Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.06.1978, Qupperneq 29

Dagblaðið - 22.06.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978. 29 Athugið. Breytið verðlitilli krónu í vandaða vöru. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar Grettisgötu 13, sinti 14099. leysir vandann. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröf- um. Upplýsingar að Öldugötu 33. simi 19407. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendunt i póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2.simi 15581. 1 Heimilistæki 8 Til sölu nýr frystiskápur 225 litra. Sanngjarnt verð. Sinti 17236. Óska eftir að kaupa notaða þeytivindu fyrir þvott og notaðan isskáp. Uppl. i sima 85380. Til sölu nýleg Kenwood Itrærivél. Uppl. I sinta 75367. Til sölu notað General Eléctric bökunarfornt. hellurog vifta. Uppl. i sinta 21019. Þurrkari. Vil kaupa notaðan þurrkara. 5 kg. ekki eldri en 4ra ára. Hel/t AEG. Upplýsing ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sinta 27022. H-86480 Teppi 8 'Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga- ganga. skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð F.innig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað: Karl B. Sigurðsson. Teppaverzlun. Ármúla 38. Simi 30760. Sjónvörp 8 Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllunt stærðunt. Sportmarkaðurinn. Samtúni I2. Opið I — 7 alia daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp, hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp. 22”. í hnotu, á kr. 339 þús., 26” i hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig l'innsk lit- sjónvarpstæki i ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús.. 22" á kr. 332 þús., 26” á kr. 375 þús. og 26” með fjarstýringu á kr. 427 þús. Sjónvarpsvirkinn. Arnar- bakka 2. Simar 71640 og 71745. 1 Hljómtæki 8 I il Míiu ( riirti! stereosamstæða. 4 hátalarar. 2x10 vött og 2x50 vött. Uppl. i sinta 97-5 174. 1 Hljóðfæri 8 Baldvvin skemmtari til sölu. nýtt hljóðfæri scnt allir i fjöl skyldunni geta spilað á á ntjög góðu verði. Uppl. i sinta 25906 til kl. 22. Baldwin skemmtarar á nijög hagstæðu verði. heil hljóntsveil i cinu hljóðfæri. Hljóðfæraverzlun Pálnt- ars Árna. Borgartúni 29. sinti 32845. Hljómbærauglýsir. Tökunt hljóðfæri og hljómtæki i unt boðssölu. Eitthvert ntesta úrval landsins af nýjunt og notuðunt hljómtækjunt og hljóðfærunt IVrirliggjandi. Ávalll ntikil eftirspurn cl'tir öllunt tegundunt hljóð- færa og hljónttækja. Sendunt i póstkröfu unt land allt. — Hljóntbær sf.. ávallt i fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Hverfis- götu 108. I Ljósmyndun éla- og kvikmyndaleigan. vikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- :lar til leigu, kaupum ve! með farnar 8 m filmur. Uppl. i sima 23479 (Ægirk Kvikmyndasýningarvél, 8 mm. ásanit filmum og tjaldi til sölu. Verð40 þús. Uppl. i sima 75471. 