Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 17
I 6 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 Fókus EW DV Fókus FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 7 7 Kvikmyndin Master and Commander segir okkur ekki alla sög- una um hvernig sjó- mannslífið var raun- verulega. Fallbyssur voru sjóliðum ekkijafnmiki! hætta og einhæft mataræði, sem var ábyrgt fyrir helmingi dauðsfalla. íu, og var þá ekki úr vegi að stoppa á leiðinni og bjóða fram þjónustu þeirra. Þó gerðist það iðulega um borð í fangaskipunum að sjóliðar tóku sér kon- ur úr röðum fanga meðan ferðin entist, enda var um marga mánuði á sjó að ræða. Var gert ráð fyrir þessu meðal yfirvalda og barnaföt voru látin iylgja með þrátt fyrir að óléttar konur væru ekki fluttar, því samræði var einnig talið skárri kostur en upp- reisnir. En það voru ekki bara mennirnir sem sóttu í konurnar, heldur var það einnig öfugt. Konum sem höfðu alist upp við örbyrgð í fátækrahverfum þótti það vænlegur kostur að njóta verndar sjó- manna - sem hugsuðu um sínar konur. Það var þó ekki bara tekið út með sældinni að vera sjómaður. Ferskvatnið um borð var dýrmætt, og voru því fötin þvegin upp úr saltvatni. Þetta olli krónískum kláða, sérstaklega meðal yfirmanna sem klæddust þröngum sokkabuxum. Kannski ætti maður að hafa það í huga þegar Russel Crowe grettir sig ef mikið liggur við í Master and Com- mander. valur&dv.is því að hann tæki við stráklingi sem átti fjársterka ættingja. Möguleikinn á að hækka í tign valt síðan á fyrirgreiðslu skipstjóra og flotaforingja og var mikil samkeppni á milli einstakra foringja og flotamála- ráðuneytisins í landi við að koma sínum mönnum að. Möguleikinn á að komast áfram gat svo minnk- að stórlega ef foringinn, vemdari viðkomandi, var drepinn í átökum. Til dæmis urðu margir af þeim sem börðust við Trafalgar af stöðuhækkun vegna þess að yfirmaður þeirra, Nelson flotaforingi, var drepinn í orustunni. Öivun helsta dánarorsök sjóliða Helsta ástæða dauðsfalla í breska flotanum í Napóleonsstríðunum vom þó ekki franskar fall- byssur, heldur sjúkdómar og slys. Um helmingur þeirra sem dóu á hafi úti létust vegna sjúkdóma, en um þriðjungur vegna slysa. Innan við tíu prósent dauðsfalla komu til vegna átaka, hvort sem menn létust í bardaga eða vegna sára sem af þeim hlutust. Þegar Napóleonsstríðin hófust var að mestu leyti búið að útrýma skyrbjúg með því að gefa sjómönnum sítrónusafa. Helsti koslur sjóliða var saltað kjöt sem hafði hvað mest geymsluþol. Bretar hafa ekki verið þekktir fyrir grænmetisnotkun, og ekki var gert ráð fyrir neinu grænmeti um borð. Einhæfnin var því mikil. Fyllirí var stórt vandamál í breska flotanum en, eins og Russel Crowe segir í myndinni, var betra að hafa menn ölvaða heldur en í uppreisnarhug. Menn fengu bjórskammt á hverj- um degi og vatnsblandað romm sem kallað var grogg. Að hamstra áfengisbirgðir var alvarlegt brot, en algengt eigi að síður. Talið er að ölvun hafi verið ein helsta ástæðan fyrir hinni háu slysatíðni um borð. I kvikmyndum hingað til hafa hvalveiðimenn ekki fengið góða dóma. Þeir drápu mömmu Willys og Mr. Spock þarf að koma alla Ieið úr framtíðinni til að stöðva þá í Star Trek 4. En í Master and Commander gerir Crowe allt sem hann getur til að bjarga hvalveiðimönnum frá illkvittnum Frans- mönnum sem eru í hlutverki grænfriðunga dagsins í dag. Þeir eru hér að reyna að gera út af við