Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2003, Side 30
T 9 30 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Skrýtið að setjast á þing og þurfa að hlust á öll þessi ósköp. Eins og sjá má. Katrín Júlíusdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson, varaþingmaður Framsóknar. Sómi í stað Júmbó Farþegar með Iceland Express fá nú Sóma-samlokur í stað Júmbó- samlokna þegar þeir fljúga með félag- inu: „Gæðin em sambærileg en Sómi bauð betra verð. Við erum með allan pTCl kostnað í lágmarki," segir Ólafur Hauksson hjá Iceland Express. Ólafur segir að far- þegar séu hæstánægðir með að hafa val um samlokur um borð í vél félags- ins og hafi jafnvel á orði að rólegra sé að fljúga þannig en að fá álbakkana hjá Flugleiðum í miðri ferð burtséð frá hungri. Annars lítur vinsældalistinn hjá Iceland Express í samlokum svona út: 1. Roast Beef. 2. Hangikjöt og salat. 3. Heilsusamloka með eggjum og grænmeti. 4. Mexíkósk tortilla úr heilhveiti. Og í drykkjunum er listinn svona: 1. Egils-Gull bjór. 2. Pepsi 3. Sódavatn. 4. Rauðvín. „Annars mega farþegar okkar taka með sér nesti ef þeir vilja. Við gemm síður en svo athugasemdir við það,“ segir Ólafur Hauksson hjá Iceland Ex- press. Iceland Express Roast Beefvinsælast i fluginu. Egils-Gull líka. Kæfingarmát! Hér sjáurn við yngsta stórmeist- ara heims, 13 ára, frá Úkraínu. Hér finnur hann auðvelda vinningsleið á móti sænska stór- meistaranum Tiger! í lokastöðinni eftir 25. Skák nKh8 29. Rf7+ Kg8 30. Rh6+ Kh8 31. Dg8+! Hxg8 32. Rf7+ og mát. Þetta er kallað kæfingarmát og aðrir leikir leiða einnig til glötunar. Hvítur á leik! Hvítt: Sergei Karjakin (2562) Svart: Tiger Hillarp Persson (2512) Atskákmót, Benidorm (11), 29.11.2003 24. Bxc5 Dxc5 25. Db3+1-0 Síðast en ekki sist • Sterkt lið bókmenntapáfa verður á Höfn í Hornafirði í kvöld og les þar upp úr nýútkomnum verkum sínum. Vettvangur- inn er bókmennta- samkoma Menn- ingarmiðstöðvar Hornafjarða. Með- a! gestanna í kvöld er Vigdís Gríms- dóttir sem les úr bók sinni Þegar stjarna hrapar. Aðrir höfundar em Guðmundur Stein- grímsson sem reif- ar áhrif sín á mannkynssöguna, sakamálahöfund- urinnÆvaröm Jósepsson, Silja Aðalsteinsdóttir, sem þýtt hefur barnabækur söng- gálunnar Madonnu, Jón Kalman Stefánsson og Ingunn Jóns- dóttir, sem les úr bókinni Félagsvin- inum í útgáfu Ung- mennafélagsins í Öræfunum. • Lögreglumenn í Reykjavík em æfir vegna dóms Héraðsdóms yfir lögreglumönnun- um Þórjóni Pétri Péturssyni og Þóri Marínó Sigurðs- syni. Beinist reiði þeirra að hluta að Geir Jóni Þórissyni, yfirlögregluþjóni, en hann á að hafa hvatt til þess að lögreglumennirnir yrðu kærðir. Að sama skapi þykir Lögreglufé- lag Reykjavíkur hafa staðið sig afleit- 300 ÞUSUNÖ FY&IR HVERN PISTIU ERTU ALVEG SNAR?! AAA66R66GH ÓKEI, ÓKEIIHVAD MED 250PÚSUND? _ ¥ FÍNT! É6 VIL LÍKA FRÍAN SÍMA, EINKASTÆöI, RITARA OS SÉRBAKA& VÍNAHBRAUÖ MEÖ 6LASSÚR 06 BLEIKU KREMIÁ BORÐINU MÍNU ÁSAMT KAFFI PESAR ÉS KEM TIL VINNU, Auglýsingar Úkeypls í Tme Að undanförnu hafa birst auglýs- ingar um hvalaskoðunarferðir hér á landi í tímaritinu Time. Má ætla að verðmæti auglýsinganna hlaupi á milljónum króna en heilsíða í tíma- ritinu getur kostað 15 milljónir króna: „Önnur stórblöð hafa verið að hringja í okkur og viljað fá sams kon- ar auglýsingar en ég svara því til að auglýsingar okkar í Time séu ókeyp- is,“ segir Ásbjörn Björgvinsson, for- maður Hvalaskoðunarsamtaka fs- lands. Ásbjörn var á sínum tíma kjörinn ein af Evrópuhetjum Time fýrir framgöngu sína í hvalamálum og hluti af verðlaununum voru frí- birtingar á auglýsingum í tímaritinu: „Þetta eru svokallaðar góðgerðar- auglýsingar og eiginlega viðhengi við verðlaunin sjálf sem ég hlaut," segir Ásbjörn, ánægður með fram- takið og hefur vissulega fundið fyrir viðbrögðum. „Þau hafa verið mikil og öll jákvæð.