Dagblaðið - 22.06.1978, Page 1
• r
/
/
I frjálst,
Júháð
f dagblað
4. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978— 131. TBL.
RITSTJORN SIÐUMULA 12. AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVF.RHOLTI 11.— AÐALSÍM! 27022.
Laxveiðistríð blossar upp í Borgarf irði: ■B* 1
Framræskiskuiöir i/j ■„ f_i_ f^i ■_ ' • í 'í' , ^ 'S* J'&H j : ■ ' _ ' ■ .
latmr blekkja fHlfJíftM — Sjá baksíðu EAr ré,t fgrm ÆUv HB HUa mm B a0 tt-uiga upp framræsluskuröi i stað HWS H ■
■Jnga daman var að sóla sig i gærkvöldi i norðannæðingnum. Ákjósanlegt væri að
börnin okkar hefðu betri uppvaxtarskilyrði en veðrið suðvestanlands býður þeim upp
á. DB-mynd Bj. Bj.
Sólstöðurígær:
SKYLDUM VIÐ
KOMAST í KOSN-
INGASÓLBAÐIÐ?
Sólstöður voru í gær og þá lengstur
sólargangur á árinu. Því fer degi að halla
úr þessu, jafnvel þótt sumarið sé varla
byrjað. Vissulega hopar sumarið hægt
fyrir myrkum vetri og enn getum við
fengið marga langa og fallega sumar-
daga áður en til þess kemur.
Sólin skin í dag, að minnsta kosti
sunnanlands, en hitinn verður ekki mjög
mikill, 5—9 stig, sagði veðurstofan í
morgun. Fimm stiga hiti var kl. 6 í
morgun í Reykjavík en kaldast varð 3
stiga hiti í höfuðborginni — i 2 metra
mælingarhæð.
Á Norðurlandi mældist 1—3 stiga hiti
i nótt. Þar var á nokkrum stöðum slydda
eða rigning og blés af norðri eins og um
allt landið. Kaldinn breytist i golu næstu
nótt.
Austfirðingar horfa fram á betri dag,
þar hlýnar i dag. Kannski við getum öll
farið í kosningasólbað á sunnudaginn.
-ÓV.
Meira fyrir mánaðariaunin:
Ódýrmatur engóður
í dag sláum við öll met I ódýrum mat, á ar skammturinn ekkinema lOOkr..'
bk. 6 er uppskrift að spennandi og Kaupmenn láta til sín heyra í dálkinum
gómsœtum rétti, appelsinulifur, og kost- Raddir neytenda.
Bílasýningáþjóöhátíð Akureyringa:
Ufsreyndiröldungarlitu tilmeð ungviðmu
bls.8
Morðóði sendif ulltrúinn f rá Uganda greiði sjö milljónir
Dópistarnir sækja í úrgang ef naverksmid junnar
— sjá erlendar fréttir bls. 10-11
Gaf borginni „köttinn” — bls. 8 |f f f«B 1 Þorkell Valdimarsson ræöir viö J Guörúnu Helgadóttur, borgar- fulltrúa Alþýðubandalags merkilegri síödegisdrykkju 1 Fjalakettinum í gærdag. — DB- mynd Hörður.
Nýir verkstjórar ráðnir hjá BÚH Útgerðarráð Bæjarútgerðar Hafnar- vikna vinnudeilu, en starfsfólk lagði verið ráðnir, Magnús Þórðarson úr fjarðar hefur samþykkt að ráða nú þegar niður vinnu og gerði þá krt fu að nýir Hatnarfirði og Sigurjón Auðunsson úr nýja verkstjóra til starfa i fiskiðjuveri verkstjóraryrðu ráðnir. Vestmannaeyjum. Báðir eru þeir reyndir BÚH. Það sér þvi fyrir endann á 3ja j stað verkstjóranna tveggja hafa nýir verksljórar. -JH.
Magnús Óskarsson
fréttamaður DB
í Buenos Aires í morgun:
„Ég hef aldrei kynnzt slikri gleði.
25 milljónir Argentinumanna fögn-
uðu sem einn maður eftir að Argent-
ina sigraði Perú 6—0 á HM og tryggði
sér rétt i úrslit heimsmeistarakeppn-
Hvflík gleði!
Magnús Óskarsson, fréttamaður DB
á lokaleikjum HM1 Buenos Aires.
innar i Argentínu. Það er stórkostleg
persónuleg upplifun að hafa fengið
tækifæri til að vera viðstaddur slikt.
Allir vildu allt fyrir alla gera — og
gefa. Það er erfitt að lýsa þvi með orð-
um. sem fyrir augu manns bar — allt í
uppnámi. Argentinska þjóðin gjörbylt-
ist i eina sál.
Milljónir manna á götum Buenos
Aires — ntæður með kornabörn i
vögnum tóku þátt i gleðinni — og lög-
reglumenn og hermenn dönsuðu ekki
síður en aðrir i villtri gleðinni."
Magnús Óskarsson, lögfræðingur
og formaður Þróttar, símaði þetta
meðal annars í morgun frá Buenos
Aires. Hann er þar fréttamaður DB í
lokaleikjunum í heimsmeistarakeppn-
inni i knattspyrnu i Argentínu — eini
maðurinn þar frá íslenzku fjölmiðlun-
um. DB er ávallt feti framar. Allar
HM-fréttirnar eru á bls. 20, 21 og 22
og þar er itarleg frásögn Magnúsar
Óskarssonar um atburðina i Argent-
inu i nótt — og umsögn um leik Ar-
gentínuog Perú.
Rene Houseman, ein argentínsku
stjarnanna.