Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
8
I
Nýlegur isskápur
til sölu, 110 á hæð og 50 á breidd. Góð
greiðslukjör. Uppl. ísíma 12958.
Til sölu er búslóð
vegna flutnings: Frystikista 385 I,
þvottavél, eldavél, ryksuga. hljóm-
flutningstæki, hjónarúm m/ náttborði,
furusófasetU kommóða og skápur.
Uppl. isíma 20176 eftirkl. 17.
Til sölu litill isskápur,
20 tommu svart/hvitt sjónvarpstæki,
svefnsófasett og sófaborð. Uppl. í síma
23136 eftirkl. 18.
Til sölu Happy sófasett
og hljómflutningstæki, tvibreiður sófi,
tveir stólar, kassettuborð og hornborð.
Hljómflutningstækin eru: Yamaha CR
600, 100 vatta útvarpsmagnari ásamt
tveimur 60 watta hátölurum og Dual
1010 plötuspilara, gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 29339 næstu
kvöld.
Blindraiðn, Ingólfsstræti 16,
selur allar stærðir og gerðir af burstum
handídregnum. Hjálpið blindum, kaupið'
framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfs
stræti 16, sími 12165.
8
Óskast keypt
0
Útstillingarginur
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—608
Verzlun
0
SÓ-búðin auglýsir:
Ódýrar dömublússur, bikini og sund-
bolir. Gallabuxur, herra, nærföt, sokkar,
100% ull, háir og lágir, herrasokkar
með 6 mán. slitþoli. Drengjablússur,
peysur, gallabuxur, llaueKbuxur. Hvít-
ar telpnablússur. Rullukragabolir, sól-
bolir, skyrtur, hálfer na og langerma.
Sokkar, nærföt, sundfatnaður fyrir alla
fjölskylduna, smávara. Póstsendum. SÓ
búðin, Laugalæk,simi 32388.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 11.010, kassettutæki meðog
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5- og 7”, bíla
útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets-
stangir og bílhátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson, radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Veizt þú Á
að stjörnumálmng er úrvalsmálnmg og
er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í vcrksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi
23480. Næg bílastæði.
Munið! Höfum allt
sem þarf til frágangs á handavinnu.
Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði.
Stórt úrval af púðaflaueli. Púða-
uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi.
Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar
og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum í|
póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis-
götu 74, sími 25270.
8
Fyrir ungbörn
0
Silver Cross barnavagn,
sem nýr, til sölu. Sími 51737.
Svalavagn,
óvenjustór til sölu. Uppl. í síma 35318.
Svalavagn.
Svalavagn óskast til kaups. Uppl. i síma
15424 á kvöldin.
Gripið simann
gcriógóð
kaup
Smáauglýsingar
BIADSINS
ÞverholtiH sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld
8
Fatnaður
0
Kjarakaup á kjólum,
verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, peysur
og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á
hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti
22, Nóatúnsmegin, á 3. hæð. Opið frá
kl. 2til 10. Simi 21196.
8
Húsgögn
0
Notaðómanna
sófasett til sölu, 4ra manna sófi og tveir
stólar. Verð kr. 75 þús. Uppl. í síma
41974 eftir kl. 6.
Happysófasett til sölu,
dökkbrúnt að lif, tvöfaldur svefnsófi, 3
stólar og borð, verð 200 þús. Uppl. í
síma 24803.
Einstaklingsrúm.
Til sölu sem nýtt einstaklingsrúm úr
álmi, mikill afsláttur, verð kr. 70 þús.
Uppl. í síma 75893.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður, skatthol og skrif-
borð. Vegghillur -og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, borðstofuborð
og stólar, rennibrautir og körf... og
margt fl. Klæðum húsgögn n; gerumuð.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig t pöstkröfu unt
land allt. Opið á laugardögum.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð.
Sendum út á land. Uppl. í síma 19407,
Öldugötu 33.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins
98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og
rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst-
kröfu um Iand allt. Opið kl. 10 fh. til 7
e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi
126, sími 34848.
8
Heimilisfæki
0
Til sölu eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski. Tilboð óskast.
Má gjarnan miðast við að kaupandi taki
innréttinguna frá sjálfur. Sími 30257
eftirkl. 15.
Isskápur óskast
til kaups. Uppl. á kvöldin í síma 21494.
8
Sjónvörp
0
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps-
markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum í sölu.
Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50.
8
Hljóðfæri
0
Til sölu er
Ludwig trommusett, notað. Uppl. i síma
22094 milli kl. 7 og 8 í dag og á morgun.
200 watta söngkcrfi.
Söngkerfi, 200 watta, 9 rása, til sýnis og
sölu í Tónkvísl, Laufásvegi 17.
HLJOMBÆRS/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Töjtum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum
einnig með mikið úrval nýrra hljóðfærá
á mjög hagxtæðu verði. Hljómbær s/f,
leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.
Hljómtæki
0
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækjum.
Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
8
Ljósmyndun
0
Til sölu linsa
af Petri myndavél (skúfuð), 1 2,8/135
mm verð kr. 50 þús., Kodak (EK 100)
myndavél, verðkr. 15 þús., Kodak insta-
matic myndavél á kr. 12 þús. og Mamya
myndavél fyrir 135 mm filmur á kr. 40
þús' Uppl. í síma 32723.
»
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda-
vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur,
sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur
til leigu I mjög miklu úrvali, bæði þöglar
og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm
og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal
annars Carry on Camping, Close En-
coutners, Deep, Rollerball, Dracula,
Breakout og fleira. Kaupum og skiptum
filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul-
rákir og verndandi lag sett á filmur.
Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sími 36521 (BB).
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í
síma 77520. Lokað vegna sumarleyfa til
1. sept.
8
Dýrahald
0
13 hesta hús
í Hafnarfirði til sölu. Tilboð sendist DB
fyrir 12. ágúst 79. merkt „Hesthús 1
Hafnarfirði”.
8
Innrömmun
0
Hef opnað innrömmun
í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14.
Innramma hvers konar myndir og
málverk. Hef mikið úrval af fallegum
rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan
frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14,
sími 17279.
8
Antik
0
Utskorin massif
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð,
píanó, stakir skápar, stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
Simi 20290.
8
Til bygginga
0
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. ísíma 18215 eftirkl. 19ákvöldin.
Trésmiðameistari
getur tekið að sér verkefni. Getur lánað
nokkurt magn af timbri, t.d. i sökkla eða
bílskúrssamstæður. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H—658
Glerlistar
til á lager, 20x24 mm, 100 kr. m með
söluskatti. Undirlistar, 20x45 mm, 200
kr. lengdarm. m/ söluskatti. B. Ö. Tré-
smiðja Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sími
54444.