Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 28
32 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAl 1978. Veðrið Spáð er hœgviflri og siflar suflvestan goki 6 Vesturtandi, Iftils háttar súld í nótt. Allhvöss norflan átt mefl ( slyddu vorflur norflaustanlands I dag en bjartviflri á Suflausturtandi. í nött laagir og léttir til á Norflausturtandi. Klukkan sex I morgun var 3 stiga hiti og lóttskýjafl I Reykjavík, 4 og skýjafl f Stykkishólmi, 2 og súld á Galtarvlta, 1 og kalsartgning á Akur- eyri, -1 og snjflkoma á Dalatanga, 4 og skúr á Höfn og þar voru 10 vind- stig, og 3 stiga hiti og lóttskýjafl var i V estmannaeyju m. í Þörshöfn var 6 stiga hiti og | skýjafl, 5 og úrkoma í grennd vifli Kaupmannahöfn, 8 og skýjafl i Osló, 8 og skýjafl I London, 3 og bjartviflri i Hamborg, 9 og heiflríkt i Madrid, 16 og léttskýjafl i Ltssabon og 11 og heiflrtkt í New York. Andlát Guðrún Júhannesdóttir frá Akureyri, lézt 9. maí sl. Pauline Jónasson, fædd Rasmussen, Jökulgrunni l, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 12. maí.kl. 3síðdegis. , Jósep Flóvenz lézt i Landspitalanum 11. maí sl. Guðmundur Löve verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 16. mai kl. ÍS. Ingveldur Bjargmundsdóttir, er lézt S. maí sl., var fædd 24. september 1922 í Suðurkoti á Vatnsleysuströnd. Foreldr- ar hennar voru Sólveig Jónasdóttir og Bjargmundur Hannesson. Hún réðst sem frammistöðustúlka að Valhöll á Þingvöllum aöeins nitján ára gömul og var við það starf unz heilsa hennar bilaði haustið 1977. Ingveldur bjó að Laugar- nesvegi ll4. Hún er jarðsungin frá Dómkirkjunni i dag. Guðfinna Þorvaldsdóttir, er varð bráð- kvödd að heimili sínu Bugðulæk l 6. mai sl., var fædd 12. febrúar 1912 í Hrísey. Foreldrar hennar voru Kristín Einarsdóttir og Þorvaldur Jónsson. Guðfinna giftist árið 1936 Agli Júlíus- syni siðar útgerðarmanni á Dalvík, þar sem þau bjuggu til ársins 1967 er þau fluttu til Re.ykjavlkur. Þeim hjónum varð ekki bama auðið. Björg Sigurðardóttir frá Gljúfri, sem lézt 5. mai sl. var fædd 7. april I9l l. Foreldrar hennar voru Guðný Einars- dóttir frá Kotströnd og Sigurður Bene- diktsson frá Einholti á Mýrum. Björg var gift Óskari Jónssyni, sem hún missti á meðan börn þeirra voru enn i bernsku. Þau eignuðust þrjú börn. Demantsbrúðkaup áttu i gær, fimmtu- dag II. maí, hjónin Gunnþóra, Guttormsdóttir og Sigurbjörn Snjólfsson fyrrverandi bóndi í Gilsárteigi Eiðaþinghá. Heimili þeirra er að Bjarkarhlíð 3 Egilsstöðum. Skraumvinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Kr. 1.000.000 1225u 37137 Kr. 500.000 14503 27761 Kr. 100.000 4542 14431 23595 39189 45591 51431 8048 19551 28741 40074 45755 54801 10977 19640 35967 40427 49891 58839 13876 22235 38019 44144 51030 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 2196 8482 18363 28382 34770 41191 51720 2746 8749 18498 28645 35472 42975 51936 2798 11973 19305 29146 36175 43572 52663 3690 14874 20101 30039 37060 45370 52684 5465 15526 22307 31254 37735 47395 53843 7744 16404 27034 32012 38239 49537 54579 7992 16467 27045 32384 39561 49927 58419 8389 17055 28373 33654 40765 51055 58968 ÞESS1 NUNER HLUTU 15.000 KR. VINNINC HVERT ■ 7 201 299 341 355 soa 515 634 690 1002 1023 1025 1042 1056 1082 1299 1418 1450 1641 1675 1712 1811 1920 2057 2271 2302 2367 2436 2521 2640 2683 2707 2724 2739 2783 2792 2908 3013 3069 3107 3185 3187 3276 3320 3721 3789 3796 3839 3848 3866 3901 3921 3958 4004 4023 4352 4471 4521 4597 4668 4701 4754 4782 4788 4804 4838 4878 4971 5167 5202 5243 5324 5326 5371 5416 5590 5593 5650 5900 59 5 3 5983 6031 6035 6089 6129 6151 62 0 2 6208 6221 6231 6381 6573 6581 6585 6592 6699 6771 6801 6968 7290 7311 7439 7504 7561 77 05 7909 7917 7996 8117 8126 8147 8226 8238 8245 8310 8475 8480 8594 8693 8760 8888 8901 8942 9006 9007 9119 9136 9185 9303 9468 9502 9579 9651 14147 9657 14184 9780 14580 9884 14634 9906 14652 9951 14777 10027 14785 10152 14929 10202 14930 10304 15045 10346 15079 10435 15177 10449 15222 10555 15249 >0630 15263 10674 15361 10724 15371 10814 15475 10841 15592 11029 15704 11040 15742 11078 15784 11125 15886 11183 15907 11213 15991 11390 16092 11410 16152 11430 16156 11563 16205 11648 16248 11695 16303 11753 16318 11947 16320 11953 16410 11958 16446 12004 16503 12186 16540 12193 16567 12199 16607 12316 16670 12355 16712 12423 16794 12486 16804 12492 16891 12619 17046 12674 17057 12729 17150 12740 17158 12748 17165 12761 17219 12794 17328 12950 17371 13176 17508 13200 17511 13205 17533 