Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Evrópubikarkeppnin ífrjálsum íþróttum:
Austur-Þjóðverjar vörðu
titil sinn og voru í sérflokki
Hlutu 125 stig—ellef u stigum meir en Sovétríkin—Vestur-Þjóðverjinn Harald Schmid var maður mótsins
—Sigraði Í400 m gríndahlaupi á nýju Evrópumeti ogeinnigí400 m hlaupi
Aiislur-Þjóðvcrjar vörðu Kvrópu-
mcislaralitil sinn í frjálsum íþróllum —
siuruðu með yfirburðum í Kvrópu-
bikarkcppninni, sem háð var í Torinó á
Ílalíu um hcl|>ina. Þeir hlutu 125 sti|> cn
í næsla sæti urðu Sovétríkin mcð 114
slij> oj> niunu þcssar tvær þjóðir laka
þáll i hcimshikarkeppninni í Kanada
siðar í sumar. Vcslur-Þjóðvcrjar urðu
að lála scr næjya þriðja sælið cflir að
liafa náð fimm stij>a forustu á Sovctrík-
in cflir f>rri daj>inn. Þciri hlulu 110 slijj
ojj það voru mikil vonbrigði fyrir
Vcslur-Þjóðvcrja að trygjjja scr ckki
sæti i keppnina í Kanatla. Ilins vegar
munu flcslir bc/.lu menn þcirra kcppa
þar í Kvrópusvcilinni. Þcssar þrjár
þjóðir voru í sérflokki í Torinó. Pól-
vcrjar urðu í fjórða sæli mcð 90 slij>.
Ilrdar í l'immla sæli mcð 82 stijj. Þá
komu itölsku gesljyafarnir mcð 79 slijj.
Krakkar hlulu 70.5 slig og .lúgóslavar
urðu langncðslir í átlunda sæli mcð
49.5 slig.
Mjög góður úrangur náðisl i
nörgum grcinum á mólinu cn hinn
mikli hiti gcrði þó langhlaupurum erfitt
l'yrir. Maður mótsins var Vestur-
Þjóðvcrjinn Harald Schmid. scm sctti
nýit l'.vrópumct í 400 m grindahlaupi.
Hljóp á 47.85 sck., sem cr annar bczti
árangur, sem náðst hefur á vcgalcngd-
inni. Þá sigraði hann í 400 m hlaupinu
á 45.31 sck. — allt á sama klukkutima-
num.
Sautján ára landi hans, Dictmar
Mögenburg, gcrði scr litið fyrir og
sigraði í hástökki. Stökk 2.32 m scm cr
bc/li árangur i hciminum i ár. Ungúr
sovc/kur siangarstökkvari, Volkov að
nafni.sigraði í sinni grein. Stökk 5.60
mctra, scnt cr nýtl hcimsmct unglinga.
I lann stökk þá hæð i fyrstu tilraun.
Brclar stóðu sig að venju vcl i hlaup-
uin Brcndan Fostcr, scm kcppti i
'\rsta skipti á árinu í 10000 m hlaupi,
hafði algjöra yfirburði þar. Varð lang
lyrstur. Hcimsmclhal'inn Scbastian
C'oe sigraði lcttilcga í 8(X) m hlaupinu.
Bytjunarhraði var lítill cn þcgar 300 m
voru eftir tók Coc á sprett og aðrir
l'rægir hlauparar 'gátu ckki fylgt
lionutn. Mcst kom á óvart sigur Allan
W'olls i 200 m hlaupinu á Pietro
Mcnnea, ítali.i. Það cr i fyrsta sinn
oðan 1972 ;.ð Mcnnea tapar fyrir
cvrópskum hlaupara. Eftir að tvisvar
hal'ði vcrið þjófstanað konutst Itlaup-
irarnir af stað. Mcnnea hafði l'oruslu,
jcgar kontið var á bcinu brautina en
Wclls var mun stcrkari á cndasprettin-
iin. Ilaun bætti brc/ka metið, scm
iiann á11i sjálfur, næstum um tvo
iunda úr sckúndu. Hinn 19 ára Breti
(ir.th.i't Williamson hafði lcngi vcl
fnriistu i 1500 m hlaupinu cn varð i
lokin að hlcypa báðum Þjóðvcrjunum
l'ram ur scr.
í 1 (X) tn hlaupinu vargífurlcg kcppni.
Mcnnca sigraði og selti ítalskt mct og
Pólvcrjiiin Voróncn, scm var einum
luindraðasta úr ckúndu á eftir sctti
pólskt mel. Þar \arð Allan Wcll- að
láta scr nægja þriðja sælið - - cn þcgar
hlaupararnir fóru yfir cndamarktð var
nær útilokað að grcina röð j)cir>'a.
