Dagblaðið - 22.06.1978, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978.
[( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI ]
Til sölu sófi
og 2 stólar. einnig frystiskápur, selst
ódýrt. Uppl. i sima 82491 eftir kl. 7.
Borðstofuborð og
6 stólar. 6 ára. til sölu og göngugrind.
Uppl. i sima 74056 eftir kl. 5.
Gufunestalstöð, SSB, til sölu,
cinnig árg. '76 af vélsleða. Evinrude
Skimmer. Uppl. i sima 13655 næstu
daga milii kl. 9og 18.
Lttil ónotuð.
eldhúsinnrétting með tækjum til sölu.
Verð 280.000. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022.
H-6353.
Gröðurmold.
Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i
sima 44174.________________________
Úrvals gröðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454.
Til sölu. Söluturn
nálægt miðborginni til leigu eða sölu ef
viðunandi tilboð fæst. Hugsanlegt að
leigugjald verði útb. í væntanlegri sölu.
Góður lager. Leigusamningur til eins
árs. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt;
„Þagmælska”.
Rammið inn sjálf.
Sel rammaefni I heilum -töngun'
Smíða ennfremur ramnia el oskað ei.
fullgeng frá myndum. Innrömmunin.
Hátúni6. Opið2—6,simi 18734.
1
Óskast keypt
i
Til kaups óskast
góð rafmagnsritvél. einnig eldtraustur
skjalaskápur. Uppl. hjá Hús og Eignir
Bankastræti 6. sími 2861 1.
Hestur óskast í skiptum
fyrir amerískan fólksbíl. Má vera
ótaminn. Upplýsingar hjá auglýsinga
þjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-580
Kaupum og tökum i umboðssölu
allar gerðir af reiðhjólum og
mótorhjólum. Lítið inn, það getur
borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni
12, kvöldsímar 71580 og 37195.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Óbleiað léreft, kr. 625 m, mussur kr.
7.500, hvítt poplín. kr. 495 m. diska
þurrkur kr. 195 stk.. straufri sængur
verasett, damask sængurverasett. tilbúin
lök. ódýr baðhandklæði. vöggusængur.
koddar. Póstsendum. Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12,sími 15859.
í sól ogsumri,
eða regni og roki, þá er sami
gleðigjafinn, handavinna frá Hofi.
Verzlunin Hof, Ingólfstræti I.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir hvíldarstólar með still-
anlegum fæti og ruggu. Hagstætt verð á
vönduðum stól. Lílið í gluggann. Bólstr-
unin Laugarnesvegi 52. simi 32023.
Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punthand-
klæði,
gömlu munstrin. t.d. Góður er grautur
inn, gæzkan. Hver vill kaupa gæsir? Sjó-
ntannskona. Kaffisopinn indæll er. Við
eldhússtörfin. einnig 3 gerðir af útskorn-
um hillum. Sendum i póstkröfu. Upp
setningarbúðin Hverfisgötu 74. sinii
25270.
Áteiknaðir kaffidúkar,
mismunandi stærðir, mörg munstur.
Punthandklæði, úttalin og áteiknuð,
„munstrin hennar ömmu”, ásamt
tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með
garni og rammar. Fjölbreytt munstur
fyrir börn og fullorðna. Heklugarn
D.M.C., Cb, Lagum, Merce, Lenacryl,
Bianca Mayflower og hið vinsæla Giant.
Heklumunstur í úrvali. Hannyrða-
verzlunin Erla Snorrabraut 44.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, i verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi
23480.
Prjónagarn.
Patons, Angorina Lux, Fleur, Neveda,
combo-set, Sirene Pripla, Scheepjes
supewash, Formula 5, Smash,
Hjertegarn, Peder Most, Cedacryl.
Wicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og
prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla.
Snorrabraut 44.
Verksmiðjuútsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna. bútar
og lopaupprak. Odelon garn, 2/48, hag-
stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón h/f
Skeifunni 6.
Verzl. Madam Glæsibæ.
Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn.
Skozki ullarnærfatnaðurinn er ómiss-
andi í öll ferðalög, höfum ávallt mikið
úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum
í póstkröfu. Sími 83210.
