Dagblaðið - 22.04.1977, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 197V
Iþróttir íþróttir Íþróttir
Möguleikar íslands á
meistaratitlum á NM
— Norðurlandamótið í lyftingum verður háð
íLaugardalshöll um helgina
DPINN
flfl-FUNDUR
i^Laugaíasbió
laugalðaginn
23. aprS kLl eh.
Það voru slerkir kappar, sem
komu til Reykjavíkur í gær.
Keppendur á Norðurlandamótið í
lyftingum, er háð verður í Laug-
ardal um helgina. Hefst á laugar-
dag kl. eitt og verður haldið
áfram á sama stað kl. eitt á
sunnudag. Þá verður keppt í
Golfmót hjá
Keili
Hinn 24. apríl hefst golfver-
tíðin hjá golfklúbbnum Keili með
opna Uniroyal mótinu. Þetta er
fyrsta opna golfmótið á þessu ári,
og þriðja árið sem Uniroyal
heldur þetta mót.
Þó það s& nokkuð snemnit að
hugsa um golf strax, tóku um 85
kylfingar þátt í síðasta móti.
Umboðsmenn Uniroyal á
Island' Islenzk-Ameríska
verzlunarfélagið h/f, mun veita
þrenn verðlaun bæði með og án
forgjafar.
Aætlað er að mótið hefjist
klukkan 9 f.h. og seinni hópurinn
klukkan 1 e.h.
Þeir, sem hafa áhuga geta
fengið allar nánari upplýsingar í
síma 53360.
Golfklúbburinn Keilir mun
halda upp á 10 ára afmæli sitt í
Veitingahúsinu Skiphóli þann 22.
apríl næstkomandi.
þyngstu flokkunum og góðir
möguleikar á því, að þeir
Guðmundur Sigurðsson,
Armanni, og Gústaf Agnarsson,
KR, verði meðai fremstu ntanna.
Hljóti jafnvel Norðurlandameist-
aratitlana i sínum þyngdar-
flokkum, einkum Guðmundur.
I 100 kg. flokknum eru
keppendur fimm. Guðmundur
Sigurðsson er þar með beztan
árangur, nema hvað ekki er vitað
um árangur Finnans Pekka
Niemi. Guðmundur hefur lyft
samtals 340 kg. Næstur er Rolf
Larsen, Noregi, með 330 kg. Jón
Martin Larsen, einnig Noregi, er
með 322.5 kg. og Daninn Preben
Krebs með 320 kg. Enginn Svíi er
skráður í þennan flokk — og
Finninn óþekkta stærðin , en
verður örugglega helzti keppi-
nautur Guðmundar.
I 110 kg. flokknum á Gústaf
Agnarsson 352.5 kg. Þar verða
tveir Svíar meðal keppenda.
Annar þeirra Jan Olaf Nilsson
sem hefur lyft samtals 377.5 kg og
auk þess John Schou. Danmörku,
og Jan Erik Gabrielsen, Noregi.
Þeir hafa báðir lyft samtals 320
kg.
Keppt verður í 10 þyngdar-
flokkum á mótinu og í þyngsta
flokknum er Evrópumeistarinn í
kúluvarpi, Hreinn Halldórsson,
meðal keppend. Hann á 325 kg, en
þar er Leif Nilsson frá Sviþjóð
með 387.5 kg. Á laugardag verður
keppt í léttari flokkunum — frá
Enn vinnur Celtic
Heil umferð var háð í úrvals-
deildinni skozku á miðvikudag. (Jrslit urðu þessi:
Celtic-Aberdeen 4-1
Dundee Utd,- Hearts 1-2
Hibernian-Ayr 2-0
Kilmarnock-Partiek 1-3
Rangers-Motherwell Staðan er nú þannig: 4-1
Celtic 33 22 7 4 74-36 51
Rangers 34 17 10 7 60-35 44
Aberdeen 34 14 11 9 51-40 39
Dundce U. 33 15 8 10 51-42 38
Hibernian 35 8 17 9 34-34 33
Partick 34 10 12 12 38-43 32
Motherwell32 10 10 12 51-51 30
Ayr 34 11 7 16 43-65 29
Hearts 34 6 12 16 45-63 24
Kilmarnock34 4 7 23 31-69 16
52 kg. upp í 82.5 kg. I 82.5 kg.
flokknum eru flestir keppendur
eða átta. Þar á meðal Olympíu-
meistarinn norski frá 1972, Leif
Jensen. I 90 kg. flokknum er
Finninn Juhani Avelion meðal
keppenda, en hann hlaut þriðju
verðlaun í heimsmeistara-
keppninni 1975.
Halmia, liðið sem Matthías
Hallgrímsson leikur með i
Svíþjóð í 2. deild suður eins og
Jönköping og Norrby, en þeir
Teitur Þórðarson og Vilhjálmur
Kjartansson leika með þeim lið-
um, sigraði í fyrsta leik sínum í
deildinni. Það var á heimavelli
gegn Raa, 3-1. Tord Samuelsson
skoraði tvö af mörkum Halmia.
Bengt Arne Bengtsson það þriðja.
Síðustu fjórar mín. leiksins
skoraði Halmia tvívegis.
AA-félagar segja frá reynslu sinni
og
Al-anon og Alateen samtökin
kynna starfsemi sína
GESTUR FUNDARINS
Dr. LeClair Bissell M.D.
FLYTUR ERINDI
OG SVARAR FYRIRSPURNUM
Tundurimi
er öllum opihri
Samstarfsnefnd AA-samtakanna á íslandi
W HAPPDRÆTTI
^^•ÆjVINNINGAR:
nttw Sextán
||)r Sólarlandaferðir
Hjálpum
gigtarsjúklingum
Gefum Landspítalanum rannsóknartæki
Gigtarfélag íslands
BREIÐH0LT
Strigaskór
k Verð frá 513
VAÐ-
STÍGVÉL
Stærðir
27-34
Leikföng
Argentinia
Fyrir hestamenn
Viðleguútbúnaður t.d.
svefnpokar frá kr. 4.800
Fótboltar
frá kr. 440
Fótboltaskór
Æfingagallar
Verðfrá 3995
Veiðivörur
Sportvöruverzlun Póstsendum
Ingólfs Oskarssonar Lóuhoium 2-6—sími 75020