Dagblaðið - 07.08.1979, Page 30

Dagblaðið - 07.08.1979, Page 30
30 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979. Lukku-Láki °Ö Daltonbræður LUCKY LUKEm DALTOV SEf SEIIZ Ðráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd í litum með hinni geysivinsælu ' teiknimynda- hetju. íslenzkur texti Sýndkl. 5,7og9. SlMI 22140 . Áhættu- launin (Wages of Fear) Amerísk mynd, tekin í litum og Panavision, spennandi frá upphafí til enda, Leikstjóri: William Friedkin Aðalhlutverk: Roy Schcider Bruno Cremer íslen/kur texti Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Ofsi íslen/kur texti Ofsaspennandi, ný, bandarísk kvikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafí til enda. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5, 7 og9. Síðasla sýningarhelgi. Dæmdur saklaus CThe Chase) íslen/kur texti. Hörkuspennandi og við- burðarik amerísk stórmynd i litum og Cinemascope mcð úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu bíói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5,7.30og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára< Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Hcimaey, Hpt Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl.8. Ðirth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapanunir I sima 13230 frá kl. 19.00. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robcrt De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverö- laun i april sl., þar á meöal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, ,,bezti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Junior Bonner Fjörug og skemmtileg litmynd með Steve McQueen Sýnd kl. 3. — salur B — Sumuru SUMURU Hörkuspennandi og tjoru*, litmynd með George Nader og Shirley Eaton íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. — wlurC—- Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á ..tryllitækjum” sínum, með Nlck Nolte — Robin Matt- son. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I4ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. ---srlur U— Margt býr í fjöllunum Sérlcga spennandi hrollvckja. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. ■ uqarAI I O SlMI 3207S Læknir f vanda WALTIR MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN "House Calls” Ý • IPS Ný mjög skemmtileg banda- rísk gamanmynd meö úrvals- leikurum í aðalhlutverkum. Myndin segir frá miðaldra lækni er veröur ekkjumaður og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggð i hjónabandi. Ekki skorti girnileg boð ungra fag- urra kvenna. íslenzkur texti Leikstjóri: Howard Zieff. Sýndkl. 5,7,9 og 11. hafnarbíó Heimur hinna útlægu Spennandi bandarisk ævin- týramynd í litum og Cinema- scope. Barry SuIUvm Norma Bengel Bönnuö innan I4ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SlMI 111(2 GATOR Sagt er að allir þeir sem búa i fenjalöndum Georgiuríkis séu annaöhvort fantar eða bruggarar. Gator Mc Klusky er bæði. Náðu honum ef þú getur. . . Leikstjóri: Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jack Weslon, Lauren Hutton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. aemrUP Sími 50184 Frumsýning Skriðdreka- orrustan KM OIOAMTISK MRIOBFILM I Ný hörkuspennandi mynd út síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Helmut Berger og John Huston Islenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. á SlMI 11K4 Fyrst „f nautsmerk- inu".og nú: í sporðdreka- merkinu (I Skoi pionens Tegh) Sprenghlægileg og sérstaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman Lslenzkur texti Stranglega bönnuð börnum innan 16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Nafnskírteini — DB TIL HAMINGJU... . . . með 7 ára afmæliö ykkar, elsku Erla Björk ogTrausti. Óskar og Steindór. . . . með 9 ára afmælið 2. ágúsl, Stína okkar. Þórunn og Gauja. . . . með 5 ára afmælið 6. ágúst, elsku Inga Dóra. Pabbi og mamma. S .. Xk &. . . . . með 11 ára afmælið 2. ágúst, elsku Didda okkar. Mamma, pabbi, I.inda og Helga Dóra. . . . með 9 ára afmælið 6. ágúst, elsku Óla! Heiða Björk, Þorvaldur, Snorri, amma og afi. . . . með almæiisdaginn 3. ágúst, elsku amma og langamma. Hlttumst von- andi bráðlega. Kær