Dagblaðið - 22.06.1978, Síða 10

Dagblaðið - 22.06.1978, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22.JÚNt 1978. Sérhæfum okkur í IES2S Seljum í dag: Auto Bianchi árg. ’77 ekinn 8 þús. km. Auto Bianchi árg. 1978, skipti á ódýrari bíl möguleg. Saab 96 árgerð 1972 ekinn 98 þ. km. Saab 96 árg. 1972 ekinn 76 þ. km. Saab 95 árg. 1974ekinn 96 þ. km. Saab 96 árg. 1976 ekinn 62 þ. km. Saab 99 árg. 1973,ekinn 140þ. km. Saab 99 árg. 1973 ekinn 95 þ. km. Saab 99 EMS árg. 1974 ekinn 84 þ. km. Saab 99 árg. 1975 ekinn 27 þ. km. Látið skrá bí/a, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. ’ BJÖRNSSON Aco BlLDSHÖFÐA 16 SfMI 81530 REYKJAVÍK Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir maímánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20. júni 1978. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11. Símar 84848 og 35035. TlfSOIII einn glæsilegasti vagn landsins Verð 4.750þús. Skipti möguleg. Það er ekki ó hverjum degi sem svona vagnar fúst. Pontiuc Firebird Esprite árg. 1976, 8 cyi, sjálfsk. m/öllu, ekinn 32 þ. m., silf rgrár, Good- Year-dekk, útvarp/kassetta. Danmörk: Sa morðóði frá Uganda greiði sjö milljónir — mætti aldrei við réttarhöldin og tæplega væntanleguraftur til sendistarfa fyrirland sitt Ekstrablaðið danska var sýknað af kröfum James Baba, sendifulltrúa Uganda í, Kaupmannahöfn og meira að segja á hann að greiða blaðinu eitt hundrað og fjörutíu þúsund krónur í málskostnað. Samsvarar það taeplega sjö milljónum íslenzkra króna. Baba sendifulltrúi höfðaði mál gegn Ekstrablaðinu fyrir að kalla hann fjöldamorðingja í viðtali sem það átti við hann fyrir nokkrum mánuðum. Krafðist hann fébóta. Nokkur vitni voru leidd fyrir réttinn af blaðsins hálfu. Var þar meðal annars um að ræða tvo fyrrver- andi ráðherra í stjórn Idi Amins for- seta Uganda og eitt fyrrverandi fórn- ardýr Baba, sem fyrir kraftaverk lifði af byssuskot í gegnum höfuðkúpuna. Byssunni miðaði James Baba, sem vitni telja einnig að hafi sézt skera fanga á háls og lemja i höfuðið með sleggju. Ritstjóri Ekstrablaðsins gerir sér að sögn ekki miklar vonir um að máls- kostnaður sá sem Baba sendifulltrúi var da^mdur til að greiða fáist á næstunni. Baba mætti ekki við réttar- höldin þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar lögmanns síns um að hann væri væntanlegur til Kaupmannahafnar á hverri stundu. Er Baba talinn vera i Kampala, höfuðborg Uganda. Haft er eftir einum danskra ráðherra að erlendur sendimaður, sem hlotið hafi slíka útreið fyrir dönskum dómstóli geti varla gegnt stöðu sinni áfram þar í landi. Undrið varð: AU VARÐ ORÐLAUS 1 Moskvu gerðist það sem fáir bjuggust við að gæti orðið. Muhammad Ali fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum varðorðlaus. Það varð Leonid Brésnev forseti sem þessu olli er hann ákvað með stuttum fyrirvara að bjóða meistaran- um opinberlega til Kremlar á mánudaginn. Ali hefur að undanförnu fariðk'itt og breitt um Sovétríkin og rætt þar heimsmálin, sýnt hina gömlu íþrótt sína og hitt múhameðska trúbræður sína. Er þeir hittust, Brésnev og Mhammad Ali. heilsaði hinn fyrrver- andi á hefðbundinn rússneskan hátt, með kossum á báða vanga. Að lokinni heimsókninni var Ali væri honum minnisstæöasti atburður veniu fremur böKUII en sagði að þetta til þessa. Eituriyfjasjúklingar róta i lyfjaleifum Hvað eftir annað hefur verið brotizt inn á starfssvæði efnaverksmiðju í Nyborg Danmörku og rótað þar í kistum og tunnum með.aÍB^"^-^111 frá siúkr»t*úrtro~Tullvíst að hér hafi verið á ferðinni eiturlyfjasjúklingar, sem hafi viljað afla sér efna til neyzlu. Að sögn yfirmanna efnaverk- smiðjunnar geta efni sem meðal sjúkrahússleifanna leynast verið mjög hættuleg, sérstaklega ef þau komast í henduróhlutvandra —f.mur' sém veríð upp og fjarlægðar af verksmiðjusvæðinu hafi verið skild- ar eftir opnar I fjörum í nágrenninu. Gæti það valdið skaða, bæði fyrir þá, sem þar ættu leið um og í hafinu. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið ákveðnar á svæðinu. Stjórn verksmiðjunnar vill ekki gefa opinber- pær eru vu-pær eiga að sögn að tryggja fullkomlega að ekki verði hægt að komast að hinum hættulegu lyfja- og efnaleifum. Mikió er af eiturleifum í margs kona tunnum og kistum á starfssvæði efn: verksmiðjunnar í Nyborg eins og v< sést á myndinni. i -—]

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.