Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Síða 53
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 TILVERA 57 i I í Sjötíu og fimm ára ________ Baldur Zóphaníasson fyrrv. rafsuðumaður í Reykjavík Baldur Zóphaníasson rafsuðu- maður, Skjóli við Kleppsveg, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Baldur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann hóf starfsferil sinn sem sjómaður, vann í nokkur ár hjá Landleiðum-ísarni, en lengst af starfaði hann sem rafsuðumaður hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík eða í rúm þrjátíu ár, þar til hann lét af störfum vegna aldurs 1996. Fjölskylda Baldur kvæntist 25.12. 1958 Ólöfu Jónsdóttur, f. 10.7. 1937, d. 17.12. 1990, lengst af afgreiðslu- manni Tímans. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson, f. að Hunku- bökkum í Vestur-Skaftafellssýslu 7.2.1904, d. 19.2.1966, verkamaður í Reykjavík, og Þyri Marta Magnús- dóttir, f. að Steinum undir Austur- Eyjaíjöllum 13.8. 1910, d. 18.1. 1995, húsmóðir í Reykjavík. Börn Baldurs og Ólafar eru Þyrí Marta, f. 26.9. 1956, ritari hagstofu- stjóra, en hennar börn eru Ólafur Ingi Stígsson, f. 16.12. 1975, knatt- spyrnumaður í Noregi, kvæntur Sigríði Láru Einarsdóttur, f. 20.6. Sextíu ára Jón Magngeirsson pípulagninga- meistari, Þykkvabæ 14, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði sjó- mennsku sem unglingur og lærði pípulagnir hjá Sigurði Þorkelssyni frá 1960. Jón hefur verið sjálfstætt starf- andi pípulagningameistari frá 1970. Jón æfði og keppti í fótbolta, handbolta og á skíðum hjá Iþrótta- félaginu Víkingi á yngri árum. Hann hefur verið virkur félagi í íþróttafélaginu Fylki í Árbænum og félagi í Rótary-klúbbnum Reykjavík Árbær. Fimmtíu ára 1978, og eiga þau tvo syni, Stíg Annel, f. 7.10. 2001, og Mikael Guðna, f. 19.2. 2003, og Elín Inga Hansen Stígsdóttir, f. 9.2. 1981, há- skólanemi í Reykjavlk; Soffía Kol- brún, f. 27.8. 1958, gift David Lee Pitts, f. 6.8. 1964, húsmóðir í Bandarfkjunum, og eru börn þeirra Baldur Rafn, f. 27.8. 1976, flug- vallarstarfsmaður í Bandaríkjun- um, og á hann einn son, Óðin Bailey, f. 9.3.2000, Linda Michelle f. 17.8. 1986, nemi, og Daníel Úlfar, f. 27.2. 1992; Elías Bjarni, f. 2.6. 1960, rafsuðumaður; Smári Örn, f. 29.8. 1961, stálsmiður, kvæntur Elvi Rósu Sigurðardóttur, f. 11.6. 1966, og eru börn hans Ólöf Tara, f. 23.10. 1985, nemi, Arnar Freyr, f. 12.9. 1989, Sandra Sif, f. 10.2. 1993, Karen Rós, f. 28.10. 1998, og Bjarki Snær, f. 28.10.1998; Hafdís Birna, f. 23.12. 1969, húsmóðir, í sambúð með Einari Hólm Jónssyni, f. 6.4. 1969, og eru dætur þeirra Theodóra Ýr, f. 3.7. 2000, og Thelma Dögg, f. 25.5. 2002, auk þess sem Baldur á dótturina Sigrúnu, f. 7.9.1954, hús- móður ísafirði, sem er gift Guðjóni Arnari Kristjánssyni, f. 1.3. 1950, og eru börn þeirra Sveinn Geir, f. 26.12. 1976, sjómaður, og Kolbrún Fjóla, f. 4.5.1981, nemi. Fjölskylda Jón kvæntist 4.7. 1964 Margréti Snorradóttur, f. 6.10. 1944, öldrun- arfulltrúa íÁrbæjarkirkju. Foreldrar •hennar: Snorri Guðmundsson bif- reiðastjóri og Jóhanna Sigurbjörns- dóttir liúsmóðir. Börn Jóns og Margrétar eru Reynir, f. 5.6.. 1966, pípulagninga- maður en kona hans er Guðrún Þorgerður Hlöðversdóttir og er sonur þeirra Eyþór; Birgir, f. 6.11. 1970, pípulagningarmaður og er sonur hans Snorri; Birna, f. 10.9. 1974, kennaranemi en maður hennar er Sigfús Kárason og er son- ur þeirra Kári. Hálfsystkin Jóns, sammæðra, eru Guðni, Pétur, Gunnar, Ástríður, Þórarinn og Kristinn. Foreldrar Jóns: Magngeir Jóns- Systkin Baldurs: Elías Björn, f. 20.9. 1929, d. 17.1. 1937; Jakob, f. 24.2. 1931, d. 2.3. 1976; ÞuríðurSig- urbjörg, f. 9.4. 1932, d. 25.2. 2001; Bjarni, f. 11.11.1933, d. 2.5. 1935. Hálfbróðir Baldurs, samfeðra: Bragi Húnfjörð, f. 3.5. 1926, d. 29. 11. 1991. Foreldrar Baldurs: Zóphanías Bjarnason, f. 7.6. 1903, d. 21.4. 1974, sjómaður og húsvörður í Reykjavík, og Elín Björg Jakobs- dóttir, f. 7.6. 