Vustur-Þjoðvcrjinn I litz Dom-
bmoski sctti nýtt austur-þý/kt mct i
langstökki - stökk 8.31 mctra og var i
algjörttm scrflokki. I þrístökki kom
tnjög á óvart að ITakkinn I amitis
sigraði og ítali varð i/öðru sæti. Þvi
var vcl fagnað af áhorfcndum, sem
voru 35 þúsund fyrri daginn og 40
þúsund þann siðari. ítalir höfðu þá
litlu að l'agna í kcppninni — þcir
sigruöu þó í 3000 m hindrunarhlaupi
auk sigurs Mcnnea í l(X) metrunum. I
kúluvarpinu hafði Udo Beyer algjöra
yfirburði og satna cr að scgja um Wolf-
gang Schmidt i kringlukastinu. En það
cr eiginlcga sama hvar litið cr niður i
sambandi við árangur Austur-Þjóð-
vcrja í kcppninni. Þeir hafa snjöllum
mönnunt á að skipa í öllum grcinum.
Hcr á eltir fer árangur allra kejsp-
cnda i hinum einstöku greinum i
Evrópubikarkeppninni samkvæmt
frcttaskcytum Reuters (hsínt).
Úrslit lyrri dags.
Slcgjjjukast
1. Karl Heinz Riehm, V-Þýzkal.
2. S. Litvinov, Sovétríkin,
3. Roland Stcuk, A-Þýzkal.
4. D. Urlando, Ítalíu,
5. I. Golda, Póllandi,
6. J . Accantbray, Frakklandi,
7. S. Stiglic, Júgóslavíu,
8. Paul Buxton, Brctlandi,
78.66
76.90
75.76
72.22
72.14
67.24
64.52
64.00
100 ni hlaup.
1. Pictro Mennea, Ítalíu,
2. Marian Woronin, Póllandi,
3. Allan Wclls, Bretlandi,
4. Eugen Ray, A-Þýzkalandi,
5. P. Le Joncour, Frakklandi,
6. FritzHeer, V- Þý/.kálandi,
7. A. Shlyapttikov Sovct,
8. Dragan /aric. lúgóslavíu,
10.15
10.16
10.19
10.39
10.44
10.45
10.46
i0.70
1509 m hlaup.
I. JLrgcn Straub, A-Þýzkalandi, 3:36.3
2. T. Wessinghage, V-:ýzkal.
3. G. 'Villiamson, Bretlandi,
4. Valery Abramov, Sovét,
5. V. Fontanella, ítaliu,
6. B. Maninski, Póllandi,
7. Phillippe Dicn, Frakklandi,
8. D. Zdravkovic, Júgóslavíu,
3:36.4
3:38.4
3:38.5
3:39.7
3:40.7
3:44.2
3:46.5
llástökk
1. Dietmar Mögenburg, V-Þýzka.
2. R. Beilschmidt, A-Þýzkal.
3. A. Grigorcycv, Sovct,
4. M. di Giorgiu, Ítalíu,
5. J . Trzepipur, Póllandi,
6. Daniel Tcntin, Júgóslavíu,
7. Frank Bonnct, Frakklandi,
8. Tim Foulger, Bretlandi,
2.32
2.30
2.24
224
2.20
2.14
2.14
2.08
4x 100 m boðhlaup.
1. Pólland
2. A-Þýzkaland
3. Frakkland
4. ítalía
5. Bretland
6. V-Þýzkaland
7. Sovétríkin
8. Júgóslavia
38.47
38.70
38.71
38.73
38.95
38.98
38.99
40.33
10000 m hlaup.
1. Brendan Foster, Brctl.
2. Alexander Antipov, Sovét,
3. F. Zimmermann, V-Þýzkal.
4. W. Schildauer, A- ýzkal.
5. R. Kopijasz, Póllandi,
6. Luigi Zarcone, Ítalíu,
7. R. Bouster, Frakklandi,
8. D. Yaniccvic, Júgóslavíu,
28:22.9
28:40.4
28:42.1
28:57.7
29:23.8
29:41.6
30:21.0
30:51.5
400 m Itlaup.
1. Harald Schmid, V-Þýzkal.
2. N. Chernetski, Sovérikin,
3. R. Podlas, Póllandi,
4. Udo Bauer, A-Þýzkalandi,
5. F. Demarthon, Frakklandi,
6. Josip Alebic, Júgóslavíu,
7. Stcphen Wyntark, Brctlandi,
8. Flavio Borghi, Italíu,
45.31
45.70
46.11
46.15
46.33
46.54
46.66
47.42
Kúluvarp
1. Udo Beyer, A-Þýzkal.
2. R. Reichenbach, V-Þýzkal.
3. A. Barishnikov, Sovéríkin,
4. V. Milic, Júgóslavía,
5. Geoffrey Capcs, Bretlandi,
6. A. Groppelli, Italíu,
7. W. Komar, Póllandi,
8. Arjolt Beer, Frakklandi,
21.13
20.27
20.25
19.87
19.75
19.46
18.50
18.14
400 m jjrindahlaup.
