Dagblaðið - 07.08.1979, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 1979.
MMBIAÐIÐ
fijálsi, úháð dagblað
Útgefandi: Dagblaðið hf. 1
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson. Ritstjóri: Jónas Kristjónsson.
Ritstjómarfulltrúi: Haukur Helgason. Skrifstofustjóri ritstjórnar: Jóhannes Reykdal. Fróttastjóri: Ómar
Valdimarsson.
ípróttir: Hallur Simonarson. Menning: Aðalstoinn IngóHsson. Aðstoðarfréttastjóri: Jónas Haraldsson.
Handrit: Ásgrímur Pálsson.
Blaðamenn: Anna Bjarnason, Ásgeir Tómasson, Atli Steinarsson, rir»ni Sigurðsson, Dóra Stefánsdótt-
ir, Gissur Sigurðsson, Gunnlaugur A. Jónsson, Ólafur Geirsson, Sigurður Sverrisson.
Hönnun: Guðjón H. Pálsson. Hilmar Karisson.
Ljósmyndir: Árni Páll Jóhannsson, Bjarnleifur Bjarnleifsson, Hörður Vilhjálmsson, Ragnar Th.
Sigurðsson, Sveinn Þormóðsson.
Skrifstofustjóri: Ólafur EyjóHsson. Gjaldkeri: Þráinn Þorloifsson. Sölustjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing
aistjóri: Már E.M. H “lldórsson.
*'<iðumúla 12. AfgreM' la, áskriftadeild, auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11.
Aðalsimi laðsins er 27022 (10 linur).
w»ouh..u umbrot: Dagblaðið hf., Siðumúla 12. Mynda og plötugero: Hilmir hf., Siðumúla 12. Prentur
Árvakur hf ., SkeHunni 10.
Verð i lausasölu: 180 krónur. Verð í áskrift innanlands: 3500 krónur.
Bregzt Kjartan?
Mikil ábyrgð hvilir á herðum
Kjartans Jóhanussonar sjávarútvegs-
ráðherra þessa sumardaga. Hann á þá
kosti annaðhvort að verja framtíðar-
hagsmuni þjóðarheildarinnar eða renna
undan hvin hagsmunahópa. í veði eru
einhverjir mikilvægustu hagsmunir
þjóðarinnar, verndun þorskstofnsins.
Sjávarútvegsráðherra var á réttri leið, þótt hann færi
skammt, þegar hann beitti sér fyrir, að þorskaflinn í ár
yrði takmarkaður við 280—290 þúsund lestir. Ráðherr-
ann virtist í fljótu bragði hafa staðið af sér atlögu hags-
munaaðilanna, sem var með hefðbundnu sniði og gekk
út á, að aflann mætti ekkert minnka þrátt fyrir varn-
aðarorð fiskifræðinga um yfirvofandi ófarir ella á
næstu árum. Kjartan virtist hafa farið bil beggja og
valið aflamagn, sem lá nokkurn veginn mitt á milli
óska hagsmunahópanna og fiskifræðinga. í reynd varð
sá grunur strax borinn fram, að fyrirsjáanlegar að-
gerðir til að takmarka aflann mundu ekki leiða til
neinnar minnkunar frá fyrra ári.
Sú staðreynd blasir nú við. Þorskaflinn fer að
óbreyttum takmörkunum langt fram yfir 300 þúsund
lestir og sennilega í 320—330 þúsund lestir eins og i
fyrra, að sögn Kristjáns Ragnarssonar, formanns
Landssambands íslenzkra útvegsmanna.
^orskaflinn varð um 230 þúsund tonn fyrstu sex
n . i ði þessa árs eða nær 40 þúsund tonnum meiri en á
f-t.iia tíma í fyrra. Sést þá bezt, að aðgerðir sjávarút-
vegsráðherra til að stöðva netaveiðina síðastliðið vor
náðu alltof skammt, þótt hann yrði þá fyrir stórskota-
hríð frá hagsmunaaðilum.
Á sömu leið stefnir um framhaldið. Sjötíu daga
veiðibann á tímabilinu maí—október dugir hvergi.
Þótt tuttugu daga stöðvun í desember verði bætt við,
stefnir aflamagnið langt umfram 300 þúsund lestir.
