Dagblaðið - 22.06.1978, Side 32
32
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1978.
r Veðrið ^
Gert er ráö fyrir noröan goki oöa
kalda á landinu. Skúraveðri eöa
slydduéijum á Noröuriandi og kulda
en léttir til moö köfium á Suðuriandi,
þó skúrir á stöku stað. Hiti verður 8—
10 stig.
KL 6 I morgun var 5 stiga hrti og
skýjaö í Reykjavik. Gufuskálar 5 stig
og atskýjað. Galtarviti 3 stig og skýj-
að. Akureyri 3 stig og skýjaö. Raufar
höfn 2 stig og súld. Dalatangi 5 stig
og skýjaö. Höfn 5 stig og lóttskýjað.
Vestmannaeyjar 4 stig og skýjað.
Þörshöfn í Færeyjum 6 stig og lótt-
skýjað. Kaupmannahöfn 16 stig og
þokumóða. Osló 15 stig og þoku-
móða. London 12 stig og rigning.
Hamborg 15 stig og þokumóða. Mad-
rid 11 stig og hoiðríkt Lissabon 14
stig og léttskýjað. New York 19 stig
Jón Bachmann Ólafsson húsamsiöur frá
Flateyri andaðist fimmtudaginn 15.
júni.
Harry Rúnar Sigurjónsson verður jarð-
sunginn frá Neskirkju föstudaginn 23.
júníkl. 15.00.
Ólafur Hallsteinsson frá Skorholti
verður jarðsunginn frá Saurbæjarkirkju
á Hvalfjarðarströnd laugardaginn 24.
júni kl. 14.00.
Júiíus S. Heigason, bifreiðarstjóri,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 23. júní kl. 14.00.
Nanna Káradóttir er látin. Bálför
hennar fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 23. júni kl. 13.30.
Einar Th. Guómundsson, sem lézt 12.
júní, hefur verið jarðsettur i kyrrþey,
samkv. ósk hins látna.
Johan Rönning sem lézt 22. júni, var
fæddur 17. júní 1894 i Haldel í
Vesteraalen í Norður-Noregi. Foreldrar
hans voru Karen og Johan Rönning.
Hann hóf nám í rafvirkjun í Osló 1914*
og lauk því 1919 og öðlaðist þá lág- og-
háspennuréttindi. Árið 1925 lauk hann
prófi 1 rafmagnstæknifræði í Saxlandi.
Árið 1933 fékk hann islenzkan rikis-
borgararétt og stofnaði skömmu siðar
eigið fyrirtæki hér á landi. Árið 1947
gekk Johan að eiga eftirlifandi konu
sina, Svövu Magnúsdóttur. Þau eign-
uðust eina dóttur, Ástu Sylvíu.
Þorsteinn Axel Tryggvason sem lézt 14.
júní, var fæddur 3. marz 1915. Foreldr-
ar hans voru Vilborg Sigurðardóttir og
Tryggvi Valdimarsson. Hann ólst að
miklu leyti upp hjá afasystur sinni,
Kristínu Jónsdóttur að Bakka i
Svarfaóardal. Hann gerðist síðar ráðs-
maður hjá Pétri Eggerz Stefánssyni að
Hánefsstöðum í Svarfaðardal. Fra 1942
starfaði hann hjá tveimur fyrirtækjum í
Reykjavík, Vélsmiðju Jens Árnasonar
hf. og Barðanum hf. Hann kvæntist
Dagmar Sveinsdóttur árið 1964. Útför
Þorsteins Axels Tryggvasonar fer fram
frá Fossvogskirkju í dag.
Fíladelfía
Almenn samkoma á vegum Samhjálpar verður i kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður: Göle Edelbring. Samkomu-
stjóri: Óli Ágústsson.Fjölbreyttur söngur. Kærleiks-
fórn til Samverjans.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanelga velkomnir. Séra Halldór S.
Gröndal.
Nýttlíf
Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og
biður fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Sambænastund verður í Kristniboðshúsinu Betania
Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. AUir eru velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld fimmtudag kl. 20.30.
íslands 1ð7S'
Dagskrá
Fimmtudaginn 22. júni:
09.30 Aðal- og afmælisfundur Prestafélags íslands i
Hallgrímskirkju.
17.00 Prestastefnunni slitið með altarisgöngu.
20.30 Samvera í biskupsgarði.
■ Tvösynoduserindi verða flutt í útvarpi:
1. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur: Prestafélag
íslandsóOára.
2. Sr. Bolli Gústavsson tekur saman dagskrá um sr.
Bjöm Halldórsson, Laufási.
