Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12.MA1 1978. • 33 TÖ Brid9e 9 Eftir að suður hafði opnað á tveimurl hjörtum stökk norður i fimm grönd. Sterk sögn og skýr skilaboð. „Segðu sjö hjörtu ef þú átt tvo af þremur hæstu í hjarta.” Það átti suður og sagði sjö hjörtu. Vestur spilaði út hjarta. Nordur * ÁKD52 O Á74 * Á62 KSTIIK ,G93 ?754 , , G932 ■ G98 Austur A 10874 <?62 o K1085 * K105 Suouk *6 <5 KDG1098 0 D6 + D743 Bjartsýnismaður í sæti norðurs — | en eftir útspilið stendur spilið á borðinu | Hvernig? Suður, sem auðvitað sá ekki spií austur-vesturs, taldi i fyrstu, að •möguleiki væri til að vinna spilið ef annar hvor kóngurinn í láglitunum væri einspil, og spaðinn skiptist ekki verr en 4—3. Möguleikamir virtust sem sagt ekki miklir. En það er hægt að sameina þessa möguleika og það sá suður — það er báðir kóngarnir og fjórlitur í spaða á sömu hendi. Útspilið var tekið á hjartaás — og því næst báðir ásarnir í láglitun- um. Þá spilaði suður trompunum í botn. Kastaði laufi og tígli frá blindum en geymdi sér ÁKD52 í spaða. Þegar síðasta trompinu var spilað varð austur að kasta frá 10—8—7—4 í spaða og kóngunum. Hann valdi að kasta tígulkóng. Þá tók suður á tiguldrott- ningu. Austur kastaði laufkóng — en þá kom drottningin þar einnig í ljós hjá suðri. Unnið spil. Sex slagir á hjarta, þrír á spaða, tveir á tígul og tveir á lauf.; 13. Er hægt að hnekkja spilinu? Já, meði spaða út i byrjun. Þá rofnar sam- gangurinn milli sóknarhandanna og kastþröngin er úr sögunni. i? Skák Á skákmóti í Budapest 1921 kom þessi staða upp 1 skák Aljechin, sem hafði hvítt og átti leik, og Stern. ...j m m+m « ■ BAíáU wm "m á 'm' "m 1. Bf6!l — Hfc8 2. De5!! — Hc5 3. Dg3! — g6 4. Hxa4 og svartur gafst upp. vera eitthvað að þessum pottum. í þeim. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviiið og sjúkrabifreið simi 11100. SeKjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- Jujssins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.—18. mai er í Hóleitisapóteki og Vesturbœjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara ,18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin ''á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíœa búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótok Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótok Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14. Reykjavík—Kópavogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á igöfigudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni í síma 22311. Nœtur- og holgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna í síma 1966. Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabrfreíð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. HeiDisöknartími Borgarspítalinn:Vlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fœöingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! : Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitolinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitQli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitoli Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitoli: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- a frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kí. 9—22, laugard. kl. $— 16. Lokað á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústoðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. HofsvaMasafn, Hofsvaliagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapt|i Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghoftsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og } stofhunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaglnn 13. maL Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þu skalt Ijúka.við verk. sem þú hefur len«i trassað að.Kera. Þór verður boðið að’ Mista einhvers staðar i nótt en skalt heldur vera heima hjá þór. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Staða himintunglanna er Kóð fyrir peninj'amálin. Dajturinn er heppilegur tiJ þess að byrja á einhverjum nýjum viðskiptum. Rómantikin blómstrar. Hníturinn (21. marz—20. apríl): Ef lifið hefur vórið erfitt undanfarið skaltu lita björtum augum á framtíðina, þvi. nú birtir til hjá þér. Vinskapur þinn og ákveðinna aðila! blómstrar. þú ert mjög afslappaður. Nautið (21. ápríl—21. maí): Þú losnar við ábyrgð á einhverju máli eða einhver vill gjarnan deila ábyrgðinni með þór. Þór bjóðast mörg tækifæri og þú færð að velja um margar stöður, en þú þarft á aðstoð að halda við valið. Tviburamir (22. maí—21. júnf): Skemmtilegt atvik kemui þór í gott skap í kvöld. Haltu fast yið áður tekna. ákvörðun þína jafnvel þótt einhver ákveðin persóna reyni að telja þór hughvarf. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Bróf scm þór berst mun færa þér óvæntar og ánægjulegar fréttir. Þú kemst að raun um að áhyggjur voru óþarfar. Þetta er góður dagur f.vrir búðaráp. einkum ef þú leitar eftir óvenjulegri gjöf. a LjóniA (24. júli—23, égúst): Einhver af gagnstæða kyn- inu hefur áhuga á þór. Þeir sem eru að leita sór að húsnæði geta gert hagstæða samninga. Þú kemur mikilli reglu á hlutina hjá þór. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þór bjóðast mörg tæki- færi en vorður að hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Ekki.láta feimni og hlódrægni halda aftur af þór í samkvæmislífinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú neyðist til að vinna veik sem þú hefur lengi trassað. Þú verður mjög feginn þegar þvi er lokið. Þú vcrður kannski að fresta áriðandi ákvarðanatöku þar til síðar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þu munt bráðlega fá fleiri fridaga en hingað til. Gæti verið að þú þyrftir að huga eitthvað að heilsu þinni — þú virðist vera þreyttur. Smávegis peningavandræði leysast af sjálfu sór. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver eldri persóna j fölskyldunni hefur eignast nýja vini og það lóttir af þór skylduheimsóknum. Náinn yinur þinn fær ranga hug- mynd um eitthvert mál. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð áhyggjur út af brófi sem þú hefur skrifað. Búðu þig undir að biðjast afsökunar og allt verður fyrirgefið. Afmœlisbam aagsins: Fyrri.hluti ársins verður rólegur. en bráðlega kemur mikið annríki. Þú flækist inn í eitthvert mál sem veldur þór áhyggjum Peningamálin verða eitthvað ótrygg þar til um miðbik ársins, þá fara þau að færast i bctra horf. fij Engin bamadeild er opin lengur en tíl kL 19. j Tæknibókasafnið Skipholtí 37 er opið mánudaga1 — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnlð Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardak Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustosafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.-30^-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Bilafiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsyehubilamir. Reykjavík, Kópavogur' og iSeítjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414, iKeflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. ’Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,* Hafnarfíröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bðanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Hvað, hræddu þær þig svona voðalega á hárgreiðslustofunni?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.