Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Sigraði á þriðju holu bráðabanans —David Granam vann PGA-keppnina í golf i eftir bráðabana við Ben Crenshaw Astralíubúinn David Grahum vard uin helt;ina PGA meistari í golfi er hann sigradi Kandarikjamunninn Bcn Crenshaw á 3. holu í brádahana o)> krækti sér þar með í 60.000 dollara verðlaun l'yrir fvrsta sælið. Crcnshaw l'ór iieldur ekki biankur út úr keppninni þar sem hann nældi sér í 40.000 dollara fyrir annað sætið. I þriðja sæti varð svolitt þckktur kyIfiny*nr, Rex Caldwell að nal'ni. Þrátt fjrir sigurinn í bráða- banunum átti Gralinm að vera búinn að uera út um keppnina lónj>u áður. Pyrir síðustu holiina, sein er par 4, hafði liunn tvö höj>j> i forskot á næsta mann, Ben Crenshaw. Skyndilej>a var cnj>u líkara en alls- herjar tauj>aveiklun j>ripi um sij> hjá Graham sem fór 18. holuna á 16 höj>j>- um. Þetta nægði Crcnshaw til að jafna mctin, en Graham kom fram hefndum á 3. holu bráðahanans sem fyrrsagði. Þar fór hann á einu hnggi undir pari cn C'renshaw varð að láta sér nægja par. Graham, sem er 33 ára gamall, varð þar mcð fyrsti útlendingurinn til að vinna þessa keppni síðan Gary Playcr sigraði í henni 1972. Aðcins einn Ástraliubúi hefur unnið þcssa keppni áður en það var Jim Ferrier árið 1947. Bráðabaninn á milli Crenshaw og Gra- ham varð geysilega skemintilegur og fyrstu tvær holurnar hafði Crenshaw undirtökin. Á fyrstu holunni sctti Graham niður sex metra pútt og lck á pari eins og Crenshaw. Á annarri hol- unni fór hann létt með 2 metra pútt og fór á „fugli” sem og Crenshaw gerði cinnig. Á þriðju holunni snerist gæfan i lið með Graham og i 2. höggi sinu var hann aðeins tæpa þrjá metra l'rá holu. Crenshaw lenti í sandgryfju með sitt annað skot, en tókst meistaralega að slá upp úr henni inn á flötina og ein- púttaði — fjögur högg. Graham varð því að setja niður al' tæplega þriggja metra færi, sem hann og gerði auðveldlega, en vonbrigðin voru geysilega fyrir Crenshaw þvi hann missti ekki aðeins af sigrinum heldttr einnig 20.000 dollurum og cinnig af sið- asta lausasætinu í landsliði USA sem leikur við úrval Fnglands og Evrópti siðar í haust. Stöðu hans tekur l.cc Eldcr, sent verður þar með fyrsti svertinginn til að taka þátt í þessari keppni. Staða efstu manna á PGA niót- inu varð þessi: högg David Graham, Ástr. 69-68-70-65 = 272 Ben Crenshaw, USA 69-67-69-67 = 272 Rex Caldwell, USA 67-70-66-71 = 274 RonStreck, USA 68-71-69-68 =276 Jerry Pate.USA 69-79-69-61 =278 Gibby Gilbert, USA 69-72-67-69 =278 Don January, USA 69-70-71-69 =279 Fleiri frægir kappar komu þarna á eftir en það vakti mikla athygli hversu nvir.'ir lítt þckktir kylfingar röðuðu scr efstn elin.J 'r' v Pate eyðilagði alger- le.ua ma niö,'ulc:ka á öðrum degi keppninnar er hann lek á 79 höggum cn bættt i<uð -iðan rækilega upp lokadag- inn er hann lék á 61 höggi — 9 undir pari vallarins. Tom Watson, sem leiddi eftir fyrsta daginn á 66 höggum, varð í 12. sæti ásamt fleirum á 281 höggi. Gamla kempan Genc Littler fór á 282 höggum og þeir Hubert Grcen og Graham Marsh voru cinnig báðir á 282 höggum. GEMMILL TIL BIRMINGHAM Kinverska landsliðinu í knalt- spyrnu, scm nú cr á fcrðalagi um Bret- lundscyjar, virðist ætla að ganga illa að skora ef marka má úrslit þcirra tvcggja lcikja, sem liðið hcfur lcikið. Um helgina lék liðið gegn I. deildarliði Middlcsbrough og tapaði 0—2 eflir að liafa verið undirO—I í hálfleik. í fyrsta lcik sínum töpuðu Kínvcrjarnir firir WBA 0—4. Það voru þeir David