Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003
Fókus dv
► Erlendar stöðvar
VHl
18.00 Smells Likethe 90s 19.00 VH1
Presents the 80s 20.00 AC/DC
Ultimate Albums 21.00 Kiss Ultimate
Albums 22.00 Anthrax Behind the
Music
TCM
20.00 Mrs Soffel 21.50 The 25th Hour
23.45 Ada 1.35 Savage Messiah
3.10 Brotherly Love
EUROSPORT
19.00 Boxing 19.30 Kick Boxing 22.00
News 22.15 K 1 23.15 Dancing 0.15
News
ANIMAL PLANET
18.00 The Planefs Funniest Animals
18.30 The Planefs Funniest Animals
19.00 AnimalX 19.30 Animal X 20.00
Twisted Tales 20.30 Supernatural
21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z
22.00 The Natural World 23.00 Wild-
life SOS 23.30 Pet Rescue 0.00
Aussie Animal Rescue
BBC PRIME
18.30 Doctors 19.00 Eastenders
19.30 Keeping Up Appearances 20.00
Michael Palin's Hemingway Adventure
20.50 The Heat Is On 21.50 Ultimate
Killers 22.30 Keeping Up Appearances
23.00 Alistair Mcgowan's Big Im-
pression 23.30 Top of the Pops 2
0.00 Ancient Voices 1.00 The Lives of
Jesus
DISCOVERY
16.30 Rex Hunt Fishing Adventures
17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Be
a Grand Prix Driver 18.30 Diagnosis
Unknown 19.30 A Car is Reborn
20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI
Files 22.00 The Prosecutors 23.00
Extreme Machines 0.00 Hitler's
Henchmen 1.00 People's Century
MTV
20.00 Dismissed 20.30 Real World
Paris 21.00 Top 10 at Ten - the Neptu-
nes 22.00 Superock 0.00 Unpaused
DR1
16.05 Ninja Turtles 16.25 Crazy Toonz
16.30 Scooby Doo 16.50 Pingu 17.00
Nissernes 0 18.00 19direkte 18.30
Lægens bord 19.00 Taxa 19.40 Krim-
izonen 20.00 TV-avisen 20.25
Pengemagasinet 20.50 SportNyt
21.00 Beck - Annoncemanden 22.30
OBS 22.35 Edderkoppen
DR2
19.00 P3 Guld 20.30 Made in Den-
mark 21.15 Jul pá Vesterbro 21.30
Deadline 22.00 Debatten 22.30 Et
helt almindeligt liv ft Normal Life (kv h
1996) 0.10 Deadline 2.sektion 0.40
Godnat
NRK1
18.55 Kompis 19.25 Redaksjon EN
19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dags-
revyen 21 20.30 De besatte 21.30
Slápáring 21.55 Fulle fem 22.00
Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Den
tredje vakten
NRK2
17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes
19.00 Sistenytt 19.05 Urix 19.35
Filmplaneten 20.05 Niern: Mystery
Men 22.05 Dagens Dobbel 22.10
David Letterman-show 22.55 God
morgen, Miami
SVTl
19.00 Skeppsholmen 19.45 Kobra
20.30 Pocket 21.00 Dokument
utifrán: Berlusconi - mediemogul
22.00 Rapport 22.10 Kulturnyhet-
erna 22.20 10 play: Bara en gáng
till! 22.50 Uppdrag granskning
SVT2
18.10 Regionala nyheter 18.30 And-
ers och Máns 19.00 Mediemagasinet
19.30 Sex, kárlek och en rullstol
20.00 Aktuellt 20.30
Hemligstámplat 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 A-
ekonomi 21.30 Filmkrönikan 21.00
Studio pop 22.30 K Special: Blues
för Mandela
►Sjónvarp
Sjónvarpið
16.30 Handboltakvöld e.
16.50 Jóladagatalið e.
17.00 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.25 Spanga (5:26) e.