Kirkjufélag Digranes-
prestakalls
efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn 2. júli
nk. Ferðin er ætluð safnaðarfólki og gestum þess og
að þessu sinni heitið austur í Fljótshlið. Nánari upp
lýsingar í sima 41845 (Elín), 42820 (Birna) og 40436
(Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi siðar en mánu-
daginn 26. júni nk.
tslandsmótið 1 knattspyrnu 1. deild.
LAUGARDALSVÖLI.IJR
Valur-KAkl. 20.
íslandsmótið i knattspyrnu kvenna.
FRAMVÖLLUR
Fram—FH kl. 20.
VALSVÖLLUR
Valur—UBKkl. 20.
Bikarkeppni KSÍ l.flokkur.
KAPLAKRIKAVÖLI.UR
FH—Selfoss kl. 20.
KR-VÖLLUR
KR—ÍAkl. 20.
Happdrætti Líknar-
félagsins Risið
til fjáröflunar fyrir eftirmeðferðarheimili fyrir alkóhól-
ista hefur frestað drætti til 30. júní. Að drætti loknum
verður tilkynnt um vinningsnúmerin i dagblöðunum.
Geðverndarfélag
íslands
Hafnarstræti 5, simi 12139. Happdrætti ’78. Vinn-
ingsnúmerin eru þessi: I) Nr. 24242 — 2) Nr. 8061 —
3) Nr. I9090og4) Nr. 30978. Þökkum þátttöku yðar.
Aðalfundur
Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn i Skiphóli
Strandgötu I, fimmtudaginn 22. júni kl. 20.00. Dag-
skrá: Venjulegaðalfundarstörf.
Stjórnmalafundir
t • • j
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
heldur fund fimmtudaginn 22. júni kl. 20.30 að
Hamraborg 1, 3. hæð. Fundarefni: Kosningaundir-
búningurinn. Fulltrúar og hverfisstjórar em hvattir til
að mæta vel og stundvíslega.
Vesturlandskjördæmi
Framboðsfundur frambjóðenda Vesturlandskjördæm-
is vegna alþingiskosninganna verður haldinn á Akra-
nesi fimmtudaginn 22. júnikl. 21.00. Útvarpað verður
frá fundinum á bylgjulengd 212 metrumeða 1412 kH.
V-listinn Kópavogi
Almennur fundur verður haldinn i félagsheimili
Kópavogs, bíósal, fimmtudaginn 22. júní kl. 21.00.
Efstu menn listans flytja stutt ávörp og fyrirspumum
svarað. Allir velkomnir.
Kiörf undur í Reykjavík
lýkur kl. 23.00. 'I ainmg -- . ^
fundi loknum. Aðsetur yfirkjörstjórnar á Kjorucg. -
verðuri Austurbæjarskólanum.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
i Reykjavik heldur áriðandi fund á Hótel Borg
fimmtudaginn 22. júní kl. 17.
Almennur stjórnmálafundur
á Húsavík
verður haldinn í félagsheimilinu Vikurbæ, fimmtudag-
inn 22. júni nk. kl. 21.00. Frummælandi er Halldór
Blöndal.
Reykjaneskjördæmi
Fundur i kosningastjórn, fimmtudaginn 22. júni kl.
20.30 i Glaðheimum Vogum. Sjálfstæðisfólki i Vog-
um og á Vatnsleysuströnd sérstaklega boðið á
fundinn.
Kosningaskemmtun
B-listans
verður haldin i Háskólabiói í dag, fimmtudaginn 22.
júni kl. 21.00. Húsið verður opnað kl. 20.15. Lúðra-
sveitin Ungir Svanir leikur. Eysteinn Jónsson flytur
setningarávarp, Guðmundur G. Þórarinsson flytur
ávarp, Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, Bjöm Lin-
dal flytur ávarp, Jónina Jónsdóttir les upp, Guðrún Á.
Simonar syngur, Hanna Kristín Guðmundsdóttir
flytur ávarp, Brunaliðið skemmtir. Einar Ágústsson
flytur hvatningarorð og Eysteinn Jónsson lokaávarp.
Baráttuleði
G-listans
verður i Höllinni i kvöld, fimmtudaginn 22. júni. Stutt
ávörp flytja Sigurjón Pétursson, Guðmundur J. Guð-
mundsson, Ólafur Ragnar Grimsson, Svava Jakobs-
dóttir, Svavar Gestsson og Stella Stefánsdóttir. Kynn
ir verður Þórhallur Sigurðsson. Meðal skemmtiatriða
verður Lúðrasveit verkalýðsins. Bergþóra og Rann
veig syngja með aöstoð Gísla og Hjalta Jóns. Tritil-
toppakvartettinn skemmtir og Vésteinn Ólason les
upp. Þá verður fluttur kosningaannáll eftir Jón Hjart-
arson. Kosningatimburmenn við tónlist Theódorakis
verða fluttir og Halldór Haraldsson mun leika á píanó.
