Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. 17 Udo Beyer, A-Þýzkalandi, hafði algjöra yfirburði i kúluvarpinu en var þð langt frá sínu bezta i hitanum f Torinó. 2. A-Þýzkaland 3. Sovétrikin 4. Pólland 5. Prakkland 6. Bretland 7. Júgóslavía 8. italía 5. F. Gonzalcs, Frakklandi, 6. Karl Fleschen, V-Þýzkal. 7. A. Selvaggio, Ítalíu, 8. Stanko l.isce, Júgóslavfu Spjótkast 1. Wolfgang Haniseh, A-Þýz.ka 2. Miehel Wcssing, V-Þýz.kal. 3., A. Makarov, Sovéríikin, 4. David Ottley, Bretlandi, 5. Penisio L.utui, Frakkl. 6. Piotr Bielez.yk, Póllandi, 7. Milan Globevnik, Júgósl. 8. A. Ghesini, ítaliu. Fyrstir á Islandi með eftirtaldar nýjungar: ES OBC In Line myndlampinn frá Hitachi er nýjung sem gefur bjartari og skarpari mynd. H Sjálfvirkur stöðvaleitari, meö minni fyrir 16 rásir. SS Straumtaka í lágmarki, 75, wött á 20 tommur, 95 wött á 22 og 26 tommur, sem gerir FINLUX kerfið það kaldasta á markaðnum. 1$ Samskonar einingarverk er í öllum stæröum, sem auðveldar alla þjónustu. H Hægt er að fá þráðlausa (Infra Red) fjarstýringu fyrir allar gerðir (einnig eftir á). Öll FINLUX litsjónvarpstækin hafa verið reynd í 24 tíma í verksm. og eru eingöngu í viðarkassa (Palisander, Hnotu eða hvítu). 4 x 400 m hoöhlaup .1. V-Þýz.kaland lífrjálsumíþróttum Tékkóslóvakíu, Ryszard Podlas Pól- landi og varamaður er Harry Schulting Hollandi. 4 x 100 metra boðhlaup: Sveit Póllands sem í eru: Leszek Dunecki, Krzysztof, Zwolinski. Zenon Licznerski og Marian Woronin. 3000 metra hindrunarhlaup: Mariano Scartezzini, ítalíu Hástökk: Jacek Wzsola. Póllandi Langstökk: Grzegorz Cybulski, Póllandi Stangarstökk: Patrick Abada, Frakklandi Þrístökk: Bernard Lamitie, Frakklandi Kúluvarp: ReijoStahlberg, Finnlandi Kringlukast: Knut Hjeltnes, Noregi Sleggjukast: Karl-Heinz Riehm, V-Þýzkalandi Spjótkast: Michael Wessing V-Þýzkalandi. Þjálfaranámskeið Vegna mikillar þátttöku á A-stigs þjálfaranámskeiði KSÍ 28.-30. septem- ber nk. eru þeir sem fengið hafa send umóknareyðublöð vinamlegast beðnir að senda þau útfyllt ásamt greiðslusem allra fyrst inn til skrifstofu KSÍ. Þetta er nauðsynlegt til að ganga úr skugga um hvort bæta þurfi við öðru A-stigs þjálfaranámskeiði í haust. Tækninefnd KSÍ. Toppurinn í litsjónvarpstækjum Á þriðjudag i sl. viku var haldin fyrsta Johnnic Walker golfkeppnin hérlendis á vegum Golfklúbb Ness og Vangs h/f, umboðsmanns Johnnie Walker hérlendis. Keppnin var 18 holu keppni, með og án forgjafar. Var hún haldin fyrir meðlimi klúbbsins og boðsgesti . Golf- keppnin tókst mjög vel og voru skráðir þátttakendur 70 talsins. Keppt var um fjóra farandgripi, auk annarra verð- launa. Sigurvegarar voru: í kvennaflokki án forgjafar: 1. Jóhanna Ingólfsdóttir 82 2. Ásgerður Sverrisdótir 88 3. Kristin Þorvaldsdóttir 104 Með forgjöf: 1. Fríða Sigurjónsdóttir 78 2. Kritín Heide 79 3. Þórdís Jóhannsdóttir 96 í karlaflokki án forgjafar: 1. Jón Haukur Guðlaugsson 2. Óskar Friðþjófsson 3. Hannes Eyvindsson BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099 Með forgjöf: 1. Jóhann Einarsson 2. Bert Hansson 3. Jón Sigurðsson ÚTSÖLUSTAÐIR I REYKJAVIK OG ÚTI A LANDI. Reykjavik: Radlo & SJónvarpav. Laugav. 147, Sjónvarpsmiöstöðln, Slðumula 2. Ketlavfk: Stapafell Grindavík: Versl. Báran Solfoss: Hófn hf. Vestmannaeyjan KJarnl sf. Hfiln, Hornafirðl: K.A.S.K. Brelðdalsvik: Stefán N. Stefánsson Stöóvartjörður Kaupfél. Stööflrölnga Esklfjöróur. Versl. Elfsar Guðnasonar Seyóisfjörðun Stálbúöln Egllsstaðln Rafelnd Vopnafjöróun Versl. Ólafs Antonssonar Húsavik: Kaupfél. Þingeyinga Akureyri: Vðruhús K.E.A. Dalvík: Ú.K.E. Ólafsfjöróun Versl. Valberg Sauóárkrókun Kaupfél. Skagflrólnga Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga Hvammstangl: Kaupfél. V .Húnvetninga Hólmavik: Rlsverslun l8afjöróun Straumur hf. Bolungarvik: Radlov. Jóns B. Haukssonar Tálknafjöróun Kaupfél. Tálknafjarðar Þingoyrl: Versl. Tenglll Ólafsvik: Tómas Guðmundsson Grundarfjöróun Óskar Ásgelrsson Borgarnes: Kaupfél. Borgfirðlnga Ætlunin er, að Johnnie Walker keppnin verði árlegur viðburður og þá opin. Johnnie Walker keppnirnar eru með þekktustu golfmótum erlendis og nú nýverið lauk í Danmörku Johnnie Walker golfkeppninni þar og t.d. um styrkleika hennar, kepptu einungis kylfingar með forgjöf 3 sem hámark, enda hefur þessi keppni stig til landsliðs Evrópu ígolft. Iþróttir iþróttir BESTU KAUPIN I LITSJONVARPSTÆKJUWI HALLUR SÍMONARSON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.