Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. 7 — og jon l. nmabon varo ao SStta SÍg YÍð 2. Sð&tið Frá Ásgciri Þ. Árnasyni fréltariiara I)B í Sundswall: Sænski alþjóðlegi meistarinn Niklas- son sigraði Finnann Ájalá í siðustu um- l'erð Norðurlandamótsins í skák i Sundswall i Sviþjóð á laugardag. Hlaut hann 8,5 vinninga af 9 mögu- legum og þar með Norðurlanda- meistaratitilinn. Þcgar Ijóst var að Niklasson hafði unnið sina skák samdi Jón L. Árnason snarlega jafntefli í skák sinni við Östberg, Sviþjóð, enda hafði hann þá ekki lengur möguleika á I. sætinu. Hlaut Jón L. 7,5 vinninga af 9 mögulegum og tapaði ekki skák. Undir venjulegum kringumstæðum hefði svo hátt vinningshlutfall átt að duga til sigurs i mótinu en nú reyndist Niklasson algjörlega óstöðvandi og vinningshlutfall hans er cinstaklega glæsilegt. Bragi Halldórsson vann sína skák í síðustu umferð og hafnaði í 3.—6. sæti með 6,5 vinninga ásamt Nikopp, Finn- landik, Rörvald, Sviþjóð og Reinert, Hcr á Jón L. Árnason i höggi virt Svíann Sunc Hjort. Skák þeirra lauk mert jafntcfli. Danmörku. Áskell Kárason og Gunnar Finnlaugsson hlutu 5,5 vinninga, Ásgeir Þ. Árnason og Jörundur Þórðarson 5, Ingvar Ásnrundsson og Guðni Sigurbjarnason 4,5, Ómar Jóns- son, Gylfi Þórhallsson og Elvar Guðmundsson 4, Björgvin Jónsson 3, Haukur^Bergmann og Sigurður H. Jónsson 3 vinninga. Eini keppandi íslands í unglinga- flokki, Þröstur Einarsson, tapaði i siðustu umferð og hlaut 4 vinninga al' 9. í opna flokknum hlaut Magnús Alexandersson 3,5 vinninga af 9 mögu- legum. -GAJ- NMískák: Myndin er dœmigerð fyrir veðrið um verzlunarmannahelgma. Sól og blíða og ryk á vegum. Þessir vissu af rykinu og héldu sig þvíáA usturvelli. Það vœsir ekki um neinn í návist Jónsforseta. DB-mynd Bjarnleifur NM unglingaíbridge: íslenzka sveitin varð íþriðja sæti íslenzka unglingasveitin hafnaði í Svía með 107 stig. Alls tóku níu þriðja sæti á Norðurlandamóti sveitir þátt i mótinu, tvær sveitir frá unglinga í bridge sem lauk i Gauta- hverju Irinna Norðurlandanna en ein borg á laugardag. Hlaut sveitin 103 sveit l'ráíslandi. stig en eldri sveit Norðmanna sigraði Árangur íslenzku sveitarinnar mcð 138 stig. í 2. sæti varð eldri sveit verður að teljast góður. AJ- Sparisjóðurinn gegn áf engisbölinu: Þátttakendur skipta hundruðum ,,Það er óhætt að fullyrða, án þess að nákvæm talning hafi farið fram, að þátttakendur skipta ekki tugurn hcldur hundruðum. Það er greinilegt að fleiri hafa látið í sér heyra og lýst áhuga sinum en nokkrum manni datt í hug, jafnvel þeim bjartsýnustu,” sagði Hilrnar Helgason þegar DB spurði hann hvaða undirtektir spari- sjóðurinn gegn áfengisbölinu hefði fengið. En munu stjórnvöld leyfa stofnun sjóðsins? „Við teljum að við mætunr þar ckki fyrirstöðu,” sagði Hilmar. ,,Hér er um það að ræða að takast á við vandamál scm er erfiðara og vandasamara en bæði verðbólga og oliukreppa. Hér cr um að ræða sálar- tjón, mannslif sem eru í hættu, þúsundum saman, þegar allt er talið. Þegar þetta er haft i huga efast ég ekki um að stjórnvöld muni sýna þessu skilning.” Hilmar Helgason kvaðst ekki hafa orðið var við eina einustu neikvæða rödd gegn hugmyndinni um stofnun sparisjóðsins. Að lokum var Hilntar spurður hvort húsnæðismál sparisjóðsins væru leyst. Hann kvað enga ákvörðun um húsnæði hafa verið tekna, en kvaðst hafa orðið var við talsvert frantboð af húsnæði til starf- seminnar. -BS/GM NMískák: Bvar varð hrað- skákmeistari Norðurlanda Frá Ásgeiri Þ. Árnasyni frcttaritara DB í Sundswall: Elvar Guðmundsson, hinn bráðefni- lega skákmaður, gerði sér litið fyrir og sigraði á hraðskákmeistaramóti Norðurlanda i Sundswall á föstudag. í úrslitakeppninni hlaut Elvar 7,5 vinninga af 9 mögulegum. Hann tapaði aðeins einni skák, fyrir Ingvari Ásmundssyni. Er þessi árangur Elvars sérstaklega glæsilegur, ekki sízt þegar haft er í huga að hann er aðcins 16 ára gamall. Þess ber þó að geta að þeir Jón L. Árnason og Niklasson Svíþjóð tóku ekki þátt i mótinu heldur spöruðu kraftana fyrir lokaumferðina á Norðurlandameistaramótinu daginn cftir. Árangur íslendinganna á hrað- skákmótinu var mjög góður og voru þcir í 3 af 4 efstu sætunum. Bragi Halldórsson hlaut 7 vinninga og varð í 2.—3 sæti og Ingvar Ásmundsson hlaut 6,5 vinninga og varð þriðji. -GAJ- Bflvelta milli Garos og Sandgerðis Keflavíkurlögreglan tók tvö öku- menn vegna ölvunar við akstur um helgina. Annar var stöðvaður við Kúa- gerði síðdegis á laugardag en hinn hafði velt bifreið sinni milli Garðs og Sandgerðis árdegis á sunnudag og yfir- gefið hana. Hafði hann siðan brotizt inn í mannlaust hús í grenndinni og hringt í tengdamóður sína og látið hana vita. Gerði hún lögreglu síðar aðvart. -GM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.