Dagblaðið - 22.06.1978, Side 12
12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978.
MMBIADW
frýálst, úháð dagblað
Útgefandi: Dayblaöið hf.
Framkvæmdqstjóri: Sveinn R. EyjóMsson. Ritstjóri: Jónas Kristjánsson.
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson. Rrtstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason. Skrifstofustjóri ritstjómar
Jóhannes Reykdal. íþróttir: Hallur Simonarson. Aöstoöarfréttastjórar: Atli Steinarsson og Ómar
Valdimarsson, Handrit: Ásgrimur Pálsson.
Blaðamenn: Anna Bjamason, Ásgeir Tómasson, Bragi Sigurösson, Dóra Stefónsdóttir, Gissur Sigurðs-
son, Guömundur Magnússon, Haliur Hallsson, Helgi Pétursson, Jónas Haraldsson, Ólafur Geirsson,
Ólafur Jónsson, Ragnar Lár., Ragnheiöur Kristjánsdóttir. Hönnun: Guðjón H. Pálsson.
Ljósmyndir: Ari Kristinsson Ámi Páll Jóhannsson, Bjamleifur Bjamleifsson, Höröur Vilhjálmsson,
Ragnar Th. Sigurösson, Sveinn Þormóðsson.
Skrifstofustjóri: Ólafur EyjóHsson. Gjaldkeri: Þráinn Þorieifsson. Sölustjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing-
arstjóri: Már E.M. Hnlldórsson.
Ritstjórn Siðumúla 12. Afgreiösla, áskriftadeild, auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11.
Aöalsimi blaðsins er 27022 (10 linur). Áskrift 2000 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 100 kr. eintakið.
Setning og umbrot Dagblaðið hf. Siðumúla 12. Mynda- og plötugerö: Hilmir hf. Siðumúla 12. Prentun:
Arvakur hf. Skeifunni 10.
Við viljum frið
Við viljum fá að vera í friði á
kjördegi. Við viljum fá að gera upp hug
okkar á þeim degi án aðstoðar stjórn-
málaflokkanna. Við viljum, að stjórn-
málaflokkarnir Ijúki kosningabaráttu
sinni á laugardagskvöldi og láti kjósend-
ur alveg í fr:ði á sunnudegi. Slíka mannasiði kunna
forustumenn stjórnmálaflokka í mörgum nágrannaland-
anna.
Við vuium fá að veia i friði fyrir simhringingum á
kjördegi. Við teljum okkur ekki þurfa á að halda
hamingjuóskum /lokkssnata út af nýfengnum kosninga-
rétti. Og við teljum okkur ekki heldur feng í áminningu
flokkssnata um að fylgja eftir fyrri þátttöku í prófkjöri.
Allra sízt viljum við, að vinum og kunningjum sé beitt
fyrir símhringingavélar stjórnmálaflokkanna. Þetta fólk
hefur aðgang að annars friðhelgum heimilum okkar af
allt öðrum ástæðum en flokkspólitískum. Ef stjórnmála-
flokkarnir reyna að notfæra sér þennan aðgang, eru þeir
að rjúfa friðhelgi heimilanna.
Við skulum einfaldlega hringja í lögregluna, ef við
verðum fyrir ónæði í síma eða dyrasíma á kjördegi. Við
skulum kvarta um, að viðkomandi kosningaskrifstofa,
sem við eigum ekki hið minnsta vantalað við, sé að rjúfa
friðhelgi heimilisins.
Við viljum einnig fá að vera í friði fyrir stjórnmála-
flokkunum á kjörstað. Við viljum ekki, að nöfn okkar
séu lesin upp, svo að flokksnjósnarar geti skráð þau í
bækur eyrnamerktra flokkssauða. Við viljum ekki einu
sinni hafa flokksnjósnarana inni í kjördeildinni, meðan
við erum að kjósa.
Við teljum það vera brot á mannréttindum okkar, að
fjölmennt lið stjórnmálaflokkanna hafi með höndum
kjörskrár, þar sem svo að segja hver einasta sál er dregin
í pólitíska dilka eins og sauður á réttardegi. Við viljum
láta banna slíkar merkingar með lögum.
Við tcljum. að stjörnmálaflokkarnir megi hafa menn á
kjörstað til að fvlgjast með, aðengin brögð séu höfð í tafli
við framkvæmd kosninganna, einkum við meðferð og
geymslu kjörkassa og kjörgagna. En við teljum, að þeim
komi ekki við, hver kaus hvenær og hver kaus ekki
hvenær.
Við skulum því krefjast þess af kjörstjórn, að hún láti
flokksnjósnara víkja meðan við kjósum. Neiti kjör-
stjórn þessu, krefjumst við þess, að kjörstjórn fari með
persónuskilriki okkar sem trúnaðarmál og láti njósnara
flokkanna ekki vita um innihald þeirra, hvorki meðan
við erum í kjördeildinni, né eftir að við erum farin.
Ef kjörstjórn neitar annaðhvort að vísa njósnurunum
út eða að halda nöfnum okkar leyndum fyrir þeim,
skulum við umsvifalaust kæra hana fyrir yfirkjörstjórn.
Ef nógu margir taka saman höndum um þetta, endar það
með því, að kjósendum tekst að reka njósnarana af
höndum sér.
Kjarni málsins er sá, að stjórnmálaflokkarnir eru að
missa tökin á kjósendum. Hinum hreinu flokkssauðum
fer fækkandi. Þetta tækifæri geta kjósendur notað, ef
þeir eru nógu ákveðnir. Þeir geta bæði losnað við flokks-
njósnarana úr kjördeild og við flokkssnatana úr síman-
um á kjördegi.
Við viljum ná því marki, að kosningabaráttu stjórn-
málaflokkanna ljúki á laugardagskvöldi og að lands-
• nenn fái allir að vera í friði á kjördegi.
