Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 DVHELGARBLAÐ 45 Klassík og hafnabolti Uppáhaldskvikmynd Bush for- seta er Saving Private Ryan en fyrsta myndin sem hann pantaði eftir að hann flutti inn í Hvíta húsið var Thirteen Days (Þrettán dagar) sem fjallar um flugskeytadeiluna sem þeir Kennedy og Khrústsjov léku aðalhlutverkin í. Þegar hafna- boltakeppnin stendur yfir horfir núverandi forseti á myndabands- upptökur af leikjum Texas Rangers, aðallega þegar hann styttir sér stundir í forsetaflugvélinni. Clinton hefur viðurkenndan og almennan smekk á kvikmyndum. Hann er hrifinn af Þjóðhátíðardeg- inum þar sem bráðsnjallir banda- rískir ofúrhugar bjarga jarðarbúum frá vondum innrásarher utan úr geimi. Óskarsverðlaunamyndir eru í uppáhaldi hjá honum svo sem Schindlers List, American Beauty, The English Patient og Casablanca. Hann sá einnig margverðlaun- uðu áströlsku kvikmyndina Píanó- ið og spurði hissa eftir að hafa séð hana: „Um hvað er myndin eigin- lega?“ Dramatísku tilburðirnir í þeirri mynd eru einkum varðandi framhjáhald. Clinton hafði einnig dálæti á huggulegu myndunum sem fór Audrey Hepburn svo vel að leika í og gaman þótti honum að Brúnni yfir Kwaifljótið. lackie Kennedy talaði frönsku og hafði gaman af listrænum mynd- um frönsku snillinganna, svo sem af Síðasta sumrinu í Marienbad og Hillary Clinton hafði mætur á myndinni um geðveika tónsnilling- inn Holland. Nixon og söngvamyndirnar Svo kann að virðast að Hvíta hús- ið sé lokaður heimur þar sem fram fer ráðabrugg og stjórnmálaklækir eru daglegt brauð. En samkvæmt þáttaröðinni All the Presidents Movies er lífið þar ekki ólíkt því sem gerist og gengur meðal al- mennra borgara í BNA. Þar er sest niður að loknum vinnudegi og for- setar og nánustu vinir og sam- starfsmenn láta fara vel um sig í vel búnum kvikmyndasýningarsal og maula poppkorn og þamba gos- drykki og horfa á uppáhaldsmynd- irnar sínar. Nixon slappaði af og horfði á dans- og söngvamyndir Hollywoodiðnaðarins frá fjórða og fimmta áratugnum þegar hópar mótmælenda höfðu hátt á hlaðinu ogheimtuðu frið íVíetnam. Reagan vildi helst sjá myndir frá gullöld Hollywoodmyndveranna þegar all- ar myndir enduðu vel og Bush kann afskaplega vel að meta kvik- myndir sem mála Bandarfkin í rós- rauðum hamingjubjarma. f þáttaröðinni um kvikmyndaval fosetanna eru þeir kynntir sem mannlegar verur sem ekki hafa ósvipuð áhugamál og þeir sem kusu þá eða kusu ekki til valda- mesta embættis veraldarinnar. Sjálfir velja þeir kvikmyndir sem al- menningur í BNA og víðar um heim hefur smekk fyrir að sjá og þekkir vel af eigin raun. En eitt kann að koma spánskt fyrir sjónir. Ekki er minnst á að neinn forsetanna hafi viljað fá að sjá kvikmyndina All the Presidents Men sem fræg var á sínum tíma. Nafn þáttaraðarinnar er greinilega sótt í titil þeirrar myndar en hún fjallar í stórum dráttum um hæfi- leikaríkan mann sem stjórnmála- þátttaka spillir og valdafíkn gjör- spillir. (Heimild m.a. The Los Angeles Times.) SMEKKUR CLINTONS: American Beauty var í uppáhaldi hjá Clinton forseta. Hann hafði dálæti á óskarsverðlaunamyndum á borð við Schindlers List.The English Patient og Casablanca. