Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 1
friálst, úháð dagblað 4. ÁRG. - FÖSTLDAGLR 12. MAÍ1978. - 99. TBL. RITSTJÓRN SÍÐLMÚLA 12. ALGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.— AÐALSÍMI27022. Suðramálið leyst, — áhöfnin færsitt: 38 MILUONA LAUNA- KRÖFUR VKNIRKENNDAR Vangreidd laun áhafnar flutninga skipsins Suðra, sem selt var á opin- beru uppboði í Hollandi í júni á fyrra ári hafa öll innheimzt og samkvæmt upplýsingum DB er aðeins beðið eftir formlegri skilagrein skiptaréttarfor- stjóra málsins i Hollandi til að allir fái sitt. Hér er um að ræða um það bil 38 milljónir króna og námu inneignir ein- Teiturskorar enn—annar markhæsti leikmaðurinní Allsvenskan Sjáíþróttiríopnu Krossgátu- lausnir alltfrá Reykjavík suður til Malawi Dregið var úr réttum lausnum i páskakrossgátu Dagblaðsins i gær. Fjöldamargir réðu gátuna og er greinilegt að krossgátur njóta mik- illa vinsælda. Lesendur hvaðanæva sendu inn lausnir — aiit frá ná- grönnum okkar í Reykjavik suður til Malawi (Nyasalands), en þar býr Ólafur G. Oddsson. Hann segir i bréfi að blaðið berist honum 7—10 dögum eftir útkomu eða á likum tima og sendibréf. — Sjá hvítasunnukrossgátuna og nöfn hinna heppnu vinnenda. - Bls. 16. stakra skipverja allt að þrem milljón: um. Eins og fram kom i fréttum í fyrra- sumar var Suðri seldur vegna vanskila á kaupverði og fleiri ógreiddra skulda erlendis. Niðurstaða uppboðsins varð sú að söluverð skipsins náði engan veginn áhvilandi kröfum en islenzkir lögmenn, sem ráku mál skipverja bæði þeirra sem voru á skipinu þegar þar var kyrrsett í Hollandi og hinna sem áttu ógreiddar launakröfur frá fyrri tið áiitu þær kröfur tvimælalaust tryggðar til greiðslu af söluverði Suðra á uppboðinu. Vegna þess að uppboðsverðið náði ekki öllum lýstum kröfum hófst verulegt málþóf en eftir töluverð bréfaskipti og Hollandsferð lögmanna skipverja og lífeyrissjóðs, þeirra Vilhjálms Vilhjálmssonar og Héðins Finnbogasonar, i lok siðasta mánaðar tókust samningar. Mun þeim vera þannig háttað að allar launakröfur eru að fullu greiddar og liféyrissjóðsskuldir að rúmum helmingi. Auk þess greiðast vextir af vanskilum og að hluta reyndist unnt að ná gengishagnaði vegna gengissigs og -falls siðan launin gjaldféllu. Aftur á móti munu skipverjarnir fyrrverandi á Suðra þurfa að greiða að nokkru innlendan og erlendan kostnað, sem mun þó ekki nema nema tæpum helmingi til dæmdra vaxta. -ÓG. „Litli gimbill lambið mitt... segir i vorvísunni góðu. Nú eru lömbin óðum að fæðast um allt land. Þesi virðuléga kind er heimilisföst austanfjalls. Hún virðist þungt hugsi yfir þeirri miklu ábyrgð sem á hana hefur verið lögð með þvi að fjölga i heimsbyggðinni. Fátt er yndislegra en ungviðið, hvort heldur það eru börn eða lömb. Nú fer i hönd mikil ferðahelgi. Farið varlega i umferðinni og hafið hugfast að betra er heilum vagni heim að aka. Góða ferð og gleðilega hátið. -A.Bj. „ Tilviljun” að tvö sjúkrahús fengu sömu tæki samaárið Samstarf og samhæfing sjúkrahúsa er ekki nægileg sagði framkvæmdastjóri Borgarspítalans „Borgarspitalinn fékk 110 milljón kr. ár, væri lítil miðað við heildarrekstrar- fjárveitingu til tækjakaupa á þessu ári og gamma-myndavélin varð meðal annarra tækja fyri valinu," sagði Haukur Bene- diktsson framkvæmdastjóri Borgarspít- alans í viðtali við DB i morgun. „Erlenda verðið á þeirri vél, sem við kaupum er 23 milljónir króna. þvi hún er án tölvu. Ofan á það hleðst svo ýmis kostnaður þvi ríkið tekur sitt, liklega 50—60% i þessu tilviki. en yfirleitt eru sjúkrahúsvörur með 100% álagi frá rik inu.” Haukur benti á að sú fjárhæð sem varið er til tækjakaupa, 110 milljónir i kostnaðsjúkrahússins sem var 2,7 millj- arðar á sl. ári, væri áætlaður 3,4 millj- arðar i ár en færi örugglega allmikið fram úr áætlun. Það myndi þykja litið i fyrirtæki sem hefði 800 manns í vinnu eins og Borgarspitalinn að verja ekki meira fé til uppbyggingar og endumýj- unar. Röntgendeildin þyrfti gagngerrar endurnýjunar við. tækin væru orðin 12 ára og ákveðið hefði verið að gammavél- in yrði helmingshluti af endumýjun tækja deildarinnar á þessu ári. Haukur sagði að slik myndavél hefði verið i sigti hjá forráðamönnum spital- ans i 3 ár. Það væd svo tilviljun að bæði Landspitalinn og Borgarspítalinn fengju slika vél á sama árinu. Það sýndi hins vegar að samstarf og samhæfmg spítal- anna væri ekki nógu náin. Tilraunir borgarinnar til úrbóta hefðu farið út um þúfur. „Við hjá Borgarspítalanum eigum langan lista um tæki sem við æskjum. Ef sérfræðingur einnar deildar setur óska- lista sinn ranglega upp brennur hann sjálfur inni með aðrar óskir sinar." Dagblaðið mun á næstunni skýra nánar frá tækjakaupum þcssum. - ASt. Hafnarfjörðun Hvað vilja þeir? — bls. 6,7,8 og9 Vilja8. janúar semPresleydag Brutust inn í fjárhirzluna og stálu nesti varðarins Erlendarfréttir ábls. lOogll Vegirnirokkar einsogverst gerist meðal vanþróaðra - bls. 14 Ertu byrjaðurf gaiðinum? Sjá Garðyrkju bls. 24,25 og 27

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.