Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Blaðsíða 25
DV Sport FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 25 Langvinsælastir Nýliðamir LeBron James og Carmelo Anthony bera höfuð og herðar yfir aðra leikmenn NBA-deildarinnarþegar kemur að sölu á treyjum. Nýliðarnir LeBron James, hjá Cleveland Cavaliers, og Carmelo Atnhony, hjá Denver Nuggets, selja flestar treyjur. Langvinsælastip Nýliðarnir snjöllu LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets hafa ekki bara slegið í gegn á vellinum í NBA-deildinni á þessu tímabili heidur einnig utan hans. Þeir félagar tróna nú á toppnum yfir þá leikmenn sem hafa selt flestar treyjur með nafni sínu það sem af er tímabilinu og skjóta þeir öðrum stórstjömum deildarinnar ref fyrir rass. SOLUHÆSTU TREYJUR Það vekur mikla athygli að það séu nýliðarnir LeBron James og Carmelo Anthony sem em vinsælustu leikmennimir hjá þeim sem kaupa treyjur NBA-leikmanna. LeBron hefur verið gífurlega vinsæll frá þeim degi sem hann var valinn fýrstur í nýliðavalinu af Cleveland Cavaliers og er talið að um 600 þúsund treyjur með nafni hans hafl selst síðan þá. Anthony, sem féll aðeins í skuggann á LeBron í sumar, hefur hins vegar verið að sækja á jafnt og þétt og átti meðal annars söluhæstu treyjuna fyrir tveimur vikum. Anthony hefur spilað frábær- lega það sem af er tímabilinu og segir markaðsfræðingurinn Neil Schwartz að bæði LeBron og Anthony hafi staðið undir væntingum sem leikmenn og að það hafi skilað sínu. „Nýliðar, sem vekja mikla athygli og em í sviðsljósinu, hafa yfirleitt mikil áhrif á treyjusölu en fáir hafa þó verið jafnáberandi og þeir félagar. Þeir hafa líka staðið undir væntingum og höfða til yngri kynslóðarinnar," sagði Schwarz. Hann sagðist ennfremur búast við því að salan á treyjum Kobe Bryants 1. Le Bron James 2. Carmelo Anthony 3. Tracy McGrady 4. Allen Iverson 5. Kobe Bryant 6. Jason Kidd 7. Shaquille O'Neal 8. Paul Pierce 9. Allan Houston 10. Tim Duncan H.Vince Carter 12. Latrell Sprewell 13. Kevin Garnett 14. Rasheed Wallace 15. Gary Payton Cleveland Denver Orlando Philadelphia LA Lakers New Jersey LA Lakers Boston NewYork San Antonio Toronto Minnesota Minnesota Portland LA Lakers myndi dala þegar nær drægi réttarhaldinu yfir honum. „Neikvæð umfjöllun hjálpar yfirleitt ekki til við sölu á vamingi." oskar@dv.is Hlutabréfin í Leeds hækka Hlutabréf í enska úrvalsdeildar - félaginu Leqds hækkuðu um 28% í fyrrakvöld eftir að einn meðlima konungs-fjölskyldunnar í Barein, Sheikh Abdulrahman A1 Khalifa, gaf það í skyn að hann ætlaði að bjóða í félagið. A1 Khalifa, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins í mörg ár, sagðist hafa mikinn áliuga á því að hjálpa félaginu sem berst - eins og flestir vita - í bökkum fjárhagslega og skuldar um 78 milljónir punda. Leeds situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir sigur urn síðustu helgi gegn Charlton og það er ljóst að greiðsíustöðvun blasir við félaginu ef því tekst ekki að finna kaupanda sem getur minnkað skuldasúpuna. Margir höfðu búist við því að einhver ríkur einstaklingur myndi feta í fótspor Rússans Roman Abramovich hjá Chelsea og kaupa Leeds en miklar skuldir félagsins hafa gert það erfitt. Leeds er ekki eina félagið sem gæti skipt um eigendur áður en langt um líður því bandaríski milljarðamæringurinn Malcolm Glazier, sem á NFL-liðið Tampa Bay, hefur í hyggju að kaupa Manchester United sem er metið á 88 milljarða - ólíkt meira spennandi fjárfestingar- kostur en Leeds. oskar@dv.is 9. umferð Intersportdeildarinnar Fjögur heitustu liðin mætast Níunda umferð Intersport- deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en umferðinni lýkur svo með tveimur leikjum á föstudagskvöld. Það vekur mesta athygli við kvöldið í kvöld að fjögur af heitustu liðum deildarinnar mætast þar í innbyrðisleikjum. Gengi liða í síðustu leikjum má sjá í töflu hér til hliðar við greinina og þar eru umrædd fjögur lið á toppnum. Grindvíkingar eru taplausir í fyrstu átta leikjum sínum og þeir fara í heimsókn tfi Hveragerðis þar sem liðið tapaði báðum leikjum sínum á síðasta tímabili. Hamar hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum og eru þeir taplausir í þremur heimaleikjum sínum í Hveragerði. Hinn slagur „heitra liða" í kvöld er leikur Hópbílameistara Njarðvíkur gegn Snæfelli. Njarðvík vann alla átta leiki sína í nóvember og hefur unnið 6 af síðustu 7 leikjum sínum í úrvalsdeildinni. Snæfellingar hafa komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu en liðið hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð og alls fimm af síðustu sex leikjum sínum. Snæfellingum hefur gengið vel á úúvelli í vetur og aðeins beðið ósigur í Keflavík í sex deildar- og bikarleikjum sínum. í Njarðvík fá þeir góðan mælikvarða á styrk sinn enda hefur Njarðvfkurliðið leikið liða best undanfarinn mánuð. í Seljaskóla reyna tvö lið að reisa GENGI í SÍÐUSTU 6 LEIKJUM Grindavík 100% (6-0) Hamar 83% (5-1) Njarðvík 83% (5-1) Snæfell 83% (5-1) Keflavfk 67% (4-2) KR 67% (4-2) Haukar 33% (2-4) KF( 33% (2-4) Tindastóll 33% (2-4) Breiðablik 17% (1-5) (R 0% (0-6) Þór Þ. 0% (0-6) sig við, ÍR-ingar efdr sex deildartöp í röð og Tindastóll eftir fjögur töp í síðustu fimm deildarleikjum sínum. Það hefur mikið gengið á hjá báðum liðum sem hafa skipt um erlenda leikmenn og treysta væntanlega á leik kvöldsins til að lífga upp á veturinn sinn. Að lokum taka Þórsarar á móti Haukum sem urðu einmitt fyrstir til að leggja þá að velli sem úrvalsdeildarlið. Þórsarar unnu leik liðanna í Hópbílabikarnum og reyna eflaust allt til að enda sex leikja taphrinu sína í deildinni. Haukarnir hafa tapað þremur útileikjum í röð í deildinni og þurfa að sanna það bæði fyrir sér og öðrum að það sé engin útivallargrýla búin að hreiðra um sig í þeirra liði. ooj@dv.is Best í körfunni í nóvember Intersportdeildin 1. deild kvenna Chris Woods, KR 37,3 kÍLjaS Eplunus Brooks, |R 40,3 Derrick Allen, Keflavík 32,5 Ffr™* » Andrea Gaines, Njarðv. 