1. Harald Schmid, V-Þýzkal.
2. V. Arkipycnko, Sovétríkin,
3. Volker Beck, A-Þýzkal.
4. Rok Kopitar, Júgóslavlíu,
,5. DayrOakes, Bretlandi,
6. Fulvio Zorn, Italíu,
7. L. Rz.epakowski, Póllandi,
8. J. C. Curtil, Frakklandi,
47.85
48.35
48.58
50.20
50.83
51.26
51.36
53.16
Harald Schmid setti nýtt Evrópumct
á vcgalcngdinni.
I.angstökk
1. l.utz Dombrowski, A-Þýzkal.
2. G. Cybulski, Póllandi,
3. V. Podluz.hny, Sovcríkin
4. NenadStekic, Júgóslavíu,
5. P. Dcroche, Frakkl.
6. Carlo Arrighi, Ítalíu,
7. J. Verschk, V-Þýzkal.
8. Roy Mitchcll, Bretlandi,
8.31
8.03
7.95
7.90
7.80
7.78
7.76
7.58
Eftir fyrri daginn var Austur-Þýz.ka-
land i el'sta sæti með 65 stig. Vcstur-
ttalinn Angelo Groppelli var sjötti i kúluvarpinu með 19.46 metra, sem er rumum
metra styttra en Hreinn Halldórsson hefur varpað kúlunni i ár.
Þjóðverjar komu næstir mcð 60 stig.
Sovétrikin í þriðja sæti nteð 55 stig og
Pólland í fjórða sæti með 47 stig. ítalir
voru í fimmta sæti með 40 stig. Síðan
komu Bretar nteð 37 stig, Frakkar mcð
29.5 stig og Júgóslavar ráku lestina.
Höfðu hlotið 26.5 stig eftir fyrri
daginn.
