Dagblaðið - 01.12.1978, Side 20

Dagblaðið - 01.12.1978, Side 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir í tjónsástandi: Simca 1307 árg. 1978 Lada station árg. 1978 Volvo 144 árg.1971 Vauxhail Chevette árg. 1976 Plymouth árg. 1967 Moskwitch árg. 1973 Fíat 125 p árg. 1972 VW 1300 árg. 1967, blár VW 1300 árg. 1967, Ijósbrúnn Ford Taunus árg. 1976 Rambler Ambassador árg. 1966 Bifreiðirnar verða til sýnis að Melabraut 26 Hafnarfirði laugardaginn 2. des. nk. kl. 13— 17. Tilboðum óskast skilað til aðalskrifstofu Laugavegi 103 Reykjavík fyrir kl. 17 mánudaginn 4. des. nk. Brunabótafélag íslands. Vattstungnu úlpurnar frá Max loksins komnar aftur. Nýir litir. SEnoum CEon pöstkröfu LAUGAVEGI66 ^ SIMI25980 Gömul hús I Hafnarfirði. Til vinstri er Sivertsenhúsið svokallaða, elzta hús Hafnarjarðar, frá þvi um 1805. Það voru deilur um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar sem urðu tilefni stofnunar félagsins Byggðavernd þar i bæ sl. sunnudag. DB-mynd Ragnar Th. Sig. HUSFRIÐUNARMENN SÆKJA í SIG VEÐRIÐ — tvö ný húsf riðunarfélög stofnuð „Ég var mjög ánægður með að út úr fundinum kom ekki nein harðlinustefna eins og stundum hefur orðið raunin á í Reykjavik. Andinn á fundinum var allur í þá átt að þetta ættu að vera félagssamtök sem fengju fólk til samvinnu við sig i stað þess að fá á sig einhvern pólitiskan blæ,” sagði Páll Bjarnason arkitekt í samtali við DB. En sl. sunnudag var stofnað í Hafnarfirði félagið Byggðavernd, sem

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.