Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979 — 177. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGI.ÝSINGAR OG AFGRKIDSLA ÞVFRIIOLTI 11.—AÐAI.SÍMI 27022. Deilur íslendinga og Norðmanna um Jan Mayen: DEILT UM HVORTJFARA EIGI í SAMNINGAH —nýjar tillögur íslendinga ræddar Deilur standa í dag milli stjórnar- liða um, hvort rétt sé að hefja nýjar samningaviðræður við Norðmenn um Jan Mayen-málið. Ráðherrar Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson, vilja að íslendingar gangi frá tillögum sem verði umræðugrundvöllur á nýjum samningafundum. Alþýðubanda- lagsmenn sjá ekki ástæðu til að fara í samntnga. „Það verður að finna flöt á málinu. Annaðhvort er að fara í viðræður núna eða aldrei,” sagði Ágúst Einarsson alþingismaður (A) í viðtali við DB í morgun. Ágúst situr fund landhelgisnefndar, sem hófst klukkan 10. „Þriðji aðili hefur enn ekki komið til loðnuveiða. Engin ástæða er til að fara að semja við Norðmenn nema þeir hafi breytt afstöðu sinni. Annars verðum við að treysta orðum Norðmanna um að þeir veiði ekki yfir 90 þúsund tonn,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson (AB) á hinn bóginn. Hann mun einnig sitja fund landhelgisnefndar. Talið er að í tillögum ráðherra Alþýðuflokks, sem þeir vilja leggja fyrir Norðmenn, sé gert ráð fyrir að veiðarnar miðist við 90 þúsund tonn og Norðmenn viðurkenni 200 mílna lögsögu íslendinga í átt að Jan Mayen. Tillögur Matthíasar Matthías Bjarnason (S) bar' fyrir skömmu fram tillögur um Jan Mayen-málið, sem hafa farið mjög leynt. DB hefur frétt að tillögur Matthíasar gangi út á að íslendingar og Norðmenn hafi sama rétt til loðnuveiðanna. Fundur hófst í landhelgisnefnd i morgun pg fundur verður í ríkis- stjórninni síðar í dag, þar sem fjallað verður um Jan Mayen-málið. -HH/BS. Skipakaupin: KJARTAN H0T- ARAFSÖGN Kjartan lóhannsson siávarút- Málið veldur „kreppu” í stjórnar- vegsráðherra hefur hótað að segja af samstarfinu. Kjartan breytti fyrir sér fremur en að lúta í lægra haidi í skömmu reglugcrð um Fiskveiðasjóð miklum deilum um skipakaup, sem þannig að stöðvuð voru fyrirhuguð geisa í ríkisstjórninni. kaup skuttogara fyrir Neskaupstað Það eru einkum alþýðubandalags- og Akranes. Alþýðubandalagsmenn menn sem reyna að þrýsta á ráðherr- sætta sig ekki við þá afstöðu og ann um að endurskoðuð verði af- reyna með atfylgi framsóknarmanna staðantilskipakaupaerlendis. að fá henni breytt. -HH. I ...... HM unglingaískák: MARGEIR FIMMTI Margeir Pétursson er í 5.-6. sæti Staða efstu manna er þessi: 1. að loknum 10. umferðum á heims- Seiravan, Bandarikjunum 8 v., 2. meistaramóti unglinga í skák i Skien í Chernin, Sovét 7 v. og biðsk. 3-4. Noregi. Hefur hann hlotið 6 vinninga Douven, Holl. og Ravikumar, Ind- og á auk þess biðskák við Sovét- landi 6,5 og biösk. 5-6. Margeir og manninn Chernin, sem hefur heldur Nicolic, Júgóslavíu 6 v. og biðsk. betri stöðu og vinningsmöguleika. -GAJ/SJ, Osló. Arekstur á unvferð- arljósum á Kef la- víkurflugvelli Talsvert harður árekstur varð við sem eru staðsett það hátt að crfítt umferðarljós á aðalveginum á Kefla- getur verið fyrir ókunna að sjá þau. víkurflugvelli laust fyrir kl. 17 I gær. Er þetta ekki fyrsti áreksturinn sem ökumaður annarrar bifreiðarinnar verður þarna af þeim sökum.íslenzki var íslenzkur cn hinn var banda- ökumaðurinn fékk nokkurt nöfuð- riskur. Hafði íslenzki ökumaðurinn högg og báðar bifreiðarnar skemmd- ekki tekið eftir umferðarljósunum, usttalsvert. -GAJ- IÐNREKANDIHÆSTI GiALDANDI EINSTAKL- INGAÁN0RÐUR- LANDIVESTRA Erlendur Hansen iðnrekandi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðár- (saumastofu) Sauðárkróki er hæsti króki er hæst félaga með 77.332 skattgreiðandi einstaklinga á milljónir i heildargjöld. Tekjuskattur Norðurlandi-vestra að þessu sinni en einstaklinga er 102% hærri i ár en i skattskráin er lögð fram þar í dag. fyrra en félaga 134% hærri. -ÓG. ■ sjábls. 12ogl3

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.