Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978.
Willie þeylir bílnum i burt á meðan
hann heldur niðri í sér andanum til
varnarútblæstrinum.
H úseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á siðara
itigi.Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga
fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11 er opin alla virka daga kl. 17 til 18.
Sínii 15659. Þar fást einnig lög og
reglugerðir um fjölbýlishús.
Húsnæði óskast
4ra herbergja
íbúð óskast strax. Reglusemi og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins i síma 27022.
H-6626
Hjón með 2 börn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu
strax. Vinsamlega hringið I sima 15856.
3ja til 4ra
herbergja íbúð óskast til leigu i Hafnarf.
Uppl. í síma 51383 milli kl. 5 og6.
1 herbergi og eldhús
óskast til leigu eða herbergi meðaðgangi
að eldhúsi, helzt I Breiðholti en ekki
skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
■27022.
H—6628.
Unga stúlku vantar ibúð,
1 til 2ja herb. í Keflavik eða Njarðvík.
Reglusemi, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
92-1712.
Óskum eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 51119eftir kl. 7.
Hjón utan af
landi með 2 börn óska eftir 3-4 herb.
ibúð frá 1. sept. Uppl. i sima 86504
næstu daga.
22ja ára stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Æskilegt stað-
setning Landakotshverfið eða sem næst
miðbænum. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagþlaðsins i sima 27022.
H-577
Karlmaður óskar
eftir herbergi eða litilli ibúð. Má
þarfnast viðgerðar. Reglusemi. Uppl. í
sima 18915 milli kl. 19og20.
Óskum eftir 3ja
herbergja ibuð stratCi •4jV~'«o^lirga-
Revkto. ^i.'í-fiuosins ísima 27022.
H-6669
Ungtpar óskar
eftir 2ja — 3ja herb. íbúð barn er
væntanlegt. Góð umgengni og skilvisum
greiðslum heitið. Vinsamlega hringið i
síma 81028 eftir kl. 7.
Ungt barnlaust par
vantar 3ja herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 17947 fyrir hádegi
ogeftir kl. 8 á kvöldin.
Einhleypur eldri maður
óskar eftir lítilli íbúö, einu herbergi og
eldhúsi eða eldunarplássi. Rúmgott for-
stofuherbergi kemur til greina. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i síma 34727.
Góð 3—4 her. íbúð
óskast á leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 75482.
Óska eftir að taka
á leigu herbergi með eldunaraðstöðu eða
2ja herbergja íbúð strax. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—535.
Kennaraháskólinn-tbúð.
Kennaraháskólinn óskar eftir ibúð fyrir
2 sendikennara (hjúkrunarkennara) frá
15.8.—27.8. helzt sem stytzt frá skólan-
um. Þarf að vera búin húsgögnum.
Uppl. i síma 19163 frá kl. 9 til 17 alla
virka daga.
23ja ára piltur
óskar eftir herbergi með baði. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
73468 eftirklk. 19.
Stór 3ja eða 4ra herb.
ibúð óskast. helzt ekki í úthverfum.
Þennt i heimili. algjör reglusemi I 'on
lýsingar hg."-j-íéíl-
^ostns-tsima H-596
íbúðarhúsnæði óskast á leigu
i 2—4 ár i Reykjavik eða nágranna-
bæjunum. Boðin leiga 40—70 þús. kr. á
mánuði. Fyrirfram 1/2—1 ár. Tilboð
merkt „Hús eða íbúð — 86474" sendist
augld. DB.
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi eða litil ibúð óskast strax.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins i sima 27022.
H-641
Tvitug stúika
utan af landi óskar eftir einstaklings- eða
2ja herbergja ibúð frá og með I. ágúst
eða 1. sept. Fyrirframgr. og reglusemi.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins i síma 27022.
H-634
2ja til 3ja herb.
ibúð óskast fyrir hjón með 2 börn.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uþpl. í sima 76222 frá kl. 9—8 á daginn.
Bilskúr.
Rúmgóður bilskúr óskast á leigu til langs
tima. Uppl. i sima 74744 til kl. 8 á
kvöldin ogeftir kl. 8 i síma 83411.