1906, 16.7. 1973, hús- móðir. son sjómaður og Erla Gunnarsdótt- ir húsmóðir. Fósturfaðir Jóns: Sigvaldi B. Bessason trésmiður. í tilefni afmælisins verður garð- veisla í Þykkvabæ 14 og á róluvell- inum við hliðina (leiktæki frá Sprell.is verða á staðnum) á afmæl- isdaginn milli kl. 14 og 17. K1 17 verður rútuferð á leik FH og Fylkis f Hafnarfirði. Blóm og vas- ar eru afþakkaðir en þeim sem vilja gleðja afmælisbarnið er bent á frjáls framlög til styrktar Regnboga- börunum, á staðnum. Jón Magngeirsson pípulagningarmeistari í Reykjavík Rúnar B. Sveinsson bifreiðastjóri borgarstjóra Rúnar Bergmann Sveinsson, bif- reiðastjóri borgarstjóra, Reykjafold 9, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Rúnar fæddist á Akureyri en ólst upp í Reykjavík. Fjölskylda Sambýliskona Rúnars er Sigrún Ólafsdóttir, f. 21.10.1956. Foreldrar hennar: Ólafúr Einar Ólafsson veð- urfræðingur, en hann lést 1974, og Þórey Eyjólfsdóttir Kolbeins er lést 1997. Börn Rúnars eru Rakel Berg- mann Rúnarsdóttir, f. 10.3. 1979, en sambýlismaður hennar er Sig- urður Ágúst Hreggviðsson og eiga þau tvö börn, Helgu Rún, f. 3.1. 2000, og Ágústu, f. 6.6. 2002; Þórey Rúnarsdóttir, f. 12.11. 1986; Einar Rúnarsson, f. 6.7. 1988. Bróðir Rúnars, sammæðra, er Haukur Öm Björnsson, f. 7.3. 194. Alsystkin Rúnars em Bjarni Halldór Bergmann, f. 30.6. 1946; Ingibjörg Bergmann, f. 6.6. 1947; Undína Bergmann, f. 14.10.1948; Ásmund- ur Guðni Bergmann, f. 14.5. 1950; Ámi Hallgrímur Bergmann, f. 15.10.1952; Sigrún, f. 21.9.1958; Jón Þór Bergmann, f. 15.11. 1962; Rós- lind Huld Bergmann, f. 11.5. 1965. Foreldrar Rúnars: Sveinn Berg- mann Bjamason, f. 21.6. 1918, d. 12.12. 2000, og Jóhanna Elín Aðal- björg Árnadóttir, f. 24.7. 1922, Reykjavík. Höfuðstafír Umsjón: Ragnar Ingi Aðalsteinsson ÞottUt Netfang: ria@ismennt.is Við byrjum á fallegri vísu eftir Rósberg G. Snædal. Hann var einn af meistumm hringhendunnar: Hlýnar vangur, gmnd og gil grænir anga hagar. Okkur fangið fullt af yl færa langir dagar. En fleirí hafa ort góðar hringhendur, sumir nær okkur í tíma en Rósberg. Sigurður Jónsson frá Smáragmnd, rafvirki við Lagarfoss- virkjun, hefur fengist við hringhenduformið með góðum árangri: Þröng er gatan þakin hrísi, það að rata virðist baks. Gildismatið veginn vísi. Vík burt, Satan, frá mér strax. Þetta er langhenda. Sú næsta er undir ferskeytluformi: Er ég frá þér aftur sný ekki má ég kvarta. Vöknar brá og veldur því viðkvæm þrá í hjarta. Sigurður hefur líka fengist við slitmhátt. Einhvern tíma er hann var á ferðalagi lenti hann í húsnæðisvandræðum, gistirými lokað og hót- elstjórinn, sem Hannes hét, var á bak og burt: Ann- ég gisti ískalt nes, ó- mér líkar þetta vel. Hann- er ekki heima es, hó- þess vegna lokað tel. Og þá að öðm. Til er fræg vísa eftir Svein í Elivogum, hringhenda, sem hljóðar þannig: Hafðu ungur hóf við Svein, hreyfðu ei þungum nótum. Eitri þmnginn á hann flein undir tungurótum. Næst er vísa sem augsýnilega er ort eftir einhvern sem hefur verið afkastamikill í brennivíninu. Höfundinn þekki ég ekki, né heldur til- efnið: Nú er Láms fallinn frá, fló hann burt í engils líki. Skyldi hann fá að fara á fyllirí í himnaríki? Baldur á Ófeigsstöðum orti þegar fjölgaði í fjölskyldunni: Á fimmtudaginn fæddist lamb, flestir af því kættust. Við Ófeigsstaða ættardramb ellefu merkur bættust. Við endum á vísu eftir Heiðrek Guðmundsson. Hún er bæði myndræn og markviss og skýrir sig sjálf: Hverfur þú að heiman oft, háttar seint og drekkur vín. Allt er hjá þér upp í loft orðið, nema konan þfn. sm áauglýsingablaðið -berðu samcm verð og órangur Sama verð á smáauglýsingum alla daga 500 kr. 700 kr. 950 kr. Smáauglýsing án myndar, pöntuö á www.smaauglysingar.is Smáauglýsing án myndar, pöntuð hjá DV eða í síma Smáauglýsing meö mynd, pöntuö hjá DV, ísíma eöa á www.smaauglysingar.is Við birtum - það ber árangur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.