Átthagasamtök
Héraðsmanna
Vorferð verður farin frá Umferðarmiðstöðinni nk.
laugardag 24. júni kl. 13.00. Stjórn Átthagasamtaka
Héraðsmanna.
Norræn ráðstefna
Dagana 23. júni— 1. júlí verður haldin hér á landi nor
ræn ráðstefna um húmaníska sálar- og uppeldisfræði.
Meginkjörorð ráðstefnunnar er „Ástundun mannúðar
— í átt að mannúðlegra þjóðfélagi” og mun hún fara
fram við Háskóla ísland og i Melaskólanum i Reykja-
vik.
Um 270 manna hópur; sálfræðinga, uppeldisfræðinga,
þjóðfélagsfræðinga, lækna o.fl. er væntanlegur frá
löndum Skandinaviu. Þekktir sérfræðingar er halda
fyrirlestra um ýmis efni eru m.a. sænski þjóðfélags-
fræðingurinn Rita Liljeström, indverski jóginn Ac.
Karunananda A vt., Peter Ceddy frá Findhom og Erik
Hakonsson o.fl., auk kunnra íslendinga. Reynt verður
að gera grein fyrir fræðilegum bakgrunni húmanisma i
tengslum við störf ráðstefnunnar í daglegu lifi þátttak-
enda og með tilliti til islenzks þjóðfélags og stofnana
þess.
Grunnhópar munu starfa á meðan á ráðstefnunni
stendur og vinna saman að ýmsum verkefnum. öllum
þeim er áhuga hafa á markmiðum ráðstefnunnar er
heimil þátttaka. Frekari upplýsingar eru veittar að
Laugavegi 42 3 h. i sima 29434 milli kl. 5 og 7 alla
daga vikunnar nema sunnudaga.
Rannsóknastofnun
vitundarinnar
Laugardaginn 24 júni efnir Rannsóknastofnun vit-
undarinnar til fundar i Norræna húsinu um heildræna
menntun. Aðalfyrirlesari verður Peter Caddy, einn af
stofnendum og skólastjóri Findhomháskólans i Skot-
landi.
Findhomháskólinn hefur hlotið frægð viða i ná-
grannalöndunum á siðustu árum fyrir brautryðjenda-
skólans
un listrænna og andlegra hæfileika þeirra og þjál?unri
hópstarfi eru jafn mikilsvirt markmið og hagnýtt nám.
Fundurinn hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 19.00 og
mun Peter Caddy hefja fundinn með þvi að sýna lit-
skyggnur frá starfi skólans.
Að loknum umræðum og kaffihléi kynnir Geir Viðar
Vilhjálmsson tónlist, sem nemendur skólans hafa sam-
ið og flutt. Loks verður fjallað um þýðingu slíkra nýj-
unga i skólamálum fyrir framtíðarþróun íslenzka
skólakerfisins.
Sýning
Vigdisar Kristjánsdóttur, „íslenskar jurtir og blóm"
sem sett var upp i Bókasafni Norræna hússins í tilefni
Listahátiðar i Reykjavík 1978, verður opin til mán-
aðamóta.
Sýningunni átti að Ijúka 18. þessa mánaðar, en vegna
mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að hún verði op-
in i tvær vikur til viðbótar. Á sýningunni eru 16
vatnslitamyndir af islenzkum villiblómum, og voru tiu
þeirra til sölu. Allar myndirnar seldust fyrstu daga
sýningarinnar. Þá eru og seld kort í bókasafninu með
myndum eftir Vigdisi, og áritar listakonan kortin, þeg-
ar sýningargestir óska eftir þvi. Sýningin er opin á
venjulegum opnunartima Bókasafns Norræna húss-
ins, þ.e.a.s. frá kl. 14-19 daglega, nema á sunnudög-
um, þá frá kl. 14-17. Aðgangurerókeypis.
Handritasýning
Stofnun Árna Magnússonar opnaði handritasýningu í
Árnagarði laugardaginn 17. júni og verður sýningin
opin i sumar að venju á þriðjudögum. fimmtudögum
og laugardögum kl. 2—4. Þar verða til sýnis ýmsir
mestu dýrgripir islenzkra bókmennta og skreytilistar
frá fyrri öldum. með?! annarra Konungsb^k eddu-
kvæða, Flateyjarbók og merkasta handrit íslendinga-
sagna. Möðruvallabók.