TIL HVERS ERU
K0SNINGAR?
þetta krafizt sérhæfingar og fag-
mennsku. m.a. við stjórn
þjóðfélagsins, sem litt hefur samrýmzt
almennum atbeina að lausn niála.
Nú vilja menn hvorugu hafna
ávöxtum.tæknivæðingar né lýðræði.
og þá grípa lýðskrumarar til slagorða
um forræði fólksins sjálfs yfir fram
leiðslutækjunum. þar sem hver og
einn sé virkur þátttakandi i
ákvarðanatöku og annað eftir þessu.
Auðvitaðer lýðskrumurunum Ijóst. að
þetta er merkingarleysa og til þess að
finna orðum sínum áþreifanlegri stað
hafa þeir valið santvinnufélög á sviði
margs konar framleiðslu. sem töfra
lausn. Er þó harla vandséð. hvernig
r
Vanþakklátir
kjósendur?
Varla hefur það farið framhjá
neinum. að alþingiskosningar eru i
nánd, og allir viðurkenna að réttur til
að kjósa teljist til dýrmætustu
mannréttinda. Með þvi hefur kjós
andinn áhrif á skipun æðstu valda-
stofnunar landsins, Alþingis. sem
setur þjóðfélaginu lög og ræður rikis-
stjórn. En þrátt fyrir þetta getur vart
að hitta venjulegan kjósanda. að hann
láti sér ekki fremur fátt urn finnast:
kosningar skipti i reynd harla litlu
ntáli; það sé sama hver fari með
stjórn; allt verði að lokum svikið hvort
sem er. Hafa slik viðhorf verið höfð til
marks um sljórnmálaþreytu.
Skrifræði —
lýðræði
Ástæður þessa leiða eru vafalaust
margar: Staglkenndar. kauðalegar og
efnisrýrar umræður valda vafalau-.t
miklu. alkunnir ágallar fulltrúa-
kerfisins. skipulag flokkanna og
kosningatilhögun einhverju. en mestu
veldur þó efalaust -- að öllum áfellis-
dómum slepptum — sá vandi, sem
fólginn er í þvi að sætta tæknivæðingu
og lýðræði.
Góð lífskjör eru ávöxtur framfara i
tækni bæði i vélamenningu og við
stjórn þjóðfélagsins. Og
tæknivæðingunni hefur fylgt skrif-
ræði. sern allir kannast við. Allt hefur
GERIÐ SAM-
TÖKIN STERK
— púið á gamla sönginn um vonleysið
Nú i kosningaharáttunni hel'ur
verið látið að þvi liggja. að atkvæði
greidd Samtökununt konti ekki að
gagni. Rétl er þvi að rifja upp stutta
sögu Samtakannu og geta þeirra áhrifa
sent þau hafa haft.
Sannökin voru stofnuð 1969. Þau
tóku fyrst þátt i kosningunt 1970 og
voru það sveitarstjómarkosningar Þá
hófst söngurinn unt ónýtu atkvæðin.
einkunt og sér i lagi hér i Rcykjavik.
En reynslan varð önnur. Steinunn
Finnbogadóttir var kjörin horgarfull
trúi Santtakanna. Árt siðar var kosið
til Alþingis. Þá buðu Santtökin frant i
öllunt kjördæmunt utan einu. Og nú
var talkór andstæðinga okkar sam
hljóma: Öll atkvæði greidd Santtökun
um fara til ónýtis. En hvað gerðist?
Santtökin fengu 5. ég segi og skrifa 5
þingntenn. Viðrcisnarstjómin. scnt
setið hafði að völdunt i 12 ár. féll.
Stjórnarandslaðan sent þá var.
Alþýðuhandalagið og Frantsókn.
hafði rev nt i 12 ár. hafði reynt i tvenn
ttnt kosníngunt áður að fella þessa
stjórtt. en reynst getulaus. Sanuökin
reyndust þess ntegnug með sinunt
..ónýtu" atkvæðum að fella |x'ssa
riktsstjórn og gera það kleift að ný
Hættulegur leikur
Fáir munu netta því. aðrir en þeir
sem beinlinis vilja vinna að þvi að
koma íslandi úr samfélagi hinna vest-
rænu þjóða að rikisstjórn þeirri sem
nú hefur larið með völd sl. fjögur ár
undir forystu Sjállsiæðisflokksins.
hefur tekizt að koma tveimur veiga
miklum þáltum i utanrikismálum
okkar i höfn.
Þessi mál eru landhelgismálið og
varnarmálin. Auk þessara ntála hefur
þessi rikisstjórn haft það að rnegin-
markntiði allt kjörtimabilið að halda
uppi fullri atvinnu. og er það eitt sér
ærið verkefni. svo nijög sem sótt hefur
verið að rikisstjórninni frá óþjóðholl-
um öfgaöflum með sjálfskipaöa for-
ystu ýmissa verkalýðssamtaka i farar-
broddi.
Ópnaröld
á Islandi ef...
Um það þarf engum blöðum að
fletta. art ef <Sp»»fa V#*rAlir nfon oA
vinstri llokkunum með Alþýðubanda
lagið í fararbr<xldi tekst að berja sant
an rikisstjóm — og Sjálfstæðisflokkur
inn verður utan stjórnar — mun það
verða hlutskipti þessarar þjóðar að
kynnast slikri ógnarstjóm. sem svo
mjög hrjáir þær þjóðir. sem við höfum
helzl spurnir af i okkar álfu. Evrópu.
og hafa ekkt náð að brjótast undan
valdi kommúnista. siðan heimsstyrj
öldinni siðari lauk.
Enn eru til þeir menn hér á landi.
<*»m halda. að slikt geti i raun aldrei