Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAl 1978. 31 15árapiltur óskar eftir vinnu í sumar, t.d. í sveit. Sími 71400. Unghjón óska eftir atvinnu saman eða sitt í hvoru lagi. Hún: vön afgreiðslu og framreiðslu- störfum og hefur bílpróf. Hann: vanur fisksölu og lóðaframkvæmdum. Uppl. i sima71689 14 ára drengur óskar eftir vinnu allan daginn, allt kemur til greina. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—0875 Peningar-vinna. Peningar....Reynsla, byggingarvinna, garðyrkja, afgreiðslustörf hjá Shell, bissness hjá augl. tækni vil mikla vinnu sem gefur mikið í aðra hönd, eða jafnvel báðar hvar sem á landi gest. Simi 42930 eftir kl. 6. 2 piltar, 15og 17, ára óska eftir vinnu, annar hefur bílpróf. Geta byrjaðstrax. Uppl. í síma 74320. Dugleg 16ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. i síma 71218. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15 M ’67, Scout '67. Rambíer American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. '66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70' og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Vélar. Til sölu 4ra cyl. Peugeot dísilvél, 75 hestöfl, og Benz dísilvél 180. Uppl. í Bílaaðstoð hf. Brautarholti 24.Sími 19360. Land Rover dísil árg. 1972 lengri gerð, 5dyra. til sölu. Skoðaður 1978. Ástand mjög gott. Uppl. í síma 23442 og 42837. Til sölu litið notuð dekk undan Allegro. Uppl. í sima 86756 milli kl. 5og8. Vél óskast í Cortinu 71. Uppl. I síma 72900 í hádegi ogá kvöldin. Vörubílar Vörubíll. Chevrolet árg. ’59, 6 tonna, til sölu. Verð aðeins 300 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 71874eftir kl. 7. Til sölu Volvo FB88 árg. 1971 með palli og sturtum i mjög góðu lagi. Simi 95-4688 eftir kl. 19. I Húsnæði í boði i Til leigu í Efstahjalla Kóp. herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi, baði og stofu fyrir reglusama og ábyggi- lega stúlku eða konu. Leigjandi þarf að geta tekið að sér gæzlu barns eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 98-2116. Frítt húsnæði, 2 herbergi og eldhús með ljósi og hita, gegn þvi að selja nokkrum mönnum fæði og þjónustu. Tilboð sendist augl- deild DB merkt „Strax 876’’. Bilskúr til leigu að Egilsgötu 20, á sama stað til sölu 100 I suðupottur frá Rafha. Uppl. i síma 15405 eftirkl. 6. Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 22159. I Húsnæði óskast i Hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 37781. Ungur reglusamur maður óskar eftir að leigja 2ja til 3ja herb. ibúð. góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 86069. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð strax. Reglusemi og meðmæli. Uppl. í síma 29204 á daginn. Leigumiðlunin Aðstoð 2—5 herb. íbúð eða raðhús óskast í Fossvogi, fyrirframgreiðsla Leigu- miðlunin Aðstoð Njálsgötu 86 simi 29440. Leigumiðlun Aðstoð. Höfum á skrá fólk, sem óskar eftir ein- staklingsherbergjun, 2ja, 3ja og 4 ra herb. íbúðum, einnig einbýlishúsi eða góðri 5 herb. ibúð, fyrirframgr. 700 þús. Leigumiðlunin Aðstoð Njálsgötu 86, sími 29440. 4ra-5 herb. ibúð óskast strax í Breiðholti 1. Fyrirframgr. og góð umgengni.Uppl. i sima 71310. 2ja herb. ibúð eða herb. og eldhús óskast strax fyrir stúlku i fastri vinnu. Er fullkomlega reglusöm og getur borgað eitthvað fyrirfram. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-929 Stúlka óskar eftir rúmgóðu herb. með sérhreinlætis- aðstöðu. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið i síma 33136. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin virka daga frá 5—6. Sími 15659. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og í heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, REykjavík, simi 29440. Óskum eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgr. möguleg. Uppl. i sima 32838. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast, fyrirframgr. 1/2 — 1 ár. Uppl. i sima 73954. Einbýlishús eða stór ibúð Iminnst 4 svefnherb.) óskast á leigu í 9 mánuði frá I. sept. nk. Fyrir- framgr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-986 Júní — júní. Hjónmeð 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð i sumar. Uppl. í sima 33116. 2 skozkir einkaritarar óska eftir 3ja herb. ibúð í mið- eða vesturbæ. Uppl. i sima 16392 milli kl. 18 og 22. Árs fyrirframgreiðsla. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavik. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 72818 eftir kl. 18. Húsaskjól — ibúð Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Má vera innréttaður bílskúr. Er á götunni. Uppl. I síma 36023 eftir kl. 6 á kvöldin. Skipstjóri, vanur öllum veiðum, óskar eftir skipstjóraplássi nú þegar, hefur mikinn áhuga á trolli og reknetum. Uppl. í sima 71112 í dag og næstu dagaeftir kl. 5. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. eftir kl. 18 í síma 72961. Óska eftir einstaklingsibúð eða góðu herbergi sem næst miðbænum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-969 3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í vesturbænum eða austurbænum. Þrennt fullorðið i 'heimili. Uppl. i síma 76673. Éger lítill 15mánaða drengur og óska eftir góðri 2ja herb. ibúð. Við erum á götunni. Þeir sem vildu sinna þessu, hringi í síma 76673. Þokkaleg ibúð óskast fyrir reglusaman karlmann, helzt nærri Landspítalanum. Fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-739 Hafnarfjörður. Óskum eftir að taka á leigu 3—5 herb. ibúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 51847. Skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavik Þarf að vera laus 1. september. Fyrirframgr. Uppl. í sima 99—1689 eftir kl. 7 á kvöldin. 27 ára gamall einhleypur sölumaður óskar eftir eins til tveggja herb. ibúð strax. Uppl. í sima 30017 eftir kl. 6 á kvöldin. Leigubilstjóri óskar eftir ódýrri lítilli 2ja herb. ibúð eða her- bergi með snyrtingu og eldunaraðstöðu nú þegar. Algjör reglusemi og skilvis greiðsla. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-80854 3ja til 5herb. íbúð óskast frá 1. júní 6 mánaða fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19740 og 25664. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð. U ppl. í sima 16042. i Geymsluhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða( geymsluhúsnæði undir þrifalegar vörur. Uppl. í sima 76288. Þörfnumst sárlega 4ra herb. ibúðar til leigu í 1—2 ár frá og með I. júní. Ibúðin þarf að vera i Kópavogi og í góðu standi. Ár greitt fyrirfram ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DBísima 27022. H—0247 Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 13869 og 36993 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Róbert. Húseigendur. Hjá okkur er skráður mikill fjöldi leigjenda að hvers konar húsnæði. Leigumiðlunin og Fasteignasalan Mið- stræti 12 símí 21456 frá kl. 10—6. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Atvinna í boði s Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12 óskar eftir að ráða starfs- kraft sem er vanur að pressa, ekki yngri en 25 ára. Uppl. á staðnum.Þvottahúsið EimirSiðumúla 12. Húshjálp óskast a.m.k. einn til tvo daga i viku í einbýlis- húsi i Hafnarfirði. Uppl. í síma 51375. Skrifstofustúlka óskast strax hálfan daginn. Þarf að vera vön. Starfssvið: vélritun, launaútreikn. og almenn skrifstofustörf. Uppl. I síma 29460 milli 1.30 og3.30 á daginn. Hljómsveitin Amon Ra óskar eftir söngvara og 1—2 hljóm- borðsleikurum. Hljómsveitin starfar á Austurlandi í sumar. Næg atvinna. Uppl. í sima 50546 eftir kl. 12. Ráðskona óskast á litið heimili. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma 93-1730 eftir kl. 20. Óska eftir múrarasveinum. til að pússa að utan einbýlishús á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 71151. Ungurmaður með ökupróf og mjög góða málakunnáttu óskar eftir sumarvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 84753. Halló. Stúlka á 19. ári óskar eftir vinnu strax í stuttan eða langan tima., t.d. skrifstofu- eða afgreiðslustörfum eða einhverju öðru. Allt kemur til greina. Vinsam- legast hringið i síma 17949. Barnagæzla s Verð lSáraíágúst, vil taka að mér að passa 1,2 eða jafnvel fleiri vörn, er vön, meðmæli fyrir hendi, | get byrjað l.júni Uppl. í síma 30518. Halló konur í Breiðholti. Ég er eins árs strákur, vill ekki ein- hver passa mig í sumar meðan mamma vinnur úti frá kl. 8 til 5? Vinsamlega hringið í síma 33052 milli kl. 2 og 5. Óska eftir dagmömmu frá kl. 12.30 til 6.30, helzt i vesturbæ. Uppl. í síma 19474. Get tekið að mér að passa tvö börn, 3ja til 5 ára. Góð leikaðstaða. Uppl. í síma 82717. 14árastúlka i Laugameshverfi óskar eftir barnfóstru- starfi í sumar. Uppl. í sima 30266. Stúlka óskast til að gæta 8 mán. drengs i sumar. Þarf að vera vön börnum og eiga heima nálægt Hjarðarhaga Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—823 Núer tækifæri til að fara út. Tek að mér barnagæzlu föstud., laugar., og sunnudagskvöld. Uppl. í síma 18537 eftir kl. 7. Háseta vantar á 200 rúml. bát. frá Grindavík. Uppl. i sima 92-8364. Starfskraftur óskast strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs- svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem upp kunna að koma hverju sinni. Viðkomandi þarf að kunna íslenzka og enska stafsetningu þolanlega. Starfs- reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002. Atvinna óskast 14 ára stúlka óskar eftir að fá vinnu hálfan eða allan daginn í sumar. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 73850eftir hádegi. Stúlka óskast til að sækja eins árs barn á barnaheimili og annast það i einn til tvo tíma. Þarf að búa nálægt Efstasundi. Uppl. í síma 30296 eftirkl. 18. 1 Einkamál Frá hjónamiðlun. Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og sex alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. íþróttir og útilíf Til sölu golfsett, Ram, hálft sett Junior. Uppl. í sima 92- 2112.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.