Armstrong (viti) og Billy Ashcroft með skalla, sem skoruðu mörk Middlesbrough. Irving Nattrass, fyrrum fyrirliði Newcastle, lék sinn fyrsta leik með Middlcsbrogh en litið fór fyrir honutn að þessu sinni. I lcr fylgja svo með úrslit í ensk/skozku bikarkeppninni. Birmingham-Bristol City 0 4 Blackburn-Burnlcy 2-2 Bury-Sunderland 4—2 Cambridgc-Sheff. Utd. 0- 1 Fulham-Plymouth 1—0 Mansfield Town-Notts. County 0—1 Oldham-Bolton Wanderers 1—3 Preston-Blackpool 3—1 Archie Gemmill var um helgina seldur til Birmingham fyrir 150.000 sterlingspund frá Nottingham Forest. Sala Gemmill hefur staðið yfir nokkuð lengi en gengið hefur á ýmsu og ckki náðst samkomulagi við nein félög fyrr en nú. Ekki mun Birmingham vcita af kröftum Gemmill, cf liðið hyggst vinna sér sæti i 1. deildinni á nýjan lcik, cn liðið vann sér sæti í henni 1972. Fyrsta árið gekk þokkalcga — liðið varð í 10. sæti cn siðan gekk allt á afturfói- 'iiun og liðið var ætíð í fallbarátt■ i u z það loks féll i vor. og síðan aftur gegn Schalke 04 um helgina l’étur l’élursson gcrir það ekki cnda- slcppl incð Feycnoord þessa dagana. Ifann cr þcirra aðalsóknarmaður, það gátu islcnzkir áhorfendur séð hcr hcima i bciinsókn liðsins þar sem Pétur skoraði 6 af 12 mörkum liðsins í fcrð- inni. Fcycnoord lék í sl. viku í móti á icgum bi/ka liðsins Srhalke 04 og kcpptu þar auk gcstgjafanna, Fcyc- noord, Bcnfica og I.iverpool. í fyrstu umferðinni lék Feyenoord gegn l.iverpool og varð jafntefli 2-2 að venjulegum leiktíma loknum. Phil Thompson náði forystunni fyrir Liver- pool á 35. mínútu en Jan Peters jafnaði fimm mínútum síðar. David Johnson kom Liverpool yfir á nýjan leik á 47. minútu en Korput jalnaði aftur fyrir Feyenoord á 80. mínútu. Það þurfti þvi vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. í þcirri keppni skoraði Liverpool fjórum sinnum en Feye- noord aðcins einu sinni og vat þar Pétur að verki, að sjálfsögðu, sem aðalvítaskytta liðsins. Benfica vann svo Schalke i hinum leiknum í þessari umferð. Úrslitin fóru síðan fram nú um hclgina og þá vann Benfica Liver- pool eftir vítaspyrnukeppni. Alan Kennedy kom Liverpool yfir á 74, mínútu cn sex min. siðar jafnaði Alhinho fyrir Benfica. í vitakeppninni fór markvörður Benfica, Bcnto, á kostum og varði þrjár spyrnur leik- manna Liverpool og Bcnfica vann 4-3 eftir tvær umferðir (10 skot á lið). í leiknum um 3. sætið vann Schalke Feyenoord einnig á vítuiti eftir að jafnt hafði orðið 1-1 eftir venjulegan lcik- tíma. Pétur Pétursson , skoraði fyrir Feyenoord á 38. minútu en Vilson D/oni jafnaði fyrir Schalke á 72. mínútu úr viti. ekki var sagt í skeytum hvernig vitakeppninni lauk nema hvað Schtdke vann hana. Hollen/ka dcildakeppnin hefst þann 19. þessa ntánaðar og er greini- legt að Pétur er í mjög góðu formi þessa dagana. Nú i þessari viku ntun Feyenoord keppa í litlu móti á vegúm Molenbeck og verða þar einnig PSV F.indhoven og Ipswich Town frá Englandi. Pétur Pétursson skorar nú grimmt íyrir lið sitt, Fcyenoord, og um helgina skoraði hann eina mark liðs sins gegn Schalke 04. PETUR SK0RAÐI GEGN UVERPOOL Bandaríska knattspyrnan er stöðugt á uppleið ef marka má fréttir og umsagnir þeirra scm nýlega hafa farið til Bandaríkjanna og séð þar knattspyrnu. Myndin hér að ofan er úr iþróttablaðauka Fort Lauderdale News og cr úr leik Fort Lauderdale Strikers og New York Cosmos. Kapparnir, sem eigast við á þessari mynd eru báðir heimsfrægir. Þetta eru George Best (t.v.) og Johan Neekens, en ekki þekkjum við leikmanninn að