NR. 111 — 21. júni 1978.
Eining KL 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Steriingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sœnskar krónur
100 Finnskmörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 GyHini
100 V-þýzk mörk
100 Lirur
100 Austurr. sch.
100 Escudos
Kaup Sala
259.50 260.10
479.00 480.10*
231.00 231.50*
4611.10 4621.70 *
4822.75 4833.90*
5657.30 5670.10*
6083.00 6097.00*
5665.00 5678.10*
795.30 797.10*
13891.90 13924.00*
11668.70 11695.70*
12512.00 12541.00*
30.32 30.39*
1742.20 1746.20*
568.70 570.00*
328.40 329.10*
123.80 124.09*
100 Pesetar
100 Yen
* Breyting fró siðustu skráningu.
vcrslanir, mötun7;yi.m,a,'u?larGVkin3ar
REYKIÐJAN HF.
SMIÐJUVEGI 36 S 7 63 40
IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIii
Framhaldaf bls.3j
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vapt og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.
Hreingerningarfélag Reykjavikur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum. stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118.
Björgvin Hólm.
(------------- '
Þjónusta
Túnþcikur. !
,Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. íj
sima41896 og 85426.
Úrvals gróðurmold.
Uppl. og pantanir i síma 51732 og
32811.
Útvega flestar
gerðir af gangstéttahellum, keyri þær á
staðinn ef óskaö er. Helgi Þorsteinsson
múrarameistari. sími 99-4357.
Tökum að okkur sauðfjárgirðingar,
gerum föst verðtilboð. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins 1 síma
27022.
H-454
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á úvarps- og sjónvarpsloftnetum.
gerum einnig tilboð 1 fjölbýlishúsalagnir
meö stuttum fyrirvara. Urskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. i sima
•30225 eftir kl. 19og í sima 18998.
Austurferðir.
Reykjavík, Þingvellir, Laugavatn
daglega, frá Reykjavik kl. 11, frá Laug-
arvatni kl. 5, laugardaga kl. 7. Ólafur
'Ketilsson.
Garðaúðun:
Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í
síma 20266. á daginn og 83708 á
kvöldin.Hjörtur Hauksson skrúðgarð-
yrkjumeistari.
Hraunhellur.
Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til þess
að huga að lóðunum. Við útvegum flest
grjót til ýmis konar hleðslu og skrauts í
garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu-
brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og
fieira. Uppl. í sima 51972 og 83229.
Múrarameistari
Bika þakrennur og geri við sprungur.
Minniháttar múrverk og trésmíðavinna.
:Sími 44823 á kvöldin og i hádeginu.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og
óhreinindi hverfa. Einnig blautsand-
blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góö
þjónusta. Uppl. ísíma 12696 á kvöldin
og um helgar.
Málaravinna —
sprunguviðgerðir. Pöntunum veitt mót-
taka hjá auglþj. DB, simi 27022. Málara-
meistari.
ðkukennsla
Ökukennsla,
bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Cort
inu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess
er óskað. Hringdu i sima 44914 og þú
byrjarstrax. Eirikur Beck.
Ökukennsla— bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni á Datsun 180B ’78. 6—8 nemend-
ur geta byrjað strax. Ath. að þeir sem
ætla að Ijúka prófi áður en prófdeildin
lokar vegna sumarleyfa verða að byrja
strax. Sigurður Gíslason ökukennari.
Sími 75224.
Lærið að aka
Cortinu. GL. ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason, sími 83326:
Ökukennsla,
simi 74215. Gunnar Kolbeinsson.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 11098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla — æfingartimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfríður Stefánsdóttir simi 81349.1
Uppl. einnig hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-86149
Ökukennsla — æfingatímar.
Kepni akstur og meðferð bifreiða. Öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessilíusson. Upplýsingar i sima 81349
og hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i
sima 27022.
H—86100
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg.
78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i
góðum ökuskóla. Simi 33481. Jón
Jónsson ökukennari.
Ökukennsla—æfingatímar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum, kenni á nýja Cortinu GL.
Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla ÞSH.
sími 19893.
Ökukennsla er mitt fag.
í tilefni af merkuni áfanga, sem
ökukennari mun ég veita bezta
próftakanum á árinu 1978 verðlaun sem
eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þorniar.
tökukennari, símar 19896. 71895 og
72418.______________________________
Ökukennsla — æfingatímar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg 78 alla daga
:alian daginn. Engir skyldutimar. Fljót
pg góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónasson-
ar, sími 40694.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Toyota Cresida 78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. Símar 83344, 35180 og
•71314.