18.50 Jóladagatalið e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur (8:28) (8
Simple Rules for Dating My Teenage
Daughter) Bandarísk gamanþáttaröð
um miðaldra mann sem reynir að
leggja dætrum sínum á unglingsaldri
lífsreglurnar. Aðalhlutverk: John Ritter,
Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy David-
son og Martin Spanjers.
20.20 Andy Richter stjórnar heimin-
um (5:9)) (Andy Richter Controls the
Universe II) Bandarísk gamanþáttaröð
um misheppnaðan rithöfund sem flýr
gráan hversdagsleikann með því að
ímynda sér hvað myndi gerast ef hann
réði öllu. Aðalhlutverk leika Andy Richt-
er, Paget Brewster, Irene Molloy, Jon-
athan Slavin og James Patrick Stuart
20.45 RRX 3. reglan - Póstmaður
kaupir sér hatt Leikin stuttmynd. e.
21.15 Sporlaust (7:23) (Without a
Trace)Bandarísk spennuþáttaröð um
sveit innan Alríkislögreglunnar sem leit-
ar að týndu fólki.Aðalhlutverk: Anthony
LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric
Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ali G í Ameríku (2:6) (Ali G in
USA)Bresk gamanþáttaröð þar sem
hipphopparinn Ali G, einfaldi frétta-
maðurinn Borat frá Kasakstan og aust-
urríska tískulöggan og fyrirsætan Bruno
kynna sér bandarískt samfélag og ræða
við valinkunna menn. í hlutverki þre-
menninganna er Sacha Baron Cohen.
22.50 Beðmál í borginni e.
23.20 Víkingasveitin (1:6) (Ultimate
Force)Breskur spennumyndaflokkur um
sérsveit innan hersins sem fæst við erf-
ið máLAðalhlutverk: Ross Kemp, Jamie
Draven, Jamie Bamber og Laurence
Fox. e.
0.10 Kastijósið e.
0.30 Dagskrárlok
Stöð 3
19.00 Nánar auglýst síðar
19.25 Friends 3 (23:25)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement 2
21.15 Fresh Prince of Bel Air Hvernig
unglingur var Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er sendur að
heiman til að búa með sómakærum
ættingjum. Aðalhlutverkið leikur auðvit-
að Will Smith.
21.40 Wanda at Large
22.05 My Wife and Kids (Konan og
börnin)Daglegt líf getur reynst mörgum
erfitt en Kyle karlinn lætur ekki slá sig
svo auðveldlega út af laginu. Damon
Wayans bregst ekki aðdáendum sínum.
22.30 David Letterman
23.15 Nánar auglýst síðar
23.40 Friends 3 (23:25)
0.00 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg)Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt.
0.25 Alf
0.45 Simpsons (Simpson-fjölskyld-
an)Velkomin til Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir fullkomnu ná-
grannar. Ótrúlegt en satt.
1.10 Home Improvement 2
1.30 Fresh Prince of Bel Air
1.55 Wanda at Large
2.20 My Wife and Kids
2.45 David Letterman
a 6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 ífínuformi
12.40 Off Centre (5:7) (e)
13.00 Talking to Heaven. Sannsögu-
leg framhaldsmynd.
14.25 Return to Jamie's Kitchen
15.15 The Education of Max Bick-
ford (5:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 George Lopez (28:28)
18.30 (slandídag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 ísland í dag
VIÐ MÆLUM MEÐ
26.00 Jag
Bróðir Bud er ákærður fyrir að hafa
gert mistök á æfingu sem kostaði
nærri því 15 landgönguliða lífið.
Málið reynist sérstaklega erfitt vegna
gamallar spennu milli landgönguliða
og sjóhers.
20.55 First to Die. (Blóðugar brúð-
kaupsnætur) Aðalhlutverk: Tracy Pollan,
Gil Bellows, Carly Pope, Megan Gallag-
her. Leikstjóri: Russell Mulcahy. 2002.