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkaðurinn Við vinnum fyrir þig! Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E | v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið: Laugard: kl, 10-17 Sunnudag kl: 13—17 VW Golf 1,6 Comfortline, árgerð 1999, svartur, ekinn 90 þús. km, 5 gira, 17” álfelgur, spoilerkitt, CD. Flottur bíll. Verð 1.350 þús. Bílalán 720 þús. Opel Vectra 1,6,16 v., árgerð 1998, grásans., ekinn 49 þús. km, 5 gíra, álfelgur, ABS, spoiler, rafdr. rúður, CD. Verð 1.290 þús. Bilalán 1.150 þús. Cherokee Grand Limited 4,7 V8, árgerð 2000, gylltur, ekinn 42 þús. km, SSK., leður, rafdr. (öllu, topplúga, Glæsilegur bíll. Verð 3.700 þús. Ford Mustang 5,0 GT, árgerð 1995, silfurl., ekinn 100 þús. km, ssk., upptekinn mótor, álfelgur, flottur sportbíll. Verð 1.190 þús. Toyota Corolla Touring 4x4, árgerð 1991, grár, ekinn 231 þús. km, 5 gira. Verð 190 þús. Peugeot 206 S-16 2,0 I, árgerð 2002, steingrár, ekinn 14 þús. km, álfelgur, spoiler, leður, aksturstölva, loftkæiing, litað gler o.fl. Verð 1.680 þús. Bílalán 1.200 þús. 25 þús. á mán. 9j V< 30 þús. út + yfirtaka Opel Astra 1,4 Sedan, árgerð 1995, irænn, ekinn 164 þús. km, 5 gíra, CD, 'erð 290 þús. Bílalán 260 þús. 9 þús. á mán. Ford Ka II, nýskr. 10/1999, svartur, ekinn 76 þús. km, 5 g(ra, álfelgur. Einnig Á 100% láni Ford Ka II, árgerð 1999, fjólublár, ekinn 55 þús. km, 5 gíra, álfelgur, CD o.fl. Verð 500 þús. 16 þús. á mán. Toyota Avensis 1,8, nýskr. 10/2002, vínrauður, ekinn 10 þús. km, CD, rafdr. rúður, kastarar, vindskeið. Verð 1.790 þús. Opel Corsa 1,2 Comfort, nýskr. 31/05/2002, vínrauður, ekinn aðeins 4 þús. km, 5 gíra, CD, rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar. Verð 1.150 þús. Bflalán 700 þús. Mercedes Benz A-160, árgerð 1999, grænn, ekinn 60 þús. km, 5 glra, CD, álfelgur o.fl. Verð 1.290 þús. Subaru Impreza turbo 4wd., nýskr. 12/1999, hvítur, ekinn 88 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, mælasett, CD, þjófavörn, fullt af aukahlutum. Verð 1.950 þús. Bflalán 1.250 þús. Mercedes Benz 300 E 4 Matic, nýskr. 11/1993, grár, ekinn 115 þús. km, sjálfsk., leður, topplúga, Rafdr. I öllu o.fl. Verð 1.590 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra, árgerð 1998, grænn, ekinn 111 þús. km, 5 gíra, rafdr. rúður o.fl. Verð 820 þús. Bílalán 400 þús. Einnig Toyota Avensis 1,6 Terra, árgerð 1998, rauður, ekinn 96 þús. km, 5 gíra, CD o.fl. Verð 880 þús. Honda Civic 1,4 Si, nýskr. 11/1988, svartur, ek. 99 þús. km, 5 g., 16“ álf., aukadekk á felgum, Lexus Ijós, spoiler, filmur o.fl. V. 790 þús. Subaru Legacy 2,2 '97, hvítur, ek. 191 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður og speglar, hiti (sætum o.fl. V. 690 þús. Toyota Hiace 2 wd 2,4, bensín, '98, grár. ek. aðeins 65 þús. km, 5 g„ dráttarkúla, klædd gólf, gluggar á hliðum. V. 990 þús Hyundai H-100 2,5 dísil, '96, grænn, ek. aðeins 67 þús. km, 5 g„ 10 manna, með mæli, samlæsingar. V. 550 þús. Renault Mégane Opera '98, vínrauður, ek. 108 þús. km, 5 g„ álf„ plussáklæði, rafdr. rúður og speglar. V. 690 þús., 20 mán á mán. Toyota Land Cruiser 90 VX '98, gylltur/grár, ek. 163 þús. km, ssk„ leður, toþþlúga, viðarmælaborð, hraðastillir, stigbretti o.fl. V. 2.490 