Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2003, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLl2003 TtlVERA 35 HOWTO LOSE A GUY IN 10 DAYS: Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15. NÓI ALBINÓI: Sýnd kl.6. Sýnd m.enskum texta. English subtitles. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 530,8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.40,8 og 1030. B.i. 16 Stórskemmtileg ævintýra- og gamanmynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney. ÍLúxusVIPkl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 4,6,8og10. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15. B.i. 12 ára. DARK BLUE: Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20.B.Í. 16 ára. THE MATRIX RELOADED: SKÓGARLÍF: Sýnd rn.isl.tali kl.4. BRINGING DOWN THE HOUZE: Sýnd kl. 3.45,5.50,8 og 10.20. KANGAROO JACK: Sýnd kl.4,6,8 og 10. JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl. 3.45. KANGAROO JACK Sýnd kl.6. BRINGING DOWN THE HOUZE: Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl.6,8og 10. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10. B.i. 12 ára KRINGLAN ?2f 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 FJÖLMIÐLAVAKTIN Ágúst Bogason skrifarumfjölmiðla Svarthvítt útvarp Útvarpsstöðin Mandólfn hóf út- sendingar í gær á tíðninni FM 98,3, unnendum ldassískrar tónlistar til mikillar gleði. Það eru nokkrar ung- ar stúlkur um tvítugt sem standa að útsendingunum með hjálp Hins hússins og Hafnarfjarðarbæjar og mun stöðin verða starfrækt út júlí- mánuð. Þar verður klassísk tónlist í hávegum höfð auk þess sem stúlk- urnar ætla að ffæða hlustendur sína um tónskáldin með fróðieiksmol- um og pistlum. Ég tek ofan fyrir framtakinu enda kemur það sífellt oftar fyrir að ég finn hreinlega ekk- ert í útvarpinu sem er þess virði að hlusta á. Þá er gott að geta snúið sér að gömlu meisturunum því þeir klikka aldrei. Reyndar er tíðnin 98,3 þegar inni í minninu á mínu útvarpstæki. Það vill nefninlega þannig til að önnur útvarpsstöð heftir síðustu ár sent út á þessari tíðni nokkrum sinnum f viku. Stöðin sem hér um ræðir er útvarp allra Vesturbæinga, Útvarp KR, sem sendir beint frá leikjum karlaliðs KR í knattspyrnunni. Þetta uppátæki hefúr mælst sérlega vel fyrir, ekki bara hjá KR-ingum heldur öllum knattspymuáhugamönnum. Stöðin er skipuð sterku liði fjöl- miðlamanna sem eiga það að sjálf- sögðu allir sameiginlegt að vera ein- lægir aðdáendur KR. Það er fátt skemmúlegra, í það minnsta fyrir KR-ing eins og mig, en að búa sig undir leik kvöldsins með þvf að hlusta á heimilislega og hlutdræga umfjöllun KR-útvarpsins. Ég fagna því sambúð þessara tveggja stöðva og hvet því alla til að stilla á 98,3, hvort sem það er á leik- degi eða ekki. STJÖRNUGJÖF DV "W" Nói albínói •kir'k'k Dark Blue •k'k'k Respiro ★ ★★ Identity ★★★ X-Men 2 ★★★ They ★★i. Agent Cody Banks ★ ★iL Johnny English ★ ★K Tricky Life 'k'k'k Phone Booth ★ ★★ Anger Management ★ ★ 2 Fast 2 Furious ★★ Kangaroo Jack ★ ★ Matrix Reloaded ★ ★ Bringing Down the House ★★ HowtoLoseaGuyinlO Days •k'k Dumb and Dumberer Bleikt qloss og Ijósir lokkar POPPSTJARNA: Lizzie (Hillary Duff) stendur uppi sem poppstjarna í (talíuferð sinni. KVIKMYNDAGAGNRÝNI SiFGUNNARSDÓTTIR sif@dv.is Fyrst þegar ég sá sýnt úr kvikmynd- inni The Lizzie McGuire Movie hugsaði ég með mér: Aha, nú þegar það er deg- inum ljósara að Britney Spears getur ekki leikið þá er búið að ftnna stúlku- bam sem er alveg eins og getur leikið eitthvað smá. Svo komst ég að því að leikkonan sem leikur Lizzie er ekkert smá fræg sjálf og búin að vera aðalnúm- erið í einhverjum sjónvarpsþætú sem allar stúlkur yngú en 14 virðast þekkja. Hin Ijóshærða Lizzie (Duff) er að klára amerískan gaggó og ólíkt íslensk- um jafnöldrum sem fara í úúlegu eftir samræmdu prófin fara Lizzie og bekkj- arfélagar hennar til Rómar þar sem þau ‘ gista á lekkeru a.m.k. 4 stjömu hóteli ásamt einum kennara (heill bekkur með einum kennara!). Að vísu er kenn- aúnn, ungfrú Ungermeyer (Borstein), kona sem gæú skuúað Schwartzenegger út um glugga ef henni sýndist svo; samt er hún ekki nógu klár úl að fatta að Lizzie þykist bara vera lasin þegar bekkurinn fer í skoðunar- ferð að Trevi-gosbrunninum og Colosseum. Lizzie er nefnilega svo heppin að hiúa þvottekta ítalska popp- stjömu fyrsta daginn, súkkulaðisætan strák, Paolo (Gellman) sem starirá hana eins og naut á nývirki því hún er svo skuggalega lík söngfélaga hans, Isa- bellu. Það er svo sem ekki undarlegt því Duff leikur Isabellu líka, bara með brúna lokka í