“ Ásbjörn segir auglýsingarnar í Time þrjár talsins. Sú fyrsta hafi birst í Afríku-útgáfu tímaritsins, önnur í Evrópu-útgáfunni og nú síð- ast í Time í Bandaríkjunum. „Það er ekki nóg með að ég hafi fengið þessar auglýsingar. Sjón- varpsfólk frá CNN var hjá mér á Húsavfk í fimm daga fyrir skemm- stu og auglýsingagildi þess er ekki minna," segir Ásbjörn sem ætlar að halda áfram að sýna útíending- um hvali í jákvæðu ljósi. Nægur er meðbyrinn núna ef marka skal all- ar auglýsingarnar. Og það ókeypis. Auglýsingin ÍTime/( bestastaðítímaritinu og kostar ekki neitt. Blue WhHlBj, HumpMtk*, Kiiier Doiphlfti, fc fwwfe**, y** ~ *rtd mlliiun* of teabird*. lega og íhuga margir úrsögn úr fé- laginu þar sem það veitti hinum dæmdu lögreglumönnum enga að- stoð eða hjálp. • Dagný Jónsdóttir, ný á þingi, lýsir því vel á bloggsíðu sinni hvernig stjórnmálamenn þroskast við þingmennsku. Dagný varð fyr- ir harkalegri gagmýni annars ný- liða, Ágústs Olafs Ágústssonar, Krossgátan Lárétt: 1 stubb,4 svipur, 7 festa, 8 leðja, 10 heill, 12 sterk, 13 land, 14 ein- söngslag, 15 málmur, 16 gryfja, 18 gálaus, 21 frýsa,22 blíð, 23 bára. Lóðrétt: 1 ánægð, 2 er- lendis, 3 téð, 4 fegurðar- dísa, 5 tíndi, 6 magur, 9 hlífir, 11 svipað, 16 tann- stæði, 17 kraftar, 19 kost- ur, 20 sefa. Lausn á krossgátu sem segir hana hafa gleymt sannfæringu sinni um að Háskóli íslands ætti að fá aukin fjárframlög sem hún tíundaði áður hún komst á þing. Þetta sýndi hún í verki með því að greiða atkvæði gegn auknum fjárframlögum til Háskólans, sem stjórnarandstaðan lagði til. Dagný segir að Ágúst geri sér ekki grein fyrir því að tvö lið séu á þingi og hún sé í stjórnar- liðinu. Það sé stað- reynd að maður fylgi sínu liði. Þarna stend- ur valið á milli sann- færingar og meiri- hlutavaldsins innan flokksins, og nýbökuð þingkona hefur valið... • Unnendur íslenska laxins eru GuðnaÁgústssyni enn reiðir fyrir að leyfa innflutning á lifandi laxfiskum án þess að verndun íslenska laxins frá erfðablöndun hafi verið tryggð Veðriö +4 * Gola &>/ +4*r' Gola O/ ■eoj 07 '|ba 6 l 'go ll 'tuo6 g \ 'e>)i|e t l 'JU|a 6 'JÁ1 9 'seis'esojewoiqtCpujaujj/fjE'pnj'iæs l UtaJfioq -ep|e£í'p|jw zz'eseuj L7'Jbao 81 'joj6 9L 'Jjast 'e,ue L 'uojj £L 'luoj ZL 'J?so oi 'J|S| 8 'e||Aq l 'Jæ|q tCjnjs l ujajeq :+5 * * aGola með viðunandi hættí, að þeirra mati. Nú er staðan orð- in sú að Ámi Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra hefur aukið enn á beiskju þeirra, með nokkuð sérstökum hætti, eins og greint er frá á vefsíðunni Skip.is. Ámi hefur nefnilega lagt fram frumvarp á þingi sem mun gera honum kleift að banna eldi til að verja íslenska sjávardýrastofna frá erfðablöndun. Nú velta laxavinir fyrir sér hvers vegna Árni unnir íslenskum sjávar- dýrum meira en Guðni laxinum, þrátt fyrir yfirlýsta dýraást þess síðarnefnda... 4á ‘‘ GoíT** ♦* / Gola Gola / +3 Gola ______JNokkur 4 * * vindur +S£V +5 * *' Gola Gola ♦ 4 Nokkur vindur S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.