Ungtpar óskar
eftir 2ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst.
Góð fyrirframgreiðsla og góðri urn-
gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—702
Erlend stúlka
með 10 ára þarn óskar eftir 2ja herb.
ibúð. Uppl. í sima 51286 milli kl. 18 og
20.
Ungur, einhleypur
reglusamur námsmaður óskar eftir að
taka á leigu eitt herbergi og eldhús nú
þegar eða 1. sept. til maíloka. Fyrirfram-
greiðsla fyrir allan tímann. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir 25. júní merkt „419”.
Vantarstarfskraft
i púðasaum og fleira einnig húsgagna-
bólstrara. Húsmunir Hverfisgötu 82
simi 13655.
Vantarkonu
til afleysinga við afgreiðslu og stúlku til
frambúðar i bakari . Uppl. i sima 12340
f.h. Nýja Kökuhúsið við Austurvöll.
Nýja Kökuhúsið Fálkagötu 18.
Duglegurstrákur,
14—16 ára. óskast i sveit i sumar. Uppl.
í sima 25734.
Kranamaður óskast.
Uppl. i sima 34337 eftir kl. 7.
/>-i'>uinur handlögnum mönnum. helzt
vönum. múrverki og málningarvinnu.
Uppl. í sima 72987 eftir kl. 7.
Efnalaugin Perlan
Sólheimum 35 óskar eltir að ráða starfs-
kraft vanan fatapressun sem allra fyrst.
einnig kemur til greina að ráða starfs-
kraft sem er óvanur þessu starfi en hefur
áhuga á þvi að nema það. Hér er um
hálfsdags starf að ræða. Uppl. í simum
38322, 17267 og á kvöldin i síma 42809
næstu daga.
Hjón eða ráðskona
óskast á sveitabæ strax. Dvölin yrði 6—
8 vikur. Bærinn er úr þjóðbraut en
náttúrufegurð miki! og sérstæð. Uppl. i
síma 30197 eftir kl. 18.30.
Óskum eftir starfskrafti til
kvöld - og helgarvinnu. Uppl. í sima
33100 til kl. 19 og eftir kl. 19 i sima
43266.
Trésmiður óskast.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Daghlaðsins i sinia 27022.
H—665
Stúlkur óskast
á dönsk heimili. ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í sima 32789.
Karlmaður eða kona
óskast til samstarfs um rekstur heild
verzlunar. Heildsöluleyfi fyrir hendi.
Skilyrði eru reglusemi. áreiðanleiki og
verzlunarskólamenntun. Er á förum til
Bandarikjanna að afla viðskiptasant
banda. Tilboð merkt ..Samstarf —
86215" sendist DB. sem fyrst. Farið
verður með öll tilboð sem trúnaðarmál
og þeim skilað aftur.
Handlangari óskast
fyrir múrara. Uppl. i sinia 16179 milli kl.
7og8ákvöldin.
Atvinna óskast
Get tekið að mér
heimavinnu. Er vön skrilstotustörlum
Margt annað kentur til greina. Uppl. í
sima 53716 eftir kl. 17.
Stúdent frá
Verzlunarskóla Íslands. sem starfar i
banka. óskar eflir atvinnu eftir kl. 5 á
daginn og um helgar. Uppl. i sima 42002
á kvöldin.
14ára drengur
óskar eftir atvinnu. vanur vélum. Uppl.
t sima 72418.
22ja ára húsmóðir
óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn.
Vélritunarkunnátta. Hefur bil til
umráða. Margt kentur til greina. Uppl. i
sima 31473.
Kann til verka
Duglegur 17 ára sfákur óskar eftir
vinnu á sjó 'eða landi. Allt má
Uppl. i sima./LLC! I.-1-------------.,
I'rausfur og d.uglegur
22ja ára niaður óskar eftir vinnu. Hefur
unnið mikið við bilaviðgerðir en margt
annaö kernur til greina. Uppl. i sinta
42576 eftir kl. 7 á kvöldin.
