Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979.
Veðrið
\
Spáin í dag er þunnig: Norðlœg átt
um allt land f dag, súld með köflum á
Norðuríandi og norðantil á Aust-
fjörðum, en sólskin á Suður- og
Vosturiandi.
Kkikkan sex í morgun var voðrið á i
landinu þannig: Reykjavlt 7 stig og |
skýjað, Gufuskálar 7 stig, lóttskýjað,
Akureyri 8 stig og súld, Dalatangi 7
stig og rigning, Höfn 11 stig, skýjað
og Vestmannaeyjar 10 stig, létt-1
skýjað.
I Kaupmannahöfn voru 14 stig og
lóttskýjað, Osló 10 stig, skýjað,
Stokkhólmi 14 st, lóttskýjað. London
17 stig, skýjað, Parfe 17 stig, skýjað,.
Hamborg 16 stig, skýjað, Madrid 15
stig, lóttskýjað, Mallorka 21 stig og
þoka Lissabon 19 stig, skýjað og
Washington 25 stig, lóttskýjað.
llalldór Árnason Garði, Mývalnssvcit,
lé/t 28. júlí. Hann var fæddur 12. júlí
1898. Ilalldór tók við búinu i Garði
1922 og gerðist systir hans, l>ura (i
Garði, er landskunn varð af kvcðskap
sinunt) ráðskona hans í sex ár cða jsar
til 1928 er Halldór kvæntist cftirlifandi
konu sinni, Sigríði Jónsdótlur, frá
Vatnslcysu í Skagafirði. Halldór og
Sigríðttr cignuðust 6 börn sern öll cru á
lífi.
Ilólmfríður Jónasdóllir lézt 30. júli.
Ilún var fædd 30. júní 1905 á
Akureyri. Hún nánt hárgreiðsluiðn í
Kaupmannahöfn og tr hún kom heini
Irá námi giftist hún lirynjólfi Sigurðs-
syni og utðii þau fyrttu húsr/.ðcndur i
Gasstöðinm við Hvcrfisgötu, en Bryn-
jólfur slarfaði við stöðina allt til hún
var lögð niður. I>au eignuðust tvö syni,
cn niisstu annan. Hóhnfriður var
jarðsungin l'rá Dóm'.irkjunni i
inorgun.
Skafli Stcfánsson frá Nóf lc/t 27. júlí.
Hann fæddist 6. ntarz 1894 í Málmcy i
Skagafirði. Forcldrar hans voru Dýrleif
Einarsdóttir og Steian Pétursson.
Skafti fluttist 1920 til Siglufjarðar og
stundaði þar aðallcga útgerð og fisk-
Aðalgeir Halldórsson Stórutjörnum
lézt 28. júli. Hann var fæddur 6.
desember 1904 og voru foreldrar hans
Halldór Bjarnason bóndi og smiður og
Kristjana Kristjánsdóttir. Þau hófu
búskap á Stórutjörnum 1885 og þar
ólst Aðalgeir upp í stórum systkina-
hópi. Þau systkini voru mjög íistræn
systurnar saumuðu listsaum
bræðurnir voru listasmiðir. Kristján
kaup. Skafti kvæntist eftirlifandi konu
sinni, Helgu Jónsdóttur frá Akureyri,
6. mars 1924 og eignuðust þau 4 börn,
Jón borgarfógeta, Stefán yfirlækni,
Gunnlaug Tryggva fulltrúa og Jóhönnu
húsfreyju. Skafti Stefánsson var einn
af stofnendum Kauplelags Siglfirðinga
og sat lengi í stjórn þess. Hann átti á
timabili sæti í bæjarstjórn Siglufjarðar
fyrir Framsóknarflokkinn og einnig i
hafnarnefnd. Skafti verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju i dag
klukkan 13.30.
Kiríkur Þo stcinsson. Löngumýri í.
Skciðum, lézt 25. júlí. Harin var
fæddur 6. október 1886 á Reykjum á
Skeiðum. Foreldrar hans voru Þor-
steinn Þorsteinsson og lngigerður
Eiriksdóttir. Eiríkur lauk prófi frá
Bændaskólanum á Hvanneyri 1912.
