Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 27
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 27
Barðist við krabða-
mein og lotugræDgi
Þrátt fyrir að hafa lengi verið þekkt
fyrir villt líferni hefur Sharon Osbourne
sýnt á sér nijúka hlið undanfarin miss-
eri. Hún hefur nú sagt frá því að hún
hefur þjáðst af lotugræðgi síðan hún var
táningur. Sharon hefur nú náð að yfir-
vinna sjúkdóminn en til þess fór hún í
erfiða aðgerð.
„Ég var alltaf étandi og fitnandi, síð-
an létti ég mig en fór svo að éta eins og
svín aftur, þetta var alger geðveiki," seg-
ir hún. „Þetta hef ég gert næstum allt líf
mitt en fyrir fjórum árum náði ég tökum
á þessu. Ég held að þetta hafi stafað að
lágu sjálfsmati enda notaði ég hvaða af-
sökun sem er til að éta. Líf mitt snerist í
kringum mat. Ég fór í megrun og próf-
aði að fara á heilsuhæli, það dugði oft til
að ná tökum á þessu í nokkra mánuði
en svo sprakk allt aftur.“ Fyrir fjórum
árum innritaði Sharon sig svo inn á
sjúkrahús án þess að segja eiginmann-
inum, Ozzy Osbourne, frá. „Ég fór í að-
gerð þar sem þrengt var að maganum
þannig að maður getur bara komið svo
og svo miklum mat niður í einu. Loksins
náði ég tökum á átinu.“
Nýlega fór Sharon í aðgerð vegna
þess að hún var með krabbamein í ristli.
Hún er því þakklát fyrir að hafa komist
yfir þessi áföll í lífi sínu. Urn síðustu jól
voru þau hjónin orðin svo hrædd um að
komið væri að leiðarlokum að þau end-
urnýjuðu hjúskaparheit sín.
rand
Sharon Osbourne Eránægð með lífið i
dag en litlu munaði að barátta við lotu-
græðgi og krabbamein gerði út afvið hana
mömmu sinnar í villu þeirra í
Suffolk á Englandi. „Sérfræðingar
sögðu Charlie að hann mætti ekki
syngja og aðeins tala í neyðartilvik-
um. Ef hann héldi áfram að koma
fram gæti hann bundið enda á feril-
inn. Hann ætti þó að komast aftur í
gang í vikulokin," sagði talsmaður
Charlie...
• Fleiri af óútgefnum lögum með
rapparanum Eminem hafa nú lekið
út á Netið. Sjö lög af EP-plötunni
Straight From the Lab eru nú í
gangi á Netinu að sögn MTV. Lögin
eru BuUy, Do Rae Me, Monkey See,
Monkey Do, Come on In, Can-I-
Bitch, We as Americans og I Love
You More. Um er að ræða sjóræn-
ingjaútgáfur og hafa Eminem og út-
gáfufyrirtæki hans ekkert með lögin
að gera. Lögin hafa gengið manna á
milli á aðdáendasíðum Eminem og
víðar og eru flest þeirra gömul...
• Charlie Simpson hefur fengið
þau fyrirmæli frá læknum að taka
sér hvíld eða eiga á hættu að missa
röddina. Simpson er aðalmaðurinn
í táningasmjörlíkshljómsveitinni
Busted og hefur legið í bælinu með
sýkingu í hálsi. Honum hefur verið
sagt að hann megi ekki tala og
þurftu félagar hans í bandinu að
koma fram í sjónvarpsþætti án hans
í byrjun vikunnar. Það hefur þó
varla reynst þeim erfitt þar sem Bu-
sted er þekkt fyrir að „mærna" lögin
sfn á sviði. Charlie hefur það þó
ágætt því hann nýtur umönnunar
DY.
Fáðu
áskrift
Sími 550 5000
askrift@dv.is
www.visir.is
Nýtt DV sex morgna vikunnar.
Ekkert kynningartilboð.
Engin frídreifing.
Mánaðaráskrift 1.995 krónur.