21 árs maður óskar
eftir útkeyrslu. Upplýsingar hjá auglýs
ingaþjónustu Dagblaðsins i sinia 27022.
H—579.
Rösk og samvizkusöm
stúlka i Kennaraháskólanum óskar eftir
sumarvinnu. Vön skrifstofu og
afgreiðslustörfum. Meðmæli gefin ef
óskaðer. Uppl. i sima 19172.
F.inn 19ára óskar
eftir vinnu á kvöldin og unt helgar. allt
kentur til greina. Er ýntsu vanur og er
ekkert blávain. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu DB i sima 27022 og i síma
16217 eftir kl. 8. H-233
25 ára reglusamur
fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu
slrax. Uppl. i sima 84137.
12 ára strákur
óskar eftir vinnu i sumar. margt kemur
til greina. Uppl. i sirna 42343.
22ja ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, hefur
stúdentspróf, er að Ijúka BAprófi i
ensku. Uppl. i síma 21068.
22ja ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kcmur til
greina. Uppl,. i sima 14930.
30 ára maður óskar
eftir vel launuðu starfi. hefur góða
reynslu við akstur og margt fleira.
Hefur meirapróf. Simi 73661.
3_l
Óska eftir atvinnu
á höfuðborgarsvæðinu. ntargt kemur til
greina. Uppl. í síma 51940á kvöldin.
32árakona
óska eftirvinnu. Uppl. ísima 76002.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu nokkur kvöld i viku. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 86912 eftir
kl. 6.
Kennsla
Viltu spila á gítar
; sumar? 10 tintar er allt sem þú þarfti
ádýr en viðurkennd kennsla. Uppl. i
,ima 43914.
Pianókcnnsla.
Byrja kennslu I. júli. Jakobina Axels-
dóttir. Hvassaleiti I57.sími 34091.
r --------—>
Einkamál
V—__________j
Bjartsýn.
Bjartsýn 45 ára kona óskar eltir að
kynnast manni sem langar til að halda
heimili á þeirri forsendu sent normalt
er. Enginn drykkjumaður eða
vandræðamaður kemur til greina. Má
vera bóndi. eða hafa hvaða heiðarlega
atvinnu sem er. Verður að vera sónta-
maður. Tilboð sendist DB fyrir 1. júli
merkt: Þagntælska — 86511.
Óska cftir að kynnast
glaðlyndri og myndarlegri. konu á
aldrinum 20—37 ára. mikið af ferða
logum Irannmdan i sumar. Santhúð
kemur einnig nl grcina. Þær sem hefðu
áhuga sendi tilboð tDB fyrir 27. þ.m.
merki ..Sól norðan l'jalla". Trúnaðarmál.
Kvenmannsgullúr,
Certina. tapaðist um siðustu helgi. L pp
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag
blaðsins í sinta 27022.
H-6643
Ýmislegt
i
Notað þakjárn
fæst gefins við Hringbraut 52—58 og
Brávallag. 42—50. Uppl. á kvöldin i
sima 37074og 12082._____________
gisong.
Erum Maðsett stutt Irá ntiðbænum. Eins
manns.herb. á 3.500 kr. á dag 2ja ntanna
frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsið Brautar
holti 22. Simar 20986 og 20950.
Viltu grcnnast?
Komdu þá i leikfimi og nudd. kvöldtim-
ar. Pantanir i síma 86178.
(í
Hreingerningar
&
Hólmbræður—hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hremar ibúðir.
stigaganga. stofnanir og II. Margra ára
reynsla. Hólntbræður. Simi 36075.
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum og á stigagöngum. föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími-22668 eða 22895.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
Nýjung á íslandi.
Hreinsunt teppi og húsgögn nteð nýrri
tækni sem fer sigurlor unt allan heint.
Önnuntst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir i sinta 26924. Teppa
tog húsgagnahreinsun. Reykjavik.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að
ferð nær jafnvel ryði. tjöru. blóði o.s.frv.
úr teppum. Nú, eins og alltaf áður.
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús-
næði. Erna og Þorstcinn. simi 20888.