Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978, 11 LAWN-BOY GARDSLÁTTUVÉLIN VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. Ný sending frá MONDI Opið til Id. 7 föstudag og hádegis laugardag. Póstsendum um land allt. Verzlunin Urður, Hamraborg 1 Kópavogi, sími 43711. Vilja sérstakan Presleydag Þaö er leikur einn aö slá með LAWN-BOY garösláttuvélinni, enda hefur allt veriö gert til aö auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf aö raka. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóölát. Slær út fyrir kanta og alveg upp aö veggjum. Auöveld hæðarstilling. Ryðfrí. Fyrirferöalítil, létt og meöfærileg. Lik Aldo Moros er fundið og á myndinni sést hvernig þvi hafði verið komið fyrir í farangursgeymslu Renault bifreiðar. Þó flestir hafi búizt við að forsætisráðherrann fyrrverandi kæmi ekki lifandi úr hildarieiknum vakti morð hans mikla reiði og ótta meðal ttala sem óttast að fleiri hryðjuverk muni fylgja i kjölfarið.. SIMI B1500-ÁRMULA11 Erlendar fréttir Sjálfsmorðs- metí Ungverja- landi Þrjú og hálft prósent mannsláta í Ungverjalandi verður vegna sjálfsmorða samkvæmt upplýsingum dagblaðs þar i gær. Samkvæmt því eru sjálfsmorð þai meira en helmingi algengari en aí meðaltali í heiminum. Ekkert land hefui hærra hlutfall sjálfsmorða en Ungverja land svo kunnugt sé. Meira en þrjú hundruð manns söfnuðust saman við Hvíta húsið í Washington fyrir nokkrum dögum til stuðnings kröfu sinni um að 8. janúar fæðingardagur Elvis Presley yrði hér eftir helgaður honum. Ekki er Ijóst hvort af því verður en vald til slílts mun vera í höndum Jimmy Carters forseta og öldungadeildar bandariska þingsins. REUTER BRU11ISTINN í PENINQAGEYMSLU OG STALU BRAUÐI Sex vopnaðir menn, sem réðust inn Varð þetta rétt fyrir dögun á svæði þeir einn varðanna til að opna fjár- Er þá undanskilinn nestispakki eins i verðmætageymslu á Heathrowflug- franska flugfélagsins Air France. Einn hirzlur geymslunnar og hófu strax varðanna eins og áður sagði. Varð- velli við London aðfaranótt miðviku- varðanna var sleginn i höfuðið en mjög nákvæma leit þar. Létu þeir sig mönnunum tókst að losna úr böndun- dagsins var höfðu ekki annað upp úr mun ekki alvarlega slasaður. engu skipta mikið af skartgripum og um eftir rúma klukkustund en þá voru krafsinu en nestispakka eins varð- öðrum verðmætum. Svo virðist sem ræningjarnir auðvitað horfnir og hafa anna. Talið er víst að hér hafi verið at- ræningjarnir hafi ekki fundið það sem hvorki þeir né brauðsamlokurnar Ræningjarnir brutust inn í. vinnumenn á ferð þvi allar aðfarir áformað var að taka og ekki er kunn- fundizt. geymsluna og kefluðu verðina þrjá. þeirra þóttu fagmannlegar. Neyddu ugt um að þeir hafi tekið neitt með sér.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.