkisins á Suðurlandi og tengist verkefni á þeirra vegum er nefnist „Opnir skógar". Um er að ræða spennandi af- þreyingu á nýjum 4x4 Polaris hjól- um sem afar auðvelt er að aka í um- hverfi sem á sér engan líka. Með í för er alltaf reyndur leiðsögu- og umsjónarmaður. Ferðirnar henta öllum aldurshópum og hægt er fara bæði léttari og erfiðari leiðir, allt eftir því hvað hentar hverju sinni. I Bláskógabyggð er boðið upp á fjölbreyttari ferðaþjónustu en tíðkast víðast hvar á landinu. Auk ofangreindra fjórhjólaferða býður Afþreyingarfélagið ehf. upp á flúða- siglingu á Hvítá, vélsleða- og/eða hundasleðaferðir á Langjökli í bland við frábærar súperjeppaferð- ir í nágrenni við fegurstu nátt- úruperlur landsins, s.s. Gullfoss og Geysi. Nánari upplýsingar veita: Aðal- heiður Jacobsen, Kjóastöðum II, sími 892-4810, Sigurður Örn Sig- urðsson, Kjóastöðum II, sími 892- 0566, Halldór Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Afþreyingarfélags- ins, í síma 696-5000, netfang hall- dor@activity.is eða Hótel Hvolsvöllur opnað á ný Hótel Hvolsvöllur er veitinga- og gististaður með tuttugu og fjórum glæsilegum herbergj- um með baði, síma og sjón- varpi. Einnig eru í boði þrettán ódýrari herbergi með vaski en sameigin- legu klósetti og sturtuaðstöðu. Hót- elið útvegar einnig svefnpokapláss fynr þá sem þess óska. A hótelinu er boðið upp á mat- seðil með framandi réttum, bar, nuddpott og skipulagningu hóp- ferða. Á Hvolsvelli er sundlaug í hálfs kílómetra fjarlægð frá hótel- inu og í næsta nágrenni er 18 holu golfvöllur, lax- og silungsveiðiár ásamt hestaleigu. Gisting með morgunmat kostar 12.900 krónur í tveggja manna her- bergi með baði en 6.800 krónur í herbergi án baðs. Gisting í eins manns herbergi með baði kostar Hótel Hvolsvöllur. Hótelið er miðsvæðis á Suðurlandi, á friðsælum og fallegum stað, í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. 9.200 krónur en 4.900 krónur í eins manns herbergi án baðs. Frá Hvolsvelli er stutt í flestar helstu náttúruperlur og sögustaði héraðsins. Má þar nefna Þórsmörk, Heklu, Keldur, Fljótshlíð, Skóga- foss, Landmannalaugar og Dyr- hólaey. Einnig er stutt til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. Þá er hægt að fara í ferðir frá Hvolsvelli til Vest- mannaeyja eða upp á Mýrdalsjökul - að ógleymdu hinu sfvinsæla Sögusetri sem býður upp á ferðir um Njáluslóðir í fylgd leiðsögu- manns. Hótel Hvolsvöllur, Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvöllur, sími: 4878050, fax: 4878058. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ2003 DV HELGARBLAÐ 45 SumartilboS Tvö GUINOT-andlitsböð Gjöf að verðmæti 5.500 fylgir HRUND Ve r s 1 u n & s n y r t i s t o f a Grænatún 1 • 200 Kópavogur • Sími 554 4025 ættarmót - garðveislur - afmæli - brúðkaupsveislur - útisamkomur - skemmtanir - tónleikar - sýningar - kynningar o.fl. o.fL o.fl. ^ ,og ýmsir fylgihlutir • Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. • Tjöld af öllum stærðum frá 50-400 m2. • Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. www.skatar.is jaldalelga skáta ...með skatum i heimavelli 550 9800 - fax 550 9801 - bis@skatar.is^ Nýtt hverfi í Mosfellsbæ Forval Mosfellsbær efnir til forvals hjá verktökum sem hafa áhuga á að taka þátt í samkeppni um hönnun og byggingu 42 íbúða fjölbýlishúsa við Tröllateig í Mosfellsbæ. Lóðirnar veröa byggingarhæfar í haust. Aö afloknu forvali veröa valdir úr þrír verktakar sem skila hugmyndum aö byggingum. Forvalsgögn veröa afhent frá og með 30. júní nk. í afgreiðslu Mosfellsbæjar, Þverholti 2. Gögnum skal skila á sama staö fyrir 15. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Þjónustuver Mosfellsbæjar. Nlosfellsbær ICELANDAIR www.icelandair.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.