hval- veiðar til að svelta Breta til hlýðni, og gera þannig Napóleon að óskoruðum meistara Evrópu. Allir vita þó hvernig fór; Bretarnir veiddu sína hvali og Napóleon var sigraður við Waterloo. Klíkuveldi á sjó Stuðningur við hvalveiðar er þó ekki það eina sem minnir mann á Island og breska flotann á 19. öld. Breski flotinn í Napóleonsstríðunum var mikið klíkuveldi. Ungir strákar voru teknir B um borð í greiðaskyni við vini og vanda- ■ menn, og stundum voru skuldir skipstjóra við einhvern aðila látnar niður falla gegn Sjóliðum séð fyrir vændiskonum Þegar skip voru í höfn var létt talsvert á heragan- um og konur fengu að koma um borð. Opinberlega áttu þetta að vera eiginkonur sjómanna, en í reynd voru það oftast vændiskonur sem komu í heimsókn. Undir lok 18. aldar voru kven- kyns fangar fluttir í . hrönnum til Ástral- • Justin Timberlake kom víst með Cameron Diaz í heimsókn til ömmu sinnar um daginn. Amman, Sadie, var fljót að kveða upp úrskurð sinn um samband þeirra; hún telur ólíklegt að þau muni gifta sig því Cameron sé bara ekki tilbúin t' það, hún sé of óþroskuð enn... • Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina nú frá því að HOton-fjölskyldan hafl ráð- L, w. í ið virtan almannatengslafulltrúa til að stjórna því hvernig ætti að bregðast við útkomu kynlífsmyndbandsins með Paris «| J Hilton. Eins og sagt var frá í blaðinu í ■ síðustu viku er Paris þessi ein umtalað- H \ \ asta stúlkan vestanhafs fyrir eilíft partý- K. stand og tiiraunir til að reyna að verða fræg fyrir eitthvað annað en að vera erf- I ingi Hilton-auðæfanna. Þessa dagana gengur kynlífsmyndband með henni og fyrrum elskuhuga hennar eins og eldur í sinu um Netið. Ráð- leggingar almannatengilsins voru einfaldar: Alltaf þegar þú sérð myndavél skaltu gráta! Og fyrir þetta borgaði fjölskyldan fitla 50 þúsund dali... Avarpar bresku þjóðina á sama tíma og drottningin • Páfi mun i þessari viku fara á sér- i» i staka sýningu á nýrri og umdeildri kvikmynd leikarans og leikstjórans Mel ÍjPp Gibson um krossfestingu Krists. V Myndin heitir The Passion og hefur H vakið deilur vegna þess að i henni er A dauði Jesú sýndur á mjög nákvæman hátt. Leiðtogar gyðinga hafa sagt B myndina vera andsnúna gyðingum. Þeir segja að í myndinni sé láúð að þvi um að krossfesta Krist. Jóhannes I Pállpáfin bað um að fá að sjá nMHE Ítalíu. „Þetta er tækifæri til að sjá F|‘: > hvort myndin endurspeglar kaþ- U JjyiiH ólskar skoðanir um Krist," sagði % .Mj heimildarmaður í Vatíkaninu. Á I Éjjk," sjöunda áratugnum var sú kenn- V .. ‘w'. M daufia Krists fjarlægö úr kenn- f A ingum kaþólikka. Mel Gibson tilheyrir kaþólskum hópi sem hafnar þeirri breytingu. Hann neitar því þó að myndinni sé beint gegn gyðingum... Fréttir um að Renee Zellweger sé að fara að ganga í hjónaband eru úr lausu lofti gripnar. Myndir af henni þar sem hún grípur brúðkaupsvönd með Colin Firth sér við hlið hafa gengið á Netinu undanfarið. Því miður fyrir stelpuna er þetta allt í þykjustunni. Myndirnar eru úr nýrri mynd um Bridget Jones og dagbæk- ur hennar. í atriðinu sem myndirnar eru úr endurnýja foreldrar Bridget hjúskaparheit sín og hún grípur vöndinn þegar þau kasta honum, en það þykir jafnan tákn um að við- komandi muni sjálfur ganga upp að altarinu í framtíðinni. Það eru þó engin merki um að það sé að fara að gerast hjá Renee Zellweger sjálfri. Hún er enn á lausu eftir að hafa hætt með rokkaranum