13322 17618 13572 13719 13775 13818 13923 14003 17864 17893 17922 18061 18123 18184 18285 18481 18523 18571 18612 18617 18656 18670 18706 18805 18901 18943 19003 19217' 19234 19238 19297 19350 19441 19674 19730 19759 19847 19887 20047 20088 20247 20285 20460 20489 20639 20724 20747 20768 20924 21019 .21119 21161 21248 21287 21292 21326 21336 21340 21364 21476 21496 21539 21547 21588 21603 21618 21622 21728 21762 21780 21811 21961 21974 22031 22042 22057 22147 22181 22188 22242 22279 22377 22397 22475 22505 22537 22545 22559 22585 22633 22639 22653 22722 22740 22834 22971 23005 23141 23148 23201 23307 23320 23344 23464 23679 23991 24000 24036 24054 24165 24320 24384 24454 24495 24549 24576 24605 24615 24685 24709 24729 24730 24777 24783 24819 24827 24833 24859 24897 24972 25002 25042 25112 25133 25254 25298 25326 25364 25370 >25479 25491 25528 25785 25814 25869 25979 25997 26004 26139 26158 26284 26382 26393 26451 26453 26476 26578 26623 26764 26849 26861 26875 26935 26938 27030 27101 27136 27159 27164 27186 27189 27240 27250 27314 27460' 27519 27780 27813 27826 27843 27913 28018 28073 28148 28468 28477 28534 28596 28703 28746 28762 28782 28785 28787 28902 28929 29259 29396 29428 29640 29662 29663 29668 29693 29729 29882 30379 30382 30508 30527 30534 30671 30819 31022 31034 31128 31219 31242 31356 31385 31465 31474 31604 31664 31818 31912 32008 32043 32093 32184 32261 32408 32549 32551 32562 32597 32622 32650 32663 32665 32702 32750 32848 32883 33054 33088 33138 33193 33231 33302 33309 33331 33333 33337 33355 33436 33447 33458 33584 33799 33812 33894 33914 33918 33996 34006 34090 34123 34459 34490 34560 34602 34755 35130 35364 35417 35469 35577 35599 35605 35683 35689 35753 35874 35972 36086 36103 36162 36228 36281 36325 36336 36367 36612 36735 36949 36958 37008 37084 37090 37097 37145 37263 37274 37292 37308 37349 37354 37397 37557 37583 37638 37661 37732 37822 37916 37964 37974 37992 38013 38016 38047 38093 38404 38478 38523 38678 38713 38737 38789 38798 38947 39004 39120 39141 39277 39341 39373 39454 39484 39536 39765 39788 39842 39940 39972 40006 40064 40077 40183 40300 40332 40498 40500 40621 40679 40699 40701 40861 40951 40953 40971 41084 41109 41136 41139 41237 41254 41265 41322 41448 41472 41596 41782 41861 41874 41935 41955 41962 42084 42121 42125 42133 42145 42233 42417 42590 42592 42595 42670 42990 43014 43205 43218 43251 43254 43300 43341 43412 43419 43563 43757 43771 43785 43835 43984 44083 44184 44209 44342 44358 44396 44400 44428 44475 44487 44496 44561 44585 44745 44793 44864 44878 44889 44928 45031 45187 45267 45281 45282 45351 45376 45394 45407 45622 45690 45775 45820 45886 45973 46047 46137 46162 46165 46223 46290 46442 46535 46606 46662 46699 46730 46880 46888 47091 47097 47213 47321 47325 47354 47400 47418 47505 47511 47608 47681 47688 47735 47831 47906 47989 48159 48209 48227 48321 48373 48413 48652 48736 48799 48807 48830 48932 48979 49041 49080 49089 49219 49226 49306 49363 49373 49384 49397 49402 49412 49438 49488 49595 49607 49610 49635 49680 49724 49787 49827 49926 50052 50057 50135 50192 50264 50345 50367 50386 50395 50413 50441 50638 50713 50740 50790 50818 50991 51012 51050 51164 51182 51197 51247 51262 51378 51382 51472 51519 51666 51766 51790 51834 51858 51883 51966 51993 55759 52027 55853 52075 55927 52094 55962 52205 55967 52245 56103 52251 56245 52394 56413 52542 56480 52568 56486 52623 56604 52630 56672 52635 56689 52799 56787 52935 57059 53053 57167 53070 57176 53106 57183 53122 57349 53135 57443 53190 57509 53273 57526 53403 57576 53477 57639 53564 57647 53605 57668 53620 57678 53630 57683 53970 57711 54011 57954 54014 57990 54090 58066 54110 58134 54125 58151 54225 58175 54318 58179 54365 58191 54405 58249 54450 58370 54543 58551 54545 58621 54548 58648 54594 58665 54689 58798 54694 58866 54739 58913 54748 58974 54784 59013 54842 59084 54897 59121 54902 59128 54921 59278 54928 59321 54991 59432 55046 59447 55051 59589 55054 59594 55090 59605 55105 59610 55190 59633 55313 59725 55322 59778 55344 59822 55396 59848 55597 59952 55604 54993 Aukavinningar 75.000 kr. 12255 37136 12257 37138 iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhaldafbls.31 Vil skipta á ibúð í Lundi í Sviþjóð á móti ibúð i Reykjavík fram i septemberbyrjun. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-905 Leigjum út nú sem fyrr, tætara, plóg eða herfi, 1 garðlönd á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í sima 74800 og 74846. Diskótekið Disa auglýsir: Pantanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglþj. DB 1 síma 27022 H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við höfum reynslu, lágt verð og vinsældir. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. 8 Hreingerningar p Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorstein, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simi 36075. eingerningar itofnunum. Vant og vand- íl. í sima 71484 og 84017. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. Hreingerningar-málningarvinna. t Gerum hreinar ibúðir og stofnanir,1 einnig tökum við að okkur málningar- vinnu. Sími 32967. Hreingerningarstöðin. hefur vant og vandvirkt fólk fólk til hreingerninga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun, pantiö i sima 19017. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar í ibúðum og fyrir-; tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. i sima 35797. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin, Reykjavík. Teppahreinsun Reykjavikur. Sími 32118. Vélhreinsum teppi i sliga- göngum, ibúðum og stofnunum. Önn- umst einnig allar hreingerningar. Ný þjónusta.sími 32118. 9 Þjónusta 8 Húsbyggjendur. Greiðsluáætlanir vegna bygginga eða kaupa á fasteignum. Ráðgjöf vegna lántöku og fjármögnunar. Byggðaþjón- ustan ingimundur Magnússon, sími 41021, svarað i sima til kl. 20. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli, tökum einnig að okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Sími 44600. Gróðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson simi 34292. Múrarameistari tekur að sér sprungu- og þakþéttingar á gamalt og nýtt með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig múrvið- gerðir flisalagnir og pússning. Uppl, i síma 24954 og 20390 eftir kl. 16. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. í síma 30126. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, simi 71386. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. i síma 66419 á kvöldin. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 41896 og 85426. Hljóðgeisli sf. ísetjum upp dyrasima, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Garðeigendur-Húsfélög. Við standsetjum og lagfærum lóðir. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Einnig útvegum við allt efni ef óskað er. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 41939. Óska tilboða i utanhússmálningu á sambýlishúsi i Hafnarfirði. Uppl. isima51276. Traktorsgrafa til leigu i minni eða stærri verk. Eggert Sigurðsson, sími 53720 eða 51113. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 30126. Tek að mér teppalagningu og viðgerð á gólfteppum. Margra ára reynsla. Ken Amin. Simi 43621. 8 ökukennsla 8 Ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýri nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, simi 24148. ökukennsla-æfingatfmar, endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun 180—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í gqðum ökuskóla. Simi 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- um á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB í sima 27022- H—870. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i simum 18096 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. '78, sérlega lipur og þægilegur bíll. Útvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta byrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224 og 43631. ökukennsla—Greiðslukjör. * Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutimar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ókukennsla—Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið valið. Kjartan Þórólfsson, simi 33675. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Simi 17284. Lærið að aka Cortinu 'GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guð- 'brandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 71895. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-1 skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni S Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. Öryggi lipurð- tillitssemi er þaðsem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Ökukennsla-endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutimar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tima sem hann þarfnast. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið sé þess óskað. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-3810.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.