þús. Nissan Almera SLX '00, svartur, ek. 52 þús. km, 5 g„ álfelgur, spoiler, CD, rafdr. rúður og speglar. Tilboð 850 þús„ bílalán 610 þús. l ^ - -JI áwm, m&mr* k * 1 Suzuki Baleno GLX '96, grænn, ek. 121 þús. km, 5 g„ álf„ rafdr. rúður, hiti ( sætum. V. 450 þús. Piaggio Porter, 16 v., hvítur, '01, 7 manna. Möguleiki á 100% láni. Verð aðeins 790 þús. Toyota Corolla 1,6 station '98, grænn, ek. 77 þús. km, 5 g„ CD, rafdr. rúður o.fl. V. 870 þús. Bílalán 330 þús. Chevrolet S-10 2,2 '95, grænn, ek. 132 þús. km, 5 g„ álf„ klædd skúffa. V. 580 þús. Við auglýsum bílinn þinn þér að kostnaðarlausu í DV ef bílinn er á sýningarsvæðinu Musso 2,3 bensín '98, vínrauður/grár, ek. 120 þús. km, 5 g„ stigbretti, rafdr. rúður o.fl. V. 1.200 þús„ bflalán 700 þús. 18 þús. á mán. Cherokee Laredo turbo dísil '95, blár, ek. 124 þús. km, álf„ loftpúðar, 4 höfuðp. o.fl. V. 790 þús. M. Benz 280 SE '85, ek. 250 þús. km, blár, topplúga, rafdr. samlæs. V 390 þús. Einnig M. Benz 230e '86, ek. 217 þús. km, blár, sóllúga, ABS, þjófavörn, cd o.fl. V. 490 þús. Engin útborgun. Kia Sephia GLXi '99, Ijósgrár, ek. 43 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, gott eintak. Áhv. 750 þús. 18 þús. á mán. Lincoln Navigator 32 V Intech V8 '02, hvítur, ek. 25 þús. km, ssk„ 7 manna, leður, sóllúga, cd magasín, allt rafdr. álf., V. 6.700 þús Nissan Vanette 2,0 '90, grænn, ek. 148 þús. km, 5 g„ 8 manna, nýskr. 04. V. 230 þús. Tilboð 150 þús. stgr. Opel Vectra 1,6 station, árgerð 2001, vínrauður, ekinn 45 þús. km, 5 gíra, spoiler, CD, dráttarkúla. Verð 1.450 þús. Tilboð 1290 þús. Nissan 100 NX '93, blár, ek. aðeins 97 þús. km, T-toppur, 17“ álf„ flækjur, þjófav. V. 560 þús. Musso 2,9 dísil '96, grár, ek. 90 þús. km, 5 g„ 33“ dekk, rafdr. rúður og speglar, vindskeiö o.fl. V. 1.250 þús. Opel Combo 1,4 van '98, hvítur, ek. aðeins 65 þús. km, ný tímareim, nýtt púst. V. 580 þús. Pontiac Firebird, árgerð 94, rauður, ek. 67 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður, sumar- og vetrardekk. Verð 900 þús. Sumartilboð 790 þús. Vantar bíla á sölusvæðið, ekkert innigjald + frí auglýsing VW Golf 1,4 Comfortline, nýsk. 11/99, svartur, ek. 67 þús. km, 5 g., 17“ álf., CD, spoiler, rafdr, rúður og speglar. V. 1.090 þús. Bílalán 700 þús. Tilboð 990 þús. Honda Prelude coupé 2,2, rauöur, ek. 81 þús. km, 5 g., leður, topplúga, álf., 3-falt púst, hraðastillir o.fl. V. 1.050 þús. Bílalán 450 þús. Musso 2,9 dísil '96, grár, ek. 90 þús. km, 5 g., 33“ dekk, álfelaur, vindskeið. V. 1.250 Hyundai Coupé '01, silfurl., ek. 41 þús. km, 5 g., álf., spoiler, topplúga, rafdr. ruður og speglar. V. 1.230 þús. Tilboð 1.090 þús. Bflalán 740 þús. MMC Pajero Sport 2500 turbo dísjl, nýskr. 10/12 '99, ek. 77 þús. km, svartur, samlitur, 5 g., spoiler, álfelgur, litað gler o.fl. V. 2.390 þús. Cherokee Laredo 2,5 turbo dísil '95, rauöur, ek. 134 þús. km, 5 g., álf., aukadekk á felgum, fjarlæsing, loftpúðar o.fl. V. 930 þús. Renault Trafic húsbfli, árgerð 1990, ek 89 þús. km. Eldavél, vaskur, klósett, svefnaðstaöa fyrir 2. Verð 590 þús. Renault Mégane Berliner '02, grár, ek. 16 þús. km, 5 g., CD, 16“ álfelgur, vetrardekk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.