Sama sókn í þorskstofninn í ár og í fyrra þýðir, að
hrygningarstofninn nær sér ekki á strik. Við færumst
nær þeim tíma, þegar útsæðisátið leiðir til stórminnk-
aðra tekna þjóðarinnar.
Dagblaðið tók fyrir skömmu undir þá stefnu sjávar-
útvegsráðherra að setja hemil á skipakaup erlendis með
breytingu á reglugerð Fiskveiðasjóðs. Þar hefur ráð-
herrann gert sem rétt var og staðið af sér skírskotun til
hagsmuna einstakra byggðarlaga. Hagsmunir þjóðar-
heildarinnar eru, að hinn alltof stóri fiskiskipafloti
landsmanna verði minnkaður á þessum tímum, þegar
of stór floti leiðir aðeins til verri afkomu.
Dagblaðið benti á, að fyrirætlanir ráðherrans um að
setja aflamagnið fast við 280—290 þúsund tonn voru
mun skárra framferði en þekkzt hafði hjá fyrirrennur-
um ráðherrans í því embætti, þótt sú aðgerð væri
hvergi nærri nógu hörð.
Allt þetta rennur út í sandinn, ef ráðherrann blaktir
nú eins og strá í vindi fyrir blæstri hagsmunahópa,
þegar um ræðir, hvort staðið verður við fyrirætlanir
um ársafla.
Ráðherrann hefur síðustu daga horft aðgerðarlítill
upp á, er þorskurinn hefur fallið í gæðaflokki, þar sem
frystihús hafa ekki haft undan, meðal annars vegna
sumarleyfa. Nýleg breyting á viðmiðunarreglum
varðandi smáfisk er ekki líkleg til að breyta miklu,
enda seint fram komin.
Aflahrota í nokkra daga breytir ekki meginstað-
reyndum, enda munu fáir halda sliku fram.
Því reynir þessa daga mjög á sjávarútvegsráðherra.
Hann mun ekki hljóta traust vegna sýndaraðgerða í
þessu mikla hagsmunamáli allrar þjóðarinnar.
/Stf' M»t!t|feN
ir5> 1
yS*«
Infnftlir '
4/.J
Atlantshafsbandalagið:
Agreiningur um
yfirráð og stað-
setningu eidfiatœa
Vcrið getur að missætti varnar-
málaráðherra Atlantshafsbandalags-
ins geti valdið því að ný tegund cld-
flauga, sem setja á upp í Vestur-
Evrópu, verði ekki kontin upp fyrr en
árið I983 í fyrsta lagi og gæti upp-
sctning þeirra jafnvel dregi/.t til I984.
Kont þetta fram í skýrslu frá
varnarntálaráðuneyti Bandaríkjanna
til nefndar fulltrúadeildarmanna i
Washington. Eldtlaugar þessar eru
búnar kjarnaoddum og eru af svo-
kallaðri miðgerð en eiga að geta náð
skotmarki i Sovétríkjunum frá ríkj-
um Vestur-Evrópu. Á eldflaugin að
ná til allra skotmarka i innan við
limmtan hundruð mílna fjarlægð Irá
skotstað.
Að sögn Bandarikjantanna mun
ráðast hvort eldflaugarnar verða til-
búnar til ætlunarverks síns á fundi
varnarntálaráðherra Atlantshafs-
bandalagsins sent haldinn verður i
dcsember næstkomandi.
Inn í ágreining um áðurnefndar
eldflaugar, sent draga ciga fintmtán
hundruð mílur, blandast gerð ann-
arrar tegundar. Er það cndurbætt
gerð af svonefndum Pcrshing cld-
llaugum nteð allt að eitt þúsund
mílna langdrægni.
Eru ntenn ekki á eitt sáttir hve
mikið skuli sntiða af hvorum og í
Inaða hlutföllum. liinnig er deilt um
Itvort eldflaugarnar cigi að vcra undir
stjórn bandárískra hcrstjórna á
hverjum stað eða hvort stjórn þeirra
cigi að vera bæði á vegum þess rikis
þar sem eldflaugarnar verða stað-
settar og bandarísku herstjórnarinnar
i hverju ríki.
í áætlunum um hinar nýju cld-
llaugar var gert ráð fyrir að kostn-
aður vegna sntiði nærri sjö hundruð
eldllauga af þessum gerðum ntundi
kosta Atlantshafsbandalagið eða þau
riki sem taka ntunu þátt í aðgerðinni
um það bil 1,7 miltjarða dollara.