baki þeim. Koch setti nýtt heimsmet —í Evrópubikar kvenna í friálsum Austur-þýzku stúlkurnar sigruðu eftir gífurlcga harða keppni við þær sovézku í Evrópubikarkeppninni í frjálsum íþróttum í Torinó á Ítalíu um helgina. Hlutu 102 stig en þær sovézku 100 stig. Eftir fyrri daginn hafði Austur-Þýzkaland náð fjögurra stiga forustu, 52 stig gcgn 48. í þriðja sæti í keppninni varð Búlgaría með 76 stig. Þá kom Bretland mcð 62 stig, siðan Rúmenía 58, Vcstur-Þýzkaland 58, Pólland 55 og ítalia 29 stig. Mjög góður árangur náðist í keppninni. Marita Koch, A-Þýzka- landi, setti nýtt heimsmet í 400 m hlaupi, hljóp á 48.60 sek. þó hún hlypi á áltundu og yztu brautinni. Bætti hcimsmet sitt um þrjú sekúndu- brot. Önnur varð Maria Kulchunova, Sovét, á 49.63 sck. og varð því þriðja konan til að hlaupa 400 m innan við $0 sck. Sú, scm varð fyrst til þess, Ircna Szcwinska, Póllandi, varð þriðja i Torinó á 51.27 sck. Sigurvcgarar í cinstökum grvinum urðu. 800 m hlaup. Nikolina Shtereva, Búlgaríu, 1:56.3 mín. 100 m hlaup. Marlics Göhr, A-Þýzkaland, 11.03 sek. 400 m grindahlaup. Marina Makcyeva, Sovét, 54.82 sck. (Karin Rossley, A- Þýzkalandi iinnur á 55.10 sck.). Kringlukast. Evclin Jahl. A-Þýzka- landi, 68.92 m. Spjótkast F)va Raduly- Zorgo, Rúmcníu, 66.28 m. 4x 100 m boðhlaup. A-Þýzkaland 42.09 sck. sem er heimsmctsjöfnun. I.angstökk Brigitte Wujak, A-Þýzkalandi, 6.89 m. 100 m grindahlaup Tatiana Anisimova, Sovét, 12.77 sek. — Grazyna Rabstzyn, Póllandi, önnur á 12.85 sek. 3000 m hlaup Svctlana Gtftkova, Sovét, 8:52,0 mín. Kúluvarp Ilona Slupianck, A- Þýzkalandi, 20.93 m. 4x400 m boð- hlaup. A-Þýzkaland 3:19.7 min. 200 m hlaup Ludmila Kondratyava, Sovét, 22.40 sek. Marlies Göhn, A-Þýzka- landi, önnur á 22.50 sek. Hástökk Rosemarie Ackcrmann, A-Þýzkalandi, 1.99 m. Sara Simeoni, Ítalíu, önnur með 1.94 m. 1500 m Totka Pctrova, Búlgaríu, 4:03.2 mín., Oster missti af sigrinum — tapaði fyrir Banik Ostrava í TOTO-keppninni Tciti Þórðarsyni og lclögum í Oster tókst ckki að sigra í sínum riðli TOTO- kcppninnar um hclgina cins og þcir höfðu vonazt til. Til þess þurftu þeii að ná jafntefli gegn tékkneska liðinu Banik Ostrava, cn máttu þola 2—3 tap í úrslitaleik riðilsins. Tckkarnir sigruðu því í riðiinum — hlutu cinu stigi mcira cn Öster. Standard l.iege, liði Ásgcirs Sigurvinssonar, hcfur gengið aflcitlcga í æfingaleikjum að undanförnu, m.a. tapað 0—7 fyrir Kaiserslautern og um hclgina mátti Standard þola tap á hcimavclli fyrir v-þýzka liðinu Wcrdcr Brcmcn 1—2. Werder Bremen er lið scm ekki hcfúr gcngið ailt of vcl i Bundcsligunni undanfarin ár þannig að grcinilcgt er að citthvað bjátar á hjá Standard þcssar vikurnar. Önnur úrslit í keppninni, sem lauk nú um helgina, urðu sem hér segir: Malmö-Eintracht Brunschweig 2—2 Ódense-Bohemians Prag 0—2 Gautaborg-FC Ziirich 5—1 Vejle-Grasshoppers 2—0 Esbjerg-Kalmn: 4—2 Austria Sal/burg-Aarhus 2—2 Rapid Vín-Maccabi 2—2 MSV Duisburg-Royal Antwerpen 2—2 Slavia Sofia-Brno (Tékkósl.) 2—0 GAK Graz-Darmstadt 98 1 — 1 Slavia Prag-St. Gallen 2—0 L.ask Linz-Chenois Genf 3—0 Spartak Trnava-First Vín 3—0 Það sem langmest kemur á óvart í þessari keppni eru hin óvæntu töp svissnesku liðanna tveggja, Grasshoppers og Zúrich, fyrir dönskum og sænskum liðum. Þá tapar Kalmar, liðið sem leikur gegn Keflavik, i UEFA-keppninni, illa gegn danska liðinu Esbjerg, þannig að af þéssu ntá greina að Keflavík ætti að eiga þokka- lega möguleika á sigri, a.m.k. hér heima.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.