16 mm super 8 og standard 8 mnt kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæöi tónfilntur og þöglar filntur. Tilvalið f\ rir harnaafmæli eða barnasamkontur: Cntg og Ciokke. Chaplin. Bleiki pardusinn. lar/an o.fl. Eyrir fullorðna. nt.a.: Star wars. Butclt and the Kid. Ereneh coniiection. MASH it.fl. í stutlum útgáfum. Ennlremur nokkurt úrval mynda i l'ullri lcngd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmursýnd ar i heimahúsum el' óskað er. Eiknur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og urn helgar i sima 36521. I Innrömmun 8 Rammaborg. Dalshrauni 5 láður innrömmun Eddu Borgl. sinti 52446. gengið inn Irá Reykjanesbraul. auglýsir: Úrval linnskra og norskra rammalista. Thor- valdsens hringrantmar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. I —6. í Fyrir veiðimenn Veiðimenn, Lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörva- sundi 17. Simi 35995. Afgreiðsla 9—12 f.h. og 17.30—22 e.h. Geyntið auglýs- inguna. I Dýrahald 8 Til sölu 3 manaöa htolpur. Uppl. i sima 43897 eftir kl. 19 10 tikna fuglahundur til sölu. Væntanlegur eigandi sé skolvciðimaður með áhuga á útivist og hundahaldi. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsinsi sinta 27022. H-673 Skozkir hvolpar til sölu. Uppl. i sinta 23830. Óskum eftir að kaupa islen/.ka hnakka. vel nteð farna. Uppl. i sima 75020. Hólasport. I Safnarinn 8 Fyrstadagsumslög: Elugfrimerkin 21.6.78. Mikið úrval. Aukablað 1977 i Lindner. Færeyjar cpl 32 mcrki óstimpluð. kr. 5.250 Frimerkjahúsið. Lækjargata 6a. simi I 1814. Raupum islenzk frimerki og gömul urnslög hæsta verði. einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og er lcnda mynt. Erimerkjamiðstöðin, Skóla vörðustig 21a, simi 21170. 1 Byssur 8 Brnó riffill, 223 með sjónauka. til sölu ásamt hreinsigræjunt og lösku. l'ppl. i sinta 44137eftir kl. 5. Haglabyssa og rifflll. Mjög vcl með l'ariii sponsk l\ihlc\pa. cal. 12 og Husqvarna riffill. 30—06. Uppl. i síma 54151 eftir kl. 19. 1 Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu, 1 1/2x4. 60 stk. 3 nt og 60 stk. 2.70 nt. LTppl. i sinta 40374. Til sölu mótatimbur, 1x5. einnotað. Uppl. í Keflavik i síma 3178 milli kl. I9og20. Bátar 8 4—4 1/2 tonns bátur til söltr. Bátur og vél i rnjög gc'iðu standi. 2 handfærarúllur og linuspil gætu fylgt. Má greiðast nteð tryggðu skuldabréfi. Vcrð miðast við með hverju er greitt. Uppl. i sima 19674. Til sölu er Johnsons utanborðsmótor. 9 1/2 hestöfl. árg. '66. selst ódýrt. Uppl. i sinta 71620 i dag og næstu kvöld. Tilboð óskast i 16 feta mahónibát með eða án 25 ha. utan borðsmótors. Ti) sýnis að Stekkjarllot 10 Garðabæ. Uppl. á staðnunt og i sinta 42251 eftir kl. 7. Til sölu 1 1/2 tonns trilla með húsi og vél. skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 92—3324. % Hjól 8 Vorum að fá kúplingsdiska. stefnuljós og gler. lukta- fcstingar og túpur f. framdempa t Bonneville. Póstsendum. Vélhjólav • H. Ólafssonar Frcyjugötu l.simi I69'*0. Honda 350 SL til sölu. öll nýyfirfarin. litið keyrð Verð 400—450 þús. Uppl. i sínia 81284 eftir kl.7. Kawasaki 350 götuhjól árg. '73 til sölu. Uppl. í sima 42210 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu mjög gott drcngjareiðhjól. Uppl. í sima 82247. Yamaha M R 50 árg. 1976 til sölu. Uppl. i sinta 20' ■ ' Til sölu Suzuki AC 50, þarfnast lagfæringar á mótor. Uppl. i sinta 51896eftir kl. 5. Montesa cappra 360 V B árg. '77 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 82763 milji kl. 6 og 8. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllunt stærðum og gerðum mótorhjóla. sækjunt og sendum mótor- hjólið ef óskað er. varahlutir i flestar gerðir hjóla. pöntunt varahluti erlendis frá. tökunt hjól i untboðssölu. Hjá okkur cr ntiðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72. sinti 12452. opið 9—6 5 daga vikunnar. I Sumarbústaöir Viðgerðir á húsgögnum og nýsmíði. Tökunt að okkur viðgerðir á húsgögn um. auk þess smíðum við ný húsgögn og innréttingar i þeint stærðum og í þeim stil sem þér óskið. Suntarbústaðaeigend- ur. gerum fast tilboð i klæðningu og inn- réttingar í bústað yðar. Eljót afgreiðsla, hagstæð kjör. Sérhúsgögn Inga og Pét urs. Brautárholli 26. sinti 282311 1 Fasteignir 8 Raðhúsalóð. Endaraðhúslóð í Hveragerði tii solu. grunnur tilbúinn. Öll gjöld grcidd I Lcgt að byrja strax. Teikningar fvlgja. Hagstæð kjör. Uppl. i sima 44709 eftir kl.5. Sumarbústaður. Til sölu suntarbústaður innfluttur af Gisla Jónssyni og co.. land getur fylgt. Uppl. gefur Eignaumboðið Laugavegi 87. stmi !6688og 13837 Verðbréf 8 Hlutabréf. Til sölu hlutabréf í Sendibilastöðinni h/l Borgartúni. bréfinu fylgir keyrsluleyfi. Uppl. i sima 73088. I Bílaleiga 8 Til leigu VVV hifreiðar. Bílaleiga Jónasar. Ármúla 28. simi 81315. Bilaleigan hf. Sntiðjuvegi 36, Kópavogi. simi 75400, kvöld- og helgarsími 43631. auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Állir bilarnir eru árg. '77 og '78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22. einnig um helgar Á sainu stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Fólksbílar, stationbílar, sendibílar. hópferðabílar, jeppar og hús- bíll. Ferðabílar hf. bilaleigan. sinti 81260. Bílaleigan Berg sf. Skcmmuvegi 16. Kóp. símar 76722 ojp~ um kvöld og Itelgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva. þægilegur. sparneytinn ogöruggur. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa. Scout og Bla/.er. Ö.S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og 28588, kvöld og helgarsimi 37828. 1 Bílaþjónusta 8 Bílaeigendur athigð. Sé þér annt um bilinn þinn lætur þú fagmann handþrifa hann. Akið ávallt um á hreinum bil. Pantið tím.mlega. Sími 27616. Bónstöðin Shell \ið Reykjanesbraut. Barðinn auglýsir: Sólaðir hjólbarðar, allar stærðir á fólks- bila. lágt verð. full ábyrgð tekm a sólningunni. Sendum gegn póstkrölu um allt land. 1. flokks hjólbarðaþjónu^ta Barðinn hf. Árntúla 7,simi 30501. Bilamálun.— Rétting. Blettum. almálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. Bila- sprautun — Rétting. Ó. G. Ó. Vagn höfða 6'. Simi 85353. Bílasprautunarþjónusta.Flöfum . vnað að Brautarholti 24 aðstöðu ..a sprautunar. Þar getur þú unmð-bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f. Brautar holti 24.simi 19360. Bílaviðskipti Yfsöl, sölutilkynningar >g leiðheiningar um l'rágang s'kjala varöandi hílaRaup' fásl ókevpis á auglýsinga/ stofu hlaósins. Þverhollj II. Bcdforddisilvél. Til sölu er Bedford disilvél og girkassi. einnig 5 tonna sturtur. lika kentur til greina að selja bílinn. sem er Bedford árg. '62. til niðurrifs. Uppl. i sima 53375 á daginn. Takiö cftir. Óska eftir að kaupa gamlan vélarlausan Volkswagen, árg. skiptir ekki máli. verð ur að vera litið eða sem minnst ryðgað ur. Má vera dekkjalaus, sætalaus, húdd og vélarlokslaus o.s.frv. Tilboð leggisi inn á augldeild DB fyrir föstudagskvöld merkt „Gamall Volkswagen — 531”. Jarðýta TT8B til sölu. Uppl. að Brimilsvöllum gegnum Ólafsvik. Til sölu Saab 96 árg. '66, bilaður gírkassi. Uppl. i sínta 94—7137 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.