stað þeirra ljósu. Paolo og Isabella em ekki lengur vinir og því lokkar Paolo Lizzie úl að þykjast vera Isabella og syngja með sér við verð- launaafhendingu. Er þetta ungpíu- draumur eða hvað? Hilary Duff er popp- stjörnusæt og hún ypp- ir öxlum og deplar aug- um afmikilli list hvort sem hún er Ijós- eða dökkhærð. Aðrar mikilvægar persónur em besú vinurinn Gordo (Lamberg) sem er hvorki súkkulaðisætur né kúl en elskar Lizzie, bestu vinkonu sína, í laumi og ofurskuúan Kate (Brillault) sem er miklu vinsælli en Lizzie heima í Amer- íku, þótt það sé fullkomlega óskiljanlegt þar sem Lizzie er sætari, á flottari föt og bleikara gloss... Hver skilur unglinga? Þar sem Lizzie er þegar þekkt og elskuð um víða veröld vegna sjónvarps- þáttanna þarf lítið að vanda sig við handút, persónugerð o.s.frv. í kvik- myndinni, salurinn mun fyllast hvort eð er af aðdáendum sjónvarpsþáttanna. Hilary Duff er poppstjömusæt og hún yppir öxlum og deplar augum af mikilli list hvort sem hún er ljós- eða dökk- hærð. Aðúr leikarar em óminnisstæðir nema Borstein í hlutverki kennarans, hún á nokkrar skemmúlegar setningar og ágæta takta. Sambíóin The Lizzie McGuire Movie ★■i The Lizzie McGuire Movie hyllir smart föt, bleikt gloss, glansandi hár og popptónlist af Iéttustu gerð og allir þeir sem þrá eitthvað pinkulíúð meira úr bíóferð ættu að sitja heima. Hinir munu eflaust skemmta sér jafnvel og ungar fylgdarkonur mínar sem vom ekkert nema brosin á Ieiðinni heim. Leikstjóri: Jim Fall. Handrit Susan Estelle Jansen. Kvikmyndataka: Jerzy Zielinski. Tónlist: Cliff Eidelman. Aðalleikarar: Hil- ary Duff, Adam Lamberg.Alex Borstein, Yani Gellman, Ashlie Brillault. Skapheitar eiginkonur EIGINKONUR OG EIGIN- MENN: Fót- boltakapparnir verða að láta sér það lynda að eiginkon- urnar ráði utan vallar. í síðustu viku hóf Stöð 2 sýningar á breska myndaflokknum Football- ers Wives, eða Ásúr í boltanum eins og þátturinn nefnist í íslenskri þýð- ingu. Um er að ræða dramatískan myndaflokk sem hefur slegið í gegn í Bretlandi. Donna, Tanya og Chardonnay eru konur þriggja knattspyrnukappa sem leika með hinu þekkta liði Earls Park. Menn- imir þeirra baða sig í sviðsljósinu en utan vallar eru þær sjálfar í aðal- hlutverkum. í fyrsta þættinum bar það helst til tíðinda að erlendur leikmaður var keyptur til félagsins. Koma hans ógnar stöðu Jasons í liðinu og það líkaði Tanyu illa. Hún réðst á framkvæmdastjórann Frank Laslett sem lá óvígur eftir en von- andi verður Tanya til friðs í þætún- um íkvöld. Lífið .eftir vinnu Cantabile tríó í Bláu kirkjunni Trió Cantabile spilar létta tónlist í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði í kvöld kl. 20.30. Tríóið er skipað Bimu Helga- dóttur píanóleikara, Emiiíu Rós Sigfús- dóttur þverflautuleikara og Sigríði Ósk Kristjánsdóttur sópransöngkonu. Tríóið spilar tónlist efúr Georg F. Hándel, Gabriel Fauré, Thea Mus- grave, Aúa H. Sveinsson, Karl O. Run- ólfsson, Jón Ásgeirsson, Mauúce Ravel og Francis Poulenc. Orgel og flauta Fyrstu hádegistónleikar sumarsins í Hallgrímskirkju verða á morgun og heljast kl. 12. Þá koma fram flautuleik- arinn Guðrún S. Birgisdótúr og org- anisúnn Kjartan Sigurjónsson. í fyiri hlutanum leika þau Intermezzo eftir Bizet og Morceau de concours efúr Fauré. Þá leikur Kjartan orgelverkið Lux aetemam. í sfðari hlutanum leika þau þrjú flautuverk efúr íslensk tón- skáld. Tónskáldin em Áskel Másson, Atli Heimir Sveinsson og Þorkel Sigur- bjömsson. Lokaverkið er svo Veni creator spiritus eftír belgíska tónskáld- ið Flor Peeters. Rannsóknasetur um smáríki Opnunarhátíð Rannsóknaseturs um smárfld verður í háúðarsal Háskóla íslands á morgun kl. 13. Þema háúðar- innar verður staða smáríkja í alþjóða- kerfinu. Sérstakir gestir munu ávarpa háúðina, meðal annars Ólafur Ragnar Grímsson, forseú fslands, dr. Peter Katzenstein, prófessor við Comell-há- skólann í Bandaríkjunum, og Iænnart Meri, fyrrverandi forseú Eisúands. Há- Úðin hefst með tónlistarflutningi Auð- ar Hafsteinsdóttur fiðluleikara og Steinunnar Bimu Ragnarsdóttur pí- anóleikara. Sumarsýning í gær var opnuð í Listasafni ASÍ sýn- ing á verkum þriggja listamanna, þeirra Svavars Guðnasonar, Nínu Tryggvadóttur og Kristjáns Davíðsson- ar. Sýnd verða verk ffá 5. og 6. áratug síðustu aldar sem öll em í eigu safns- ins. Um er að ræða verk sem safnið hefur hloúð að gjöf frá velunnumm sínum. Listasafh ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-17.00. Aðgangur er ókeypis. Sýningin stend- ur úl 3. ágúsL * >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.