Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR26. FEBRÚAR 1979.
FUGL í HREIÐRI
Á GRÆNU TRÉ
—námsgleði hjá ungum listamönnum í Myndlista- og handíðaskólanum
Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og
þér getið valið um sex ólík munstur i áklæði
Litið inn i stærstu husgagnaversiun
landsins. Og það kostar ekkert að skoða
pao Kostar eKKert ao sKooa.
Húsgagnadeild
Jón Loftsson hf.
i— □ l: lj lj lj
CL l_j L_ __i l_ i__I
Hringbraut 121 Sími 2 86 01
í vor verður siðan haldin sýning á
verkum nemenda Myndlista- og hand-
íðaskólans og þá eru verk barnanna
einnig sýnd. Þá geta ungir listamenn og
stoltir leitt pabba og mömmu um
sýningarsvæðið og sýnt þeim fugl eða
tré, „sem ég gerði sjálfur/sjálf”.
-JH.
Liturinn blandaður. Bláu og gulu sullað saman cftir smekk og útkoman cr mis'munandi græn.
2
3
6
SÆTA
ETTIÐ ’MALLO
— 6 óvenju lágu verði miðað við gæði,
Staðgreiðsluverð
kr. 299.500.-
Námsleiði þekkist ekki hjá
börnunum í Myndlista- og handíða-
skóla íslands. Það er fyrirbrigði sem
ekki verður vart fyrr en siðar á lífs-
leiðinni: í barnadeildinni eru börn á
aldrinum 5—7 ára og fá þau þarna sína
fyrstu tilsögn í listsköpuninni.
Kennarinn, Jóhanna Þórðardóttir,
leyfir hverju barni að njóta sín og ráða
þau að nokkru sjálf hvað þau gera.
Byrjað er á auðveldan hátt og mótað
úr pappírsmassa. í þeim verkefnum
þurfa börnin ekki að spyrja margs, þar
sem efnið er auðvelt viðfangs og
ímyndunaraflið fær að njóta sin.
Þegar DB leit inn hjá krökkunum
voru þau að blanda liti, því nú átti að
mála tré, sem þau höfðu gert í
sameinungu úr pappírsmassa. Auk þess
átti hvert barn sinn fugl á trénu. At-
kvæðagreiðsla fór fram um litinn á
trénu og réð meirihlutinn að sjálf-
sögðu. Langflestir vildu hafa tréð
grænt, og því var það málað grænt af
mikilli innlifun.
Þá voru krakkarnir og að búa til
brúður. Hausarnir voru límdir á gos-
flöskur. Þegar hausinn er fullskapaður
er hann tekinn af og málaður og
brúðan sett í föt og síðan má fara í
leikbrúðuleik.
Um daginn fór allur skarinn á
Náttúrufræðistofnunina og skoðaði
fugla og dýr. Síðar á að skoða fleiri
söfn og fara út í náttúruna þegar fer að
vora. Þegar inn er komið er hægt að
mynda það sem sást í leir, klippa út eða
teiknaþað.
Og svo er að þvo sér vel á eftir.
DB-myndir Bjarnleifur.
Það hjálpar að reka út úr sér tunguna þegar maður þarf að vanda sig.
V