Vorið 1915 kvæntist hann Ragn-
heiði Ágústsdóttur frá Birtingaholti,
og hófu þau búskap á hálfri jörðinni i
Löngumýri 1915 og keyptu hinn hclm-
inginn 1921. Eirikur var fyrsti for-
maður Ungmennafélags Skeiðamanna
og formaður Búnaðarfélags Skeiða-
hrepps í 22 ár. Einnig var hann for-
maður skólanefndar og deildarstjóri
Sláturfélags Suðurlands á þriðja ára-
tug. Ungur byrjaði hann sem organisti i
Ólafsvallakirkju og var siðan
meðhjálpari tilársins 1968. Þau Eiríkur
'og Ragnheiður áttu 6 börn, og einn
fósti s >n, sem öll eru á lífi tienia eitt.
Rag .i'u.r lézt 26. febrúar 1967.
Pálina Margrcl Olafsdóttir lé/t 24.
júni. Hún var fædd 28. júní 1939,
dóttir hjónanna Magnhildar Rögnu
Sigurjónsdóttur og Ólafs Jónssonar i
Traðarholti í Stokkseyrarhrcppi. Mar-
grét giftist 24. nóvember 1963, cftirlif-
andi eiginmanni sínum, Sigurði Þ.
Steindórssyni Irá Haugi í Gaulvcrja-
bæjarhreppi. Bjuggu þau fyrst hjá lör-
eldrum Margrétar í Þorlákshöfn þar til
þau fluttu i eigið hús. Margrét og Sig-
urður cignuðust 4 börn.
bróðir Aðalgeirs smíðaði klukkuverk
og umgerðir og Aðalgeir var listmálari.
Allir unnu þeir bræðurnir meira og
minna við útskurð, srniðar, viðgerðir
húsmuna og gamalla hljóðfæra. rgx
heimilið orðlagt um allt land af þessum
sökum. Aðalgeir var ókvæntur og ekki
eignuðust Stórutjarnarsystkinin af-
komendur en ólu upp tvö börn.
Daniel Haraldsson, vigtarmaður,
Ránargötu 5, Grindavík, lézt 2. ágúst.
Valdimar A. Valdimarsson,
Furðugerði 1, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. ágúst
kl. 13.30.
Sigurjón Magnússon, framkvæmda-
stjóri, Erluhólum 3, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 7. ágúst, kl. 3.
Svava Blöndal, Lynghagá 1, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 8. ágúst kl. 10.30.
Eyjólfur J. Eyfells listmálari lézt 3.
ágúst.
BOGASALUR — Snorri Sturiuson. Handrit, bækur,
teikningar o.fl. Opið 13.30—22 fyrst um sinn.
KJARVALSSTAÐIR — Sumar á Kjarvalsstöðum.
Septem 79, Galierí Langbrók og Myndhöggvara-
fðlagið sýna út ágústmánuð. Opið frá 14—22 alla
daga.
NORRÆNA HUSIÐ — Sumarsýning: Gunniaugur
Scheving, Hrólfur Sigurðsson og Hafsteinn Aust-
mann. Opið daglega frá 14—19. en þriðjud. &
fimmtud. til ki. 22. Anddyri: Plaköt frá Finnlandi.
LISTASAFN ISLANDS — Málverk, grafík,’ teikn
ingar eftir innlenda og erlcnda iistamenn. Opið alla
daga frá 13.30—16.
ASMUNDARSALUR v/Freyjugötu — Ásta Björk
Ríkharðsdóttir. Daði Guðbjörnsson, Tumi Magnús-
son og Sveinn Sigurður Þorgeirsson. Opið til 12. ágúsl.
frá kl. 18—22 alla daga.
LISTMUNAHUSIÐ, Lækjargötu — Sex íslenzkar
listakonur: Júlíana Sveinsdóttir. Nína Tryggvadóttir,
Gerður Helgadóttir, Lovisa Matthiasdóttir, Þorbjörg
Höskuldsdóttir, Guðrún Svava Svavarsdóttir. Opið á
venjulegum verzlunartíma.
ÞJOÐMINJASAFNIÐ — Opið alla daga frá
13.30-16.
LISTASAFN Einars Jónssonar — Opið alla daga
nemamánudagakl. 13.30—16.
HOGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar —
Opið þriöjud. fimmtud. & laugard. frá 13.30—16.
ÁRBÆJARSAFN — Opiðalla daga nema mánudaga
kl. 13—18. Sýning á gömium leikföngum.
ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74 — Opið alla
daga nema laugardaga i ágúst frá kl. 13.30—16.
GALLFRI Suðurgata 7 — Guðrún Á. Þorkelsdóttir,
Þrivið verk og ijósmyndir. Lýkur 15. ágúst. Opið frá
16—22 virka daga og 14—22 um helgar.
STUDENTAKJALLARINN v/Suðurgötu -
Kúbönsk grafik eftir 13. listamenn. Opið 12.30—18
og 20-23.30.
MOKKAKAFFI v/Skólavörðustlg — Olga von
Lcuchtenberg. oliu og vatnslitamyndir. Opið frá kl.
9—23.30 alla daga.
Ásprestakall
Safnaðarferð verður farin 11. og 12. ágúst til Isa-
fjarðarog Bolungarvikur.
Messað í Bolungarvíkurkirkju sunnudaginn 12. ágúst.
Nánari upplýsingar í sima 32195 og 81742. Tilkynnið
þátttöku sem fyrst. — Safnaðarfélagið.
Hesta- og
veiðiferð
Hesta- og veiðiferð frá Húnavatnssýslu upp á Arnar-
valnsheiði i 5 daga. Þetta er alveg ný ferð sem farin
verður i sumar, og er það Arinbjörn Jóhannsson
vanur leiðsögumaður sem sér um þessar ferðir.
Fyrsta ferðin verður 7. ágúst og er áætlað að 5—6
ferðir verði farnar í sumar. Lagt verður af stað frá
Laugabakka í Húnavatnssýslu en fyrstu nóttina
verður gist á eyðibýlinu Aðalbóli. Síðan verður haldið
upp á Arnarvatnsheiðina og þar verður hafst við í
leitarmannakofa. Þar verður hægt að renna fyrir fisk.
Siðan verður snúið aftur til byggða og gist siðustu
nóttinaí \ðalbóli aftur.
Allar nánari upplýsingar um þessar ferðir er hægt að
fá hjá Arinbirni Jóhannessyni í síma um Hvamms-
tanga eða hjá Utivist.
Eyfirðingafélagið
í Reykjavík
efnir til sumarferðalags I Þórsmörk föstudaginn 10.
ágúst. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 á
föstudaginn. Félagsmenn tilkynni þátltöku sina í sima
41857 eða 40363.
Aðalfundur
Náttúruverndarsamtaka
Austurlands — NAUSTS
1979, verður við Snæfell
17—19ágúst
N'áttúruverndarsamtök Austurlands halda aðalfund
sinn í skála Ferðafélags Fljólsdalshéraðs við Snæfell
helgina 18.— 19. ágúst nk. og verða skoðunarferðir
undir leiðsögu náttúrufræðinga í tengslum við
fundinn.
Efnt verður til hópferðar að Snæfelli og lagt af stað frá
Egilsstöðum kl. 16 á föstudag, I7. ágúst, og komiö til
baka siðdegis á sunnudag. Verður laugardagurinn
notaður til náttúruskoðunar viðSnæfell. m.a. fariðað
Eyjabökkum og i Þjófadal.
Væntanlegir þátttakendur i ferðinni, einkum þeir sem
fá vilja far með rútu, eru beðnir að láta skré sig sem
fyrst hjá Sigríöi Kristinsdóttur, Eskifirði (sími 6156),
eða Ásgeiri Hjálmarssyni, Djúpavogi (sími 8842).
Orð krossins
Munið eftir að hlusta á miðbylgju 205 m (1466 KHz)
á mánudagsLvöld kl. 23.15-23.30. Pósth. 4187.
