Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. 27 Í0 Bridge Eftir að austur opnaði á einum spaða sagði suður pass, vestur tvö lauf og eftir tvo tígla austurs stökk vestur I þrjú grönd. Norður spilaði út tígulníu. Hvernig spilar þú spilið? Norður A G83 <9 G87653 0 92 + K9 VtSTCH AUSTUK + D5 + ÁK62 <9 ADIO K4 0 53 OÁG107 + DG10843 +652 SUÐUR * 10974 V 92 0 KD864 + A7 Spilið hefði verið létt fyrir vestur ef norður hefði spilað hjarta út. Þegar spilið kom fyrir lét sagnhafi 10 blinds — og það mundu víst flestir gera f stöðunni. En suður gaf og lét tígulsexið., Laufi var spilað frá blindum og norður átti slaginn á laufkóng. Hann spilaði aftur tígli. Sjöið var látið úr blindum — skiptir reyndar ekki máli hvaða tfgli spilað er. Suður fékk á áttuna og gat nú „sprengt" upp tígullitinn meðan hann átti laufásinn. Hnekkti þar með spilinu. Falleg vörn — en ef spilarinn í vestur hefði nú verið jafnsnjall og suður og látið tfgulsjö frá blindum í fyrsta slag vinnst spilið. Norður á slaginn á nfuna og heldur áfram f tígli. Tía blinds og drottning suðurs en fleiri tfgulslagi fær vörnin ekki. Síðan er hægt að ná út háspilunum f laufi og vestur vinnur sitt spil. tf Skák Hvftur leikur og vinnur. Staðan iom upp f borgakeppni Lenin- ?rad-Karkov 1976 og hafði Bjelok- ;n, Karkov, hvftt. 1. f7 — Hf6 2. d8=B! — Hxf7+ 3. Kxf7 — Rxh6+ 4. Kf8 — Rxg4 5. h6! — Rxh6 6. Bf6 mát. Ef 1. d8=D verður svartur patt eftir Hxf6. Ef suður vekur upp drottningu f öðrum leik verður, svartur einnig patt. Hafðu vélina í gangi, Lísa. Ef Herbert er þarna inni þarf ég ef til vill að komast burt í flýti. Reykjavik: Logreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifrciðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið o^ sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. 'Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. til 9. ágúst er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sein fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar uni læknis og lyfja- búðaþjönustu cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i hcssumapótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð-u.n tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18. Lokaðí hádcginu uiilli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Það er aðeins ein leið til þess að leysa þessa deilu. Ég fer á hádegisbarinn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. BorgarspitaHnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeiid kl. 14; 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15— 16 alla daga. 1 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—l7og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—l6og 19.30— 20. Visiheimilið Vifllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. ágúst. Vatnaberinn (21. jan.—19. fab.): Kærkomnar breytingar eru framundan. Gleymdu ekki afmælisdegi ákveðinnar persónu. Það kæmi af stað leiðindum. Þú færð langþráð bréf sem veldur þér smávegis áhyggjum. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Ef einhver sem þú þekkir ekki alltof vel býður þér út f kvöld skaltu athuga þinn gang vel. Það er ekki allt eins slétt og fellt og það Iftur út fyrir að vera. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þolinmæðin sem þú hefur sýnt undanfarið mun borga sig. Þú færð heimsókn einhvers sem þú kærir þig ekki sérlega um. Návist þessarar persónu kemur vanalega af stað ósamkomulagi. Nautíð (21. aprii—21. mai): Ef einhver sem er uppfullur af hugmyndafræði verður á vegi þfnum skaltu reyna að koma fyrir hann vitinu. Sumar ráðleggingar eru vel meintar þó þær hljómi ekki vel. Tvfburamir (22. maí—21. júní): Ef þú ætlar að gera sérstæð innkaup í dag skaltu athuga vel þinn gang og láttu ekki plata þig*. Þú sýnir einhverjum trúnað og það veldur einhverjum vandræðum. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú ert eitthvað illa fyrir- kallaður I dpg. Reyndu að hvfla þig og hafa hægt um þig. Þú hefur líklega unnið alltof strangan vinnudag undan- farið. Ljónið (24. júlí—23. égúst): Haltu fast við ákvörðun sem þú hefur tekið f sambandi við ferðalag. Treystu ekki á hjálp sem aðrir hafa boðizt að veita þér heima fyrir. Þú kemst betur af upp á eigin spýtur. Meyjan (24. áflúst—23. sept.): Forðastu fólk sem er að reyna að skipuleggja hlutina fyrir þig eða þú átt á hættu að verða illilega miður þin. Þér verður boðið f stutt ferðalag með vini þfnum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gamall vinur mun hafa samband við þig fljótlega. Einhver fjármál virðast vera að komast f lag. Gættu þess að hafa næga fjármuni við höndina, þótt freistingarnar séu miklar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv^.): Heimilislffið er dálitið stormasamt. En þú verður að taka tillit til annarra sem eru f kringum þig. Þú verður fenginn til að stilla til friðar og ferst það vel úr hendi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): óvenjulegar aðstæður munu krefjast nákvæmrar íhugunar af þinni hálfu. Einhver sérlega hagstæð tækifæri bjóðast þér en hugs- aðu þig vel um áður en þú velur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert mikils metinn og verður kannski boðin ábyrgðarstaða. Ef það verður að veruleika muntu draga að þér athygli ákveðinnar per- sónu sem þú metur mikils. Afmnlisbam dagsins: Einhver hcppni f sambandi við peninga fellur þér f skaut þegar þú átt sízt von á. Ef þú hefur ekki þegar hitt lífstfðarförunaut þinn muntu Ifklega gera það undir árslok Ykkur lfkar ekki sérlega vel hvoru við annað f fyrstu, en komizt fljótlega á aðra skoðun o§ ástin blómstrar. Borgarbókasaf n Reykjavfkur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, sími, 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opiö mánud.—föstud. kl. 9- 22. lokað á •augardögum og sunnudögum. Aðalsafn — l.cstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sirni .27155.cftir kl. 17. simi 27029. Opið mánuJ.—fljstud. Ikl. 9 - 22. lokað á laugardögum og sunnudögum. T-okað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasofn: Afgreiðsla i Þingholisstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um og stoinunum. íSólheimasafn, Sólhcintum 27. sinti 36814. Opió mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin hcim, Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóö- , bókaþjónusta við sjónskerta. Opið rnánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabflar. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu cr opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.* Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að- gangur. KJ\RV VLSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhaiincsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 - 22. Aðgaitgur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 : \kure>ri sinii 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Ilitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um hclgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Slmabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri,- Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis j»g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum lilfellum.sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. M innmgarsp jd !d Vlinningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal vi6 Byggðasafnið i ikógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeöliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.