kveðja. Nonni, Jóhanna og Davíð Freyr. . . . með 1 árs afmælið 2. ágúst, elsku Helgi Stcfán. Gæfan fylgi þér um alla framtíð. Amma, afi og frænka i Valaseli. . . . með 7 ára afmælis- daginn, elsku Guðbjörg mín og þakka þér fyrir skeytið. Þinn vinur og . . .7 Raggi Maggi. . . . með afmælið, Jóna mín. Láttu sjá þig. Rúna. . . . með S ára afmælið 6. ágúst, Inga Dóra mín. Þin frænka Guðrún Björk, Akranesi. M V - . . . með afmælið, uunna mín. Rúna Knúts. i'l . . . með 16 ára afmælið 4. ágúst, Garðar minn. Sigrún, Gylfi og Birgir. . . . með 7 ára afmælis- daginn 1. ágúst, elsku Ragnar Magnús. Þinn bróðir Ásgeir Jón. . . . með 5 ára afmælið 6. ágúst, Inga Dóra okkar. Þín systkini Sævar og Harpa. . . . með 13 ára afmælið 4. ágúst, Sigrún mín. Mamma, pabbi, Gylfi og Birgir. . . . með hvað þú varst duglegur á spítalanum. Þinn vinur Ég. Útvarp Þriðjudagur 7. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Mlddcgissagan: „Aðcins móðir” eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Moller byrjar lestur þýðingar sinnar (I). 15.00 Miðdegistónleikar. Nathan Milstein og Sinfóniuhljómsveitin i Pittsborg leika Konsert i a moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 82 eftir Alexandcr Gaúnoff; William Steinberg stj./Hljómsveitin Filharmónía i Lundúnum leikur Sinfónlu nr. 5 í B dúr op. 100 eftir Sergej Prokofjeff; Paul Kletzkistj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Sagaru „Ulíur, úlfur” eftlr Farley Mowat. Bryndls Vlglundsdóttir les þýðingu sina (4). 17.55 A faraldsfæti: Endurtckinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Sálgzzla. Séra Arelius Nlelsson flytur erindi. 20.10 Píanótðnlist. Ervin Laszlo leikur lög eftir Jean Sibelius. 20.30 Utvarpssagaru „Trúðurinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gisiason les þýðingu slna (12). 21.00 Einsöngur: Guðrún A. Sfmonar sjngur islcnzk lög. Olafur Vígnir Albertsson leikur meðáplanó. 21.20 Sumarvaka. a. A sextugsafmæli Rósbergs G. Snædais rithöfundar. Hjörtur Pálsson dag- skrárstjóri les frásöguþátt eftir Róbert um Stafnsrétt i Svartárdal og höfundurinn sjálíur les úr Ijóðum sínum. b. I ágústmánuði fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr bók sinni. ..Það voraöi vel 1904” c. Kðrsöngun K6r Söngskölans I Reykjavik syngur Söngstjóri. Garðar Cortes. 22s.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Harmonikulög. Mogens Ellegaard leikur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur; Björn Th. Björnsson listfræðingur. ..Herra og frú Rams- bottóm og iitli Albcrt”: Enski leikarinn Stanley Holloway segir grátlegar gamansögur. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Foru^iugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9 00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnai.na: Edda Siguröar dóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa” eftir Gösta Knutsson I þýðingu Einars M. Jónssonar (7). 9.20 T6nlelkar.9.30Tilkynningar.Tónleika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrcgnir. Tónleikar. 11.00 Vfðsjá. Ogmundur Jónasson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Frá kirkjutónlistarmóti Norðurlanda i Helsinki I fyrrasumar. Jón Stefánsson kynnir — 4. þáttur. t *£* Sjónvarp Þriðjudagur / 7. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Storm P. Þegar danski iistamaöurinn Storm P. lést fyrir nokkrum árum, var hann víðkunnur orðinn fyrir skopteikningar sinar og gamansemi. Mynd þessi fjallar um ævi hans og listsköpun. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.00 Gegnir verslunin hlutverki sinu I dag? Umræðuþáttur I bcinni útsendingu. Þátt- takendur Erlendur Einarsson, Guðmundur H. Garðarsson, dr. Jónas Bjamason og Torfi Torfason. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 21.50 DýTlingurinn. Kvoldið, sem úLsending hófst i Islenska sjónvarpinu haustið 1966, hóf. góngu slna myndaflokkurinn Dýrlingurinn með Rogcr Moore I aöalhlutverki. Nú hefur verið gerður nýr myndaflokkur I þrettán þáltum um Simon Templar, dýrlinginn, og að þessu sinni er hann leikinn af lan Ogilvy.. Fyrsti þáttur. Kappsiglingin — fyrri hl. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.