Söngvaka
í Norræna húsinu
Meðfylgjandi mynd, er af þeim Ragnheiði
Guðmundsdóttur söngkonu og píanóleikurunum Mál-
fríði Konráðsdóttur og Jóníinu Gísladóttur, en þær
taka þátt í 4. söngvöku Félags ísl. einsöngvara í
Norræna húsinu, þriðjudaginn 7. ágúst ásamt
Guðrúnu Tómasilóttur söngkonu. Þessar söngvökur,
sem aðallegaeruætlaðarcrlendum ferðamönnum hafa
verið prýðilcga vel sóttar og er þetta 3. sumarið sem
þær eru haldnar. Einnig koma fram kvæðanennirnir
Njáll Sigurðsson og Magnús Jóhannsson. Fluttur
verður rímnakveðskapur, isl. þjóðlög og einsöngslög
með skýringum á ensku.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir og
hefst vakan kl. 21.e.h.
Skólasundlaug
Árbæjar
Nú i ágústmánuði verður skólasundlaugin i Arbæ
opnuð almenningi lil afnota sem hér segir:
Laugardaga og sunnudaga kl. 8.00—16.00 og virka
daga frá kl. 14.00—19.00, nema mánudaga, en þá er
lokað.
Einnig hefur verið ákveðið að lengja opnunartíma
sundlaugarinnar í Laugardal um hclgar. Verður opið
laugardaga og sunnudaga til kl. 20.30 i ágúst og
september.
Er þetta nýja fyrirkomulag gert til reynslu og er
ástæða til að hvetja almenning til að notfæra sér þcssa
auknu þjónustu í sundstöðum borgarinnar.
Samband íslenzkra
samvinnufélaga
Skip Sambandsins munu ferma til tslands á næstunni
sem hér sugir:
Rotterdam.........................9/8 — Arnárfell
Rotterdam........................23/8 — Arnarfell
Rotterdam.........................7/9 — Arnarfell
Antwerpen.........................10/8 — Amarfell
Antwerpen...................... 24/8 — Arnarfell
Antwerpen.........................8/9 — Arnarfell
Goole...........................7—8/8 — Arnarfell
Goole............................22/8 — Arnarfell
Goole...........................5—6/9 — Arnarfell
Svendborg..........................1/8 — Dísarfell
Svendborg........................20/8 — Disarfell
Hobro...........................8—10/8 — Mælifell
Osló/Larvik..................13—14/8 — Mælifell
Helsinki...................12—15/8 — Hvassafell
Glucester, Mass.............12—13/8 — Skaftafell
Gloucester, Mass...............16—18/8 — Jökulfell
Halifax, Kanada..................15/8 — Skaftafell
Varberg.......................30/7 —r Helgafell (II)
Archangelsk.............. 25—30/8 — Helgafftll (II)
Hamborg..........................18/8 — Dísarfall
Gautaborg........................21/8 — Dísarfell
Ferðamál
Ferðamál fréttablað Ferðamálaráðs Islands, 2. tbl. 2.
árg. er nýkomiðút.
Meðal annars er þar sagt frá stórátaki í landkynninar
málum sem fyrirhugað er á Norðurlóndum og Þýzka-
landi i kjölfar hækkandi olíuverðs og fargjaldahækk-
ana sem ella gæti skapað hættu á samdrætti í straumi
ferðamanna til Islands. Einnig er sagt frá útgáfustarf
semi Ferðamálaráðs, landkynningrmyndinni Landið
er fagurt og fritt og komu erlendra gesta, auk ýmissa
smáfrétta af ferðamannaiðnaðinum.
Frá skrifstofu
borgarlæknis
Farsóttir í Reykjavík vikuna 24.—30. júní 1979, sam-
kvæmt skýrslum 9 (8) lækna.
Iðrakvef 15 (13), kíghósti 12 (0), skarlatssótt 1 (0),
hlaupabóla 7 (7), ristill 1 (0), rauðir hundar 1 (1), hettu-
sótt 30 (24), kláði 2 (0), hálsbólga 39 (43), kvefsótt 107
(97), lungnakvef 15 (19), inflúensa 3 (2), blöðrusótt
ungbarna 1 (0), vírus 27 (3).
Mosfellsapótek
Opið virka daga frá kl. 9—18.30, laugardaga frá kl.
9— 12. Lokað sunnudaga og helgidaga.
Félag farstöðvaeigenda
FR deild 4 Reykjavik FR 5000 - simi 34200. Skrif
stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl.
17.00—19.00. aðauki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu
dagskvöldum.