Keppnin hélt áfram á sunnudag og
þá urðu úrslit þcssi. 1. Wolfgang Schmidt, A-Þýzka: . 66.76
2. Alwin Wagner, V-Þýzkal. 62.96
800 m hlaup 3. Igor Duginests, Sovét, 62.72
1. Sebastian Coc, Bretl. 1:47.3 4. A. dc Vinccntis, ítaliu, 60.48
2. D. Zivotic, Júgóslavíu, 1:48.1 5 Stanislaw Wolodko, Póll. 59.70
3. Willi Wulbeck, V-Þýzkal. 1:48.2 6. F. Piette, Frakkl. 56.26
4. A. Rechetjnjak, Sovétrikin, 1:48.2 7. Richard Slaney, Brctl. . 55.42
5. Olof Bcyer, V-Þýzkal. 1:48.4 8. Dimitar Marccta, Júgós'lavíu, 52.74
6. RogerMilhau, Frakkl. 1:48.7
7. CarloGrippo. Ítalíu, 1:49.5 3000 m hindrunarhlaup.
8. Andrz.ej Baron, Póllandi, 1:50.2 1. M. Scartezzini, ítaliu 8:22.8
2. Michael Karst, V-Þýz.kal. 8:23.8
110 m grindahlaup. 3. Anatoly Dimov, Sívét, 8:25.9
1. Thomas Munkelt, A-Þýzkal. 13.47 4. K. Wesolowski, Póllandi, 8:30.7
2. A. Puchkov, Sovétríkin. 13.56 5. Hagen Mclzer, A-Þýskal. 8:34.2
3. Jan Pusty, Póllandi, 13.74 6. Jean-Luc Lcmie, Frakk. 8:35.7
4. Mark Hilton, Bretlandi, 13.91 7. Pctra Suvet, Júgóslavia 8:47.0
5. G. Buttari, Italíu 13.94 8. Julian Marsey, Brctlandi, 8:55.9
6. DicterGebhard, V-Þýzkal. 13.94
7. Borislav Pisic, Júgósl. 13.98 Stangarstökk
8. Emilc Raybois, Frakklandi, 14.15 1. Konstantin Volkos, Sovét, 5.60
2. Patrick Abada, Frakkl. 5.60
200 tn hlaup. 3. W. Kozakicwics, Póllandi, 5.55
1. Allan Wells, Bretlandi, 20.29 4. Gunther Lohrc, V-Þýzkal. 5.50
2. Pietro Mcnnea, Ítalíu, 20.31 5. Brian Hoppcr, Brctlandi 5.30
3. Marian Woronin, Póllandi, 20.43 6. Azcl Wcbcr A-Þýzkal. 5.30
4. Olal'Prenz.ler, A-Þýzkal. 20.53 7. Domcnico, ítaliu, 5.20
5. Pascal Barrc, Frakklandi, 20.64 8. Miran Bizjak, Júgóslaviu, 4.80
6. P. Hofmeier, V-Þýzkal. 20.68
7. Viktor Burakov, Sovétrikin, ' 20.99 5000 m hlaup.
8. Dragan Zaric, Júgóslavíu, 21.29 1. Hans-Jurgen Kunze, A-Þý/k 14:12.9
2. A. Fedothin, Sovétrikin, 14:14.0
ÞrWtökk 3. Michcl McLcod, Brctl. 14:16.0
1. Bernard Lamitis, Frakkl. 16.94 4. Jcrzy Kowol, Póllandi, 14:16.3
2. R. Mazzucato, Italíu,
3. Anatoly Pskulin, Sovét,
4. Lothar Gola, A-Þýzkal.
5. M. Spasojcvic, Júgóslavíu,
6. Aston Moorc, Bretlandi,
7. E. Biskupski, Póllandi,
8. Sottglas Hcnderson, V-Þýzk.
16.92
16.92
16.76
16.67
16.60
16.53
16.40
Kringlukast
Aðeins tveir N<
— íEvrópuúrvalinu
Að lokinni Evrópukeppni landsliða
í frjálsum um helgina var Evrópuúr-
valið valið til keppni á leikunum á milli
heimsálfanna, sem fram fara í
Montreal. A-Þjóðverjar og Rússar
munu senda sln karlalið en önnur lönd
Evrópu senda menn í sameiginlegt lið.
Aðeins tveir Norðurlandabúar eru í
liðinu, þeir Knut Hjeltnes kringlukast-
ari og Reiji Stahlberg kúluvarpari.
Evrópuliðið, sem keppir í Montreal
dagan 24.-16. ágúst er þannig skipað:
100 metra hlaupa: Marian Woronin,
Póllandi.
200 metra hlaup:
Alan Wells, Bretlandi.
400 metrahlaup:
Harald Schmid.
800 metra hlaup: Sebastian Coe,
Bretlandi
1500 metra hlaup:
Thomas Wessinghage, V-Þýzkalandi.
5000 metra hlaup:
Markus Ryffel, Sviss
10.000 metra hlaup:
John Treacy, írlandi
lOOmetra grind:
Jan Pusty, Póllandi
400 metra grind:
Harald Schmid, V-Þýzkalandi
4 x 400 metra boðhlaup:
Harald Schmid, Frans Peter Hofmeist-
er V-Þýzkalandi, Gabriel Kolas,
GR vann sveitakeppnina
Golfklúbbur Reykjavíkur " vann
sveitakeppnina á íslandsmótinu í golfi í
gærkvöldi á 312 höggum. Annar varð
Golfklúbbur Akureyrar á 314 höggum
en þar á eftir kom GS með 322 högg.
Keilir varð fjórði með 325 högg, Ness-
klúbburinn var á 371 höggi og Golf-
klúbbur Ólafsfjarðar var með 374
högg.
Þá fór fram öldungakeppnin og þar
sigraði Gestur Magnússon, GA á 72
höggum, annar varð Kristinn Bergþórs-
son, Nessklúbbnum á 73 höggum og
þriðji Ólafur Ólafsson, GR á 76
höggum.
-ST.A.
Fjórir beztu ekki með
Fjórir af helztu afreksmönnum
Afríkubúa í frjálsum iþróttum, þeir
Henry Rono — þrefaldur heims-
methafi, Gilbert Bayi, sem á heims-
metið 1 1500 metra hlaupi, Suleiman
Nyambui einn bezti millivegalengda-
hlauparinn eins og er og langstökkvar-
inn Charles Ehiuzuelen, voru ekki
valdir i Afríkuúrvaliö nú um helgina
fyrir álfukeppnina, sem fram fer í
Montreal síðast I þessum mánuði.
Enginn þessara manna tók þátt i
Afríska meistaramótinu i sl. viku og af
þeim sökum er þeim haldið utan við úr-
valiö. Hefur þetta vakið mikla athygli
og víst er að mikil vonbrigði verða á
meðai hlaupara hinna álfanna við þessi
tiöindi þvi búast hefði mátt við stór-
kostlegum langhlaupaeinvígjum þar
sem þeir Rono, Bayi og Nyambui
tækju þátt.