22.20 Quicksand (Kviksand-
ur)Glæpamynd. Bankamaðurinn Martin
Raikes er sendur til Mónakó til að rann-
saka meint peningaþvætti. Dóttir hans
býr í Lundúnum og því ætlar Martin að
slá tvær flugur I Evrópuförinni. Sinna
viðskiptum og heimsækja dótturina. En
margt fer öðruvísi en ætlað er og Mart-
in dregst inn í hættulegan leik sem get-
ur vart endað nema með skelfingu. Að-
alhlutverk: Michael Keaton, Michael
Caine, Judith Godreche. Leikstjóri: John
Mackenzie. 2001.
23.55 Proximity. Aðalhlutverk: Rob
Lowe, Jonathan Banks, Kelly Rowan.
Leikstjóri: Scott Ziehl. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
1.25 In Too Deep. Aðalhlutverk:
Stanley Tucci, Ll Cool J. Leikstjóri: Mych-
ael Rymer. 1999. Bönnuð börnum.
3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Sýn
mSSS^
16.50 Enski boltinn (WBA - Man.
Utd.).
18.30 Olíssport
18.40 Western World Soccer Show
(Heimsfótbolti West World).
19.10 Heimsbikarinn á skíðum
19.40 Presidents Cup 2003
20.30 European PGA Tour 2003
(Telefonica Open de Madrid)
21.30 Football Week UK
22.00 Olfssport
22.30 Boltinn með Guðna Bergs
Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikjum úrvalsdeild-
arinnar frá deginum áður.
0.00 HM 2002 (Senegal - Tyrkland).
01.45 Dagskrárlok - Næturrásin
Skjár2 kl.21.55
BlueVelvet
Frábær hryli-
ings/spennumynd
frá leikstjóranum
David Lynch. Einn
gdðan veðurdag
finnur ungur mað-
urafskoriðeyraúti
áviðavangi. Hann
er ósáttur við hæg vinnubrögð lögreglunn-
ar og ákveðurað hefja sína eigin rannsókn.
Áður en líður á iöngu flækist hann inn í lif
skuggalegs manns sem hefur ýmislegt á
samviskunni. Aðalhlutverk: Kyle MatLachl-
an, Isabella Rosselini, Dennis Hopper og
Laura Dern. 1986.
Lengd: 120 mfn. 4 > jlf'/í
Bíórásln kl. 12.00 og 20.00
BridgetJones'sDiary
BridgetJoneser
stöðugt óángæð
meðaldursinn,
þyngd, starf og
katlmannsskort.
Hún lendir f ástar-
ævintýri með yfir-
manni sfnum sem
á eftir að reynast stormasamt og á hliðar-
linunni eru vinir hennar sem hvað eftir
annað horfa upp á hana taka slæmar
ákvarðanir. En þegar Bridget fer að reyna
fyrir sér (sjónvarpi tekur hagur hennar að
vænkast. Aðalhlutverk: Renée Zellweger,
Hugh Grant og Colin Firth. 2001.
lengd: 93 mfn. k kÍC
7.00 70 mfnútur
16.00 PikkTV
19.00 Idol Extra
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 minútur
23.10 Lúkkið(e)
23.30 Meiri músik
18.00 Minns du sángen
18.30 Joyce Meyer
19.00 LifeToday
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
6.00 And the Beat Goes On
8.00 Space Cowboys
10.10 Loser
12.00 Bridget Jones's Diary
14.00 And the Beat Goes On
16.00 SpaceCowboys
18.10 Loser
20.00 Bridget Jones's Diary
22.00 Takedown
0.00 Any Given Sunday
2.35 TitanicTown
4.15 Takedown
SkjárEinn
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves Raymond -
1. þáttaröð (e)
20.00 Malcolm in the Middle Frá-
bærir þættir um ofvitann Malcolm og
snarklikkaða fjölskyldu hans. Rifjaðu
upp kynnin við hinn unga Malcolm, því
SKJÁREINN sýnir Malcolm frá upphafi.
