Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 35
39 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978. (§ Útvarp Sjónvarp 9 VmMvæl % " , 1 i 1' : * »1. a'/ 'Æf 1-1 * 1 ■ . 'j Garðar Cortes framkvæmdastjóri Söngleika 78 stjórnar þarna hátiðarkór LBK á æfingu daginn fyrir flutninginn í Laugardalshöll. Ljósm. ÓI. K. M. Sjónvarp sunnudagskvöldið 14. maí, hvítasunnudag kl. 20,20: Söngleikar 78 Tækifæri til að sjá stærsta kór sem nokkurn tíma hefur sungið á íslandi Ekki alls fyrir löngu átti Landssam- band blandaðra kóra 40 ára afmæli. í tilefni afmælisins hélt hátíöakór Lands- sambandsins tvenna hljómleika og voru fyrri tónleikamir haldnir í Háskólabiói, en þeir seinni í Laugardalshöllinni. Þessi kór er án nokkurs efa stærsti kór sem nokkurn tíma hefur komið fram á Islandi og mjög tilkomumikið að hlusta •á um 900 raddir sameinast í einu og sama laginu. Sjónvarpið var á ferð á seinni tón- leikunum sem haldnir voru í Laugardals- höllinni, og fáum við þvi að njóta þeirrar ánægju að kvöldi hvítasunnudags kl. 20.20 að hlýða á hátíðakór Landssam- bandsins og síðan hvern kór fyrir sig. Kórarnir sem tóku þátt í þessu móti voru frá öllum landshornum og meðal þeirra sem við hlustum á i sjónvarpinu eru kór Menntaskólans við Hamrahlið, Árnesingakórinn, Samkór Rangæinga, Söngfélagið Gigjan, Sunnukórinn og kór Langholtskirkju. -RK. Nýir umboðsmenn Dagblaðsins MMBIABIB frjálst, oháð dagblað Sauðárkrókur Anna Leópoldsdóttir Víðihlíð 29 S: 95-5429 ÞAÐ Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir LIFI! Brekkugötu 40 S: 94-8163 Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 Kópavogsbraut 2ja herb. 80 ferm. Verð 7,5 millj. Vestmannaeyjar Einbýlishús við Brekkustig, hæð og ris, nýuppgert. Verð 9,5 milljónir. Borgarholtsbraut 3ja herbergja glæsileg neðri hæð i tvíbýli, 90 ferm — bílskúr og jarð- hús fylgir. Verð 13,5 millj. - Símar 43466 - 43805 Stigahlíð 5 herb. fbúö f fjölbýlishúsi ca 140 ferm á 4. hæð. Góðar geymslur yfir fbúðinni. Glæsileg eign. Verð 18 millj. Asbraut 4ra herb. 102 ferm f fjölbý lishúsi. Verð 14 millj. Álfhólsvegur 4ra herb. fbúð, 90 ferm, jarðhæð. Verð 12 millj. Hvammar Glæsilegt cinbýlishús á einum bezta stað í Hvömmunum, ca 230 ferm. Verð24millj. Hlégerði 4ra herb. 100 ferm sérhæð í þríbýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð 14.5 millj. Asparfell 4ra herb. 124 ferm stórgiæsileg fbúð. Verð 14.5 millj. eða skipti á einbýli. Kópavogur Smiðjuvegur ca. 400 fm iðnaðarhúsnæði til leigu. Teikningar á skrifstofunni. Hlíðarvegur 3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000.- Þarfnast lagfæringar. Grenigrund 5 herb. 100 ferm raðhús í eldra húsi. Verð 12 millj. Bjarnhólastígur Forskallað einbýlishús, 7 herb. Verð 14 millj. Hlíðarvegur Erfðafestuland 10 þús. ferm, 80 ferm fbúðarhús er á landinu. Verð 15 millj. Garðabær Stórglæsilegt einbýlishús á Markarflöt, ca 200 ferm með bílskúr, skipti möguleg á sérhæð eða minna einbýlishúsi. Auðbrekka Iðnaðarhúsnæði á cfri hæð, 100 ferm fullfrágengið. Verð 10 millj. Hveragerði 76 ferm raðhús nýtt úr steinsteypu á einni hæð. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Grundarfjörður 5 herb. fbúð við Hlíðarveg 105 ferm. Verð 14 millj. Álfhólsvegur 5 herb., 125 ferm góð jarðhæð í þri býlishúsi. Verð 14 millj. Vilhjálmur Einarsson sölustjóri. Pétur Einarsson lögfræðingur. Lausar stöður Stöður tveggja skattendurskoðenda við Skattstofu Suðurlandsumdæmis, Hellu, eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 15. júní næstkomandi. Fjðrmálaráðuneytið, 9. maí 1978. Luxemborg er friösæll töfrandí ferðamanna- staöur, mótaöur af frönskum og þýskum menningaráhrifum - þar sameinast franska glaölyndið og þýska nákvæmnin. Þar sem landið er lítið, er stutt að skjótast til ýmissa stórborga í nágrannalöndunum. Þannig er 25 mínútna akstur til borgarinnar Trier í Þýskalandi og klukkustundar akstur til Koblenz, sem stendur þar sem frægustu fljóta- héruð Evrópu sameinast, á mótum Mosel og Rínar. Luxemborg — einn fjölmargra staöa í áætlunarflugi okkar. tOFTUEIDIR /SLAJVDS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.