Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Síða 33
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚU2003 TILVERA 33 Spurning dagsins: Ferðu oft i sund? Veronika Kristin Jónasdóttin Já, einu sinni til tvisvar í viku. Eifn Helga Jónsdóttir: Já, tvisvar til þrisvar í viku. Emma Rún Antonsdóttin Einu sinni f viku. Auður Sigurðardóttin Nei, einstaka sinnum. Linda Björk Arnardóttin Já, tvisvar í viku. Eva Hrönn Amardóttin Já, svona einu sinni í viku. Stjörnuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 3. júlí V\r Mnsbennn(20.jan.-i8.febr.) W -------------------------------- Þér gengur vel að vinna í hópi í dag og finnur þér góðan sam- starfsmann.Treystusamstarfsfólki þínu og forðastu tortryggni. Ljóniðp .júli-22.ógúst) Fjölskyldumál eru ofarlega á baugi í byrjun dags en seinni hluti dagsins snýst aðallega um vinnuna. Happatölur þínar eru 5, 23 og 45. M F\Skm\r (19. febr.-20.mars) Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga í dag þar sem þú þarft að finna lausn á vandamáli innan hennar. m Meyjan (21 ágúst-22. septj Það er mikilvægt í dag að þú getir sýnt að þú hafir kjark til að takast á við krefjandi verkefni. Framfærni borgar sig í dag. CV Hrúturinn (21.mars-19.apnv - Q VogÍn (23.sept.-23.okt.) nn A n r IniAmlnnf nnni'/irvsrlnrf r"'T"v' fl n i i i m m i/nrni ir n r Það er leiðinlegt andrúmsloft í kringum þig á ákveðnum vettvangi og þú ættir að gera allt sem þú getur til að breyta því áður en það versnar. Dagurinn verður annasamur ef þú skipuleggur tíma þinn ekki nógu vel. Fólk gæti leitað til þín eftir aðstoð. Ö NaUtið (20. april-20. mai) Sýndu þolinmæði við fjöl- skyldumeðlim og vertu tillitssamur. Þér gengur erfiðlega að fá fólk til að skipta um skoðun í dag. rr» Sporðdrekinn (24.okt.-21.rn Þú getur verið viss um að þú átt þér stuðningsmenn sem hjálpa þér að framkvæma hugmyndir þínar. Þú þarft aðeins að leita þá uppi. U Tyjbuiamlroi .mai-2t.júni) Bogmaðurinn (22.n0v.-21.de Þér berast fréttir af vinum þínum eða ættingjum og þær koma þér töluvert á óvart. Þær reynast þó ekki eins áhugaverðar og þær virtust í upphafi. Krabbinni22/ún/-22.M> ---------------------------- Þín bíður skemmtilegur dagur og þú hefur í nógu að snúast heima fyrir. Ef til vill færðu gesti í kvöld. Þú nýtur þín vel innan afmarkaðs hóps pg ert fullur sjálfstrausts í dag. Vinnan gengur vel og þú átt rólegan dag. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Ákveðið mál, sem lengi hefur angrað þig, skýtur upp kollinum á óþægilegum tíma en það hefur í för með sér lausn vandans. Krossgáta Lárétt: 1 mælgi, 4 ótt- ast, 7 fitu, 8 vogrek, 10 áform, 12 lausung, 13 starfandi, 14 sár, 15 lúgu, 16 kjáni, 18 skaut, 21 leynd, 22 ólmir, 23 nöldur. Lóðrétt: 1 hæfur, 2 hagnað, 3 vensla- menn, 4 afferming, 5 gljúfur, 6 beita, 9 karlmannsnafn, 11 duglegur, 16 skordýr, 17 veini, 19 gruna, 20 vökva. Lausn neðstá siðunnl. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Spasskí byrjaði vel í einvíginu við Karpov og vann fyrstu skákina. Hann sýndi fram á ógnarmátt frí- peða og sveið Karpov sem þó veitti harðvítuga baráttu. En síðan tók Karpov smátt og smátt völdin í ein- víginu og alvöru skákferli Spasskts var að ljúka að mestu leyti, þó tefldi hann á nokkrum mótum á hverju ári en þótti heldur gjarn á að semja stórmeistarajafntefli. Hann var þó ekki einn í þeirri deild sem þykir frekar óvipsæl og hefur atferli þetta minnkað sem betur fer. Hvítt: Anatolíj Karpov Svart: Boris Spasskf Kandídatakeppnin 1974 Moskvu (1) 1. - Db7 2. Dxa4 He4 3. Dxb3 Hb4 4. De6 Hxb2 5. Hg3 Hb6 6. De8+ Kh7 7. De3 Hd6 8. Dc5 Dc7 9. Db4 Dd7 10. Rh5 Hg6 11. Hxg6 Kxg6 12. Rg3 Dd3 13. h4 Kh7 14. h5 Hd7 15. Dc5 Hd4 16. De7 Hg4 17. De5 Hh4+ 18. Kgl Ddl+ 19. Kf2 Dd4+ Lausn á krossgátu ’6o| 07 'BJ9 61 '|do l\. '91191 'linjo 11 '11163 6 'u6e 9 '||6 s 'undj>jsddn y 'jnuo>||!AS £ '>|>|e 7 'J*l L ÚÍ9J09T •66eu £z 'J!69 ZZ 'Jn>|nd 12 '||9d 81 'U9g 91 'jdo s 1 'une>| t/1 '>P!A E l 'so| 7 L 'uo|d 01 '!>)3J 8 '|deA>| 7 'e66n f 'se(j t 019193 Myndasögur Andrés önd Frú Sigriður 6agði að það gengi vírue um leikekólann J Lúðrasveitin Logandi kyndill Hfc 0AGFAR* " Vilmundur Hansen ~ JÉ kip@dv.is Á síðustu tveimur mánuðum hef ég orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að fara tvisvar á tónleika með rúm- ensku lúðrasveitinni Fanfare Cio- carlia sem mér er sagt að þýði Log- andi kyndill. í fyrra skiptið var það í maí á Etno-rama í Kaupmanna- höfn en í seinna skiptið á skemmti- staðnum Nasa í síðustu viku. Hljómsveitin er skipuð tólf mið- aldra karlmönnum sem spila skemmtileg rúmensk brúðkaups- og jarðarfararlög á gömul og beigd blásturshljóðfæri sem þeir brjóta annað slagið upp með trommuslætti, söng og hrópum. Tónlist Fanfare Ciocarlia er á köfl- um svo hröð og kaótísk að furðu sætir að þeir skuli halda lagi. Gestir á tónleikunum á Nasa skemmtu sér prýðilega og ótrúlegt að sjá gamla kunningja sem aldrei hafa stigið dansspor á ævinni hrffast með og skella sér út á gólfið. Meira að segja tíu ára gamall sonur minn, sem er lítið geflnn fyrir óþarfa hreyfmgu, réð ekki við sig og fór einn út á gólf- ið að dansa. Þrátt fyrir fjörið og skemmtileg tilþrif hjá hljómsveitinni fannst mér eins og hún væri þreytt eftir strangt tónleikahald og að það vantaði einhvern neista sem var á tónleikunum í Kaupmannahöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.