»XlCl xl rv<MMlíiX •• : 'V. -}.»•} - <prJ
Frá félagi
einstæðra foreldra
Félag einstæðra foreldra er nú að undirbúa útgáfu
myndarlegs afmælisrits í tilefni þess að í haust eru tíu
ár liðin frá því félagið var stofnað. Einnig verður
gefinn út postulinsplatti með teikningu eftir Baltasar i
tilefni afmælisins og „afmælisjólakort” eftir Rósu
Ingólfsdóttur, allsérstætt að gerð mun koma út á
haustnóttum.
I afmælisblaðinu verður starf FEF þessi tiu ár rifjuð
upp i ýmsum greinum, Jódis Jónsdóttir segir frá
aðdraganda og stofnun Jóhanna Kristjónsd. skrifar
„riokkra minnismola," itarleg myndskreytt grein heitir
„Stikl á starfi”, nokkrir félagar lýsa afstöðu sinni til
starfs FEF, rætt er við Gunnar Þorsteinsson, fyrsta
karl i stjórn. Einnig eru m.a. greinar eftir Margréti
Margeirsdótur, Þóri Stephensen, og Stellu Jóhanns-
dóttur. Bryndís Guðbjartsdóttir skrifar greinina
„Hvað má betur fara”, kafli er undir titlinum „Börn
skrifa úr sveitinni” með teikningum, myndir eru af
flestu stjórnarfólki þessi tíu ár. Leitað var til formanna
allra stjórnmálaflokka um smágreinar og sömuleiðis
eru greinar eftir Birgi Isi. Gunnarsson, fyrrv. borgar-
stjóara og Sigurjón Pétursson, forseta borgarstjórnar.
Margar aðrar greinar eru í ritinu, sem verður hið veg-
legasta að gerð og hefur Ásdis Sigurðardóttir,
auglýsingahönnuður séð tim alla uppsetningu og frá-
gang þess. Blaðið verður sent öllum félagsmönnum
endurgjaldslaust, svo og ýmsum þeim aðilum, sem
ætla má að hafi áhuga á. Einnig verður það sent
ýmsum einstæðum foreldrum sem ekki eru i FEF til
kynningar og fróðleiks.
I ritnefnd eru Bryndís Guðbjartsdóttir, varaform.
FEF, Þóra Stefánsdóttir og Jódís Jónsdóttir sem
báðar hafa verið varaform. og Birna Karlsdóttir, með-
stjórnandi. Ritstjóri er Jóhanna Kristjáonsdóttir,
form. FEF.
Félag einstæðra foreldra
Skrifstofan verður lokuð mánuðina júlí og ágúst
vegna sumarleyfa.
MiKiningarspldlci
Minningarkort
Styrktarsjóðs
Samtaka aldraðra
fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
INh. 143 — 1. ágúst 1979 gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 359,90 360,70* 395,89 396,77*
1 Steríingspurtd 809,15 810,95* 890,07 892,05*
1 Kanadadollar 307,60 308,30* 338,36 339,13*
100 Danskar krónur 6832,15 6847,35* 7515,37 7532,09*
100 Norskar krónur 7140,20 7156,00* 7854,22 7871,60*
100 SænsAar krónur 8549,70 8568,70* 9404,87 9425,57*
100 Finnsk mörk 9355,34 9376,15* 10290,89 10313,77*
10(LFranskir frankar ■ 8454,30 8473,10* 9299,73 9320,41*
100 Belg. frankar 1231,10 1233,80* 1354,21 1357,18*
100 Svissn. frankar 21713,40 21761,70* 23884,74 23937,87*
100 Gyllini 17923,30 17963,10* 19715,63 19759,41*
100 V-Þýzkmörk 19684,40 19728,20* 21652,84 21701,02*
100 Lfrur 43,89 43,99* 48,28 48,39*
100 Austurr. Sch. 2688,80 2694,80* 2957,68 2964,28*
100 Escudos 736,00 737,60* 809,60 811,36*
100 Pesetar 544,60 545,80* 599,06 600,38*
100 Yen 166,49 166,86* 183,14 183,55*
1 Sórstök dróttarróttindi 468,05 469,09
‘Breytíng frá síAu.tujkráni'nge i. Simsvari vegna gengisskráninga 22190.;