Nokkur von er talin til þcss að eitt-
hvað ntegi draga úr þeim kostnaði.
Og tilgangurinn, hvcr cr hann?
Einhvcrjum tilgangi á framkvæntd
upp á nærri tvo milljarða dollara að
þjóna. Tilgangur með eldtlaugum
Atlantshafsbandalagsins ntun vera sá
að vinna gegn svokölluðum SS-20
cldtlaugum Srv.énikianna, sem þegar
••iii iilhiuiar lil iiotkunai og er lang-
ili a-iiiii þeírra allt að 7001) iiiilur.
Vcgna linis ajja „amkomulags
liandaríkjanna og Sovétríkjanna um
takntörkun kjarnorkuvígbúnaðar
hefði áætlunin unt eldflaugarnar
bandarísku raska/t cf allt hefði farið
eins og óskað var í byrjun undir-
búnings verksins. í samkomulaginu
ÞAÐ ER HLEG-
IÐ AÐ KONUM
Á þessum misserum er kvennabar-
áttan nýja að fylla fyrsta áratuginn
hér á landi. Oftast er talað um Rauð-
sokkahreyfinguna sem aðalaflið í
þeirri baráttu og mun það rétt vera.
Það voru Rauðsokkar sem skipu-
lögðu samtök og hófu skipulega bar-
áttu fyrir kvenréttindum árið 1970.
Þá hafði Kvenréttindafélag íslands
starfáð að sama máli frá því 1907 svo
að kvennabarátta er engan veginn ný
af nálinni. Og nú er komin upp hreyf-
ing ungra kvenna í EIK (m-l) (og
reyndar karla líka, held ég) sem vinn-
ur að ntálefnum kvenna.
Allt er þetta vel og ekkert nema
gott um það að segja að starfa á sem
flestum vígstöðvum, þó að óneitan-
lega mætti virðast heppilegra að sam-
eina kraftana þar sem það á við. Ég
held að það væri býsna þarft fyrir
alla þá sem áhuga hafa á kvennabar-
áttu að staldra ögn við og líta til sög-
unnar og athuga hvort ekki mætti
draga nokkra lærdóma af sams
konar baráttu genginna kynslóða. Ég
man hvað við fyrstu Rauðsokkarnir’
urðum undrandi þegar við fórum að
kynna okkur kvenréttindabaráttuna
hér á landi og víðar á fyrstu áratug-
um aldarinnar. Að visu vissunt við að
konur höfðu fengið kosningarétt eftir
Kjallarinn
Helga Sigurjónsdóttir
harðvituga og langa baráttu og að
Bríet Bjarnhéðinsdóttir var skelegg-
asta baráttukonan en fátt vissum við
fleira. Viðtekin skýring á því að
kvennabaráttan dofnaði og lognaðist
nánast út af um tíma, var sú að konur
Itefðu orðið svo yfir sig glaðar þegar
þær fengu loks kosningarétt að þær
hafi þar með lagt upp laupana og
ekki gætt þess að fylgja þeim sigri
eftir. Þetta er næstujjp eins frumlegt
og frásögnin af Hrafna-Flóka sent
þótti svo gaman að veiða fiska að
hann gleymdi að heyja handa fénaði
sinum. En þessi skýring er líka mikil
móðgun við konur og sýnir glöggt þá
lítilsvirðingu sem sagnfræðingar og
fleiri sýna þeim.
Saga kvenna
er þöguð í hel
Þegar svona er haldið á málum er
ekkert undarlegt þó að nútímafólk
viti lítið um baráttu kvenna á liðnum
öldum. Saga þeirra er vendilega
þöguð í hel og það er með ráðum
gert. Og þær litlu smugur sem verða á
þennan þagnarmúr eru að miklum
hluta opnaðar til að sýna öllum
mannheimi (sérstaklega karlheimi)
hve hlægilegar og taugaveiklaðar
þessar konur voru sem fóru að æsa
sig upp út af jafnómerkilegu máli og
kvenréttindum. Hver kannast t.d.
ekki við skammaryrðin sem notuð
eru um þessar konur: kvenvargar,
karlkellingar, kvenréttindasköss
o.s.frv. Ég hygg að lesendur kunni
mörg fleiri og Rauðsokka er fyrir