Fyrir ungbörn
i
Óska eftir að kaupa
notaðan barnavagn.Uppl i síma 83169.
Fatnaður
2 nýjar ódýrar
kápur til sölu, önnur nr. 46. hin nr. 48.
ódýr. og dragrt nr. 48. Uppl. í sima
14096.
f------------->
Húsgögn
Svefnbekkir
svefnsófar og svefnstólar á verksmiðju-
verði. Sendum i póstkröfu um allt land.
Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2. sími
15581.
Granada sófasett
til sölu. einnig stórt vel með farið eikar-
skrifborð. Uppl. i stma 13655 frá kl. 9 til
ISnæstudaga.
Borðstofúborð
og 6 stólar til sýnis og sölu að Kópavogs-
braut 81 sáimi 43018.
Til sölu svefnsófi
með rúmfatageymslu i bakinu. Athugið.
tækifærisverð. Uppl. í sima 43897 eftir
kl. 19.
Vil kaupa vel
með farið eins manns rúm eða góðan
svefnbekk. Á sama stað er til sölu litill
svefnbekkur. Uppl. i sima 85307 eftir kl.
18.
Hjónarúm með teppi
til sölu. Uppl. í sima 21602 milli kl. 6 og
7.
Tveir svefnbekkir
í góðu standi til sölu ódýrt. Uppl. í sima
20290.
Reyrhúsgögn,
körfustólar, taukörfur, barnakörfur,
brúðukörfur, hjólhestakörfur, bréfa-
körfur og blaðagrindur. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16. Blindraiðn.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. KynnL
yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Skóli Emils
Vornámskeið
Kennslugreinar: píanó, harntóníka, munnbarpa, gítar, ntelódica og
rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatímar.
Innritun i síma 16239.
Emil Adólfsson
Nýlendugötu 41.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Vorum aö taka upp 10" tommu hjolastell
fyrir Combi Camp og flairi tjaldvagna
Höfum á lagar allar stasrðir af hjolastellum
og alla hluti i karrur, somuleiðia allar garðir
af karrum og vögnum.
ÞÓRARINN KRISTINSSON
Klapparstig 8. Simi 28616 (Heima 72087)
PKNORAMn ÞÉTTILISTINN
er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi.
Gluggasmiðjan Síðumúla 20
Reykjavik - Símar 38220 og 81080
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
BOLSTRUNIN Heimasími
Miðstræti 5. - Sími 21440. 15507.
Vérzlun
Verzlun
Verzlun
Höfum ávallt fyrirliggj-
andi mikið úrval af
skrifborðsstólum.
Framleiðandi
STÁLIÐJAN H/F
KRÓM HÚSGÖGN
Smiðjuvegi 5
Kópavogi. Sími 43211.
Sólbekkir — Sófaborð
Vaskborðsplötur
MARMOREX H/F
ur marmarasandi
Helluhraun 14, Hf. Slmi 54034.
Söluumboð I Rvik: Byggmgavörur, Ármúla 18.
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
öll viðgerðarvinna
Komumf/jótt!
Torfufelli 26
Simi 74I96
Húsbyggjendur!
Látið okkur teikna
raflögnina
Ljöstákn ‘X
Kvöldsímar ' Neytendaþjimsta ®
Gestur 76888 Björn74l96 Reynir 40358
mm sKiim
Islevtt Htgt/it iiHaiÉierk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiöastofa h/t .Trönuhraum 5. Simi 51745.
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Býöur úrval garöplantna
og skrautrunna.
Opiö
virka daga: 9-12 og 13-22
laugardaga 9-12og13-19
sunnudaga 10-12 og 13-19
Sendum um allt land.
Sækiö sumarið til okkar og
flytjið þaö meö ykkur heim.
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Plattnulausar transistorkveikjur i flesta bila.
Haukur &■ Ólafur hf.
Ármúla 32. Sími 37700.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt í flesta bila og báta.
VERÐ FRÁ 13.500.
Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgeröaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bila og þáta.
BÍLARAF HF.