30,3 Leon Brisport, Þór Þ. 31,3 | jB|g§g||| TÉBÍPÍÉ Anna María Sveinsd., Kef.25,7 Brandon Woudstra, N. 31,3 i (U Hildur Sigurðard., KR 22,0 Hæstu fslendingar jr HHHh Katie Wolfe, KR 22,0 Friðrik Stefánss., Njarðv. 24,7 chrisWoods Eplunus Alda Leif Jónsdóttir, (S 21,3 Hlynur Bæringss., Snæf. 24,3 hjáKR BrookshjálR Erla Þorsteinsdóttir, Kef. 20,0 Baldur Ólafsson, KR 21,0 Sólveig Gunnlaugsd, Gri. 19,3 Intersportdeildin Chris Woods, KR 30,0 Adam Spanich, KFÍ 30,0 Cedrick Holmes, Breiðab.28,3 Chris Dade, Hamri 26,7 Hæstu fslendingar Páll Axel Vilbergss., Grind. 22,0 Svavar Birgisson, Þór Þ. 20,0 Kristínn Friðrikss.,Tind. 16,5 Adam Andrea Spanich úr Gaines hjá KFl. Njarðvik. I.deild kvenna Eplunus Brooks, IR 26,0 Andrea Gaines, Njarðv. 24,0 Katie Wolfe, KR 22,0 Erla Þorsteinsdóttir, Kef. 20,7 Sólveig Gunnlaugsd, Gri. 19,7 HildurSigurðard., KR 18,0 Alda Leif Jónsd., (S 15,0 Anna Maria Sveinsd., Kef.14,0 wm FRÁKÖST AÐ MEÐALTAll í LEIK: Intersportdeildin Leon Brisport, Þór Þ. 16,7 Darko Ristic, KFl 13,0 Chris Woods, KR 12,0 Dan Trammel, Grindavík 12,0 Hæstu fslendingar Guðmundur Bragas., Grind.11,5 Leon Srisp0rf Hlynur Bæringss., Snæf. 11,0 úrÞórÞ. Svavar Pálsson, Hamri 10,7 1. deild kvenna Eplunus Brooks, fR 21,3 Hildur Sigurðard., KR 13,7 Anna Maria Sveinsd., Kef.13,0 Svandis Sigurðard., fS 12,3 Lilja Oddsdóttir, KR 9,0 Hildur Sig- *ndrea Gaines, NJarðv. 8,7 urðardóttir Birna Valgarðsd., Keflavík 8,0 úrKR. FLESTAR STOÐSENDINGAR AÐ MEÐALTALI í LEIK: Intersportdelldin l.deild kvenna Jesper Sörensen, KR 9,5 g;’ ’ Andrea Gaines, Njarðv. 8,7 Helgi J. Guðfinnss., Grind. 8,0 ^ ~ ; Alda Leif Jónsdóttir, IS 5,3 Lárus Jónsson, Hamri 7,7 ''OP’j Erla Reynisdóttir, Keflavik 5,0 Pálml F. Sigurgeirss, Breið. 7,7 ^ Eva Maria Grétarsd, IR 5,0 Jeblvey, KFl 7,3 \ fiw. ÍB JMI Hildur Siguröardóttir, KR 5,0 Darrel Lewis, Grindavík 5,5 jesper Alda Leif Anna Maria Sveinsd., Kef. 4,7 Sörensen úr Jónsdóttirúr Lovisa Guðmundsd., IS 4,7 KR. Is. Tlnna B. Sigmundsd., KR 4,0 FLEST STOPP AÐ MEÐALTALI í LEIK: (stoln,r*varin sk< Intersportdeildin j|MH| I.deildkvenna Magni Hafsteinsson, KR 7,0 Hafdís Helgadóttir, IS 7,3 Clifton Cook.Tindastól 5,3 ■’ - * . . f Eplunus Brooks, (R 6,7 Egill Jónasson, Njarðvík 5,0 U . u Alda Leif Jónsdóttir, IS 6,3 Gunnar Einarss., Keflavík 5,0 Andrea Gaines, NJarðvík 6,0 Eugene Christopher, IR 5,0 { C* HL ÆlI Hildur Sigurðardóttir, KR 5,0 Michael Manciel, Haukum 4,7 Magni Hafdís Anna Mar,a Sveinsci 'Kei- 4,0 Dan Trammel, Grindavík 4,5 Hafsteinsson Helgadóttir úrKR. úrlS. TöHræðln er úr deildarleikjum splluöum f nóvembermánuBI 2003.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.