Jack White úr hljómsveitinni The White Stripes. Það virðast því fleiri eiga við sömu vandamál að stríða og Bridget Jones, ekki satt Renee? • Jacqueline Stallone, mamma vöðvabúnts- ins Sylvester, er þekktur miðill sem spáði því að Amold Schwarzenegger myndi ná kjöri sem ríkisstjóri í Kaliforníu. Hún hefur nú kveðið upp úrskurð sinn um málefni Michael Jackson og hann er eftirfarandi; Jackson er saklaus og mun vera hreinsaður af öllum áburði um að níðast á börnum... • Rokkarinn Mick Jagger verður aðlaður af bresku drottningunni þann 12. desember næstkomandi eins og fram hefur komið. Mick hefur margoft fengið að ffesta athöftiinni vegna anna með hljómsveit sinni, Rolling Stones, en nú er loksins komið að þessu. Og til að krydda athöfnina enn frekar hefur hann ákveðið að taka pabba gamla með sér. Sá er níræður en enn í fullu fjöri... Victoria Beckham ætlar sér að vera á allra vörum um jólin í Bretlandi með því að flytja jólaávarp í sjónvarpi á sama tíma og sjálf drottningin. Kryddpían fyrrverandi, sem gift er knattspyrnumanninum David Becklram, ávarpar bresku þjóðina samtímis drottning- unni á jóladag. Búast má við að þær muni báðar ræða hápunkta ársins og það sem bet- ur mátti fara auk þess hverju má búast við á næsta ári. Jólaávarpið sem Victoria flytur er svar Channel 4 í Bretlandi við árlegu ávarpi drottningarinnar sem svipar að nokkru leyti til ávarpa forsætisráðherra og forseta í sjón- varpi hérlendis. í fyrra var það Sharon Osbo- urne sem flutti samskonar ávarp. Fína Krydd- ið mun að líkindum ræða flutninga sína til Spánar í kjölfar þess að David Beckham var seldur frá Manchester United til Real Madrid fyrir 25 milljónir punda. Victoria, sem er móð- ir hins fjögurra ára Brooklyn og 15 mánaða Rómeó, mun einnig nota tækifærið til að koma sólóferli sínum á framfæri en í lok mán- aðarins gerir hún lokatilraun til að halda hon- um við. „Þetta þykir orðið flott að horfa á þetta mótvægi við ræðu drottningarinnar. Fólk sem vill ekki hlusta á alvöru drottninguna getur skipt yfir og hlustað á það sem Drottning skemmtanaiðnaðarins hefur að segja,“ sagði heimildarmaður sem tengist Victoriu. „Hún ætlar að tala um þetta ár sem hefur verið ár mikiUa sviptinga, þar með taiið flutningana til Spánar með David og strákunum. Þetta er líka gott tækifæri fyrir hana til að koma sólóferlin- um á framfæri. En hvað sem hún segir, það verður alltaf áhugavert." Ræða þessi var mjög vinsæl á Channel 4 í fyrra. Þá horfðu rúmar 9 milljónir á drottninguna á meðan 2,4 milljón- ir horfðu á Sharon Osboume. • Hin sextuga HoUywood- stfarna Robert DeNiro hefur ver- ið skorinn upp gegn krabba- meini, eftir því sem fram kemur í blöðum vestanhafs. Hvorki talsmenn leikarans né sjúkra- hússins sem á að hafa fram- kvæmt aðgerðina vildu staðfesta þetta. Vitað er að krabbameinið uppgötvaðist fyrir um sex vikum síðan við venjubundna læknis- skoðun... • Nú mun víst vera frágengið að Catherine Zeta-Jones komi til með að fara með stórt hlutverk í næstu James Bond-mynd. Leikkon- an hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarin misseri enda upptekin af fjölskyldulffinu með Michael Douglas. Síðustu mánuði hefur velska hnátan aftur á móti tekið vel á því í ræktinni og ku vera tilbúin að verða næsta Bond-gellan... Buxur sjóliöa Þvegnar upp úr saltvatni og þvi gat menn klæjað ansi mikið undan þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.