20.30 Still Standing Miller fjölskyldan
veit sem er að rokkið blífur, líka á böm-
in. Sprenghlægilegir gamanþættir um
fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að
hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir ótal
vísbendingar umhverfisins um allt ann-
að.
21.00 The King of Queens Doug
Heffermann sendibílstjóra sem þykir
fátt betra en að borða og horfa á sjón-
varpið með elskunni sinni verður fyrir
því óláni að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er uppátækjasam-
ur með afbrigðum og verður Doug að
takast á við afleiðingar uppátækjanna.
21.30 The Drew Carey Show Magn-
aðir gamanþættir um Drew Carey sem
býr í Cleveland, vinnur f búð og á þrjá
furðulega vini og enn furðulegri óvini.
Klæðskiptingurinn bróðir hans gerir sitt
til að flækja líf Drews og vinnufélagarn-
ir ofækja hann, þó ekki að ósekju.
22.00 Joe Millionaire
22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun-
um og engum er hlíft Hann tekur á
móti góðum gestum í sjónvarpssal og
býður upp á góða tónlist í hæsta
gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir
frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkj-
unum.
23.30 Law & Order (e)
0.20 Dr. Phil McGraw (e)
SkjárTveir
16.00 Deep Cover. Hasarmynd frá
1992 um lögreglumann sem gengur til
liðs við eiturlyfjalögregluna. Þar vinnur
hann að því að uppræta smyglhring
sem er að reyna markaðsetja nýtt eitur-
lyf. Með aðalhlutverk fara Laurence Fis-
hburn og Jeff Goldblum.
18.00 A Kiss Before Dying. Dramat-
ísk spennumynd frá 1991. Með aðal-
hlutvek fara Sean Young og Matt Dillon.
20.00 DaylighL Dramatísk spennu-
mynd með Sylvester Stallone í aðal-
hlutverki. Sprenging verður í neðanjarð-
argöngum í New York borg og þau falla
saman sem verður til þess að fjöldi
fólks lokast inni. Einn maður reynir að
hjálpa fólkinu í örugga höfn.Með önnur
hlutverk fara Amy Brenneman og Dan
Hedaya.
21.55 Blue Velvet Kvikmynd eftir
leikstjórann David Lynch.Ungur maður
uppgvötar skuggalega undirheima í
heimabæ sínum.Með aðalhlutverk fara
Dennis Hopper, Isabella Rossellini og
Kyle MacLachlan.
0.00 CS.I. (e) Grissom og félagar
hans í Réttarrannsóknardeildinni eru
fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas
og fá það lítt öfundsverða verkefni að
kryfja líkama og sál glæpamanna til
mergjar, í von um að afbrotamennirnir
fá makleg málagjöld. CSI er einn vin-
sælasti sjónvarpsþáttur í heimi og
margverðlaunaður.
0.45 Deep Cover. Hasarmynd frá
1992 um lögreglumann sem gengur til
liðs við eiturlyfjalögregluna. Þar vinnur
hann að því að uppræta smyglhring
sem er að reyna markaðsetja nýtt eitur-
lyf. Með aðalhlutverk fara Laurence Fis-
hburn og Jeff Goldblum.
2.30 Dagskrárlok
Aksjdn
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Andlit bæjarins
22.15 Korter
1 huaðertnaJ hl
„Ég er í próflestri og hlusta
því lítið á útvarp þessa dag-
ana. Annars þess fyrir utan
hlusta ég mikið á tónlist. Ég
hlustaði mikið á Músik 89.9
en hún er því miður hætt
svo ég hlusta helst á Bylgj-
una í hádeginu þar sem spil-
uð er "eighties" tónlist og
rnæli ég með henni, hún er
alveg málið. Mér finnast ís-
lensku tónlistarútvarps-
stöðvarnar mata ofan í okk-
ur ákveðinn vinsældalista
frá Bretlandi og Bandarfkj-
unum á meðan það er svo
margt gott til sem við fáum
ekki að heyra í íslensku út-
varpi."
Freyja Sigurdaidóttir
fitnessdrottning
„Þær vinkonurnar farapottþétt
á stefnumót sem ganga
ábyggilega ekki
vel, eins og
alltaf. Gaman
væri að sjá
þessa Carrie
komast í eitt-
hvað alvöru
samband svona
einu sinni.
Miranda, kon-
an sem á barn-
ið, er að reyna að ná af sér
aukakílóunum og verður fróð-
legt að sjá hvort
hún nái því, það
er eins og það
hafi verið eitt-
hvað erfitt fyrir
hana. Svo eiga
þær ábyggilega
eftir að koma
manni eitthvað
á óvart eins og
þær gera gjaman.“
Vill vera Jón
Fjölmiðlakóngurinn Jón Ársæll
er algjör snillingur og þættirnir
hans Sjálfstætt Fólk bera þess
merki. Kom það engum á óvart að
hann skyldi hljóta Edduverðlaunin
fyrir frábæran þátt þar sem hann
fer ótroðnar slóðir í leit að sann-
leikanum. Sálfræðingurinn hefur
einstakt lag á viðmælendum sínum
og fær þá til að játa allan andskot-
ann sem á daga þeirra hefur drifið.
Pressan
Henný Bjarnadóttir
horfði á strákana
og las Mannlíf
en er Logi
Svo kom Sigmundur Ernir Rún-
arsson með þátt sinn Maður á
Mann, þar sem hann spyr fólk
spjörunum úr og viðmælendur
hans sitja sveittir og reyna að svara
beinskeittum spurningum sem eru
sumar með öllu fáránlegar. Sig-
mundur væri án efa góður spyrill í
Spurningaþættinum Gettu Betur.
Hann vill vera eins og Jón Ársæll en
er alveg eins og Logi Bergmann.
Nýjasta tölublað Mannlífs býður
upp á forsetafrúna okkar á forsíðu
alsetta demöntum. Bjóst við grein-
argóðu viðtali við þessa annars
ágætu konu en þegar ég fór að
hringla í blaðinu var ekkert merki-
legra við greinina hennar en þeirra
níu kvenna í viðbót sem voru þar í
sama tilgangi: Að vera best klæddu
konur landsins.
Mannlíf valdi sjálft tíu best
klæddu konur fslands og það er að
sjálfsögðu alger þvæla að eitt tíma-
rit hafi vit á því öllu. Ef víðar hefði
verið leitað hefðu sumar hverjar
dottið út af listanum og aðrar kom-
ið í staðinn. Ég gæti nefnt konur
eins og Völu Matt og Svövu í
Sautján sem ættu að vera þarna í
staðinn fyrir Svölu Björgvins og
Sólveigu Péturs. Þær tvær síðar-
nefndu eru púkó.
Svo komst ég að því að Mannlíf
er ekki með prófarkalesara. Dan-
mörk er ekki skrifað með tveimur
ennum.
► Útvarp
© Rásl FM 92,4/93,5
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30
Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagna-
lestur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Vísnakvöld á
liðinni öld 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20
Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Línur 14.03
Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti 14.30 Þau
koma þrátt fyrir allt 15.03 Fallegast á fóninn
15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn
19.27 Óperan: Veggur skollans 21.55 Orð kvölds-
ins 22.15 Útvarpsleikhúsið, Diskópakk 23.30 í
leit að samastað 0.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
RáS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Ljúfir næturtónar 1.10 Glefsur 2.05 Auðlind
2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur með Magn-
úsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot
úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
Ijósið 20.00 Útvarp Samfés - Vestfirðir 21.00
Tónleikar með The Delgados 22.00 Fréttir 22.10
Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir.
Útvarp saga
FM 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.05 íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorstein-
sson. 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþátturinn.
6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Jólastjarnan FM 94,3